Morgunblaðið - 26.05.1973, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MAl 1973
Karl West Fredriksen stekknr 1,96 metra í hástökk
inu og sigrar.
57,28 hjá Erlendi, 7,10 hjá
Friðrik Þór, 1,96 hjá Karli og
skemmtileg keppni í flestum
greinum
FYRSTA meiri háttar frjáis-
íþróttamót sumarsins — Vormót
ÍR, sem fram fór á Melavellin-
um i fyrrakvöld, bendir til þess
að von sé á skemmtilegu tima-
bili í frjálsum íþróttum í sum-
ar. Fað kom ekki aðeins fram
á móti þessu að flestir okkar
beztu frjálsíþróttamenn virðast
nú í betri aefingu en oftast áð-
ur, heldur það sem ekki var síð-
ur gleðilegt. Nýir menn og áð-
ur óþekktir komu fram á sjón-
arsviðið og stóðu sig með mikl-
íuu ágætum. Að undanskildu
3000 metra hlaupinu, var það
kringlukast Erlendar Vaidimars
sonar sem hæst bar og var bezta
afrekið, en hann kastaði 57,38
metra. Góð byrjun á keppnis-
tímabili, þótt ekki sé meira
sagt. Erlendur er greinilega
mjög sterkur og kröftugur núna
0&ÍÍl®íMMUÐB^orgunWadsyns
Góð fyrirheit
Fessi mynd var tekin er þeir Ágúst og Halldór áttu örfáa metra ófarna I mark og er Halldór
þarna vel á undan. Ágústi tókst hins vegar að kasta sér fram og mynd sem tekin var er þeir fóru
yfir marklínuna sýnir að hann er sigurvegari í hlaupinu. Hlauparamir sem eru á brautinni auk
Ágústs og Halldórs áttu hring eftir.
Gífurleg barátta
Agúst og Halldór komu jafnir
í mark í 3000 metra hlaupinu
MÖNNUM hitnaði heldur betur
f hamsi eftir 3000 metra hlaup-
ið á Vormóti ÍR sem fram fór
á Melavellinum í fyrrakvöld.
Tveir keppendanna, Ágúst Ás-
geirsson, lR og Halldór Guð-
bjömsson, KR, komu svo hníf-
jafnir f mark að dómararnir
treystu sér ekki til þess að
kveða upp úrskurðinn hvor hefði
orðið á undan. Þetta 3000 metra
hlaup var eitthvert skemmtileg-
asta hlaup sem hér hefur farið
fram í áraraðir og loksins fengu
áhorfendur að sjá átök og bar-
áttu milli tveggja íslenzkra hlaup
ara. Nokkuð sem beðið hefur
verið lengi eftir. Áhorfendur á
mótinu voru einnig óvenjulega
margir, og ef frjálsíþróttamótin
f sumar bjóða upp á aðra eins
skemmtun og þetta hlaup mætti
se&ja það næstiun furðulegt ef
áhorfendum tæki ekki að fjölga
að mun á frjálsíþróttamótum.
Eftirmálm urð'u 03111 leiðin-
legri, en dieilt vair hairt um hvor
hlauparinn hefði sigrað og mörg
og sitór c«rð látin falla í því sam-
bajndi. — iR-ingarnir höfðu leyft
sér að auglýsa það að ég hefði
skorað á þá Ágúst og Sigfús í
þessu hlaupi. Slikt eru algjör ó-
sannindi. Ég veit að þeir von-
uðu að ég yrði mér til steammar,
sagðd Halldór Guðbjömsson eft-
ir hlaupið. — Halldór var bú
inn að segja hverjum sem hafa
vildi að hann ætlaði að skora á
okkur og ganga á milli bols og
höfuðs á okkur, sagði Sigfús
Jónisson, sem varð þriðji í hlaup
inu, — eftir framkomu hans að
hiaupinu lotonu er varla að ég og
Ágúst kærum okkur um að
keppa aftiur.
Vonandi hafa þessir þrír pilt-
ar þó þann þrostoa til að bera
að láta klögumál og stóryrði
sem féllu að hlaupi loknu gleymd
og mætaist aftur á hlaupabraut-
inni innan tíðar. Það er þeirra
að hefja keppni í hiaupum aftur
til vegs og virðingar og rifrildi
og nagg um úrslit eins hlaups
eiga þar ekki að skipta máli.
Ágúst Ásgeirsson tók forystu
þegar er hiaupið hófst og leiddi
það unz 150 metrar voru eftir.
Þá tók Halldór Guðbjömsson
skemmtilegan sprett og fór fram
úr. Á beinu brautinni var svo
geysileg barátta milli þeirra og
var Hafidór vel á undan þegar
örfáir metrar voru eftir í marto.
