Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 134.. tbl. 60. árg. FÖSTUDAGUR 15. JtJNÍ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nixon boðar verðbindingu Misjafnlega tekið af sérfræðingum Kinar Ágústsson og sir Alec Douglas-Home ræðast við í íundarhléi i Kaupmannahöfn í gær. Washinigtx>n, 14. júná AP. NTB. BICHARD Nixon Bandarikjafor seti flutti á miðvikudagskvöld ávarp til bandarisku þjóðarinnar þar sem hann boðaði víðtækar ráðstafanir til að stöðva verð- bólguna í landinu. Ávarpi forsetans vair útvarpað og sjónvarpað um öll Bandaríkim og hóf hann mál sitt með því að rekja i stuttu máli hve vel þjóð- in væri á vegi stödd fjárhagslega, en bætti því síðan við að verðlag — aðallega á matvönum — hefði hækkað mjög á umdanförnuim mánuðum. Sagði forsetinm að ver ið væri að vinna að varamilegum aðgerðum til að binda enda á verðbólguna, en á meðan yrði gripið tii bráðabirgðairáðstafana, sem meðal annars fælu í sér verð bindimgu í allt að 60 daga. Ráð- stafanimar fela hins vegar ek'ki i sér kaupbindingu. Verðlag á öllum vörum verð- ur bundið við það, sem það var í fyrstu viku þessa mánaðar, en þó veröur þar undanþága að þvi er varðar óunnar landbúnaðar- vörur, sem verðbindingin nœr I ekki til Þá sagði Nixon að unn- NATO - fundurinn: Lausn á f undi Einars og sir Alecs í dag? Enginn árangur í gær Kaupmannahöfn, 14. júní. Frá Margréti R. Bjarnason, blaðamanni Mbl. UTANRÍKISRAÐHERRA ís- lands, Einar Ágústsson og sir Alec Douglas-Home, utan- ríkisráðherra Bretlands, ræddu fiskveiðideiluna á hálfrar klukkustundar fundi þeirra í Kaupmannahöfn í kvöld. Enginn árangur varð af þeim fundi annar en sá, að þeir urðu ásáttir um að hittast aftur að máli meðan þeir dveldust í Kaupmanna- höfn. Ekki var ákveðið hve- nær sá fundur skyldi hald- ínn, en sennilegt er að það verði síðdegis á morgun. Áður hafði Einar Ágústsson gert fiskveiðideiliuna oig væntan- lega endurskoðun varnarsamn- inigsins að umtalisefmi í framsögu ræðu sinni á utamrííkisráðherra- fundi Attan tsha fsbandalagsim.s, og voru þau mál eftir það ti'l umræðu næstu kliuklkustundina þótt þau væru ekká á dagsikrá fundarins. Sir Adec Douglas-Home svaraði ræðu Einars Ágústssonar og sikýrði aJstöðu Breta. Utanrikis- ráðherrar Noregs og Danmerkur, Dagfiinn Várvik og K. B. Ander- sem, iýstu stuðningi við málistað Islendinga og skoruðu á Breta að kalla herskip sín brott af mið unum við Island. Ýmsir aðrir ráð herrar hörmuðu að deilan skyldi hafa komizt á svo alvarlegt stig og hvöttu til samniniga og tilsiak- ana af beggja háltfu. William Rog ers, utanríkisráðherra Bandaríkj anna sagði um endursikoðun varn arsamnimgsims að það væiri mál ísJands og Bandaríkjanna fyrst og fremst. Loks tók dr. Joseph Luns f ra m kvæm dastjóri NATO þátt i umræðunum, itrekaði mik Wvægi Islands fyrir varnarkerfi NATO, og kvaðst vilja halda á- fram að stuðla að jákvæðri lausn fiskveiðideilunnar. Dr. Luns hefur lagt mjög hart að sér til að fá Breta tii að kalla burt herskip sín af Isiiandsmið- um, að þvi er Einar Ágústsson sagði i samtali við blm. Mbl., en ekki væri enn menkjamiegt af orðræðum sir Aiecs að viðleitni Luns hefði borið mikinn árang- ur. Fiskveiðideiilan og væntanleg endurskoðun varnarsamningsins eru tvímælalaust þau mál, sem ið yrði að því að kanna ástæð- ur fyrir undanförnum verðhækk unum og hvort þær hafi allar verið nauðsynlegar. Nixon tók það skýrt fram að hér væri aðeins um bráðabirgða- ráðstafanir að ræða, því hann Vildi ekki hneppa viðskiptamál- in í neina spennitreyju. Þvert á