Morgunblaðið - 12.04.1973, Page 6
6
MORGUNBLAÐI£>, FIMMTUDAGUR 12. AFRÍL 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öH kvöld ti( kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi aJlan brotamólim hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91.
TIL SÖLU Pbiteo feskápur, 9,5 cubf. (frystihótf), Rafha eldavél (eWri gerö), stáMdhúsborð, 4 síóJar. Hjallaivegur 68, slrni 34903 eftir kl. 17.00. SKODA '72 110SL TiJ söl'u af sérstökum ástæð- um. Góð kjðr, ef samið er strax. Bifneiðin er tii sýnis I sýningarsal Skoda Auð- brekku Kópavogí.
fBÚÐ eða eínstaklíngsherbergi ósk- ast sem fyrst. Reglusemi og ðrugg greiðsla. Húshjátp, ef óskað er. Uppí. I síma 38395 á dagiinn og 82632 á kvöldin. TIL LEIGU ný þriggja herbergja fbúð 1 Hafnarfirði Norðurbæ. Tiiboð sendist tii blaðsiins fyrir 16. apríi, merkt 772.
STÚLKUR ÓSKAST strax. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. REIÐHJÓL Notuð reiðhjó) og nýr Silver Cross bamavagn öl söl'u. Reiðhjóiaverkstæðið Norðurveri Hátúni 4A.
TILBOÐ ÓSKAST I Moskvich sendibifreið, árg. '71. Þarfnast mótor-viðgerð- ar. Uppi. á staðnum, ekki f síma. Dukur hf„ Skehfao 13. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ðnihleypur maður óskar eftS'r íbúð. Upplýsingar 1 síma 26700 frá kii 9—5.
MÓTATIMBUR ÓSKAST Má vera órifið og hreimsað. Upplýsimgar í sima 84158 eftlr kt. 19. YAMAHA SÖNGKERFI stærri gerð tSI sðlu. Up>pl. 1 sima 15330 og eftir Id. 6 í síma 52196.
YTRI-NJARÐVfK Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna kt. 8.30—18 aila daga nema iaugardaga og surmudaga. Uppl. á Borg- arvegi 13 eftir ki1. 6. TIL SÖLU gSæsöegur brúðarkjóli! nr. 42, kop>arsanseruð blúnda og fleiri kjólar. Sími 92-2584.
FATASKAPAR — BAÐSKÁPAR Tökum að okkur smíði á fata- skápum úr harðvið. Smíðum margar gerðir af baðskápum úr hvítu harðplasti. Föst verð- tilboð, stuttur afgreiðsJufrest- ur. Uppl. í s. 13969 öll kvöld og begar. fBÚÐ ÓSKAST Uing hjón með 3 mán. gamait barn óska að taka á ieigu 2—3 herb. ibúð. Algjör regtu- semi. Nánari uppJ. I skrifst. Aðveotista Ingólfsstr. 19, s. 13899 á skrifstafutíma.
MERZEDES BENZ
Til sölu BENZ Z80 S
Til sölu Benz 280 S. Automatic árgerð 1970. I bíln-
um er fyrir utan sjálfskiptingu, vökvastýri.aflbremsur^
rafmagnsþak, kassettuútvarp. Litur svartur.
Hagstætt verð ef samið er strax. — Upplýsingar f
síma 1187 og 2012 Kelfavík, 30520 í Reykjavík.
PIERPONT -úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
HERMANN JÓNSSON, úrsm.f
Lækjargötu 2, sími 19056.
í dag er fimmtudaguriiui 12. apriL 102. dagur árslns. Eftir lifa
263 dagar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 02.07.
Vertu ekki hrædd litla hjörð. þvi að föður yðar hefur þóknazt að
gefa yður rildð. (Luk. 12).
Almennar upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu i Reykja
vik eru gefnar i símsvara 18888.
Lælmingastofur eru lokaðar á
Laugardögum, nema á Laugaveg
42. Simi 25641.
önaunisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstðð
Reyxjavikur á mánudðgnm kl.
17—18.
N áttiir ugTÍpasaí uið
Hverfisgötu 116,
Opið þriðjudaga, íimmtudaga,
laugardaga og sunmudaga kL
13.30—16.00.
LLstasafn Einars Jónssonar er
opið & sunnudögum frá kl. 13.30
tU 16.
ÁsgTÍmssafn, Bergstaðastræ'ti
74 er opið sunrtudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aögangnír ðkeypis.
FRÉTTIR
Styrktarfélag iamaðra og
fatlaðra, kvennadeild
Föndurfundur verður haldinn
að Háaleitisbraut 13, fimmtudag
inn 12. apríl kl. 20.30.
f]nróttafétag kvenna
Munið aðalfundinn mánudaginn
16. apríl, kl. 20.30 í Tjarnarbúð
(uppi).
