Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1973 TVO MORK * — færðu Fram Ásgeir Elíasson skorar seinna mark sitt í leiknum. Svo sem sjá má var tians illa gætt og færið ákjósanlegt. Magnús Guðmunds son reyndi að hlaupa út, en átti ekki möguleika á að ná boltan um. i.lf) K R: Magnús Guðmundsson 2, Signrður Sævar Signrðsson 1, Þorvarður Höskuldsson 2, Ottó Guðmunds- son 1, Óiafur J. Ólafsson 2, Halldór Björnsson 3, Jóhann Torfason 2, Árni Steinsson 2, AtJi I»ór Héðinsson 2, Gunn- ar Gunnarsson 1, Baldvin Eliasson 1 (kom inn á í síðari hálfleik i stað Árna Steinssonar), Halldór Sigurðsson 1 (kom inn á undir lok leiksins í stað Gunnars Gunnars- sonar). III) FBAM: Þorbergur Atlason 2, Baldur Scheving 2, Ágúst Guðmundsson 2, Marteinn Geirsson 3, Jón Pétr ursson 3, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Símon Hristjáns- son 1, Guðgeir Leifsson 2, Ásgeir Elíasson 2, Eggert SteingTímsson 1, Gunnar Guðmundsson 1. DÓMABI: Óli Olsen 3. fslandsmeistarar Fram unnu verðskuldaðan sigur yfir KB- ingum er liðin mættust í 1. deild fslandsmótsins í knattspymu á Laugardalsvellinum í fyrra- kvöld. Úrsllt leiksins urðu 2:0 fyrjr Fram, en eftir atvikum og tækifærum hefðu mörk leiksins átt að vera fieiri. Basði liðin fengu þokkaleg marktækifæri, sem ekki nýttust, og þrátt fyrir að Jeikurinn væri oft næsta þóf- kenndur, var hann ekki leiðin- legur. Barátta leikmanna beggja iiðanna sá fyrir því. Lið Fram og KR eru ákaflega ólík á knattspymuvellinum. Að alstyrkur Framliðsins er vöm liðsins og þó einkum miðsvæðis mennimir sem er ákaflega erf- itt að komast framhjá. Framlina liðsins er hins yegar dauf og fremur Iitiivirk þannig að ekki tekst sem skyldi að vinna úr sendingum frá miðsvæðismönn- sigur yfir KR unum og tengMiðumum. Ásgeir Elíasson iék miðherja hjá Fram liðinu að þessu sinni, og er ekki fráleitt að æöa að hann geti staðið vel í þeirri stöðu, ecn í þessum leik var hann of lítið notaður sem slíkur. KR-liðið hefur hins vegar yf- ir friskum og fljótum framherj- um að ráða, en þeir fá Mtinn stuðning frá miðsvæðis- og vam armönnunum, sem hugsa um það eitt að koma knettinum frá mark inu. Þá notar iiðið breidd vall- arins alltof l'ítið, og var t.d. ein- kennilegt í þessum leik hversu mjög var leitað inn á miðjuna í sóknarleiknum, en þar var vöm Fram sterkust fyrir. Vamarleik- menn KRldÖsins eru svo heidur óöruggir og „dekka“ ekki nógu vel upp. Bæði mörk Framliðsins í þessum leik komu t d. eftir slík mistök. KR-INGAR SÓTTU MEIBA I BYBJUN KR-ingar léku undan gjólunni í fyrri hálfleik og sóttu mun meira fyrri hluta hálfleifcsins. Á 22. minútu virtist sem ekki gæti farið hjá því að þeir skor- uðu, er Gunnar Gunnarsson komst einn inn fyrir vörn Fram- ara. Hann var hins vegar aðeins of seinn á sér og Þorbergur náði að loka markinu með góðu út- hlaupi. Á 32. mínútu fengú KR-ingar einnig allgott marktækifæri, en þá skaut Atli Þór rétt framhjá. Þegar á hálfleikinn ledð fóru Framarar svo að sækja í sig veðr ið, en ekki tókst þeim að skapa sér verulega hættuleg færi. Helzt var það er Ásgeir Elias- son átti skot framhjá af stuttu færi á 34. mánútu. VARNABMISTÖK 1 síðari hálfleik var svo meiri þungi í sókn Framara, en að- gerðir þeirra voru oftast