Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 23
mÖrGUNBŒjAÐIÐ,*LAUGARD'AGU'R 26. MAl 1973
23
Jón Helgason, kaup-
maður — Kveðja
„Sízt vii ég bala um svefn við
Þig-
Þreyttum anda er þægt að
blunda
og þannig bíða sælli funda.
Það kemur ekki mál við mig.
Flýt þór, viinur, í íegra heim.
Krjúptu að fótum friðarboðans
og fljúgðu á vængjum
morgumroðans
meiim að starfa guðs um geim.“
J.H.
Sizt var Jóni Helgasyni að
skapi að sækjast eftir svefni og
hvild. Hið „ljúfa lif“, án erfiðis
og áreymslu, vair víðs fjarri eðli
hams. Hanin naut þess að starfa
og leggja sig fram af lífi og sál.
Harnn gekk heill og öskiptur
að hverju þvi starfi, er hann
tók að sér. Þvi er það ósk min
og von nú, að hann verði teall
aður tál enn meiri starfa á nýj-
um og æðri leiðum. Bn það er
hoiit að trúa því, að vér hefjum
nýtt þroskaskeið að ioknu lífi
hér. Ef vér getum trúað þvi í
fuilri eimlægni, verður mörg
byrðin áreiðanlega léttari, sem
vér getum ekki komizt hjá að
axia í þessu iífi.
Fyrir fáum dögum var Jón
Helgason kvaddur hinztu
kveðju af ættimgjum og vinum.
Hann andaðist hinn 17. þ.m. eft-
ir stranga en ekki laimga bar-
áttu við meinið það, sem lækna-
vísindunum stendur nú einna
mestur stuggur af. Hann var
alla tið harður við sjálfan sig,
óvílsamur og karlmenni í hverri
raun og kom það skýrast í ljós
í erfiðum veikindum síðustu vik
umar, sem hann lifði. Hann
mæbti örlögum sínum, illum en
óumflýjanlegum, líkt og hetjur
fytrri alda, er eigi létu sér
bregða, hvorki við sár né bama.
Jón var fæddur i Reykjavík
hinn 22. sept. 1904. Foreldrar
hans voru hjónin Helgi Helga-
son, verzlunarstjóri, Guðmunds
sonar, Jakobssonar, Snorrason-
ar, prests á Húsafelli og Kristin
Sigurðardóttir, fangavarðar,
Jónssonar, Guðmundssonar rit-
stjóra „Þjóððlfis". Helgi faðir
Jóns var um langt skeið verzl-
unarstjóri við Zimsensverzlun í
Reykjavík. Þá var hann og
þekktur leikari og gegndi einn-
ig fjölmörgum trúnaðarstörfum
í I.O.G.T. og var þar m.a. stór-
templar.
Jón Helgason lauk prófi úr
Verzlunarskóla íslands vorið
1922, en stundaði síðan fram-
haldsnám í verzlunarfræðum í
Þýzkalandi árin 1922 og 1923.
Hann var bókari við Heildverzl
un Garðars Gíslasonar í Reykja-
vik frá 1923 til 1927. En þá hóf
hann verzlunarstörf við Fata-
búðina í Reykjavlk og gerðist
síðan eigandi hennar árið 1933.
Árið 1954 seldi hann verzlunina
en stofnaði um líkt leyfi inn-
fiutningsfyrirtækið Jón Helg^
son s.f. er hann rak til dauða-
dags.
Jón átti sæti í stjóm Félags
vefnaðarvörukaupmanna frá
1937 tii 1954 og var formaður
þess frá 1950. Hann var formað-
ur Kaupmannasamtaka íslands,
er þá hét Samband smásölu-
verzlana, frá stofnun 1950 til
1954. Þá átti hanm um skeið sæti
i stjórn Reykjavíkurdeildar
Rauða kross Islands, einnig í
stjórn Skógræktarfélags
Reykjavíkur og stjórn Alliance
Franoaise. Jón var ritstjóri
Verziunartíðindanna frá 1956 til
1962 og endurskoðandi Verzlun-
arbanka Islands h.f. frá 1961.
Hann var kjörinn heiðursféliagi
Kaupmannasamtaka Islands ár-
ið 1954. ■
Eins og ráða má af þessu,
naut Jón Helgason trausts og
virðingar á þeim sviðum, er
hann starfaði og í þeim félög-
um, er hann helgaði krafta sina.