Kvenfélag Laugarnessóknar
Föndrið heldur áfram i kvöld,
kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar.
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
heldur skemmtun að Hótel Esju
næstkomandi laugardag. Meðal
skemmtiatriða verður gaman-
þáttur, sem Ómar Ragnarsson
flytur. Nýstofnuð kvennadeild
Eyfirðingafélagsins sér um
&kemmtunina, en allur ágóði
rennur í hjartabílssjóðinn.
FÓRNARVIKA
KIRKJUNNAR
0.-I5.APRÍL
ciró 20000
HJÁLPUM
KIRKJUNNl
AÐ HJÁLPA
Til styrktar Vestmannaeyingum hefur Lionsklúbbasambandið f
Heisinki í Finnlandi hafið sölu á hraunniohun frá Vestmannaeyj-
um og var það gert fyrir tilstuðlan aðalræðismanns íslands f
Helsinki, Kurt .Jmiranto. Hrannið kemur í trétunnum og er siðan
pakkað í plastpoka og seit. Alinr ágóði af sölunni rennur til
Vestmannaeyinga. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum við Kurt
Juuranto, ræðismann (vinstri), formann Lionsklúbbsins i Hels-
inki, Réne Nyrman og Rector Niilo Vaátainen.
1 dag er 75 ára Guðmundur
Jónsson Brisko, bílasmiður. Guð
mundur er búsettur að Nökkva
vogi 15, Rvík.
Messur
Æskulýðsmessa að Odda á
pálmasunnudag kl. 2 e.h. Séra
Stefán Lárusson.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðingarheimilinu við Eiríks
götu fæddist:
Helgu Þorkelsdóttur og Stef-
áni Þórarinssyni, Skaftahlíð 10,
sonur, þann 2.4. kl. 04.05. Hann
vó 3920 g og mældist 53 sm.
Ragnheiði Maríu Gunnarsdótt
ur og Sævari Jónssyni, Meist-
aravöllum 13, sonur, þann 2.4.
kl. 14.50, Hann vó 4270 g og
mældist 55 sm.
Eddu Þorsteinsdóttur og Áma
Jðni Árnasyni, Mánagötu 24, R,
dóttir, þann 3.4. kl. 07.55. Hún
vó 4250 g og mældist 53 sm.
Ástu Jónsdóttur og Hinrik
Greipssyni, Bíirugötu 17, Rvík,
sonur þann 7.4. kl. 1L00. Hann
vó 4720 g og mældist 53 sm.
Kristrúnu Halldórsdóttur og
Gunnari Gunnarssyni, Vikur-
bakka 14, dcttir, þann 9.4. kl.
12.28. Hún vó 3600 g og mæld-
ist 49 sm.
Elínu Karlsdóttur og Þórami
Guðjónssyni, Njarðargötu 39,
sonur, þann 8.4. kl. 15.00. Hann
vó 3700 g og mældist 50 sm.
Áheit og gjafir
Áheit á Strandarkirkju
X-2 500, gamalt áheit 250, gam-
alt áheit HÞJ 100, SG 500, MS
1000, TO 500, NN 100, ÁG 500,
Dagmar 500, ESK 550, VH 500,
JG 200, GL 100, HG 500, Ebbi
200, G og E 1000, KÓ 1000, Þór-
unn 200, HJ 150, G 100, AO 300,
AÞS 200, E og S 1000.
Afhent Mbl:
Slasaði maðurinn v. Hiimar
SPHPRJ 3000, SS 1000, ómerkt
500, ómerkt 5000, frá K 2000,
ÁHÁ 1000, frá Herdísi 1000,
EH Akranesi 1000, frá starfs-
fólki flugafgr. Loftleiða hí.
Keflavikurflugvelli 9000, frá
MM Hj. 2357.20, Sigurður Sig-
urbjörnsson 3000.
Afhent Mbl:
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Minningarsjóður Hauks Hauks-
Lík fanst hjer I hðfninni I
gær fyrir utan hafnargarðana
og var flutt upp i hús „Völund-
ar“. Nokkrir drengir fundu lík-
ið. Órannsakað var i gærkveldi
af hverjum likið er, en getið er
þess til, að það muni vera af
manninum, er drukknaði af vjei
bát þeim, sem sökk hjer við
hafnargarðinn i janúarveðrinu
mikia.
12. apríl 1923.
sonar.
AÞ 400, HS 300, HS 300.
Afbent MbL
Áheit á Guðmund góða
GÞ 500, frá JG 300, GLG 1000,
BÞ 1000.