Þá virtist hann hins vegar held-
ur hægja ferðina — sennilega
öruggur um sigur, en Ágúst
kastaði sér fram I markinu,
þannig að nær útilokað var að
sjá hvor var á undan. Dómar-
amir töldu Ágúst hafa orðið á
undan, en leikstjórinn, dr. Ingi-
mar Jónisson, ákvað að beðið
stoyldi með endanlegan úrskurð
eftir myndum sem teknar voru
er hlauparamir komu í mark.
Tími beggja var hinn sami
8:54,5 mín., sem er til muna betiri
támi en náðiist í þessu hlaupi í
fynrasumar, og augijóst sann-
indamerki þess hversu mikið
keppni hefur áhrif á ár-
angurinn. Báðir hlauparamir
hlupu létt og skemmti'Iega og
nýttu krafta sína til hins ífbr-
asta. Halldór kom mjög á óvart
með getu sinni, en hann hefur
nær ektoert keppt í tvö ár. Þetta
var því glæsilegt „come back“
hjá honum og sýnir að hann er
fljóbur að ná sér í æfinigu.
Ágúst er greinilega í miitoiiUi
framför bæði sterkari og ákveðn
ari en hann var 1 fynra.
Úrslit í einistökum greinum
mótsins verða birt síðar.
og engum þyrfti að koma á ó-
vart þótt bann kastaði kringl-
unni 62—63 metra í snmar. Þá
vakti Guðni HaJldórsson, HSÞ,
sérstaka athygli i kringlukast-
inu, en hann stórbætti fyrri ár-
angur sinn og kastaði 45,34
metTa. Guðni hefnr sérlega góð-
an stíl og á vafalaust eftir að
ná langt sem iþróttamaður. Skap
og áhuga hefur hann a.m.k. í
lagi. Óskar Jakobsson er Mka
piltur sem er mjög efnilegur.
Þá var barátitan í hástökki
mjög skemmtileg, en þar sigr-
aði Karl West og máði sánu bezta
aifreki utanhúsis, 1,96 metra. Að-
stæður til hástökkstoeppni voru
ekki upp á það bezta á MelaveM-
imum, og kalt i veðri, þannig að
búast má við að þeir Karl, Elias,
Ámi og jafnvel fleiri stökkvar-
ar fari vel yfir 2 metra i sum-
ar.
Þá náði Friðrito Þór Óskarsson
sínu bezta í lanigstökki — stökk
7,10 metra sern var vel af sér
vitoið á lauisiri og erfiðri atrennu-
braut. Sennilega fæst þetta af-
reto þó etoki viðurkennt sökum
of mikilis meðvinds, en emginn
viindmælir var til staðar á vell-
inum. Friðrito er mitolu kröft-
ugri nú en í fyrra og líklegur til
afreka.
1’800 metra hiaupi sigraði Ein-
ar Ósikarsson, UMSK örugglega,
en komungur pi'itur úr IR,
Gunmar Páil Jóakimsson, vár þó
etotoi lamgt á eftir og hljóp bæði
vei og stoymsamlega. Gumnar er
tilitölulega nýr maður á hlaupa-
brautinni og fer vafalaust und-
ir 2 min. þegar 5 sumar. Ammar
efnillegur hlaupari er Sigurður
P. Sigmumdís son úr FH sem bæt-
ir árangur sinn með hverju
hlaupi.
Viimundur Vilhjálmisson náði
ágætium tilma í 200 metra hlaup
inu miðað við aðstæður og það
að hamm var þá nýkominm úr
800 metra hlaupi. Gumnar Ein-
arsson, hinn þetototi handtonatt-
leitosmaður úr FH varð amnar
á ágætum, tíma, þar sem þetta
var hans íyrsta keppnis'hiaup.
Er vonandi að Gummar sjáist
meira á hlaupabrautirmi í sum-
ar, og raunar mættu fleiri hand-
knattleiiksmenn fylgja hans for-
dæmi. Margir af bézfu hand-
knattieitosmönnum heims hafa
t.d. stundað frjálsar íþróttir á
surnrin og haidið sér þannig i
likamlegu forrni og æft upp
hraða og kraft. Rúmenski hand-
knattleitossnillingurinn Gruia hef
ur t.d. keppt mikið í þrtetöktoi
og kúluvarpi og náð góðum ár-
angri í báðum greinum.
Árni Stefánsson, ÍBA (0)
Einar Gunnarsson, fBK (1) Ólafur Ólafsson, KR (0)
Ástráður Gunnarsson, ÍBK (1) Guðjón Harðarson, Val (0)
Jóhannes Eðvaldsson, Val (1) Grétar Magnússon, fBK (0)
Steinar Jóhannsson, ÍBK (1) Birgir Eiuarsson, Val (0)
Hörður Jóhannesson, ÍA (0) Sigbjörn Gunnarsson, ÍBA (0)
Þetta er það lið sem íþróttaíréttamenn Morgunhlaðsins hafa valið sem „lið vikunnar" 19.—25.
maí. Innan sviga er þess getið hve leikmennirnir hafa oft áður verið vaUlir i Lið vikunnar.