Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 1
’ÓZ SIÐUR 129. tbl. 60 árg. FIMMTUDAGUR 7. JUNÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Brandt í ísrael JerÚBaleim, 6. júTiá — AP W1L.L.Y Brandt, kanslari Vestur- Þýzkatands, kemnr í dag, finimtu dag, í opinbera heimsókn til Israels. Hann er fyrsti vestur- þýzki þjóðarleiðtoginn, sem heim aækir israel. Brandt kemur til landsins í boði Goldu Meir og mun dveljast þar í 5 daga. Geysdlegar öryggiisráðstafainir hafa verið gerðar í Israel vegna heiilmisókinarininar, en Brandit er þó sagður velikomiran gestiur vegraa barátitu hans gegn nasiiist- um i sitriðdiniu. Braradt oig fylgd- ermeinin haras koma til með að ediga marga fuindii með ísraelsk um ráðamöranrjm um ýmis mál, era tekSð er fram atf opiiniberri háifiu í Israel, að ekk'i komi tit gTeána að Bramidt reynd að miðla máium í deittiunni fyrir botni Mliðjarðarhafs. Skipsbruni í mynni Hudsonsfljóts um helgina er bandarískt flutningaskip og belgískt olíuskip rákust sama.n. 10 manns létu lífið. Pompidou argur yf ir veikinda- talinu Pa.rís, 6. júraí — AP TALSMABUR Pompidous Frakk landsforseta sagði á fundi með fréttamönnum í dag að forsetinn væri við ágæta heilsu, en kvart- aði mjög yfir þeim orðrómi, sem væri á kreiki um að hann væri alvarlega veikur. Yfirlýsing þessi kom eftif furad forsetans með rikisstjórm inni. Þar sagði hann að það væri nú einu sinni svo, að þegar sögui- sagrair kæmust á kreik, væri eins og allar flóðgáttir himins oprauð ust og ekki inokkur leið eð stemma stigu við umtalinu. fslenzka ríkisstjórnin og NATQ: Sendir ekki fulltrúa sinn á vamarmálaráðherrafundinn Hugsanlegt ad rofi til í deilunni segja háttsettir aðilar hjá NATO Brússel, 6. júm — AP ÍSLENDINGAR hafa ákveðið að taka ekki þátt í fundi varnarmálaráðherra aðildar- ríkja NATO, sem hefst í aðal- stöðvum bandalagsins í Briissel í dag, fimmtudag. Tómas Tómasson, sendiherra íslands hjá NATO, tilkynnti þetta í gær Joseph Luns, framkvæmdastjóra banda- lagsins. Sendiherrann tók skýrt fram, að þessi ákvörð- un ætti aðeins við fundinn í dag. Hann gaf enga ástæðu fyrir ákvörðuninni, en talið er að hún standi í sambandi við landhelgisdeilu Breta og Islendinga. I»á var frá því skýrt eftir hátt- settum aðila hjá NAXO í gær, að hugsanlega hefði rofað til í deil- unni og að framvinda mála næstu daga yrði slík, að Bretar og lslendingar gætu á ný hafið samning-aviðræður. Sagði þessi aðili, að Ltiins, framkvæmda- sljóri, hefði verið í sambandi við báða deiluaðila. 1 nœstju viku verður haMirara i Kaiupmararaahöfra furaduir uitara- rikiisráðhema alira aÖMarríkja NATO og er gert ráð fyrir að Einar Ágústosoin, uitararíkisráð- herra Isttiarads, sæki þanra furad og hiititi þar hugsaraiega sir Alec Douglas-Home, utararíkis- ráðherra Breta. Ef IsJemdiitntgar hefðu mætt á furad varnarmála- ráðlheirrararaa í dag, hefði Tómas Tómasison verið fuliittrúi rikis- stjórmardmraar, þar sem eraiginn varnarmálaráðherra er í rík'is- stjóonirani. HUGSANLEG LAUSN? ísienzka ríkiisstjórmim hefur til- kynmit NATO, að húra getii ekki tekið upp samfninigaviðræður við Breta á meðara biezk herskip hadlda Siig fyrír iraraara 50 míilraa fískveiðilögsögiuraa og hefur beð- ið NATO að beiita sér fyrir því, að þaiu hverfi á brott. Heimildiir i Brússel herma, að Luras telliji það tajkmarkað, sem haran geti gert. Islenzka ríkis- stjórwiin hefur tenigit vamarstöð- iraa á Ke flavíku rflugveiíii irara í Framhaid á bls. 13. Watergate: Nixon afhendir skjölin Washington, 6. júní — AP-NTB NIXON Bandaríkjaforseti ákvað í dag að verða við beiðni rannsóknarnefndar öldungadeildarinnar í Water- gate-málinu um að afhenda nefndinni skýrslur um fundi sína með John Dean, lög- fræðilegum ráðgjafa sínum, fyrr á þessu ári. 1 tilkynningu Hvita hússiins segir að skjöl þessi m'uni af- sanraa