mjög tilviljunarkenndar og KR-vöm- in stóðst áhlaupin allt að 32. mínútu hálfleiksins, en þá kom sending frá Guðgeiri frá hægri kanti inn að KR-markinu, þar sem Ásgeir Eliasson var vel stað settur. Gat hann gefið sér nóg- an tímá til þess að leggja knött inn fyrir sdg, skjóta og skora. Þama var KR-vörnin ákaflega illa á verði, og eins hefði Magn- ús markvörður átt að geta grip- ið inn í með úthlaupi, er send- ingin kom fyrir markið. Skömmu fyrir leikslok tryggði svo Ásgeiir sigur Fram með öðru mairki og var aðdragandi þess það fallegasta sem í þessum leik sást. Knötturinn gekk milli sam herja og að lokum sendi Guð- geir góða sendingu inn á miðj- una. Enn var Ásgeirs það illa gætt að hann náði að skjóta óverjandi skoti í KR-markið. Skot Ásgeirs var hið ágætasta, og sannar að Ásgeir er einn af okkar lagnustu knattspymu- mönnum. f Framliðinu áttu auk Ásgeirs, þeiir Guðgeir Leifsson, Marteinn Geirsson og Jón Pétursson, góð- an leik, en þeir tveir siðar- nefndu voru nær elnráðir á vall arsvæði sínu. Hjá KR var Hall- dór Bjömssan einna beztur, en hann er jafnan mjög duglegur leikmaður og baráttuglaður. Framldnumenn liðsins eru flestir lagnir með knöttinn, en virðist skorta herzlumuninin til þess að geta útfært leik sinn þannig að har.n beri meiri árangur. f STUTTU MÁUI: Laugardalsvöllur 13. júní. fslandsmótið 1. deild. Úrslit: KR — Fram 0:2 (0:0) Mörk Fram: Ásgeir Elíasson á 77. og 86. mln. Áminnimg: Engin. Áhorfendur: 680. Texti: Steinar J. Uúðvíksson. Myndir: Brynjólfur Helgason. Kastmót Fannars KASTMÓT Fannars verður haldið í fyrsta skipti á Melavell- imu'm fimmtudaginn 21. júní og hefst kl. 18.00. Keppt verður í kúluvarpi, spótkast' og kringlu- kasti karla og kvenna. Til góðra verðlauna er að vinna í þessu móti. Þjóðhátíðarmótið kl. 2 á morgun ÞJÓÐHÁTÍÐARMÓTIÐ í frjáls- um iþróttum hefst kliukkan 14.00 á morigun, en ekki kluikk- an 16.00 eins og fyrr hafði verið auglýst. Keppendur verða um 100 í þessu móti og verða lanidsliðin í frjálsu'm íþróttum valin að keppni Mkinmi. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 31. Það var ekki nema eðlilegt að Friðfinnur Finnbogason segði eftir leikinn „að þetta hefði ver ið ljóta taugaspeninan". Vest- mannaeyiingarnir voru heppnir að fá ekki á sig mark þessar mínútur, en Öm Óskarsson var að vísu kliaufskur að skora ekki er hann komst einn inn fyrir vöm ÍA og hafði nægan tima til að athafna sig og fara nær markinu, í stað þess skaut hann frá vítateigi, en Davíð varði vel. Lukkan var 12. leikmaður ÍBV og því sigraðd ÍBV í þessium ledk með eina markinu sem skorað var. ÞBÖSTUR TENGILIDUE Ýmsar tilfæringar h-afa verið gerðar með leikmenn ÍA nú í sumar og þá sérstaklega á miðj- unmi. Þröstur Stefánssom lék nú í stöðu tengiliðar og stóð sig vel en Haraldur Sturlaugsisom, sem nýkomimn er í liðið aftur sást hdns vegar sánasjaldan, öfugt við það sem var í KR-deiknum, en þá var Haraldur potturinn og pannan í leik idðsiins. Matt- hías Hallgrímsson leikur rétt fyrir framam temgiJiðima og stendur alitaf fyrir sinu, en framlínan er ekki næstuim eins beitt sdðan Matthías hvarf þaðan. Vörn í A er nú orðin mjög sterk og ætti liðið ekíki að þurfa að hafa miklar áhyggjur af þeirri hlið, höfuðverkurinn er framlinan. FAST LEIKB9 Vestmannaeytagarnir leilka mjög fast, án þess þó að vera grófir og þeirra sterkasta tromp er hraðl framlitouleikmannanna. Ásgeir SigurvinsLSon er leikmað ur í sérflokki, en á stundum virðist hann þó of kærulaus, Örn Óskarsson átti ekki góðam dag að þessu sinni, hamin getur mun meira. Vörmin er að verða nokkuð sterk, en ekki reyrndi á hana í þessum lei'k fyrr en und- ir lokin. 