Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 26.05.1973, Síða 4
4 MOR.G UNBíLAÐIÐ, L.AUGARDAGOR 26. MAÍ 3973 STAKSTEINAR r ® 22*0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 BÍULEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 CAR RENTAl jpAIJCTl BÍLALEIGA IKAUdll VVERHOIT I5ATH. 25780 Hvar er nú forgangurinn? I’réttamaður útvarpsins átti í pcr nsrsta undarlegt fréttaviðtal við utanríkisráð- herra íslands, Kinar Ágústs- son. Ráðherrann \"ar nýkom- inn beim úr feröalagi tii lauda austan járnt.jalds. Var ráð- herrann fn.a. spurður (im. hvort ákvörðun Breta ttm mS senda herskip hennar hátign- ar á Íslandsmið, sjóneningj- nm tit halds og trausts, yrði til þess að endnrskoðun vamarsamningains yrði hrað- að? T'tanríkisráðherra sagði, að \TsRtilega yrði þetta til þess. Áðttr hefur þessi ráð- herra marg sagt, að endur- skoðun varnarsamningsins vseri svo mikið verk, að ekki hefði verið talið fært að sinna því, fyrr en landhelgismáiið væri komið sæmilega í höfn. Auðvitað verður ]>að óheilla- spor Breía að senda flota á íslandsmið, málstað íaiead- inga til framdráttar á kom- andi mániiðum, en engu að síðiir rr nú mjög ískyggilegt ástand á miðtmnm við landið, ag hæglega gæti skorirt i odda með aivarlegum af- leiðingum. Þri er um algjört glaprxeði að rsrða, ef utan- rikisráðherra aetiar nú að beina kröftiim okkar fámennu utanríkisþjónustu frá land- heigismálinu. Ölium raeðumönnnm á úti- fundi ASÍ kom saman nm. að nú bærí að hef ja öfluga áróð- ursherferð fyrir máistað Is- lendinga á eriendum vett- vangi. Sjálfsagt verðnr slikt verk örðugt fyrir okkar £á- mennu og f járvana utanríkis- þjónustu. og Ijóst er, að hún verður að geta einbeitt sér að þvi verki. Ttanríkisráðherra má þvi ekki láta glepjast til að sundra starfsgetu ráðti- neytis síns, einnngis í þeim tilgangi að lækka háværustn gaspursraddir nokkurra póli- tískra ofsatrúarmanna. Kinar Ágústsson verður nú að sýna, að hann sé maður til að sinna sínu starfi farsællega með því að beina allri starfsemi ráðu- neytis síns að landhelgismál- inu. Oft var þörf, en nú er nauðsyn. Ályktun unga fólksins Ályktun stjórnmáiasamtaka ungs fólks vegna flotainnrás- ar Breta í islenzka landheigi hefur vakið all nokkra at- hygli. Segir nuu i ályktun- inni á þessa leið: „Fullvíst má telja að Bretar fram- kvænta árás þessa trúandi því, að Atlantshafsbandalag- ið muni ekki skerasf I leik- inn. E( Atiantshafsbandalag- ið líður Bretum þessar ofbeld- isaðgerðír, hljóta Íslendingar að endurskoða verti sína t Atlantshafsbandaiaginu . Ýmsir ha.fa viljað túlka þessi orð svo, að með þessu séu öli pólitisk félög ungra manna að lýsa yfir andúð sinni á NATO. SérstakTega hefur Þ.jóðviljinn haft slíkar útskýringar á lofti. Með þess- ari ályktun eru st.jórnir sam- takanna aðeins að lýsa þeirrí skoðun sinni, að það sé í verkahring NATO að koma í veg fyrir slíka atburði. Með þessari ályktun er óbeint skorað á NATO að láta þetta mál til sinna kasta koma, og eigi að sldpa Bretum, sem einu bandaiagsriki að hverfa tafarlaust á brott. Þjóðvtljan- um virðist þykja undarlegt, að ungir sjálfstæðismena skrifi undir stíka ályktun. ISn þó virðist liggja betur við að skoða hvers vegna uttgir Al- þýðiibandalagsmenn, sem ern andvtgir veru okkar i NAT8, taki þátt t að semja sltka ályktun. Samkvæmt orðanna hljóðan, þá telja þeir. að skipi NATO Bretum burt aí fslandsmiðum, þá þurfi ekki að endurskoða afstöðuna til veru íslands í þ\i bandalagi. Er hér kannski um athyglis- verða sfefmibrevlíngu að ræða hjá Alþýðnltandalaginn. Fram til þessa hafa komm- ar tallð tdiæfu að við værtiwt 1 NATO, þót* engir Bretar vænt í landhelginni, en nú er aitt í lagi, bara ef Bretar fara nt fyrir! Það sem raunverulega felst í þeint orðiim, sem hér hafa verið gerð að unitalsefni, er, að ÖU stjórnmálasamtök ungra manna í landinu telja, að NATO beri að f.jalia um þetta mál og taka afstöðu til þess, ©g þar eigi að taka