Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR
119. tbl. fiO. árg. LAUGARDAGUR 26. MAÍ 1973 Prentsmiaja Morgunblaðsins.
Ríkisstj órnin hafnar til-
boði N orðmanna
— án samráðs við utanríkismála-
nefnd og stjórnarandstöðu
„Ósammála þessari ákvörðun —
tel að leggja hefði átt málið fyrir
utanríkismálanefnd“ — segir
Geir Hallgrímsson
ÍSLENZKA ríkisstjórnin hef-
ur hafnað tilboði Norðmanna
um að miðla málum í land-
átt að bera málið undir ut-
anríkismálanefnd Alþingis
áður en ákvörðunin var tek-
meðaji brezk herskip séu i:rman
iandhelginnar," sagði utanríkis-
ráð’herra.
Norska rikissitjórnin hafði,
sem kumnugt er, formlegt sam-
band við ríkisstjómiir ísilands og
Bretland'S o-g bauðsit tifl. að reyna
að miðiia máium í iamdiheigiisdeitl-
unni. Degi síðar ákvað brezka
ríkissitjórnrJn að þáigigja boð Norð-
manma, em sem fyrr segltr heíur
ís'Jienzika rikisistjórnin nú hafnað
þessu boöi.
Morgunbiaðáð leitaði i gær tii
Geirs Hailgirímssonar, varaifor-
miaininis SjáMstæðlilsfDiakksinis, og
spurði hvað hamm vildii seigja um
þessa ákvörðum ri kisst j ó rn ari nn -
ar.
„Forsætisráðherra sagði mér
frá ákvörðun ríkisstjómariinmar
eftiir að hún var tekim, og emgu
varð um hana breytt." „Ég tjáðd
forsætisráðherra að ég væri ó-
sammála þessari ákvörðun og
teJdi að ríkisstjórnin hefði átt
að ræða við Norðmenn og kanma
a.m.k. hvemiig þeir vildu standa
að málinu, sagði Geir Hallgríms-
son.
Að öðru leyti vil ég nú taka
fram að eims og kumnugt er er
búið að boða til fundar í utan-
riteismálanefnd á mánudag og tel
ég að máidð hefði átt að leggja
fyrir þann fund, þamnig að rikis
stjórnin hefði álit utanrikismála-
nefndarmanna áður en ákvörðun
væri tekin."
Þá smeri Morgunblaðið sér tiJ
Gylfa Þ. Gísiasonar, formamns
Ailþýðiufiokkslinis, og leiitaði áiiits
hans á þessiari ákvörðun.
„Ég tel emgam vafa á þvi, að
táilboð Norðmamna er gent af góð-
um hug í garð IsJendimgia og af
skiiliniimgi á málisitað olckair," sagðS
Gyilfi. ,,Ég hefði því talMð rétt að
ræða við þá um það, hvað fyrir
þeim vektii og hverjar hugmymd-
ir þeirra séu þótt hiitt sé aug-
Ijósit, að vilð Breta geta engar
sammimigawiðræður átt séir stað
eiimis otg á stemdur. Amnairs verð-
ur þetta mál eflaúsit rætt á fundi
i utanrikiismáianefnd á mámiu-
dagimm."
helgisdeilu íslendinga og
Breta. Utanríkisráðherra
kallaði norska sendiherrann á
sinn fund um fimm-leytið í
gær og tjáði honum þessar
lyktir mála. Varaformaður
Sjálfstæðisflokksins, Geir
Hallgrímsson, hefur lýst sig
ósammála þessari ákvörðun
og telur að ríkisstjórnin hefði
in. Formaður Alþýðuflokks-
ins tók í sama streng.
1 saimtailá við Morgunblaðið í
gær sagðd Eimar Ágúistsson, ut-
anríteilsréðherra, að sendiherran-
um hefði verið tjáð, að afsitaða
íslemzku riikisstjóimarimnar tdl
þessa tiiboðs væri neifkvæð.
„Þesisi afsitaða okkar grundvaJJ-
ast á þvi, að ekki komi neinar
samniinigaiviiðræður til greina á
Þorskastríðs
áhugi mikill
á Grænlandi
Julianehaab, 25. maí,
frá Henrik Lund.
ÞAÐ er fylgzt af miklum áliuga
með þorskastríðinu, á Grænlandi.
