Morgunblaðið - 26.05.1973, Page 29
MOR.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. 'MAl 1973
29
20,50 Sæluhúsftð
(Tlie Inn of ttic Sixth Happiness)
Brezk biómyud frá árinu 1958,
byggð á sögu eftir Alan Burgess.
Leikstjóri Mark Robson.
AOalhiutverk Ingrid Bergman, Curt
Jurgens og Robert Donat.
Þýöandi Kristmann Eiösson.
AÖalpersóna myndarinnar er ung,
ensk stúlka, sem á þá ósk heitasta,
aö mega vinna aö trúboðastörfum
I Kína. Yfirmenn ensku trúboös-
samtakanna állta hana þó ekki
hæfa tii þeirra hluta. en einn
þeirra vorkennir henni og útvegar
henni starf hjá aldraöri konu, sem
hefur umsjón meö rekstri áningar
staöar, eöa sæluhúss fyrir fátæka
vegfarendur l kinversku fjalla-
héraði.
23,30 Dagskrárlok.
Carðplöntusala
Stjúpmæður, fjölær, rifsplanta, plöntur
í limgirðingu. Sendum um land allt.
LAUGARDAGUR
1.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fíml ki. 1J50.
Morgunstund barnanna ki. 8.45:
Geir Christensen endar lestur á
sögunni „Veizlugestum“ eftir Kára
Tryggvason (4).
Tilkynningar ki. 9.30. Létt iög á
milli liöa.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páii Heið-
ar Jónsson og gestir hans ræöa um
dagskrána, og greint er frá veöri
og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tiikynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á íþróttavellinum
Jón Ásgeirsson segir frá keppni um
helgina.
15.00 Gatan mín
Jökuli Jakobsson gengur um Ööins
götu með Bjarna Guömundssyni,
fyrrverandi blaðafulitrúa.
Miklatorgi, Hafnarfjarðarvegi og Breiðholti
Simi 35225.
í eftirsóttu iðnaðar- og verzlunarhverfi fyrir 430
ferm. verzlunarhús, til sölu.
Þeir sem óska frekari upplýsinga leggi nafn sitt
inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Grensás — 284“
fyrir nk. mánaðarmót.
15.35 Stanz
Árni Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjörnsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tíu á toppnum
Örn Petersen byrjar nýjan dægur-
lagaþátt.
17.20 Síðdegistónleikar
a. Smfóniuhljómsveit útvarpsins 1
Berlín ieikur ballettmúsík úr óper
unni „Faust“ eftir Gounod. Ference
Frksay stj.
b. Anny Schlemm, Walther Lud-
wig o.fl. syngja ásamt kór og
hljómsveitinni í Bæjaralandi
flytja atriði úr óperunni „Seidu
brúðinni“ eftir Smetana. Fritz
Lehmann stj.
18.00 Eyjaptstlll. Bænarorð.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Tónlistarskóii ísafjarðar 25 ára
Jónas Jónasson ræðir við Ragnar
H. Ragnar skóiastjóra.
19.40 Með hátignum og svoleiðis
fólki
Gísii J. Ástþórsson les aðra sögu
sína um Albert A. Bogesen.
20.00 Hljómplöturabb
I>orsteinn Hannesson bregður plöt-
um á fóninn.
20.00 Dampurinu feliur
Grétar Oddsson flytur frásöguþátt.
21.25 (iömlu dansarnir
Juiarbo leikur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Dnnslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAU^ARDAGUR
2G. mai
17,30 Þýzka í sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag. 25. og 26. (síðasti) þáttur.
18,00 Matjurtarækt
Endursýndir tveir stuttir þættir
um garðyrkju, sem áður voru a
dagskrá fyrr í þessum mánuði.
I»u(ur og textahöfundur Grétar
Unnsteinsson, skólastjóri.
Umsjónarmaður Sigurður Sverrir
Pálsson.
18,30 íþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Hlé.
20,00 Fréttftr
20,20 Veður or augiýsingar
20,25 Hve glöð er vor æska
„Kynfræðsla fyrir byrjendur“
Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson
Nú geta ísiendingar veitt sér dvöl á sjálfri
Florida
Auk þess að vera unaðslegur sólskinsstaður með suðræn-
um gróðri, tærum sjó og heilnæmu loftslagi, er margt að
sjá á Floridaskaga:
Par er hinn glæsti skemmtigarður
Disney World, sem tekur fram öllum
öðrum skemmtigörðum sem hafa ver-
ið byggðir, þar á meðal hinum fræga
danska Tivoli.
Cape Kennedy, þaðan sem tunglför-
um og geimstöðvum er skotið á loft
og stjórnað.
Miami Seaquarium, lagardýrasafnið
heimsfræga með hinum stóru mann-
ætuhvölum og hákörlum, og einnig
hinum afburða skemmtilegu höfrung-
um, sem leika listir sínar frammi fyrir
áhorfendum, sjálfum sér til ánægju.
Miami Beach. Engin strönd í víðri ver-
öld hefur náð slíkri frægð sem Miami
Beach. hin allt að bví endalausa bað-
ströndsem hefurorðið fyrirmynd um
skipulag flestra þeirra sólbaðstranda,
sem náð hafa mestu vinsældum.
Leitið upplýsinga um sólskinsferðirnar til
„sólarfylkisins” Florida.
Ferðaþjónusta Loftleiða og umboðsmenn um land alft
seija farseðla i Floridaferðina.
L0FTLEIBIR