Morgunblaðið - 12.04.1973, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1973
Kef lvíkingar meistarar
meistaranna
EFTIR ankaleik við Akurnes-
ingfa öðluðust Keflvikingar rétt
til að taka þátt í Evrópukeppni
í knattspyrnu og þá um leið í
meistarakeppni KSl. Svo virðist
sem Keflvíkingar hafi verið
allra liða sjálfsagðastir í siðar-
nefndu keppnina, en þeir sigr-
uðu með yfirburðum i meistara-
keppninni sem lauk í fyrrakvöid.
Keflvíkingar bera þvi með réttu
titilinn „meistarar meistaranna
1973“.
Fram, Vestmannaeyingar og
Keflvíkingar léku í þessu móti
og unnu Keflvikingar alla leiki
sina, þeir hlutu átta stig, skor-
uðu átta mörk og fengu aðeins
eitt á sig. Bikarmeistarar ÍBV
hlutu fjögur stig, skoruðu sex
mörk gegn fimm. Islandsmeist-
arar Fram ráku svo lestina, lið-
ið hiaut ekkert stig, skoraði eitt
mark, etn fékk á sig níu.
Á þriðjudagskvöldið léku Vest
mannaeyingar og Keflvíkingar
og fór leikurinn fram á „heima-
velli“ hinna fyrmefndu, Mela-
vellinum. Vestmannaeyingar
þurftu að sigra í ieikmum til að
eiga möguleika á sigri í mótinu,
en þá hefði farið fram aukaleik-
ur á miiii iBK og ÍBV. Vest-
mannaeyingum tókst þó ekki að
sigra, Kefivikingar voru sterk-
ari aðiiinn í leiknum, skoruðu tvö
mörk gegn einu og sigruðu því
með fuilu húsi stiga í keppn-
inni.
Keflvikingar höfðu öil völd i
leiknum fyrsta stuindarfjórðung-
inn, en tókst þó ekki nema einu
sinni að skapa sér hættulegt
marktækifæri. Það var á 12. mln
útu, er Ársæil hirti knöttinn af
tám Grétars, sem var kominn í
ákjósanlegt markfæri. Vest-
mannaeyingar réttu úr kútnum
er leið á, leikurinn jafnaðist, en
fátt markvert gerðist fyrir leik-
hlé.
Upphaf siðari háifleiksins var
mjög líflegt og eftir nokkra
pressu á mark IBV tókst þeim
markheppna Steinari Jóhanns-
sýni að skora á 14. minútú.
Hann fékk langa sendingu fram
völlinn, lék upp að endamörk-
um og virtist ætla að gefa fyrir
markið. Á ieiðinni þangað fór
knötturinn I Einar Friðþjófsson
og breytti stefnunni. Ársæll í
markinu var kominn úr jafnvægi
og réð ekki við sendinguna, sem
hafnaði i netinu.
Litiu seinna var Leifur Leifs-
son, nýliði í meistaraflokki
iBV, á ferðinni við mark iBK,
en Þorsteini Ólafssyni tókst að
reka tána í knöttinn og bjarga
þar með frá marki. En þremur
mínútum síðar varð ekki forðað
frá marki. Þá tók Ásgeir Siigur-
vinsson aukaspyrnu á vinstri
kanti og gaf vel fyrir markið,
Tómas var óvaldaður í mark-
teignum og skoraði af öryggi.
Úrslitamark leiksins skoraði
svo Steinar Jóhannsson á marka
minútunni. Ástráður gaf langa
sendingu fram völlinn og Stein-
ar hafðii betur í kaipphlaupi við
Einar Friðþjófsson. Steinar
skaut svo frá vítateigi, Ársæll
varði, en hélt ekki knettinum,
Steinar hafði fylgt vel eftir, náði
boitanum og skoraði 2:1.
Keflvikingar voru vel að þess
um sigri komnir, þeir voru
betri aðilinn og greinilega í
beztri æfingu liðanna í meista.ra-
keppni.nni. Steinar Jóhannsson
var mjög ógnandi í leiknum og
ails skoraði hamn fjögur mörk
i meistarakeppninni. Grétar og
Karl vinna mikið á miðjumni og
upskera þeirra að sama skapi
góð. Vörnin stendur alltaf fyrir
sínu og þau skipti voru teljandi,
sem varnarmennirnir komust i
vamda.
1 liði ÍBV var Ásgeir Sigur-
vinsson afgerandi beztur, en
leikmenn ÍBV virðist vanta tals-
vert á að vera komnir í æfingu.
Leikurinn var ekki illa leik-
inn, miðað við árstima og að-
stæður, og gefur vonir um láf-
Steimar Jóhamnsson — marka-
kóngiiir ÍBK-Iiðsins, hann hefuur
skorað maxk í öllnm leíkjnm sin-
nnn i vor.
legt knattspyrnutimaWl i sum-
ar. Eysteinn Guðmundsson
dæmdi leikinn af röggsemi, en
flaggaði gula spjaldimu óþarflega
oft. — áij.
Sendir HSK Þór
niður í 2. deild?