1 STUTTU MÁLI: Isiandsmótið 1. deild. Njarðvíkurvöllur 13. júnl. iBV — ÍA 1:0 (1:0) Mark ÍBV: Haraldur Júldusson á 17. mtaútu. Áminnlng: Emgin. Áhorfendur: 1130. Textt: Ágúst I. Jónsson. Bikarkeppnin: Afturelding — Selfoss 0-3 Mörk Selfyssinga: Sumarldðii Guðbjartsson 2, Tryggvi Gunmars- son 1. Úrslit leiiksins koma nokkuð á óvart þar sem ekkí var búizt við að Aftureidimg sílyppi með „aðeims“ þrjú mörk. Seifyssiimgar voru betri aðMitan í leiknum og siigur þeirra fyldilega sanngjarn og haJda Seifysstagar þvi áfram í bikamium, en Afitureilding getar eta'bedtt sér að keppninnd í þriöju deiCd. Bolungarvík — ÍBÍ 0-2 Mörk ÍBÍ: Gunnar Péturssom 2. Völlurimm í Boiungarvík er vægast sagt mjög lélegur og bauð ekki upp á góða knattspymu, enda var leikumimn frekar lédegur. Það fór þó ekki á midfll máda að Isfirðtagarmár voru siterkari og sdg- ur þeirra siammgjam, leáfcurtan endaði 2—0 og voru bæði mörkin ekoruð í fyrri hálfleiknum. Valur — Leiknir 0-4 Mörk Leiknis: Stefán Garðarsson 2, Jens P. Jensson 1, Þröstur Júlíusson 1. Þessi lið léku etanig saman síðasta laugardag og sigraði þá Leiknir 7:2, í miklium rokleik. Að þessu sinni var veðrið skárra, án þess að vera gott, knattspyrnan var sömuleiðis skárri, án þess þó að vera góð. 1 hálfleik var staðan 2:Q og í síðari hálfleiknum skoraði Leiknir einnig tvdvegis og vann því 4:0. Hætt er við þvi að ef Jóhann Hlöðversson, markvörður Vals, hefði ekM varið eims vel og hann gerði, hefði sigur Leidcnis að minnsta kosti orðið helm- Ingi meiiri. Leiknisliðið er nokkuð gott, en Valsmenntoa vantar •neira úthald. Stjarnan—Þróttur 2-3 MÖRK STJÖRNUNNAR: Jón Ingi Sigurbjömsson og Gunnar Maadk. MÖRK ÞRÓTTAR: Haukur Þorváldsson, Guðimundur Gíslason og Sverrir Brynjólfsson. Hinir ungu og frísku leikmenn Stjörmunnar byrjuðu þennan leik af miMum eldmóði og eftir 10 mtaútna leik var stað'an orðta 2—0. Þróttararndr vöknuðu þá upp við vondan draum og leikurtan jafnaðist, hvorugu liðinu tókst þó að skora það sem eftir var hálíleiksimis, Næsta mark kom ekki fyrr en 15 mánútur voru til loifea leiksins, Haukur skoraði fyri-r Þrótt. Lektímdnn virtist ætla að renna út án þess að fleiri mörk væru skoruð, en er mínúta var til leiiksloka jafnaði Guðmumdur leikinn fyrir Þrótt. Var nú framdengt í 2 x 15 mimútur og sóttu lðin til skiptis, en það var ekíki fyrr en 20 sekúndur voru eftir af framlenigingu að Sverrir tryggði liði sínu sigurinn. Tæpara gat það ekki verið hjá Þrótt- urum og þeir mega sannarlega leika betur ef þeir ætla að gera sér vonir í 2. deildinni. Stjömumenn geta í rauninni vel unað við úrslit leiksins, þeir sýndu sjáltfum sér og öðrum að þeir eru eMd aðetas lítð félag úr Garðahreppi lengur. Þeir eru orðnir sterkir og hafa al'la burði tid að verða enn betri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.