Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26,’MAl 1973 5 Skeyti til fermingnrbarna fra Vestmannaeyjum sem berast Ritsímanum í Reykjavík fyrir kl. 16 á sunnudag verða afhent fermingarbörnunum í veizlunni á Flúðum. Ritsímastjóri. íslandsmótið I. deild NJARÐVÍKURVÖLLUR KL. 17.00. I.B.V. — Fram Komið og sjáið spennandi leik. Í.B.V. Frumkvæði SUS EINS og skýrt var frá í blaðinu hér á þriðjudag óskaði Samband ungra sjálfstœðismanna eftir samstöðu ungsamtaka stjórn- málaflokkanna um útifund vegna síðustu atburða í landhelgismál- inu. Fulltrúar allrn ungsamtak- anna tóku vel undir tilleitan" SUS, en á miðvikudag var ljóst að Alþýðusamband íslands hafði áhuga á að halda útifund um landhelgismálið á mjög breiðum grundvelli. Töldu allir fulltrúar ungsamtaka stjórnmálaflokk- anna eðlilegt að ASÍ gengist fyr- ir útifundinum. Þess i stað á- kváð.u ungsamtökin að senda frá sér sameiginlegt ávarp vegna síð ustu atburða i landhelgismálinu, sem birzt hefur í blaðinu. Sfvrkur til háskólanáms í Belgíu Belgiska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa islendingi til námsdvalar í Belgiu háskólaárið 1973 — '74. Styrkurinn er ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóla. Styrktímabilið er 10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæðin er 8.000 belgískir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd, og ennfremur fær styrk- þegi sérstakan styrk til óhjákvæmilegra bókakaupa. Styrkur- inn gildir eingöngu til náms við flæmskumælandi háskóla. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 22. júní n.k. Með umsókn skal fylgja æviágrip, greinargerð um fyrirhugað nám eða rannsóknir, staðfest afrit prófskírteina, heilbrigðisvottorð og tvær vegabréfsljósmyndir. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. mepjntamAlarAðuneytið, 22. mai 1973. < Sumarhótel til leigu Sumarhótelið í Ölafsfirði er til leigu frá 15. júní nk. Rekstur heimavistar gagnfræðaskólans getur sá fengið, er rekur sumarhótelið. Nánari upplýsingar gefur undirritaður Bæjarstjórinn Ólafsfirði. Kynnum í dag kl. 3 - 7 ROVENTA-kaffikvörnina. Á morgun kl. 3 - 7 kynnir Ib Wessman Rowenta- djúp- steik- w * ingar- pottinn. ‘ l-deild 7 pi§Jll , * "'W& í anddyri. — 1 Vorumarkaöurinn hf. ARMÚLA 1A, SÍMI 86IU REYKJAVÍK, 25000 voru búnir að láta verða af því að skoða heimilissýning- una í Laugardalshöll kl. 22 í gær. Nú ræða menn um allan bæ um það sem þeir hafa uppgötvað og séð á þessari fjölbreyttu og glæsilegu sýn- ingu. Er ekki kominn tími til að láta verða af því að fara líka?. Nota helgina. Gettu nú hve margir verða búnir að sjá sýning una þegar lokað verður annað kvöld. Klippa skal auglýsinguna út 1 i og afhenda við upplýsinga- | stúkuna í anddyri sýninga- 1 I hallarinnar þriðjudaginn 29. ^ maí fyrir kl. 9. I I. Verðlaun til þess sem getur næst réttu tölunni er dagsferð til Kulusuk í Grænlandi fyrir tvo með Flugfélagi íslands. — Opnum í dag kl. 13,30. Ætli það verði ekki komnir ......... sýningargestir þegar lokað verður þriðjudagskvöld 29. maí. Heimili: ÁSKORUN NORDENFJORD HÖJSKOLES haustsókn 26. ágúst — 23. des 1973 Við gefum út vikublaðið Nord- enfjord Avis. Við erum með svæðisútvarp, myndsegulband og kappræðufundi. Ti>l þess að lýsa byggðastefn- unni, lærið að nota fjölmiðlana. Til þess að fá upplýsi-ngar um verkahring okkar. Hringið eða skrifið eftir eintaki af Norden- fjord Avis og fáið nánari uppl. NORDENFJORD HÖJSKOLES 7752 Snedsted Thy, sími (07) 931171 og (07) 931414 með beztu kveðjum. Nemendur 1973. DRCLECR Erum fluttir að Ármúla 21. ilýtt símanúmer 86455. VATNSVIRKINN HE

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.