móti sagði hann að stefna hans væri sú, að strax og auðið yrðl þyrfti að láta framboð og etftór- spurn ráða verðlagi, þótt tryggja þyrfti með frjálsum aðgerðwn sanngjarnt verð á matvöru og bensiíni. Þessum ráðstöfunum forsetans hefur verið misjafnlega tekið í Bandaríkjunum, og hafa sumir þekktustu efnahagssérfræðin'gar þar í iandi iýst þeirri skoðun sinni að aðgerðirnar kæmu of se nt og gengju ekki nógu langt Þó taka þeir fram að eftir eigi að koma i ljós hver úrræðin verða að loknu þessu miliibiis- ástandi, eða í lok tveggja mán- aða verðbindingar. Þannig segir Hendrik Houthakker prófessor við Harvard-háskóla: „Ég sé ekki að verðbindingin sjálf leysd neinn vanda. Allt veltur á þvi hvað 'gert verður í næsta áfanga.“ 1 sama streng tekur Gardner Ackley, sem var formað ur ráðgjafanefnda, er störfuðu á forsetatímum Kennedys og John- sons. „Forsetinn be;ð of lemgi,“ sagði Ackley. „Það þurfti eitt- hvað að gera strax upp úr ára- mótunum." mesta athygli vekja hér á fund- imium — enn s©m kornið er a.m. k. virðast önnur dagskrárefni fuindarins haía faMið í skugga Is- landsmálanna. Fundur Einars og sir Alecs Fundiur þeirra Einars Ágústs- sonair og sir Alecs Douglas- Homes hófst hér í Beílllasenitireit kl. 5 að íisJenzkum tíma þegar hJlé var gert á regliutegu fundar- haildii. Hann fór fram að frum- Franihald á bls. 17. Friðsam- leg ganga Kaupmannahöfn 14. júní — NTB. Milli 4000—5000 nianns tóku þátt j mótmælagöngu að BeUahöjsenteret i Kaup- mannahöfn í dag, þar sem ráðlierrafundur N-Atlants- hafsbandalagsins er haldinn. Um 500 lögreglumenn með hjálima vörnuðu göngumonn- um leiðina að Bellehöj-senter- et, en ekiki kom til neinna átaka. Breytilegt gengi krónunnar Gengishækkun 2,2% gagnvart Bandaríkjadollar GENGI íslenzkrar krónu er frá og með deginum í dag fljótandi upp á við, þ.e.a.s. efri vikmörk frá stofngengi hafa verið numin úr gildi með bráðabirgðalögum, sem gefin voru út í gær. Vik- mörk þessi hafa verið 2.25% upp eða niður fyrir stofn- gengi. Jafnframt þessu var gengi íslenzkrar krónu í gær hækkað, sem nemur því næst lækkun á meðaltalsútflutn- ingsgengi krónunuar frá 30. apríl, en það hefur lækkað um 2,62%. Samkvæmt skrán- ingu nú er kaupgengi Banda- ríkjadollars 89 krónur, en var 91 króna. Sölugengi er nú 89,30 krónur, en var 91,30 krónur. Eins og Morgunblaðið sfkýrði frá siðastliðinin miðvikudaig, hefur ísLenzk króna iíekkað aJl- mjög frá þvi er gengishæiklk'un- in 30. april var framkvæmd, en þá var gemgið hækikað um 6%. Verst var sitaða krómunnar gagn- vart vestur-þýzkum mörkum, en þar var fali hennar 7,47%, gagn- vart austurristeuim schillingum 6,68%, gagnvart portúgölsteum esoudos 6,50%, gagnvart hol- iiemzikium gyllimum 6,12%, gagn- vart norskri krónu 6,11% og gagnvart sænsteri terónu 6,04%. 1 gær barst Morgunblaðinu svo eftirfarandi fréttaitilkynning frá viðsteiptaráðumeytinu um bráðabirgðalög, sem forseti Is- lands, herra Kristján Eldjárn settt í gæa:: „Forseti Islands gjörir kunn- ugt: Viðskiptaráðherra hefur tjáð mér, að gengi margra helztu við- skiptalanda Islendinga, sem hafa fljótandi gengi gagnvart Banda- rikjadollar, hafi færzt verulega upp fyrir mörk þau, sem sett eru af Aiþjóðagjaldeyrisisjóðnum. Þau mörk, svo og gildandi frá- vik teaup- og sölugengis frá stofn gengi hér á landi, eru nú 214%. Ber brýna nauðsyn til að fá nú þegar rýmri heimitdir tíl hækte- unar á daglegri skráningu kaup- og sölugengis til þess að mæta hinum breyttu aðstæðum og Framhald á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.