Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.06.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚNl 1973 Guðný Arndís Þórð- ardóttir — Kveðja F. 12. 7. 1958 D. 29. 5. 1973 1 DAG er Guðný Amdis Þórðar- dóttir kvödd hinztu kveðju, að- eins fjórtán ára gömul. Verður mér þá efst í huga Htið iijóð, er hún orti sjálf, þá ellefu ára göm- ul: BOómið m:tt. Blóonið mitt fríða. Blómið mitt góða. Biómið mitt góða er farið. Vindurinn tók það. Blómið mitt fríða. Guðný var um margt óvenju- legt bam. Á ytra borði gleðinnar bam, en iinnra með sér viðkvæm, trúuð og hafði undarlega djúp- an, tilfinningalægan skihrmg á lífiniu. Hún vildi gleðjast með gflöðaun, etn hún þrátði líka að t Faðlir okkar, Magnús Magnússon, skipstjóri, Vesturbraut 13, Hafnarfirði, lézt á Borgarsjúkrahúsinu 5. júini. Börnin. koma til hjálpar, þar sem hún vis&i aðra hjálparþurfi. Hirti húin þá ekki um það, hvað hyg.gi- legast væri fyrir hana sjálfa. Guðnýju var gefinn neisti kær- ieiikans, og henni var einnig gef- in sú náðargáfa að geta tjáð hanin falslaust og fallega. Þannig lieit hún héiminn sínum ungu auigium og lýsti í Ijóði: Hvað birtist um nætur, svartar, dimmar nætur? Þá er eins og Guð kveiki á ljósum, fallegum, tindrandi ljósum, sem skína um himingeiminn. Svört skýirn myndast lan.ga vetrardaga með myrkri og kulda. Vindurinn hristir trén, sem bíða éftir vori. Ég votta ömrnu hennar og afa, sem hún ólst upp hjá, svo og öllum öðrum vandamönnum, dýpstu samúð. Ásta Jóhannesdóttir. „Um sumardag blómið í sakleysi hftó, en sólin hvarf, og élið til foldar það sló.“ ÞANN 29. mai, daginn fýrir skólauppsögn, sit ég önnum kaf- inn í skóíamim við lokaþátt t Systir mín, KRISTlN INGIMUIMDARDÓTTIR, hárgreiðslukona, Smáragötu 10, andaðist að morgni 6. júní síðastiiðinn. Fyrir hönd vandamanna Steinunn Ingimundardóttir. t Útför móður okkar, SIGURBJARGAR GlSLADÓTTUR. Yzta Koti, Vestur-Landeyjum, er lézt 4 þ.m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 9. júní kl. 2 e. h. Gísli Stefánsson. Margrét Stefánsdóttir, Marta Stefánsdóttir. t Úrför eiginmanns míns, GUNNARS HALLDÓRSSONAR, útgerðarmanns. verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavrk föstudaginn 8. júní kl. 13.30. Guðný Óskarsdóttir. vetrarstarfsiins, að færa inn eink- umnir memenda og ganiga frá skirteinum þeirra. Inm um glu.ggann berst gnýr frá umferðinni og ys frá bolta- veM skóilans og sundlauginni handam götunmar. Sólskimið sindrar og það er vor í lofti. — Síminn hringir. Ég þekki rödd- ina. Það er Guðný litla og vill vita, hvort hún hefur náð ákveð- inni eimkunm, vissu takmarki. Ungt fól'k á sinar áhyggjur engu siður en við, sem eldri erum. Him kvíðha, litlá stúl’ka fær að heyra niðurstöðuna, eimkumnim reynist vera ofar öUum hennar vonum, og hún næstum hrópar af gleði. Amma henmar og afi fá þessar fréttir mýjar af nálimmi, og vín- konur hennar taka þátt í gleði hennar. Nú er engin hindrun á þeirri námsbraut, er hama fýsir að geunga. Fyrir sólarlag þenman sama dag berst mér helfregnin . . . „Hvi fölmar jurtin fríða og feliiir blóm svo skjótt? Hvi sveipar bamið blíða svo brátt hin dimma nótt? Hvi verður von og ymdi svo varpað niður í gröf? Hvi berst svo burt í skyndi hin bezta iífsims gjöf?" B.H. Ég tel ekki á minu færi að rita mdmningargrein svo vel, að hæfl Guðnýju litlu, heldur vil ég aðeins koma á framfæri fátæk- legum