— 3 leikir í körfunni annað kvöld
Erfið færð var
engin hindrun
ÞRÍR leikir verða leiknir í Is-
landsmótinii i körfnboita annað
kvöld. Tveir leikir í 1. deild og
einn í m.fl. kvenna. Fyrsti leik-
urinn er á milli Vals og ÍS og er
þetta síðari leikur liðanna, leik-
urinn frægi sem flautaður var
af fyrr í vetur vegna þess að
VaJsmenn mættu ekki, en ÍS
féllst á að Ieika þennan leik.
Valsmenn líta mun sigurstrang-
legar út, og ættu að vinna þenn-
an leik. Um kl. 20.30 leika svo
Þór og UMFS í m.fl. kvenna, og
ættu Þórsarar að vinna þann
leik nokkuð auðveldlega. — Síð-
asti leikur kvöldsins er svo aðai-
leikur k\ oldsins, en hann er á
milli Þórs og HSK. Sigri Þór, þá
hafa þeir smá vonarglætu um að
halda sér uppi í 1. deild, en sig-
ur HSK sendir Þór rakleitt í II.
deild. Og það verður að segjast
eins og er, að allt bendir tíl sig-
urs HSK i þessum leik, þrátt
fyrir að Þór hafi sigrað í fyrri
leik liðanna. Staðan í körfu-
knattíeiknum, I. deild, er nú
þessi:
Stig
ÍR 13 13 0 1189:870 26
KR 13 12 1 1117:902 24
FYRRI leiiíkir uindanúrsiliita i
undanúrslii.ia í Evrópukeppnun-
um í kniattepr rnu voru leiknir í
gærkvöldi og uröu úrslit þessi:
Evrópukeppni meistaraliða:
Ajax — Read Madrid 2:1
Juvenifcus — Derby 3:1
Evrópukeppni bikrahafa:
Leedis — Hajduk Split 1:0
A.C. Miilan — Sparfca Prag 1:0
UEFA-bikarinn:
Liiverpoól — Tottenham 1:0
Bor. Mönchenigladbach —
Twente Emtschede 3:0
Leeds varð að láta sér nægja
knappan sigur gegn Hajduk frá
Júgóslavíu. Alan Clarke skoraði
eina mark leiksins í fyrri hálf-
leik, en var vísað af leikvelli
undir lok leiksins.
Juventus vann góðan sigur á
Derby. Altafini skoraði tvívegis
Árm. 13 8 5 952:917 16
ÍS 13 5 8 1029:1056 10
UMFN 14 5 9 1014:1221 10
Vaiur 12 4 8 995:966 8
HSK 13 3 10 894:1017 6
Þór 11 1 10 577:819 2
Sttghæstír:
David Devany, UMFN 280
Agnar Friðriksson, IR 259
Bjami Gunnar, ÍS 250
Jón Sigurðsson, Ármanni 240
Kolbeinin Pálsson, KR 236
Kristinn Jörundsson, lR 231
Þórir Magnússon, Val 226
Vítaskot:
KR 261:152 — 58,2%
ÍR 273:155 — 56,8%
UMFN 256:144 — 56,3%
Ármann 247:139 —- 56,3%
ÍS 350:192 — 54,8%
HSK 268:154 — 53,8%
Valur 256:133 — 51,9%
Þór 189:90 — 47,6%
Einstaklingar (35 skot eða
fleiri):
David Devany, UMFN 66:54 —
81,8%
Kristinn Jörumdsson, IR, 38:31
— 81,3%
Sveinn Christenssen, Ármanni,
36:26 — 72,2%
fyrir Italina og Causio einu
sinni ,en Hector skoraði fyrir
Derby.
Ajax vann nauman sigur á
Real Madrid. ÖU mörk leiksins
voru skoruð í síðari hálfleik,
Hulshoff og Krol fyrip Ajax, en
Pirri fyrir Real Madrid skömmu
fyrir leikslok.
Síðari leikir undanúrslitanna
fara fram 25. apríl.
Þá voru eftirtaldir leikir leikn-
ir i ensku deildakeppninni:
1. deild
Manch. Utd. — C. Palace 2:0
W.B.A. — Everton 4:1
2. deild
Hull — Luton 4:0
Sunderland — Huddersfield 3:0
Að lokum má geta þess, að
Ceitic sigraði Dundee í undan-
úrslitum skozka bikarsins og
mun mæta Rangers í úrslitum.
ÍSLANDSMÓTIÐ
1. DEILD
Anton Bjamason, iR, 36:25 —
69,4%
Hjörtur Hansson, KR, 37:24 —
64,9%
Birkir Þorkelsson, HSK, 57:36
— 63,2%
Guðmumdur Svavarsson, HSK,
54:34 — 62,9%
Jón Indriðason, ÍS, 56:35 —
62,5%
Þórir Magnússon, Val, 48:29 —
60,4%.
Fleiri leikmenn ná ekki 60%.
