Morgunblaðið - 12.04.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 12.04.1973, Qupperneq 32
(^>hrainol 2HúVgtmT»Taí»ií* FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1973 ÁNÆGJAN FYLGIR ÚRVALSFERÐUM 2/3 happdrætt- islánsins seldir Verðtrygging miðanna frá í fyrra hef ur hækk- að þá í 1.170.- SALA miða í happdrættisláni rikissjóðs vegna hringvegarins gengur mjög svipað og í fyrra, að því er Stefán Þórarinsson hjá Seðlabanka íslands tjáði Morg- nnblaðinu í gær. Við lokun bank- anna í gær höfðu selzt miðar fyrir um 85 miiljónir króna og er það um það bil % hlutar alls útboðsins, sem er 130 milljónir króna. Miðarnir eru verðtryggðir með framfærsluvisitölu og sem dæmi má geta þess að miðar frá í fyrra hafa hækkað um 17% og gætu því selzt nú á 1170 krónur hver, en nafnvirði er 1000 krónur. í Reykjavfk seldust í fyrra 61 þúsund bréf og miðað við íbúa- fjölda þýðir það að 73,2% Reyk- vtkinga hafi keypt miða í happ- drættLsiánánu. Var hlutuir Reyk- vfkinga stærstur þá, en allt bend- ir nú til þess að hlutur lands- byggðarinnar jnumi aukast þótt hann nái þó ekki Reykvíkimgum. Þessar tölur jafmgilda því að 3 af hverjum 4 Reykvikingum hafi keypt bréf. Sá fjórðungur, sem minmsta þátttöku átti í lánsútboðinu í Framhald á bls. 20 Eigendur húsa í Vestmannaeyjum, sem kaffærðust mjög snögglega í ösku og vikri hafa undanfarna daga Ieitað þeirra. Sumir hafa leitað án árangurs, en aðrir hafa verið heppnir. Viðmiðun mannanna hefur verið flaggstangarhúnn, sem stóð upp úr ösk- unni. Menn grafa síðan hús sin upp og bjarga úr þeim verðmætum og byrgja þau svo að nýju til þess að þau verði ekki fyrir frekari skemmdum. Hús þessi eru við Gerðisbraut og nágrenni. A myndinni, sem Sigurgeir Jónasson tók er fundið eitt hiísanna. Yfirstjórn flugfélag- anna sameinuð 1. ág. — samkomulag hefur náðst um aðferðir til að ákveða eignahlutföll félaganna í sameinuðu fiugfélagi FLUGFÉLAG íslands og Loftleiðir hafa fallizt á til- lögur trúnaðarmanna ríkis- stjórnarinnar um aðferðir til að ákveða eignarhlutföll fé- laganna í sameinuðu flugfél. og verður skipuð matsnefnd til að ákvarða þau hlutföll í meginatriðum. Stefnt verður að því að ljúka samningum félaganna um önnur atriði vegna sameiningarinnar fyrir lok maímánaðar og náist endanlegt samkomulag milli félaganna, er gert ráð fyrir að yfirstjórn þeirra verði santeinuð 1. ágúst nk. Frá þessu var skýrt á blaða- mannafundi i gær, en til hans efndi stjórnskipaða nefndin, sem stýrt hefur sameiningarviðræð- unum, og voru fulltriíar beggja flugfélaganna á fundinum. For- Geir Hailsteinsson. Geir Hallsteinsson til Stadion flytur senn til Danmerkur og leikur með liðinu a.m.k. 1-2 ár GEIR Halisteinsson, hinn kunni leikmaður FH-liðsins og landsliðsins i handknatt- leik, hefur ákveðið að flytjast til Danmerkur og leika þar með danska meistaraliðinu Stadion. Mun Geir flytjast út með fjölskyidu sinni senni lega í byrjun ágúst. IVlbl hafði veður af því í gær, að sarrnniinigaviði æður sitæðu y£ir miMi fon áða- manna Stadáon-Mðsiins og Geirs HalsiJeinssomr, og er við höfðum samband við Geir í gærkvöldi sikýrðd hann frá því, að hanm hefðd þá fyrr urr, daginn gefi-ð Stadlion endan- lega jákvætit svar og gsngið írá beiðrnd um félagaskipti. —- Það er ekki ákveðið hversu lengi ég verð hjá Stadiori sagði Geir, — en ad'la vega verð ég þar í eiitit eða tvó ár. — Það var í febrúar sl. sem bréfaskipti mi3iM min og for- ráðaimamma Stadion-liðsins hófust, siagði Geir Haldsteins- son, -— em að mörgu þurfti að hyggja og það var ekki fyrr em í dag sem endanlega var umnt að gr.r, ga frá mál- anum. Það et ekki ákveðið iívenær ég fer út, en senni- lega verður psð í hyrjun agúst. Danska teiddakeppnir hefst ' byrjun okióber, og það er Svímælailaust nauðsvrilegt fyrdr mig a3 vc-. a úti i nok.t- i.rn tima áður en hún hefsit og c;fa með iið ru. Geir sagði að Stadion-liðið stæði nú á nokkrum tímamót um. Vafi léki á hvort tveir þeirra leikmanna sem verið hafa máttarstólpar iiðsins und Framhald á bls. 20 maður nefndarinnar, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, sagði, að það hefði fljótlega komið í ljós, að veigamesta atriðið í samein- ingarviðræðiinum væri aðferðin við ákvörðun eignarhlutfalla félaganna, og myndi lausn þess atriðis ráða því, hvort samning- ar tækjust eða ekki. Væri þetta samkomulag, sent nú hefði náðst, því mjög veigamikill áfangi i sameiningarmálunum. Tóku for- stjórar beggja fhigfélaganna báðir undir þessi orð og sögðu þetta mjög veigamikinn áfanga, sem nú hefði náðst. 1 íréttatilkyrrn i.ngu seimgöngu- ráðuneytisiiins um þessi mál seg- ár: „Undanfama mánuðd hafa staðdð yfir viðræður milli Flug- fédags ísilands hf. og Lofi lleiða hf. fyrir atbeina ríki.s.stj órna ri'nnar og með aðstoð trúnaðarmanna heninar um ráðstafanir tdl að draga úr samkeppni félaganna, auka saimviinnu þeirra eða sam- eina bæði félögdm undiir eána stjóm. I dag hafa félögin faMizt á samkomulagsgrundvöll, sem trúnaðarmenn ríkisstjómarinnar lögðu fram 14. f.m. um aðferðdr til að ákveða eignarhlutföil í saimeimuðu félagd, en eftir er að semja um mörg önmur atriðii og er stefmt að því að ljúka samm- Framhaid á bls. 31 BÚR-togarar landa í Belgíu TVEIMUR toguruni Bæjarút gerðar Reykjavíkur, Þorkatli mána og Hallveigu Fróðadótt- ur, hefur verið snúið frá Þýzkalandi, en þar áttu togar arnir að landa fiski á föstu- dag og mánudag. í stað þess fara togararnir til Ostende í Belgíu. Samkvæmt upplýsing- um Þorsteins Arnalds, fram- kvæmdastjóra B(JR er þetta gert m.a. af ótta við það að vestur-þýzk stjórnvöld setji löndunarbann á íslenzka tog- ara í þýzkum höfnum, en kröf ur um það hafa komið fram, og eru nú til athugunar hjá stjórnvöldum. — Sjá frétt á forsíðu i dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.