Morgunblaðið - 12.04.1973, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1973
Dýrheimar
TECHNICOLOR«
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
(Nýtt ®f)
VITSKERÍ VERÖLD
(„It’s a Mad, Mad, Mad, World”)
Leikstjóri: STANLEY KRAMER.
í mynöinni leika:
Spencer Tracy, Milton Berle,
Sid Caesar, Buddy Hackett,
ís'enzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
hofnnrbfó
Sími 16444
Húsið sem draup blóði
Afar spennandí, duiarfull og
hrollvekjandi ný ensk litmynd
um sérken™iegt hús og duiar-
fulia íbúa þess.
(SLENZKUR TEXTI
Bönnum börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Allra siðasta sinn.
Loving
ISLENZKUR TEXTI.
Bráðskemmt leg og áhrifamikil
ný bandarisk kvikmynd í litum,
um eiginmamn, sem getur hvergi
fundið hamiingju, hvorki í saeng
konu sínmar né annarrar. Leik-
stjóri: Irvin Kersher. Aðalhlut-
verk: George Segal, Eva Marie
Saimt, Keenan Wymn, Nancie
PhiWips.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bö’_muð börnum.
Hercules-bílkrani
ársgamall, sem lyftir 1700 kg til sölu.
Upplýsingar gefur
Þ. SKAFTASON H.F.,
Grandagarði 9
Sími 15750 og 14575.
BINGÓ - BINGÓ
EiMGÓ í Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Vinmingar að verðmæti 16 þúsund krónur.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Áirshátíð Fylkingarinnar verður haldin í Sigtúni
í kvöld og hefst kl. 9.
Fjölbreytt skemmtiatriði m.,a. Megas og félagar.
GADDAVÍR leikur fyrir dansi.
Allir velkomnir. STJÓRNIN.
—
Afbragðs vel leikin liitmynd úr
„vililta vestrlnu". — Tí-mamóta-
mynd í sínum flokki að margra
dómi.
Einu sinni var
í villta vestrinu
Aðalhlutverk:
Hemry Fonda, Claud a Cardinale,
Chárles Bromson.
Leíkstjó'ri: Sergio Leone.
islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Altra síðasta sinn.
ífÞJÓÐLEÍKHÚSIÐ
LÝSISTRATA
sýmimg í kvö'd kll. 20.
Fáar sýningar eftir.
SJÖ STELPUR
Fimmta sýming föetud. kl. 20.
Uppselt.
Indíánar
Sýning laugardag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
30. sýning sumnudag kl. 15.
S/Ö STELPUR
Sjötta sýning summud. k'l. 20.
M.ðasala kl. 13.15—20. — Sími
11200
Leikför
FURÐUV ERKIÐ
Sýniíng Hvolsvell.i sumnudag
kl. 15.
ÍSLENZKUR TEXTI
Síðasti upp-
reisnarmaðurinn
Sérstakiega spe <03001 og áhrifa-
mikil, ný, bandarisk úrvalsmynd
í liitum og Panavision, er fjallar
um liífsbaráttu Indíána í Banda-
ríkjuinum. Myndin er byggö á
sögunhi „Nobody Loves A
Drunken Indian" eftir Clair
Huffaker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur og Rúna í kvöld, 6. sýn-
img. GuJ kort gijda.
Fló á skinni föstudag. Uppselt.
Atómstöðin laugardag kl. 20.30.
Síðasta sýning.
Fló á skinni sunnudag, uppselt.
Pétur og Rúna sunnudag kl.
20.30.
Fló á skinni þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14 — sími 16620.
AUSTURBÆJARBfÓ
SÚPERSTAR
Sýning föstudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan í Austurbæj-
arbíói er opin frá kl. 16. Sími
11384.
BERKLAVÖRN BERKLAVÖRN
Félagsvist og dans
í Lindarbæ föstudaginn 13. apríl kl. 20.30.
Kvöld- og heildarverðlaun. Fjölmennið stundvíslega. Skemmtiimefmdliiini.
Góður bíll óskast
Óska eftir að kaupa góðan bíl, fyrir 5 ára veltryggð
skuldabréf með hæstu vöxtum.
Einnig möguleiki á nokkurri greiðslu.
Þeir sem áhuga hafa hringi i sma 52613 kl. 1—7.
VALDIMIR ASHKENAZY
Píanótónleikar
í Háskólabiói mánudaginn 16. apríl kl. 9 e.h.
Viðfangsefni eftir Mozart, Betthoven og Chopin.
Tónleikarnir eru haldnir t'il styrktar Vestmannaey-
ingum er orðið hafa fyrir tjóni vegna jarðelda á
Heimaey.
Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal, Skóla-
vörðustig og Vesturveri.
Sími 11544.
Lawrence
Durrell's A
inQ
She is woman:
ammal,
saint,
mástress,
lover.
20th Century-Fo* presents
a Pandro S. Berman George Cukor Production ol Lawrenca Dumfft
'JUSTINE' starring ANOUK AIMEE. DM B06ARDE. ROBERT FORSTER.
ANNA KARtNA, PHIUPPE NOIRET, MICHAEt YORK.
ISLENZKUR TEXTI
Vei gerð og s.p>er>nandii ný am-
erísk mynd, gerð eftir fjórum
frægum skáldsögum Lawrence
Durrell „The Alexandria Quart-
et".
Leikstjór,: George Cukor.
Bönniuð innan 16 ára.
Sýnd kl.,5 og 9.
LAUGARAS
áimi 3-2D-7h
DACBðK
Rtm nciioi
This
wife
was
driven
to find
out!
dlary
off a mad
housewíffe
Úrvals bandarísk kvkimynd í lit-
um með íslenzkum texta. Gerð
eftir samnefndri metsölubók
Sue Kaufman og hefur hlotið
einróma lof gagnrýnenda. Fram-
teiðandi og leikstjóri er Frank
Perry. Aðalhlutverk: Carrie Snod-
gress og Richard Benjamin og
Fiamk Langella.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmuð börnum ínnan 16 ára.
SAMVINNU
BANKINN
'>*h