kveðjuorðum og þakka hemni stutt en einlæg kymni. Ekki neita ég þvi, að stundum vildi hugur hennar reika inn á leiðir, sem lágu í aðra átt en sumt námsefmið, em þess varð ég vís, að um margt hafði hún furðu skarpam skilniing, og næm- ari var hún á Ijóð en jafnaidrar hennar flestir. Hitt vissum við öll, að Guðný var góð stúlka, glaðlynd og vildi öllum vel. Þess vegma átti hún marga félaga, sem nú kveðja hana með þakklæti oig sárum harmi. Ömm-u henmar og afa, sem önnuðust hana af ástúð og kost- gæfni frá umga aldri votta ég dýpstu samúð sem og öðrum að- standendum, — Guð blessi mimn- iin.gu hennar. Sveinn Kristjánsson. ÞANN 29. mai lét af slysförum bekkjarsystir mím, Guðný Arndís Þórðardóttiir. Guðný var dóttir Bergljótar Aðalsteinsdóttur og Þórðar Jónssomar. Þegar Guðný var kornung, lézt móðiir hemnar og var það henmi hræðilegur missir. Guðný á einn bróður, sem var henni mjög góður á ali- an hátt. Húm ólist upp hjá móð- urömmu sinni og afa,, Guðnýju Heligadóttur og Aðalsteind Jó- hannssyni, og voru þau henni kær á allan hátt og gátu ekki ver ið henni betri. Þegar ég kom heim tii þeirra var mér ætíð tek- ið vel. Þar var spjallað, spiiað og ég gat ætíð unað mér þar vel. Guðný orti nokkuð mikið og ef hún bara mundi hafa íengið að lifa áfram hefði húm orðið gott skáld. Hún var bekkjarsyst- ir mín frá sjö ára aldri. Húm var ætið kát og minnist ég þess aldrei að hafa séð hana leiða, Hún var alitaf brosamdi, hvermig sem á stóð hjá hanmi. Ég sendi ömmu hennar og afa, Guðnýju Heligadóttur og Aðal- steini Jóbannssyni innilegar sam úðarkveðjur og þakka þeim glað ar samverustundir. Föður hemn- ar sendi ég innilegar siamúðar- kveðjur sem og öllum öðrum ætt imgjum og vinum. Blessuð verið minning þin , Guðný mín. Anna Jónina Eðvaldsdótttr, bekkjarsystir þín. Kæra vimkoria! ÞETTA verða bara fáein og fá- tækleg órð til að þakka þér vin- áttu þtna. Ég átta mig ekki al- memnilega á þvi emnþá að þú sért íarin, og ég get alls ekki skilið af hverju. Þú varst alltaf svo kát og glöð. En Guð kall'ar þá til sin unga sem hanin elskár mest, og það get ég skilið, því Guð hllaut að elska þig, eins og ailir gerðu sem kynntust þér. Guðmý mín, ég þakka þér allar samverustumd irmar okkar með vinkonum okk- ar, og skólafélögum. Ég minnist skiðaiferðalags skóOans okkar i vetiur, þegar við töfðumst í marga kiukkutima vegna veðurs. Alls staðar varst þú tillbúin að snúa öllu á betri veg, leiggja til góð orð, og koma öllum í gott skap. Ég mam líka er við sátum saman og ræddum allt milli him- ins og jarðar og við ætluðum að gera svo mangt, og hver veit? Öii hittumst við að lokum. Ég mam lika umhyggju þína fyr- ir ömmu og aía í Samtúni 16, sem ólu þig upp með ást ag um- hyggju. En mú ert þú farin heim, heim þar sem við öll hittumst að lokum. Én ég á eftir minningar um góða og trygga vinkomu, sem ég gleymi aldrei. Ég og foreldr- ar mínir biðjum góðan Guð eð styrkja og styðja ömmu þína og afa í sorg þeirra, og vottuim t Minningarathöfn um móður okkar, GUÐRÚNU ELlNU KRISTJANSDÓTTUR frá Múla, verður í Dómkirkjunni í dag fimmtudag 7. júní kf. 15. Jarðsett verður frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 9. júní. kl. 14. Gerður Sturlaugsdóttir, Kristján Sturlaugsson. t Útför eiginmanos míns, föður okkar og sonar, ATLA ÁRSÆLS ATLASONAR, húsasmiðs, Hjálmholti 10, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. júní k1. 3. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hins látna, látið lamaða og fatlaða eða aðrar Irknarstofnanir njóta þess. Sigurdís Sveirysdóttir og böm, Elín Eggertsdóttir, Atli Eiriksson. — t Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, JÓNS ÞÓRÐARSONAR, Háagerði 83. Sigurveig Kristmannsdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengaföður og afa, HILMARS HAFSTEINS FRIÐRIKSSONAR, Sundlaugavegi 22. Sérstakar þakkir til starfsfélaga hans, íslenzka Álfélagsins og samstarfsfólks Hótel Loftleiða. Ragna S. Friðriksson, Sigríður Huld Hilmarsdóttir Goethe, Guðrún Hrörm Hilmarsdóttir, Gunnar Magnússon, Sigurður Hreinn Hilmarsson, Þorbjörg Ásmundsdóttir. Björgvin Hrafh Hilmarsson, Lilja Þórðardóttir og bamabörn- þeim og öðru skyldfóliki þfau dýpstu samúð. Kæra vinkona, ég bið aiigóðain Guð sem kaliaði þig svona unga á sinn fund, að vemda þig og blessa, styrkja og styðja um öli ókomin ár. Þín vinkona Sigga. ÞKIÐJUDAGURINN 29. mai bjTjaði einis og hver annar faflHegur vordaigur. Það var sól og blíða, og við fórum upp I sumarbústað. Vorið var senn á enda og hið tangþráóa sumar á næsía leiiitá. Á siikum degi sér maður 'hvemig náttúrtan vaicnar ti;I Hfsdns; fuglamiir gena sér hreúður, blómin gægjast upp úr jörðinni og björkin er að byrja að spriinga út. Lifið var að hefj- ast og dauðinn virbist okkur svo víðis fjami. Við komum í bædnn glöð í biagði og þá banst okk- ur fregndn um að Guðný Amdis hefði liátdzt aí slysförum, aöeins fjórtán ára gom/ul. Það dregiur ský fyrir sólu, vorklSðurinn þagnar og okkur setur hijóð. Guðný Amdds hafði heimisóttf afa sinn fyrr um dagimn og glaðzt yfír nýloknum prófum, sagt honum framtiðaráform sín, kát og einliæg, eins og hemnar var von og vísa. Hún ætlliaði að hedmsækja okkur í sumarbú- gtaiðinn þegar liði á dagimm — en hún kom ekki, hún sá aidrei sumarið. Bin rós er faliliim Hún lifðá eftirvæn'tingu vonsáms, en náði aidrei að spránga út og bera Framhald á bls. 25. . Fiskibátar til sölu Höfum tíl sö!iu mikið úrvai af fiskis'kipuim af flestum stærð- gim, þeirra á meðal 4,5 lesta bát með 4 rafmagnsrúPtum. Verð 900 þús., útborgum 300 þ. 6 lesta sem nýjan eikarbát, dekkaður, 4 ra<fmagnsrú!l>ur fylgja. Verð 2,8 ti'l 3 milflj., útb. 700—800 þ. 8,5 lesta dekkaður stálnótabátur með rækjuútbúnaði. Verð 2 mílílj., útborgon 500—600 þús. 9 lesta eikarbátur, mjög góður, með Hnuspili, snurvoðaspili og 4 rafmagnsrúílom. Verð 2 mfllj., útborgun 400—500 þús. 12 lesta eiikarbáti.r, nýtt línuspil og 5 rafmagmsrúliur. Verð 3 mirtj., útborgum 600—700 þús. 15—16 lesta eikarbáfur, allur nýupptekinn, m. nýjiu línuspili, rækjuútbúnaði, 5 rafmaansrúHiuim. Verð 5 millj, útborgum 1 mililjón. 23 lesta eikarbátur, mikið uppgerður, með límuispili, trolilspili, fiski og humairtrolli, 6 rafmagnsrúHum. Verð 5,5 miKjj. til 6 miHj. — útlborgiuin 800 þ. till 1 millljón. 35 lesta eikarbátur, nýtt Knuspi’l og troll, 2 dragnætuir. Verð 7 millj. — útborguin 800—900 þús. 51 lesta eikairbátur, nýkomino úr 5 miMj. kr. klössun, mjög vel öbbúimn af veiðarfaerum. Verð 8,9 miHj., útborgiun 800 þús. til I millljón. Hringið eðo skrifið eftir nýútkominni söluskrá Skráið bátinn hjá okkur SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ‘S' 21735 & 21955 Eftir lokun 86598.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.