Það kom engum á övart, sem
þekkti Jón. Hann var ötull og
ósérhlifinn i öllum störfum, er
hann tók að sér. Og hann var
hreinn og beinn i öllum við-
skiptum og einlægur drengskap
armaður, er allir gátu treyst, er
við hann höfðu skipti. Hann
var reglumaður alla ævi
og svo regiusamur og nákvæm-
ur i öllum háttum, að fágætt
mun vera. Hann fór svo næm-
um höndum um ýmsa hluti — í
orði og verki — er ýmsum öðr-
um mundi hafia þótt litilfjörleg
aukaatriði, að aðdáun hlaut að
vekja. Hann var minnugur þess,
að ailt hið stóra og mikilfieng-
lega í tilverunni er byggt úr
srnáum einingum, sem hver um
sig er ómisssandi fyrir heildina.
Jón Helgason var um árabil
fararstjóri íslenzkra ferðahópa
á eriendri grund og efalaust
muna margir Jón úr þeim ferð-
am, en í þvS starfi naut hann
sin sérlega vel. Hann var ráð-
snjail og ötull, stundvis og
reglusamur, stjórnsamur en þó
lipur og fús að aðstoða ferða-
fólkið á allan hátt. 1 þessu sam-
bandi koma mér i hug orð eins
af framámönnum íslenzkra
ferðamála, er hann lét falla í
mín eyru fyrir atlmörgum árum.
Ég spurði hann, hver verða
myindi fararstjóri i tiiltekinni
hópferð, er við höfðum rætt um.
„Einn allra bezti fararstjóri hér
á landi í dag, Jón Helgason,"
mælti hann. Þá þekkti ég ekki
Jón Helgason. En ég átti eftir
að sannreyna, að þessi orð voru
ekki ofmælt. Ég átti eftir að
ferðast með honum og komast
að raun um, að máski geta aðr-
ir staðið honum jafnfætis á þess
um vettvangi, en ég held, að
flestum reynist torsótt að fara
fram úr honum.
Jón Helgason kvæntist hinn
1. des. 1928 Klöru Bramm, dótt-
ur Carls Thodors, verzlunar-
manns í Reykjavík. Böm þeirra
eru þrjú, sonur og tvær dætur.
Öll hafa þau stofnað eigin heim
ili og eru gagnhollir og traustir
þjóðfélagsþegnar, eins og þau
eiga kyn til. Frú Klara bjó
manni sir'"vi og bömum fagurt
og gott ti ,-imili. En í sameiningu
gerðu þau hjón, Jón og Klara,
æskuheimili barna si.nna að
þeirn gróðurreit manndóms og
mannkosta, sem beztur reynist
hverjum manni, þegar út í lífiið
kemur.
Margar ljúfar og ógleymanleg
ar stundiir áttu vinir og kunn-
inigjar þeirra hjóna á heimili
þeirra. Þau voru höfðingjar
heim að sækja og hlýleiki og
fegurð heimilisins, „andi húss-
ims“, varð gestum þeirra æ til
yndis. Þá var ekki siður
ánægjulegt að heimsækja Jón í
sumarhúsið, er hann byggði
uppi í Mosfelilssveit fyrir 35 ár-
um. Hann keypti óræktar land-
spildu í litiu en fögru dalverpi
og reisti þar sumarhús, er hann
nefndi Hlíð. Þar undi hann öll-
um stundum, er hann fékk við
komið. Hann naut þess að rækta
landið og fegra á allam hátt,
enda ber það hlýjum höndum
fagurt vibni. Hann var mikilC
áhugamaður um skógrækt og
sýndi þann áhuga í verki á
margan hátt, m.a. við ræktun
þessa fagra gróðureits, sem
mun áþreifanlega bera vott um
ævi hans og áhugamal um
ókomna framtíð.
Vimir og kunningjar Jóns
Helgasonar eiga honum margt
og mikið að þakka nú að leiðar-
lokum. En mest eiga þau að
þakka og mest að sakna, eigin-
konan og börnin þrjú, er nú
kveðja ástrikan eiiginmann og
föður í hlnzta sinn. Ég og fijöl-
skylda mín vottum þeim og öðr-
um ástvimum hans dýpstu sam-
úð okkar. Þeiim má vera það
nokkur huggun að eiga ljúfar
minningar um gagnmerkan
drengskaparmann, er I engu
mátti vamm sitt vita.
Vinátta okkar Jóns Helgason-
ar var ekki löng. Við vorum
báðir komniir yfir miðjan aldur,
er kynni okkar hófust. En ég er
forsjónimmi þakklátur, að leiðiir
okkar lágu saman. Stundar
ki|nningsskapur á skammri
fei*ð varð að vináttu, sem ég
mun alla tíð minnast með mik-
illi ánægju og einlægu þakk-
læti. Ég mat Jón því meira þvi
betur sem ég kynntist honum,
mannkostum hans og dreng-
lund. Og nú þakka ég honum,
þegar leiðir sikiljast, margar
ógleymanlegar ánægjustundir
og óska honum faraheilla yfir
dauðans djúp.