þær fuUyrðimgar Deans að harara hafi á 35 fundum fyrr á þessu ári rætt við Nixora um ýmsar hSiiðar Watergaite-máls ins og þ. á m. leiðir til að breiða yfir hneyksiið. Þessar fullyrðiinig ar Dearas vöktu mikla athygli. Ákvörðun forsetans í dag vakti þó enn meiri athygli og bíða menin nú spenratir eftir þvi að skýrsiurraar verði gerðar opin- berar. Það er ek’ki ljóst hvort um- ræddar skýrsillur irainiilhailda sam- ræður Nixoras og Deans fi-á orði til orðs, eða hvort hér er aðeins um að ræða lista yfir hvenær fundirnir voru haldrair. Talsmaðurinn, Joseph Comitt, sem einnig er læknir, endiurtók fyrri skýringar um að Pompidou hefði ekk' enn jafnað ság eftir siæmt infiúensukast fyrr í vetur, og hefði honum slegið miöur hvað eftir annað. Comiti sagði að hanra gæti sjálfu.r sem liæknir fullvias að fréttamenn um að ekkert al- varlegt væri að forsetanum. — Hann sagði að forsetinn myndi dveljaist á sveifaseitrí sinu yfir heilgina, en koma aftur til starfa 13. júní, en þá verður hald imn ríkisstjórraarfundur. Kissinger og Duc Tho ræðast við Paris, 6. júní — AP/NTB HENRY Kissinger og Le Duc Tho ræddust við i tæpar sex fcliukkustundir í Paris í dag og hafa ákveðið að halda viðræðuim áfram á morgun. Ekkert var gef ið upp um efrai viðræðnainna, ein vitað er að mjög mikið er i húfl þvi að harðir bardagar hafa geis að i S-Vietnam síðustu daga og herma fregnir að 50 marans hafl fallið í bardögum í MekongdaBn um í gær. Þá berast einnig frétt ir af hörðum átökum i Kam- bódiu og Laos. Staða dollarans betri Larsen efstur í Leningrad ana. Tai haföi unr.dð 82 skákir í röð áður en harara tapaðd fyr- ir Kúbuimaramiiinum. Svæðis- móttið er fynsti liðurinn í að finma nýjara áskorarada á mótd Bobby Fischer. Næstir Larasen eru Byrne frá Barada- rikjraraum með 2% yimming og Karpov með 2 virammga. Moskvu, 6. júraií — AP BENT Larsen frá Danmörku sigraðð í dag Jan Smejkal frá Tékkóslóvakiu á svæðismót- inu í Leningrad og er nú efst- nr á mótinn með 3 vinninga eftir þrjár nmferðir. 1 sömu umferð sigraði Gull- eirimo Estavas frá Kúbu mjög óvænrt Tal, fyrrv. hedmismeisit- Orðrómur um ráðstafanir London 6. júní. AP. STAÐA Bandarikjadollars styrkt ist i dag til muna á flestum gjald eyrismörkuðum í vesturálfu, eft- ir margra daga hrap. Verð á gulli lækkaði einnig. Setja sumir þetta í samband við fréttir frá Was- hington nm að Nixon sé að gera miklar ráðstafanir til að endur- reisa vald sitt í efnahagsmálum. Aðrir eru þeirrar skoðunar að hér hafi aðeins verið um það að ræða, að margir hafi verið að hirða gróðann á hækkuðu gull- verði siðustu ilaga og að dollar- inn muni falla aftur síðar í vik- unni. Bankastjóri franska seólabank ans sagði í dag að gengi dollars væri orðið of lágt, þróun mála síðustu daga hefði verið sprott- ira af ótta manna við að Water gaite-máillið heföi veiikt svo stöðu Nixons, að haran gætii ekkii gert ráðsitafainiiii' bill úrbóta í efnahaigs- málum. Pompidou Frakklandsforseti er sagður hafa lýst því yfir í ræðu á fundi hjá bandarískum banka sitjórum í París að það væri kom iran tími til að Bandarikjamenn gripu til ráðstafana til að verja gemgi dolilarans, m.a. með því að selja eriendan gjaldeyri og gull fyrir doliara. Frá því 1. marz sl. hefur gengi dollarans fallið um 8,2% gagn- vart v-þýzku marki, 6% gagn- vart franska frankanum, . 3,9% gagnvart hollenzku gýlMni, 2,9% gagnvart svissneskum franka og 1% . gagnvart japönsku yemi. Þessi þróun hefur valdiið evrópsk um rlkiss'ljórnum og útflutnings aöilum áhyggjum vegna lækkaðs verðs á bandarískum vörum á heimsmörkuðunum. Margir eru orðnir uggandi yfir þvi að Banda rikjastjórn hefur tekið málinu með ró og ekki gripið til vamar- ráðstafana. Búizt er við einhverj um aðgerðum, ef dol'larinn heid ur áfram að iækka í verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.