Morgunblaðið - 26.05.1973, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
Peugeot 504
Vel með farinn bíll, keyrður 43000 km.
Til sýnis og sölu að Grundarlandi 2 í dag
klukkan 2 — 5.
Tonlistarkennaror
félagsins verður haldinn að Hótel Sögu (Átthagasal),
þriðjudaginn 29. maí kl. 14.
Nýir félagar geta gengið í félagið á fundinum.
Félag íslenzkra hljómlistarmanna.
Ungó — Ungó
ROOF TOPS leika í kvöld.
Sætaferöir frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 21.30. - Munið nafnskírteinin.
UNGÓ, Keflavík.
IHAUKUR mmm oí fjlraíl
LEIKA TIL KL. 2 f KVÖLD
MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19.
BORÐAPANTANIR I SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00.
Lúðrasveit Rvíkur í Háskólabíói
I DAG kl. 15 heldur Lnðra-
sveit Reykjavíkur tónleika í
Háskólabíói. Á efnisskránni
eru mörg: skemmtileg tón-
verk. Má þar nefna Konsert
polka fyrir tvö klarinett og
lúðrasveit eftir Marsal. Stjóm
andi lúðraftvertarinnar verður
Páll Pampichler Pálsson og
einleikarar Gunnar Egilseon
og Viihjálmur Gnðjónsson.
Þess má geta að lúðra-sveit
in varð 50 ára á sl. ári og fór
þá m.a. ttt Vestnrheims i tón
leikaför, og þótti sú ferð tak
ast mjti-g vel.
Húsmæður mótmæla
Á AÐALFUNDI Húsmæðrafé-
lags Reykjavikur, höldnum 4.
jr»aí sL, var samþykkt svohljóð
andi álitsgerð:
Fundurinn mótmae<lir einróma
þeim óvandaða málftutningi sem
viðhafður var í ýmsum fjölmiðl
um, vegna mótmaela Húsimæðra-
féiaigs Reykjavíkur gegn verð-
lagi og verðbólgu.
Funduriinn teiur að reykvísk-
um húsmæðrum og allri hús-
mæðrastétt landsins hafi verið
sýnd ósmekkieg Utilsvirðing þeg
ar gerð er vísvitandi tilraun til
að spilia samstöðu húsmæðra í
þessu máii og að yfirlögðu ráði
er því lætt að húsmæðrum í
sveit, að við séum að ráðast að
hagsmunum bænda.
Húsmæðrafóiag Reykjavikur
viil iýsa þessar staðhæfingar al-
gjörlega úr lausu lofti gripnar
og eíngöngu gerðar til þess að
draga úr samta ka.mætti hús-
mæðra.
Aðalfundiur Húsmæðrafélaigs
Reykjavfkur, haldinm föstudag-
ínn 4. maí 1973 að Domus Med-
ica, samiþykkir að senda öllum
kvemfélagasamböndum á land'.nu
svohiljóðandi áskorun.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
telur að efia beri samhug hús-
mæðra í Iandínu, í öllum máiuim
sem varða heíll heimilanna,
bæði í efnahagsmákim og á
sviðí siðgæðis og metnningar.
Húsmæður hafa allar sömu
hagsmuna að gæta hvort heldur
er í sveit eða kaupstað og hvaða
stjómmáiafíokki sem þær fylgja.
í brjósti hverrar húsmóður bær
ist sú ósk að á hennar heimili
riki velsæld og haminigja og að
bornunum verði tryggð menntun
og fjárhagslegt öryggi, en eins
og nú horfir í efnahagslífinu
vgna rýmtngar á húsnædi, flutninga og fl.
1 Skrúfstk. 4y2 tom. opnun.
1 Krafttalía 1 tonn kr. 1500.—
2 Sterkir öxlar fr. stóran aftanívagn, gert fr. hjól
6,50 — 16. Verð samkomulag.
Rekkur fyrir fjaðrablöð, tekur allt að 300 bl.,
hentar varahlutaverzlun. Verð samkomulag.
1 Þakgrind á bíl (færanleg stærð) kr. 1000.—
1 Kommóða 4 stórar skúffur Mahogny kr. 3000.—
1 Útstillingarskápur raflýstur kr. 3000.—,
tilvalinn fyrir smávörur, mundi borga síg fljótt.