„En minningin helzt í hvíld og
kyrrð,
sem krans yfir leiðið vafimn.
Hún verður ei andans augum
byrgð,
hún er yfir dauðann hafiin."
(E.B.)
J.S.
Guðmundur Þórðar-
son, smiðu
Kirkjulæk •
Fæddur 24. sept. 1881.
Dáinn 3. mai 1973.
Aldamótakyns’.óðin svokaill'aða
er nú sem óðast að hverfa af
sviðinu. Þeir menn, sem voru
á símuim bezta aldri, í minni
fögru Fljötshlíðarsveit, á fyrstu
áratuguim þessarar aldar, þagar
ég var barn að alaist þar upp,
eru nú fliestir gengnir á fiund
feðra sdnma. Eftir lifir aðeims
mitnnmginn um þessa gömlu
saimfierðairmemn. Einn þessara
mianna, Guðmundur Þórðarson
smiður frá Kirkjulæk var jarð-
settur frá Breiðabólstaðarkirkju
miðviíkudaginn 9. mai síðastlið-
inm.
Með örfáum orðuim langar
mig tiil að miimmast þessa giaimla
sveifuniga míns, þó að ég viti
það ofur vel að það er ek'ki á
minu fiæri að gera það svo, sem
verðugt væri, svo mjög sem
hiamn kom við sögu þessarar
sveibar um árabuga skeið.
Um það Iieyti, sem Guðmund-
ur Þórðarson var að hefja sinn
giftudrjúga starfsferil sem
smiður, var að hefjaist mikil
byltdnig í húsagenð hér á landi.
Görnliu torfhúsin, sem hýst
höfðu bæði miernn og m.állieys-
ingja allt frá liaindmámstið, fóru
mú brátt að víkja fyrir öðrum
og veglliegri húsum, sem byggð
voru úr betra og varanlegra
eflni en grjóti og torfi. Báru-
j'ámsiklœddu timiburhúsin voru
nú sem óðaet að ryðja sér til
rútms. Það varð hlutskipti Guð-
miundar Þórðairsonar að vinna
við þessa uppbyggimgu svo að
segja allia sína lönigu starfisiævi,
og ég held að mér sé óihætt að
flullyrða, að á vel ftestum, ef
elkiki öllum býluim í Fljótslhllíðar-
hreppi og raiunar langtum víðar,
r frá
- Minning
byggði hann hús yfiir menn eða
skepnur og mjög viða yfir hvoru
tveggja.
En þótt húsasimíði væri
aðailstarf Guömiundar Þórðar-
sanair, þá var það engan veginn
það eina, sem hamn lagði gjörva
hönd á. Mörg hei.milti voru í þá
daga mjög fatæfclega búin af
húsgögnium, og bætti Guðmiund-
ur þar einmig úr brýnni þörf og
smíðaði aldis konar húsgögn, að
ógleymdu því að ófá voru þau
hvíliurúmim, sem hanm smdðaðd
hainida þeim að leggjast í, sem
lokið höfðu gönigu simmi hér á
jörð.
Guðmiundur Þórðarson var
'hraustmienni hið mesta og ham-
hieypa till vinirau og dró hvergi
af sér. Að vinma sem tnesit var
hams æðsba boðorð, og þalð
Skiipti hamm eragiu máli hvort
pyngj a þess, sem hamn varan
fyrir var létt eða ekki, aðalat-
riðið Var að vinna verkið. Hitt
mátti bíða, og mér er ekfci grun-
laiuist um, að sumt af því sem
frajmfcvæmt var á þessum árum
hefði verið ógert, ef smiðurimn
hefði alltaf heirnt daglaun að
kvöldd. Sýnir það eitt út a'f fyrir
sig, hverm mamn Guðmiundur
Þórðarson hafði að geymia.
Guðmundur var heldiur ékki
búinm að vimma mörg ár að iðm
siirani, þetgiar sveitungar hams
tóku sdg saman og hélidu hon-
um vegliegt samisæti, þar sem
honum var sýndur margvíslegur
sómi. Þeir voru þá famir að
sjá, að þama var mikiilil vel-
gjörðanmaðuir sveitarinniar á
ferð, sem þeir 'kummu að meta
að verðieii'kram.
Það var ferstour og hressamdi
blær, sem fylgdi jafiraam Guð-
muindi Þórðarsymd hvar sem ieið
hams lá. Glaður og reifur gekik
hanm að stairfi s'i.nu, gjarman
með gaimanyrði á vör. Hann
hafði gaiman af að blanda geði
við fóik og átti gott rraeð að
taka þátt i samræðum. Aldrei
taiaði hann iltta til nokkiurs
rraamns það ég bezt veit, en gætti
tungu siiraraair mjög vel, þótt svo
hamn yrði mangs vísari á
ferðalögum sínuim.