Viliur dæmðar á lið:
Ármann 347
UMFN 321
ÍS 300
HSK 286
KR 284
Valur 255
ÍR 255'
Þór 232
Flestar villur einstaklinga:
Brynjar Sigmundsson, UMFN 51
Steimn Sveinsson, ÍS 48
Gunmar ÞorvarðssOn UMFN 46
Bjöm Christenssen, Á 44
Torfi Magnússon, Val 44
Hilmar Hafsteins*son, UMFN 44
Kolbeinn Pálsson, KR 43
Bjami Gunmar, ÍS 43
Brottvísun af velli:
UMFN 19
KR 16
Ármann 15
ÍS 14
HSK 13
Þór 10
Valur 9
IR 9
Einstaklingar:
Guttormur Ólafsson, KR 4
Rafn Haraldsson, Þór 4
Haraldur Hauksson, Ármanni 4
Gunnar Þorvarðsson, UMFN 4
10 le-ikmönnum hefur veri-ð
vikið af leikvelli þrívegis.
gk.
íslandsmótið
í borðtennis
ÍSLAJNDSMÓTIÐ í borðtennis
verður háð í Laugardalshöllinni
27. apríl og 1. maí n.k. Frestur
til að skila þátttökutilkynningum
rennur út kl. 14.00 á laugardag,
14. april. Þátttökutilkynningarn-
ar þurfa að berast Laugardals-
höllinni.
FIMMTA Miklatúnshlaup Ár-
majins fór fram siðastliðinn laug
ardag í góðu veðri, en færðin var
þó þung, því snjór var á allri
leiðinni. Hinir ungu keppendur,
sem voru 40 talsins, létu færðina
þó ekki á sig fá, tóku bara bctur
á og sýndu góð tílþrif. Timinn
var þó iakari en áður. Næsta
hlaup fer fram laugardaginn 28.
april n.k. ef veður leyfir og
hefst það kl. 16.00.
Urslit í einstökum flokkum í
siðasta Miklatúnshlaupi urðu
sem hér segir:
Keppendur fæddir 1959 og fyrr
(lengri leiðin):
Guðm. R. Guðmundsson, 3.21,0
Óskar Thorarensen 3.22,0
Árni Einarsson 3.56,0
Keppendur fæddir 1960 og 1961
Drengir:
Þorsteinn Sigurðsson 2:28,0
Gestur Grétarsson 2:38,0
ÞAÐ verður mikið um að vera á
Siglufirði um páskana, en þar
fer skiðalandsmótið fram að
þessu sinni. Frá því þriðjudag-
inn 17. april og þar tíl á páska-
dag verður eitthvað að gerast alla
dagana í samb. við skíðamótíð og
öll kvöld verða haldnar sai%ikom-
ur. Á samkomunum koma fram
landsfrægir skemmtikraftar, eins
og Ómar Ragnarsson, hljómsveit
irnar Frum og Gautar og síðast
en ekki sízt Kariakórinn Vísir
ásamt undirleikurum úr Sinfón-
íuhljómsveitínni.
Dagskrá skíðalandsmótsins
verður sem hér segir:
Þriðjudagur 17. april:
Mótið sett kl-ukkan 15.00 og síð
an verður tekið til við keppni i
15 km göngu 20 ára og eldri og
10 km göngu 17—19 ára.
Miðvikudagur 18. apríl:
Klukkan 15.00 hefst keppni í
Öm Gyifason 2:40,0
Brynjar Harðarson 2:40,0
Stúlkur:
Stigrún Ásmwndísdóttir 2:46,0
Guðrún Sigurðardóttir 3:00,0
Inga Darvíðsdóttir 3:02,0
Keppendur fæddir 1962 og 1963
Drengir:
Birgir Þ. Jóakimsson 2:48,0
TJlfar Úlfarsson 2:50,0
Pálmi Gunnarsson 2:52,0
Stúlkur:
Siigrún Harðardóttir 2:56,0
Jenný Daví-ðsdóttir 3:12,0
Björk Harðardóttir ' 3:12,0
Keppendur fæddir 1964 og siðar
Drengir:
Guðjón Ragnarsson 2:35,0
Styrmdr Snorrason 3:17,0
Sgurður Jónsson 3:28,0
Stúlkur:
Halldóra Guðjónsdóttir 3:31,0
stökki 20 ára og eldri, stökki 17
—19 ára og loks fer fram stökk í
norræniu tvíkeppninni.
Fimmtudagur 19. april:
Klukkam 14.00 h-efst keppni i
stórsviigi karla og kvenna og kl.
15.00 hefst þrisvar sinnum 10
km boðganga.
Föstudagur 20. apríl:
Skíðaþin-g.
Laugardagur 21. apríl:
Kl-ukkan 14.00 hefst keppni ' í
s/vi.gi karla og kvenna.
Sunnudagur 22. apríl:
Klukkan 14.00 verður tekið til
við 30 km göngu 20 ára og eldri.
Klukkan 15.00 hefst fiokkasvig
karla og kvenna og kl. 20.30 um
kvöldið fer fram verðla-unaaf-
hendáng og -mótsslit að Hótel
Höfn.
Evrópuknattspyrnan
Mikið um að vera á
Sigluf irði um páskana