1 Peningaskápur, gamall National kr. 3000.—
2 Þvottavélar (handv.) önnur ný. Verð samkomulag.
1 Strauborð, 2 stórir þvottablikk, bal. kr. 300 9tk.
1 Baðkar notað en í lagi. Verð samkomulag.
2 Salerniskassar, eldri gerð. Verð samkomulag.
1 Handlaug lítil og 1 þvagskál. Verð samkomulag.
1 Salerni (Closet), stútur beint niður. Verð samk.lag.
1 Rafm.dæla, (ný Armstrong) afsl. frá nýju verði.
4 Hansagardínur, breidd 1,90, 1,05 og 2,40.
2 ks. af Góifflísum mjög fallegum, 1/2 verð.
1 Gólfteppi 14 ferm., mjög lítið slit, 1/2 verð.
1 Gólfteppí 20 ferm., meira slitið. Verð samkomulag.
3 Miðstöðvarofnar 25 tonn, 6 og 8 elem. og
32 tom. 6 leggja, 1/2 verð miðað við nýtt.
Sláttuvélagreiður nýjar fyrir Herkules.
1 Framfjöður í (Gipsy Austin 1963).
2 Framfjaðrir í Diamond Truck.
2 Stólar undir bíla(v.). Viðgerðir.
Bremsuborðar í Ford og Chev., eldri gerðir,
einnig kúplingsborða, passar fleiri btlum.
Demparar Monroe fyrir jeppa, kr. 580.— stk.
1 Rafmagnsreiknivél Rheinmetal sem ný.
Nokkur málverk eftir Molander og m. fl.
Þetta verður til sölu næstu daga kl. 4 til 6 (virka
daga) Hverfisgötu 108, næst við undirganginrv.
hijóta slíkir möguileik.ar a®
miinnka. í>að er óhugsandi a0
hægt sé aö halda áfram á þeini
braiut verðlags og efnahagsmála
án þess að líískjör alira í iandinu
síórversni.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
skorar þvl á allar húsmæður 1
landinu að styðja það í baráttu
sirmi, gegn dýrtíð og óðavert?-
bólgu — gegn hvers kyns öflum
sem stuðia að vaxandi hniignum
efnalega og siðferð lega. Ennifrem
ur teiur félagið það fráleitt a®
húsrnæðuir í liandinu geti ekki
sameinazt um svo augijóst hagis
munamál sinna eigin heiimila, án
tiúJits til stjórnmáiaskoðana. Það
erú máJefnin sem við eiigum að
meta og vega og taka afstöðu til
af fuliri dómigreind og skynsemi,
en láta ekki leiðast af biindri
fiokkspólitík.
Húsmæður ei.ga að meta heiil
og hamingju heimila sinna meira
en pólitískan áróður sem gerður
er er gaigngert i þeim tilgangi að
sundra samtakamætti hús-
mæðra.
Það erw mörg daemi þess að
þar sem húsmæður taka samain
hönd-um og ætla að koma ein-
hverju til leiðar, að þá tekst
þeim það.
Ef allar húsmæður i landinu
stæðn saman, þá gætu þær lyft
Grettistaki.
Húsmæður, verum samtaka,
niður með dýrtíðina ®g óðaverð-
bólgiina.
Stöndum a.Ilar sem ein vörð
nm hag heimilanna.
Unglingar úr
Kópavogi til
Finnlands
18 UNGMENNUM úr Kópavogi
gefst kostur á að dvelja í iþrótta
búðum í Tampere (Tammer-
fors) vimabæ Kópavogs í Flinin-
lajndi, dagana 1.—7. júlí í sumar.
Br hér um að ræða boð frá
finnska íþróttasambandinu. I
íþróttabúðunum verða eiimJig
hópar frá Danmörku, Svlþjóð og
Noregi og er þetta liður i norr-
æmni samvinnu íþróttasambandi-
anina, sem skiptast á um fram-
kvæmdina. t>eir sem áhuga hafa
á að taka þátt í þessari Finmi-
landisferð geta snúið sér til Gwtt-
ormis Ólefssonar iþróttafulltrúa,
sem gefur nánari upplýsingar I
sáma 41570.
lEsm