Æskuheimili mitt var i hópi
þeirra heim'ila, sem raaut handa-
verfca Guðrraumdar Þórðarsomar
í rifcum meeffli. Hamn brást í
engu því trausti, sem foreldrar
miínir báru tii hams, og það sfcai
horaum raú þafckað við leiðar-
lofc.
Það eru nú allmörg ár siðam
Guðmumd'ur Þórðarson lagði frá
sér smíðaitó’.lin að rraestu. Aldur-
iinm var orðinm hár og heiilsa
tekin að bila, og hefur hann átt
friðsælt ævikvöld á heimili bróð
ursomar síras og bonu haras á
Kirfcjuiliæk. Og nú er Guðtmtund-
ur Þórðarsom allur. Lamgur og
famsæll starfsdagur er á erada.
Lúiran og útslitinm likaimi er
lagztur til hinzbu hvíldar í sveit-
inmd, sem fóstraði hamm dlT.a iieið
frá vöggu til grafar, sem hamm
átti svo stóran þátt í að byggja
upp og fegra.
Blessuð veri míraniirag Guð-
miundar Þórðarsomar.
Gamall Fljótshlíðlngur.
Marta Ingibjarts-
dóttir — Minning
MARTA Imgibjartsdóttir, kölltuð
Maddí af vinum og kummlragjum,
dóttir 'hjónarana Ingibjarts Jóns-
somair og Hrefinu Kristjánsdótt-
ur, fæddist 15. júlí árdð 1928 í
Reýkjavík. 1 höfu'ðstaðmum
dvaiidist hún svo drýgstam hliuta
ævi sinnar, og þar hlaut hún
m'erantum símia að meetu.. Brott-
fararprófi flrá Kvetranaskó'.a Is-
liamids lauk Maddd vorið 1946, em
síðar var húm við raám erlendis
notkkunn timia, Að þvi lóknu
vanm hún sfcrifsto'fustörf, síðast
sem eirakariitari í iðraaðairideild
Sambamds íslemzkra samvinmu-
félaga.
Bkki er það á mímu færi að
rita itarlega um ævi Maddiíar
heitimiraar, því að ég kymintist
henni efcfcá fyar en fyrir nokkr-
um árum, þegar eiginkona min
og hún fóru að vinma saimtam á
Hagstofu íslamds. Siðam urðum
við mágranmar.
Þamn tíma, sem ég þekkti
Maddlí, var húm heldiuir heilsulim.
Síðusbu márauðina ágarðist það
mjög, svo að hún var oft þjáð
af höfuðfcvöQum. Störfiin urðu
Maddii þess vegraa oft erfið, en
hún gegndi þeirn af samvizku-
semi og mákvæmirai þrátt fyrir
það. Fljótílega faran ég það á
Maddí, að henni var það mietm-
aðarmál að sjá sér sjálf far-
borða, á hverju setm gekk. Þótt
kraftamn’iir væru ekfci mdlklir á
sturadium, var viljiran óbugaður.
Þessi aflsta'ða henraair kom fram
víðar, og mér heflur alitaf fund-
izt það aðdáunairveirt, hve fijót
hún var að grípa þau tæfcifæri,
sem herani gáfust, til að freista
þess að vera Sinnar eigin gæfu
smiður, vera frefcar geraradi en
þolamidi.
Að eðlisfari vair Maddi hilé-
draag. Sairrat eigraaðist hún aiil-
raokkra vini, erada var hún gliað-
iynd og jafnlymd, hugulsöm og
trygglynd. Megi hún lifa í minn-
iingum þeirra. Það var þeim þvl
hanrrasefini, þegair þeir frétbu lát
heinniRien Maddi amdaðist að-
fararnótt hins 19. þessa mánaðar
á Lamdspítala Islarads eftir rúma
dægurs’.egu.
Ættimgjum hiimir.iar látrau sendi
ég 'nni’i?gar Simúðarkveðjur.
Hallfreður Örn Eiriksson.
-A/Bf Husholdningsskol®
▼ Opplarf 1944
Ulvidel 1953, 1960
og senere - Stalsanerkendi.
7100 Ve)ie„ Danmark III. (05) 62417«
Nýtízku skóli, búinn ðllum þæg-
indum. Skólinn er i einum fal-
legasta bæ Danmerkur. 3ja og 5
mánaða námskeið, 1. maí og 1.
nóv. 3ja mán. námskeið frá 1.
mal og 1. ágúst. Skrifið eftir
bæklingi. —
METHA M0LLER