Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 18
18 MORGUN&LAÐXÐ, LAUGARDACUR 26. MAl 1973 Skriistohistorf Stórt útflutningsfyrirtœki óska rað ráða skrif- stofumann eða konu til að annast útflutning, útflutningspapira og skyld störf. Ungur maður (stúJka) með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun gengi fyrir. Reynsla í almennum skrifstofustörfum æskileg. Starfið laust nú nú þegar, eða eftir samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „7758" fyrir 31. maí. Aukovinno Ungur reglusamur maður óskast í aukavinnu. Verkefni: almenn skrifstofustörf. útreikning- ur atvinnulauna, söluskatts- og launaskýrslur o. fl. Vinnutími um 10 tímar á viku, sem má vinna að hluta við heima. Æskilegt væri að viðkomandi hefði einnig inngrip í rekstrarfyrirkomulag (hagræðing). Háttvirtur umsækjandi þarf helst að hafa bíl. Tilboð sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, með upplýsingum um aldur,, fyrri störf og menntun send st Mbl. merkt: „Til hægri 1973 - 593“. Tveir duglegir menn ósbust Upplýsingar á staðnum. FISKRÉTTIR H/F., Kirkjusandi. Hundlæknisdeild Fjórðungssjnkruhússins d Akureyri vantar læknurituru til starfa nú þegar eða eigi síðar en 15. júní nk. Starfið krefst góðrar vélritunarkunnáttu og stúdentsprófs eða hliðstæðrar menntunar. Ráðningartími minnst eitt ár. Æskilegast er að umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu sem Jæknaritari. — Uppl. um starfið gefnar í síma 12046 til kl. 16.00 virka daga. Vunur vörubílstjóri óskast nú þegar. Upplýsingar í skrifstofunni Hafnarhvoli. ÍS6ÖRNINN H/F. Sendisveinn óskust Viljum ráða sendisvein nú þegar. Þarf að hafa vélhjól. O. JOHNSON & KAABER. Trésmiðir 2 — 3 mótasmiði vantar i mótauppslátt úti á landi í 2 til 3 mánuði. Ákvæðisvinna. Tilboð sendist merkt: „7761“ fyrir 31. maí. Yiirlæknisstuðu við sjúkrahúsið á Blönduósi. Staða yfirlæknis við sjúkrahúsið á Blönduósi er laus til umsóknar. Umsóknir stilaðar til stjórnar sjúkrahússins á Blönduósi skulu sendar skrifstofu landlæknis fyrir 1. júlí næstkomandi. Stjórn sjúkrahússins á Blönduósi. Atvinnu Múrarar óskast. Einnig laghentir menn í múrviðgerðir. AÐALBRAUT H/F., Sími 85350 eða 86345 á kvöldin. Óskum eftir að ráða nú þegar góðan júrniðnuðurmunn og nokkra handlagna verkamenn í verk- smiðju vora. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. 5 daga vinnuvika. Nánari upplýsingar hjá yfirverkstjóra. H/F RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN, Hafnarfirði, simar 50022 og 50023. Bunkuslörf Viljum ráða stúfku nú þegar í útibú okkar að Háaleitisbraut 58—60 (Miðbær). Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar gefur útibússtjóri. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS HF. Verzluiún Hjartarkjör auglýsir Hjá okkur er alltaf opið í hádeginu. Hjá okkur er opið þriðjudaga og föstudaga 61 kl. 10 á kvöldin. Verzlunin HJARTARKJÖR, Kaplaskjolsvegi 43 B. Málverkasýning Kára í Myndlistarhúsinu Miklatúni, opin frá kl. 16 — 22, laugardag og sunnudag frá kl. 10 — 22. Sýningin verður ekki framlengd. i Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Tjarnarbúð föstudaginn 15. júni 1973 kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands isi. fískframleiðenda. Enskunúm í Englundi English Language Summer Schoois og Southboume School of English hafa mikla reynslu í að kenna útlendingum ensku. — Sumamámskeið eru í Boumemouth, Brighton, London Poole og Torquay. Skóiinn í Boumemouth starfar allt árið. — Um- sóknir þurfa að berast fljótt. Upplýsingar veitir Kristján Sig- tryggsson í síma 42558, klukkan 18—19. HÚSNÆÐISM ALAST0FNUN ríkisins rnsmm Basar Basar og kaffisölu heldur kvenfélagði Esja að Fólk- vangi, Kjalarnesi, sunnudaginn 27. maí kl. 3 e. h. Basarnefndin. Skrifstoiustúlko ósbust til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og einhver starfsreynsla æskileg. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Húsnæðis- málastofnun — 8105“ fyrir 1. júní. Cóður söluturn Til sölu söluturn á góðum stað. Tílboð er greini mögulega útborgun sendist Mbl. merkt: „286". HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI 77, SÍMI22453 Húseigendafél. eykur þjónustuna AÐALFUNDUR HúseigerwJafé- lags Reykjavikur var haldinn 30. april, svo og framhaldsaðalfund ur, hinn 15. maí sl. Mikiar umræður uröu á fund in«m um skattamál, fyrirkomu- lag á innheimtu fasteignagjalda og gjalda fyrir rafmagn. Fram korrm ýmsar tiílögur, sem vísað var til stjómarinnar. Skrifstofa félagsins var rek- in með svipuðu sniði og undan- faarin ár. Mest er leitað til storif- stofumnar með mál, sem varða sameign í fjölbýlishúsum og ým- islegt það, er varðar samskiptl leigusala og Xeigutaka. Nauðsynlegt er að 1>reyta rekstni skrifstofumnar þannig að hún verði lemgur opin, og æski- legt að auka þjónustu við félags- menn. Hefir stjórn félagsins þvi ákveðið að ráða fram'kvæmda- stjóra, sem starfi fyrir félagið,. a.m.k. hálfan daginn. Stjóm féXagsins er nú þannig skipuð: Formaður, fHwsteinn JúXiusson, hæstaréttariögmaður, varafosrmaður Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögmaður, meðstjóm- endur Leifur Sveinsson, lögfræð ingur, Aifreð Guðmundsson, for stöðumaður og Öm XCgilsson, framreiðslumaður. Varamenn: Friðrik fwsteinsson, húsgagna- simíðameistairi, Kristinn Guðna- son, kaupmaður og Guðmundur R. XCarisson, verzlunarmaður. Xíndurskoðendur eru: Bjöm StefEfemsen og Ari Thoriaekis, en tii vára, Ingi R. Jóhamissoin, lög gifetir endurskoðendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.