Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNI 1973 23 Minniing: Jónas Sigurðsson SÍÐASTLIÐEÐ samar <>aldi ég um tíma í Svíþjóð ásamt þeim hjónum Jónasi Siigurðssyni og lilju — hjá börnum okkar, Bjöngvini lækni og Þórhlldi. Þá var svo sannanlega sumar I orðsins fyilsbu merkingu, hlý- leg borgin böðuð sól og bl'æjalogn svo að ekki bærðist hár á höfði dag hvem og gestrisni og viðmót gestgjafanna eftir þvb Ég minn- ist orða Jónasar, er hann sagði eitt sinn: „Þetta eru okkar jól.“ Þessi orð grópuðu sig einkenni lega í hugann, settust að eins og fyrirboði einhvers, sem ég vildi ekki. ekki hægt. En hvert sem augu manns líta, blasa aiis siaðar við verk handa þinna. Allt, sem þú snertir varð betra, fegurra og bjajrtara, sterkara. Jónas minn, ég finn, að þú lif- ir enn, þó að þú hafir lagt frá þér að sinni hinn jarðneska hjúp. Aldrei verður þér fuillþakkað það, sem þú gerðir fyrir mig og mina fjölskyldu. Guð varð- veiti þig, vinur, og styðji á hin- um undarlega, krókótta vegi til- verunnar. Þinn elskandi vinur B. M. <j. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á góðan 300 rúmlesta bát, sem er að hefja síldveiðar í Norðursjó. Nánari upplýsingar í síma 12672. H afnarfjörður Til sölu rúmgóð 4ra herb. neðri hæð i um 135 ferm. tvíbýlishúsi við Kelduhvamm. Sérhiti, sérinngang- ur og sérþvottahús. Bílskúrsréttindi. ABNl GUNNLAUGSSON, HBL., Austurgötu 10, Hafnarfirííi. Sími 50764. PINOTEX bczti liciiiiilisYÍiiuriiiii! Pinotex smýgur djúpt inn i viðinn, verndar hann gegn raka og bleytu, gefur viðnum fallegt útlit. rs>ÆS£$*yrms£ j 7 Rrowooo 7 WOOOPROTECTION Faest glært og I 7 eðlilegum viðarlitum. Fæst í helzfu mólningor- og byggingavöru- verzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. Og það varð forspá þess, sem varð, og við höfum nú séð fyrir enda.nn á því. Fyrir síðastliðin jól hófst hið langa og straniga strið miil'li lífsins og dauðans. Aildrei heyrðst æðruorð og lengi skein í lífsvon'na hjá þessum huigprúða manni. Von um að mega augum líta börnin sín og bamabörn, sem hann þráði, en voru flest órafjarri á ertendri grund. En þessi, sem við köllum diauða, sigraði í viðureign'nni eins og aliitaf að lökuim. Það ei Jögmálið. Nú er Jónas ekki lengur sam- ferða hér. Ég segi eins og skáld- ið: „Hittumst fyr r hinumegin.“ Ég þakka persónulega margar góðar stundir á heimili Jónasar og Lilju Gunnlaugsdóttur. Þar ríkti samhugur, gestrisni og kímnigáfu húsbóndans var gott að hlýða. Jónas lifir í verkum sin um, sem munu vera nokkuð viða tdl, hann var meðal annars tóm- stundamálari. Fyrir nokkru færði hann mér að gjöf mynd eft ir sig, sem prýðir híbýli mín. Hafðu þökk, Jónas, fyr r al'lt gott uim árabil, sem við urðum sam- ferða á þessari lífsleið. Ég heid, að jarðvistin sé aðeins áfangi af Mflsþróiuininni, em vandasamur áfang'. Af þeim, sem er mikið giefið, er mikils krafizt, og þú stóðst fyrir þínu. Ekki má ég skiljast svo við þessar línur, að minnast ekki Lilju konu Jónasar og Oddnýjar dóttur hans af fyrra hjónabandi, sem iéttu honum þrautastundir, svo sem unnt var. Söknuður oig sorg eru í hugum konu hans, barna, barnabarna, og aldraðrar tenigdamóður, ön- dreg zt hefur að skrifa, en hug Hún saknar umhyggju hans og hlýju. Friður guðs fylgi þér í nýrri tilveru. Ólöf Jónsdóítir. (Jónas Sgurðsson andaðist 26. maí og var jarðsettur frá Foss- voigskirkju 1. júní sl. '73). KVEÐJA FRÁ VINI Elsku Jónas minn. ÉG veit að þú fyrigefur mér hve drogizt hefur að skriifa, en hug- urinm hefur oft le tað til þín, þján ingin hefur verið löffiig og bar- áttan hörð. Á þessari stundu finn ég ná'ægð þina eins og þú stæðir við hl ð mér. Mér finnst ég heyra glað'legian h’átur þinn, er þú sagðir góða sögu í vinahópi. Heilsteypbur, einii'ægur, hlýr; ég finn, hve orð n eru fátækteg, að lýsa s.ikum manni sem þér er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.