ákvörðun um að kalla hina óboðnu og óvelkomnu „gesti“ á hrott. FERCABÍLAR HF. Biialetga. - Sttnt 81260. Tveggja manna Citroen Meharí. Fmm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MINNA. Skodr LEiGAN AUÐBREKKU 44-46, ’. SfMI 42600. .' Peningaskúpur DiJ sölii. Hæð með hjólum 1 meter, 13 cm. Haeð án hjóla 1 meter, 04 cm. Breidd 63 em. Dýpt 60 cm. Nánari uppl. í síma 11909. BRÍDGEFÉLAG KVENNA Parakeppni félagsins, sem var siðasta fceppnin að þessu s'nní, er nú lokið. Keppmin var mjög jöfn og tvisýn, en eftirtahn pör urðu efst: Stig Vigdís Gruðjónsdóttir — Gunnar Guðjónsson 9X7 Gunnþórun Eriúigsdóttir — Þórarinn Sigþórsson 916 Kristín Þórðardóttir — Jón Pálsson 908 Ingunn Bernburg — Magnús Ocidsson 901 Rósa Þorsteinsdóttir — Krístján Kristjánsson 896 Júliana Isebarn — Ingólfur Isebam 894 Þorgerður Þórarinsdóttir — Steinþór Ásgeirsson 886 Siigriður Pálsdóttir — Jóhann Jóhannsson 882 Kristjana Steingrímsd. — Guðjón Tómasson 875 S grún ísaksdóttir — ísak Ólafsson 873 Si'griður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 867 HaJla Bergþórsdóttir — Jón Arason 866 MeðaTskor: 885 stig. Að lokum vill Bridgefélag kvenna þakka Morgunblað- inu fyrir þá nýbreytni, að taka upp br dgeþáttinn með fréttum frá félögunium, og væntir þess að áframhald verði á þaettinum í framtíð- inni. ★ ★ Á FRÁ BRIDGES AMBANÐI fSLANDS Árlegri firmakeppni Bridge sambands íslands lauk 22. mai si., en þá var spilað fyrir 112 f i'imi. Áður var lokið við að spila fyrir satna fjölda, svo samtais tóku 224 firmu þátt í keppninni. úrslit urðu þessi: Oliufélaigáð hf. (spiiari S'gfús Áma- son) 120 H1 j óðf æraverzlun Poul Bernburg (Iniga Bernburg) 120 N ittóumboðíð 118 Kr. Kristjánsson 116 K. Jónsson & Co. Ak. 115 Guðlaugur Br. Jónsson 114 Bifreiðastöð Steindórs 114 S. Ámason & Co. 113 Gamla kompaníið 111 Breíðbolt hf 110 Miðuesh reppur 109 Dagblaðið Vistr 109 Alþýðublaðð 109 Hwrsteypan 108 ★ ★ ★ Firmakeppndn var einmig íslandsmót í einmenning, og réð þá samanlagðuir árangur báðar umferðirnar. í þeirri keppni ságraði Kr'stín Þórð- ardóttir frá Bridigefélagi kvemna. Bridgeíþróttinn hef- ur haft vaxandi fytigi hjá kvenþjóðinni og hefur orðið mikiil vöxtur I Bridgefélagt kvenna. Þetta er fyrsti fs- landsmeistaratitilinn sem feli ur til kvenþjóðarinnar. úr- siit urðu þessi: KristLn ÞórSai'dóttir 212 Arnar Imgólfsson 211 Jakob Bjarnason 210 Gyl.fi Baldursson 208 Baldur Ásigeirsson 207 S g'fús Ámason 207 Ólafur Guttormsson 205 Hermann Lárusson 205 Inga Bernburg 205 Sveinn Helgasotn 203 Einvígið um HM-titilinn: ítalir heimsmeist- arar í bridge 1973 Burstuðu Ásana í fyrstu lotu ★ ★ ★ Ítalía hefur náð 128 stiga forystu þegar einvígið um heimsm'e'staratitilinn í bridge er hálfnað. Einvxg- ið, sem fer fram í borginni GUARU.TA, í BrasiMu, er milli sveita frá ítaiiu og Bandaríkjunum, en handa riska sveitin er núverandi heimsmeistari. Sveitímar urðu nr. 1 og 2 í undan- keppni 5 sveita, en sam- kvæmt reglum keppninnar ska.1 spila 128 spil í einvig inu, og skal spilunum skipt í 4 lotur, hver 32 spil. Itölsku spilararnir náðu strax í fyrstu lotunini miklu forskots, þvi staðan var 124:6 þegar staðíð var upp. Er þetta í fyrsta sinn, sem sveit er tekur þátt í heims m e is ta rake ppn i tekst ekki að vinna sér dnn 10 stig eða meira í 32 spilum. Næstu 32 spil voru jöfn, þannig að staðan að 64 spil um loknum var sú, að ítalska sveitin hafði 128 stiga forskot ei-ns og fyrr segir. ítalska sveitin var skip- uð þeim Garozzo, BeUa- donna, Forquet og Bianchi en bandarisku spilararnir voru Wolff, Hamman, Law rence og Goldman. <§> Laugardaisvöilur I. DEILD Valur — Í.B.K. leika í dag kl. 14. VALUR. Sundnámskeið Hin árlegu sundnámskeið mín fyrir almenning í sundlaug Austurbæjarskólans, hefst 1. júní. Innritun hefst laugardaginn 26. maí frá kl. 1 — 6 í síma 15158. Aðeins þessí eini sími. lón Ingi Guðmundsson, sundkennari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.