Morgunblaðið - 26.05.1973, Blaðsíða 15
MOROUNBLAÐIB, LAUGARÐAGUR 26. MAÍ 1973
15
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
Erlendur
Sveinsson
Sæbjörn
V aldimarsson
Steinunn Sig-
urdardóttir
Háskólabíó:
SJÖHÖFÐA LJÓNIÐ
(mánudagsmynd)
Gamla bíó:
SHAFT
Handrit: Ernest Tidyman og
John D. F. Black. Kvikmyndun:
Urs Levy. Tónlist: Isaac Hayes.
Leikstjórn: Gordon Parks.
Stjörnubíó:
UMSKIPTINGURINN
Negrahatari nokkur, sölumaður
hjá tryggingafyrirtæki, breytist
I þeldökkan mann eina nóttina.
Handrit: Hermann Raucher.
Framleiðandi: John B. Bennett.
Myndataka: W. Wallace Kelly.
Klipping: Carl Kress. Leikstjóri:
Malvin van Peebles. Tónlist:
Melvin van Peebles.
Laugarásbíó:
SÍÐASTA
LESTARRÁNIÐ
Kvikmyndahandrit: Ðon Tait.
Tónlist: David Shira. Kvikmynd-
un: Alric Edens. Leikstjórn Andr
ew W. McLaglen.
Tónabíó:
ELCONDOR
Kvikmyndataka: Henrl Persin.
Tónlist: Maurice Jarry. Leik-
stjórn: John Guillermin.
Ekki kann ég að fiokka
þessa mynd undir annað en til
gerðarlegan [ífiagang, og hef
ég áður staðið Glauber Rocha
að saana hlut. Ern þess m«
geta, að sumir telja mynddr
hans þrælsymbó'sk meistara-
verk.
★ ★ Fj öru.gur lögraglureyf-
ari, að vísu ætlaður negrum,
þar eð myndin er ein af þeim
„svörtu“, sem nú tröllriða
Vesturálfu, og reyndar heims
byg'gðinni aöri. Myndin er
sem sagt, auk ágætrar afþrey
ingar, fróðleg fyrir þorra Is-
lendinga, sem margir hverjir
hafa aldrei negra augum iit-
ið, hvað þá heldur svo marga
saman, (sem betur fer), nú og
svo svífur Oscarsverðlauna-
tónlist Isaacs Hayes yfir vötn
unurn.
★★ Sæm-leg afþreyin.g, m.
a. vegna þess, að mann-gerðirn
ar eru svolítið frábrugðnar
(t.d. Arndrozzi lögneg'Ju
þjónn) — og reyndar Shaft
sjálfur, þótt þann sem harm
le.kur (Richard Roundtree)
virðist skorta hæfileika. Sö©u
þráðurinn er algen gur, en
samtöl eru nokkuð góð.
★ ★★ Þessi gráthlægilegia
áde.la dregur upp mun raun-
særri mynd af kynþátta-
vandamálinu en ótal margar
aiiivarlegri og „flottari" frænk
ur hennar. Godfrey Cam-
bridge og Estelle Parsons eru
óborganileg í sínum hilutverk-
um, og bæði leikstjóm og tóm
list Van Peebles aldeilis frá-
bær.
★★ Mjög ánægjuleg, bráð
fyndin á köflum, m.a. vegna
góðs handrits, þar sem kyn-
þáttavandamálið er tekið
óvenjulegum tökum. Heik-
stjórinn sýnir töþr.f og fruen-
leika, en myndin verður ekkd
fyrsta fiokks vegna þess að
aðstandsnduim hennar er of
mikið niðri fyrir.
Menn létu svo ummælt
eftir fyrstu myndlr McLagflen,
„McLintock", og „Shenamd-
oah“, að nýr John Ford væri
upprisinn. En því miður hefur
þeim visu mönnum skjöplazt
illilega. Meðalmennskan virð-
ist hæfa McLagien bezt.
★ Dæmigerð Evrópu stæl-
inig á gamall, jaskaðri Holly-
wood formúiiu: — Uppreisn í
Mexíkó, meður gulli, görpum
og fögrum konum. Mi'kil
slagsmálamynd. Ekk'. ætíuð
tómatsósuunnendum, því hér
fer mikið af henni til spiMis.
NÚ ERU dagiega glæstar fyrirsagn-
ir á forsiðum heimsMaðanna með ná-
kvæmum upplýsingum um dauða-
slitrur Vietnamstriðsins. Þjóðarieið-
togar fallast í faðma og senda les-
endum blaðanna silkimjúkt bros með
glæstum orðum um það, að þjóðar-
morði sé nú lokið — eða kommún-
istinn sigraður, eftir því hvaða túlk-
un þeir nú leggja i endalokin.
Allir eru sammála um, að í styrj-
öld er mannslífið orðið lítils virði.
Oft er reyndar búið að gleyma tak-
markinu í ofsalegri haráttu fullkom-
inna morðía-kja. Flestir eru samt
sem áður sammála um að þessari
tilgangslausu slátrun þurfi að ljúka.
Fundir eru haldnir viða um heim.
Takmarkið er — friður á jörðu og
aukin virðing fyirr mannsllfum.
Fastur fvlgifiskur þeirra er þessa
hugsjónaríku fundi sitja, já nauðsyn-
iegur fylginautur, — er aðili, sem
he/ur líklega meiri óhamingju á sinni
samvizku en aiiar styrjaldir heims-
sögunnar samanlagt, Bakkus konung
ur. Ekki er rætt um að leggja nið-
úr þann harðstjóra. Forsætisráðherra
okkar sagði á síðastliðnu ári, að
áfengið væri eitt stærsta vandamal
þjóðarinnar. Enn flæðir áfengið í
striðum straumum í veizlum stjórn-
arherránna. Það er svo sem ágætt
að hafa skoðun, en vandinn er að
lifa og starfa eftir henni. Hvað ger-
ir ekki skipstjórinn á fiskibátnum,
þegar fúi er kominn í hyrðinginn.
