Morgunblaðið - 12.04.1973, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.04.1973, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APR£L 1973 29 FIMMTUDAGUR 12. april 7.00 Mor^unútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson heldur áfram að lesa sögur úr Biblíunni (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þúngfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Heilnæmir lifshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um trega meltingu. Morgunpopp kl. 10.40: Emerson Lake og Palmer syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. HUómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn Guðmundur Garöarsson viöskipta- fræöingur talar um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna (endurt. þátt- ur). 14.30 Frá sérskólum í Reykjavík; XVII: Þroskaþjálfaskóli Islands Anna Snorradóttir talar við Björn Gestsson, skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- list Stanislav Duehon og Sinfónlu- hljómsveitin I Prag leika óbókons ert I F-dúr op. 37 eftir Frantisek Maxian, Jan Paneka og Tékkneska fílharmóníusveitin leika Konsert fyri’i tvö pianó og hljómsveit op. 63 eftir Jan Ladislav Dussek; Zdenek Chalabala stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Olga Guðrún Árna- dóttir stjórnar a. „Systir Síðhærð** Hans Jakob Jónsson les ævintýr. b. Bréf frá börnum c. Brot úr Furðuverkinu Flytjendur: Halla GuÖmundsdótt- ir, Kristín Magnús GuÖbjartsdótt- ir, Sigmundur örn Arngrímsson og Herdís Þorvaldsdóttir. d. tltvarpssaga barnanna: „Júlli or Dúfa“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (2). 18.00 Eyjapistill. BænarorÖ. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Dagrlegt mál Indriöi Gíslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.00 fjfrvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræöur I sameinuðu þingi (eldhúsdagsum- ræöur). Hver þingflokkur ræöur yfir hálfri klukkustund, sem skipt ist í tvær umferöir, 20 og 10 mín- útur eða tvisvar 15 mín. Auk þess fær Bjarni Guðnason, 3. landskjör- inn þingm., 15 min. til umráöa í lok fyrri umferöar. Röð flokkanna: Sjálfstæðisflokkur, Alþýöuflokkur, Alþýðubandalag, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Framsóknarflokkur. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrárlok um eöa eftir kl. 23.00. FÖSTUDAGUR 13. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson les sögur úr Biblíunni (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Spjullað við bændur kl. 10.05. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál 1 umsjá Árna Gunnarssonar. Morgunpopp kl. 10.40: Lög eftir Woody Guthrie. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga (endurt. þáttur A. H. S.) Tónleik- ar kl. 11.35: Josef Suk yngri og Tékkneska fílharmoníusveitin leika Fantasiu I g-moll fyrir fiölu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stj. M álverkasýning iAKOBS VB. HAFSTEIN I BOGASAL ÞJÓÐMINJA- SAFNSINS verður opin föstudaginn 13. apríl kl. 14.00 til 22.00, laugardaginn 14. apríl kl. 14.00 til 22.00 og sunnudaginn 15. apríl kl. 10.00 til 22.00 og frá kl. 14.00 til 22.00. Húseigendur Tek að mér sprunguviðgerðir á steyptum húsum. Tíu ára reynsla við íslenzka staðhætti. Pantið tímanlega fyrir sumarið. VILHJÁLMUR HÚNFJÖRÐ, Sími 50311 milli kl. 5 — 10 á kvötdin. AÐALFUNDUR STÝRIMANNAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn að Bárugötu 11 mánudaginn 16. apríl 1973 kl. 20:30. Fundarefni: 1. Samkvæmt félagslögum. 2. Breyting á reglum Menningarsjóðs. STJÓRNIN. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Með sfnu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Lífsorrustan“ eftir óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Dönsk tón- list Bodil Göbel, Lone Koppel, Claus Lembek og Kurt Westi syngja lög eftir Peter Heise. Telmányi-kvartettinn leikur Strengjakvartett í G-dúr op. 60 eftir Carl Nielsen. 15.45 Lesin dagskrá næstu vikit. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Þjóðlöff frá ýmsum löndum 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Pálmadóttir stjórnar þætt inum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá - kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfónískir tónleikar a. ,,Leonora“, forleikur nr. 2 op. 79 eftir Ludwig van Beethoven. Fíiharmóníusveit Berlínar leikur: Herbert von Karajan stj. b. Píanókonsert í f-moll op. 114 eftir Max Reger. Robert Szidon og útvarpshljómsveitin I Frankfurt am Main leika; Hermann Michael stj. c. Sinfónía nr. 29 I A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hátíöarhljómsveitin 1 Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. 21.25 Endurheimt týndrar hjóua- bandshamingju Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri þýðir og flytur erindi eftir dr. John R. Rice. 22.00 Fréttir 22.15 VeÖurfregnir Lestur Passíusálma (45). 22.45 tTtvarpssagaii: „Ofvitinu*4 eft- ir hórberg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (27). 22.55 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Kirstie Sparboe, Los Indios Tabajaras og Ray Conniff og félagar hans. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Bátur óskast Óska eftir að taka á leigu bát, 15 — 30 tonn, hentugan til handfæraveiða á komandi sumri. Tilboð sendist til Sveins Magnússonar, Kirkjuhúsi Eyrarbakka. Dömur — Dömur Á meðan fermingar standa yfir, höfum við opið alla sunnudaga frá kl. 9 — 3. Opið einnig annan í páskum. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HÓTEL SÖGU SÍMI 21690. BÆKUR TIL FERMINGARGJAFA LISTAVERKABÓK KJARVALS (með eiginhandaráritun) ALFRÆÐISAFN AB. MERKIR ÍSLENDINGAR I—VI. HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS. í FYLGD MEÐ JESÚ. VÍKINGARNIR. GUÐMUNDUR KAMBAN, SKALDVERK l-VII. ÞJÓÐSAGNABÓKIN I—II SIGURÐUR NORDAL. ISLENZKIR MALSHÆTTIR, Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson. ERLENDAR LISTAVERKABÆKUR. EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI 18

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.