Ctvarpið birtir ítarlegar fréttir
um það á hverjum degi og al-
Fréttir 1, 2, 3, 8, 12, 31, 32
Bridge 4
5 ár frá gildistöku
H-umferðar 10
Á ísJ. markaðstorgi 10
Á garðbekknum 11
Bretar hafa tældifæri 16
Listlr og bðkmenntir 17
íþróttir 30
nienningur hlýðir á þær fréttir
með áhuga. I»að er óánægja með
þá ákvörðun brezku stjómarinn-
ar að senda herskip á Islandsmið,
og það er enginn vafi á þvi með
hvorum aðilanum Grænlendingar
halda.
Morgunblaðið náði telex-sam-
bandi við Lars Chemndtz, for-
mann Landsráðs Grænliands.
Spumingu minrni uma afstöðu
Landsráðsins til þorskastríðsins,
svaraði hann á þessa leið: —
Landsráðið hefur sem kunnugt
er samþykkt með öllum greidd-
um atkvæðum að færa fiskveiði-
lögsögu GrænJands út í 50 míl-
ur. Landsráðið fyligist þvi af sam
úð með tiliraunum Islendinga til
að verja 50 milma landhelgi sína.
— Það er líka fylgzt með af
miklum áhuga, því islenzkur sdg
ur í þessairi deilu myndi hafa af-
gerandi áhrif á óskir okkar
sjálfra um að stækka fiskveiði-
landhelgi okkar út í 50 míJur.
Hector Caimpora vinnur embættiselð sinn sem þrítugasti forseti Argentínu.
Campora tekinn viö embætti:
Argentína fagnar nýja
forsetanum innilega
Buenos Aires, 25. maí — AP
MILL-IÓNIR Argentinubúa fylgd
ust fagnandi nieð því þegar Hect
or José Campora tók við embætti
sem þrítugasti forseti Argentínu
í dag. Var þar með lokið sjö ára
tímabili herforingjastjórnar. Xil
nokkurra átaka kom milli lög-
reglu og ungra peronista sem
reyndu að gera aðsúg að hers-
höfðingjunum sem létu af völd
um. Fjórir meiddust en friður
konist fljótlega á aftur.
I embættistökuræðu sinni, sem
stóð i um þrjá tíma, sagði Camp
ora m.a. að Angentína myndi i
framtíðinin; berjast gegn heims-
valdasinnium, eins og hetjurikið
Norður-Vietnam. Hann saigði enn
fremur að efnahagur landsins
væri nú mjöig slæmur vegna í-
haldssamrar stjórnar hershöfð-
ingjanna og skuldaðj Argentina
7 miffljarða dolflara erlendis en
Rússneskur floti NA af Islandi
Hefur farið langt inn fyrir 50 mílurnar
Rússneskar flugvélar yfir miðunum
Ixmdon, Osló. AP—NTB.
FRÉTTASTOFURNAR AP og
NTB skýrðu frá þvi í dag að
nokkuð stór floti rússneskra her
skipa væri á hafsvæðinu við Is-
iand i nánd við það svæði sem
brezkar freigátur vernda brezka
togara við veiðar. 1 flotanum eru
sagðir tíu kafbátar og álíka mörg
herskip og er þetta haft eftir
heimildum í aðalstöðvun NATO
í Brussel. Herskipin eru talin
vera frá flotastöð Sovétrikjanna
í Murmansk.
Þess má geta að þegar frétta-
maður Morgnnblaðsins fór mcð
bát á mið brezku togaranna fyr-
ir nokkrum dögum, sá hann rúss
neska sprengjuflugvél af Bear
gerð og flaug hún yfir brezku
skipin í nokkur hundruð feta
hæð, þar sem þau vorn að veið-
um innan fimmtiu mílna land-
heiginnar.
í Brúsisel var neitað að segja
nokikuð um huigsanflegan til-
ganig með þessuim ferðuim sov-
éziku skipanina, en benit á að
sovézki flotinn hefði lítið haft
sig í framrni á þesisu svæði sið-
an NATO hélt mikla flotaæf-
inigu sem köiltoð var „Strong
Express" á þessum sflóðuim 1
október síðastliðiinn. Opimber til
kymnring um sigldmgar sovézka
Framhald á bls. 13
það er þrefalt meira en árlegur
hagnaður lands'ms af útflutnimgi.
Campora lýsti því yfir að Juan
Peron, fyrrurn forseti, fenigi nú
þegar aftur titil sinn sem hers-
höfðinigi og kæmi hann innan
skarams endanlega heim úr út-
legð sinni. Campora á það fynst
og fremst Peron að þakka að
hann er orðinn fonseti. Peron
neitaði að vera sjál'fur í fram-
boði þótt Lanuisse, hershöfðimgi,
lofaði honum frjálsum kosnimg-
um. Þe«s í stað valdi hann Camp
ora sem eftirmann sinn.