Hann lætur rifa viðinn í hurtu og
setja nýjan í staðinn. Eins er það
með skipstjöra þjóðarskútunnar, ef
það er hans álit að áfengið sé vanda-
mál, þá á hann a.m.k. að fjariægja
það úr veizlum sínum. Það er eitt af
þeim vandamálum sem hann ætti að
eiga auðvelt með að leysa. Islenzkir
stjórnmálamenn kynntust skoðun
norsku ríkisstjórnarinnar á þessum
málum á síðasta Norðurlandaráðs-
fundi. I þeirri ríkisstjórn situr fólk
sem gerir sér grein fyrir vandanum
og þorir að takast á við hann.
Það er skylda fyrirtækja í lok hvers
árs að gera upp reikninga. í reikn-
ingsuppgjörinu kemur í Ijós hvort
fyrirtækið ber sig eða ekki. Þá kem-
ur einnig I ijós ef einstakar deildir
innan fvrirtækisins eru óarðbærar.
Ut frá þeim upplýsingum, sem reikn
ingarnir gefa eru teknar ákvarðan-
ir um breytingar á rekstri deildanna,
eða þeim jafnvel lokað. Ég efast ekki
um það, að Áfengisverziun rikisins
hefur skilað pottþéttum og giæstum
reikningum í lok hvers árs. En hafa
reikningarnir nokkurn tíma verið
gerðir endanlega upp?
Fiöskur eru keyptar:
Innbrot eru framin
Bílum er stolið
Drukkinn maður hryggbrotnar
Illa mætt í vinnu
Konan og börnin
Konan og börnin taugaveikluð
Endurhæfing
Rekstur gistiskýla
14 ára drukkinn unglingur
hver borgar tjónið?
hver horgar tjónið?
hver borgar sjúkravist og
læknishjálp?
hver borgar?
hver borgar?
hver ber ábyrgðina?
og leggur til hjálpina?
hver horgar?
hver borgar?
hver ber ábyrgðina?
Þarna eru gripin örfá dæmi af
svo fjöldamörgum. Svarið við öllum
atriðunum er auðvelt. Það er eins-
atkvæðisorð — VIÐ.
Ég er hræddur um að grynnka
tæki á gróðanum hjá Áfengisverzlun
ríkislns, væri reikningurinn gerður
upp með áhrifunum af vörunni.
Hér kemur eitt gott dæmi um það
hvað við stigum taktfast dansinn við
Bakkus. Félag eitt hér á landi heitir
Junior Chambers. Samtök þessi eiga,
að þvi er mér skilst, að sameina
unga og efnilega athafnamenn. Það er
að segja innan vébanda þessara sam
taka eiga að vera þeir menn er Is-
land getur bezt byggt sína framtlð
á.
í bréfi sem félag Junior Chamb-
ers á Akranesi sendi meðlimum sín-
um með fundarboði er eftirfarandi:
Kæri J. C. félagi. Farið verður i
kynningar- og skemmtiferð á Kefla-
víkurflugvöll í boði varnarliðsins að
morgni laugardagsins 24. marz n.k.
Farið verður ásamt Junior Chambei-s
Kópavogs og Hafnarfjarðar. Athugið
að þetta er boð. Nóg er af bjór og
öðrum víntegundum (þarna er þó
viðurkennt að bjór er víntegund)
ásamt mat og öðru góðgæti , . . Þetta
birtist i Þjóðviljanum 20.3. 1973.
Heimildin áetti því að vera nokkuð
örugg.
Þætti þessum er ætlað að fjalla
um áfengísmál. í»að er ekki ætíunin
að benda einungis á það sem miður
fer, heldur einnig og ekki siður á
það sem betur fer. Það er eins i
bindindisáróðrinum og í baráttunni
fyrir kristinni trú, — að sé ekki
bent á það jákvæða — sigrar það
neikvæða.
Eitt jákvæðasta innlegg I barátt-
una fyrir auknu bindindi, hlýtur að
vera bindindisstarf ungs fólks. Um
þessar mundir eiga Islenzkir ung-
templarar og Ungtempiarafélagið
Hrönn 15 ára afmæli. 15 ára saga
Hrannar hefur verið ein gleðisaga.
Ungt, heilbrigt og starfsfúst fólk hef
ur ætíð fylkt sér undir merki félags-
ins. 1 dag er verið að Ijúka bygg-
ingu skiðaskála, Iþróttadeiíd starfar
af miklum þrótti og á vegum fé-
lagsins starfa einar 10 starfsnefnd-
ir. Félagar i Hrönn eru um 120, en
þessir félagar hafa á síðustu 3 ár-
um gefið um 8.000 stundir i sjálf-
boðavinnu tii skálans sins.
Það sem er þó einna ánægjuleg-
ast við starfsemi Hrannar, sé litið
til baka um farinn veg, er það að
flestir þeir er starfað hafa með fé-
laginu I 15 ára göngu þess, eru bind-
indismenn i dag.
Það er gleðiefni, að nú á dögum
þegar eitt vinsælasta orð tungunn-
ar er mengun, er til stór hópur ungs
fólks sem kýs ómengaða gieði, hvort
heidur það skemmtir sér úti í guðs-
grænni náttúrunni, eða í danshús-
um borgarinnar.