Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNT 1973 29 il F V L i ntvarp l! L FÖSTUDAGUR 15. jánl 7,00 Mt»rgumitvarp Veöurfregmir kí. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl ), 9,00 og 10,00. Murgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi ki. 7,50. MorgUnstund barnanna kl. 8,45: — Kristln Sveinbjörnsdóttir ies fram- hald sögunnar „Kötu og Péturs4*, eftir Thomas Michael (8) Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög á milli liða. Morgunpopp kl. 10,25: David Bowie syngur. Fréttir kl. 11,00. Morguntónleikar: David Oistrakh og Vladimir Jampoiský leika „Saknaðarijóð44 I d-moll op. 12 eft ir Úsaye. Maureen Forrester, karlakór og Sinfónluhljómsveit útvarpsins i Beriln fiytja Rapsódíu fyrir alt- rödd, kartakór og hljómsveit op. 53 eftir Brahms. Erzsébet Tusa ieikur á pianó Són- ötu og NIu smálög eftir Béla Bar- tólc 12,(W Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og vc^durfregnir. Tilkynningar. 13,30 Með »ínu iagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- piötum. 14,30 Síðdcgissagan: „í tröllaliönd- um‘4 eftir Björn Bjarman Höfundur les sögulok (4). 15,00 MiðdegisténleiJutr: Gérard Souzay syngur lög eftir Gounod, Chabrier, Bizet og César Franck; Dalton Baldwin leikur á píanó. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Philharmonia leika Píanókonsert nr. 4 I g-moll op. 40 eftir Ravel; Ettore Gracis stj. 15,45 Lesin dagskrá næstu viku lc.00 Frétttr 16,15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dag&krá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19,20 Fréttaspegill 19,35 Spurt og svarað Guðrún Guðtaugsdóttir leitar svara við spurntngum hlustenda. 20,00 Sinfónískir tónleikar Kynnir: Guðmundur Gilsson. a. ,,lberia“, hljómsveitarsvíta eftir Debussy. Tékkneska fílharmóníusveitin leik ur; Jean Fournet stjómar. b. „Háry János“, svita eftir Kod áiy. Útvarpshijómsveitin I Berlín leik ur; Ferenc Fricsay stjórnar. c. „Gosbrunnar Rómaborgar“ eftir Respighi Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leik ur; Fritz Reiner stjórnar. 21,00 Friðarrannsðknlr Einar Karl Haraldsson ræöir við John Sippee starfsmann friðar- rannsóknastofnunarinnar í Osló. 21,30 ÚtvarpssagaiK „Jómfrúin og tatarinn** eftir Ð. H. I.awrence hýðandinn, Anna Björg Halldórs dóttir les (2). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Eyjapistill 22,30 lélt músík á siðkvöldi Þýzkir listamenn flytja 23,50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 1G. júnf 7,00 Morgnnntvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi ki. 7,50. MorgUnstund barnanna kl. 8,45: — Kristín Sveinbjörnsdóttir les fram- hald sögunnar „Kötu og Péturs“, eftir Thomas Michael (9). Tiikynningar ki. 9,30. Létt lög á milli liða. Morgnnkaffið kl. 10,50: l>ofstemn Hannesson og gestir hans ræða út varpsdagskrána. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 14,30 A íþróttaveltinum Jön Ásgeirsson segir frá keppni um helgina. 15,00. Vikan sem var Umsjónamaður: Páll Heiðar Jóns- son. 16,00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Tíu á toppnum. örn Petersen sér um dægurlaga- þátt. 17.15 Síðdegistónleikar: Úr óperum Wagners a. Forleikir að fyrsta og þriöja þætti í „Lohengrin". b. óperukórar. c. Forleikur að „Meistarasöngvur- unum frá Nurnberg“. 18,()0 Tónleikar. Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,20 Matthildur . I>áttur með fréttum, tilkynningum o.fl. 19,35 Tónlist úr söngleiknum „Kabarett** eftir John Kauder Brezkir listamenn flytja. 20,10 Frá Kíua Ingibjörg Jónsdóttir tók saman dagskrána og kynnir, — Edda S<‘heving les ljóð, Jón AÖils les ævintýri og leikin veröur kinversk tónlist. 21,05 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregöur plöt um á fóninn. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnlr Eyjapistill 22,30 Danslög 23,55 Fréttir I stuttu mátt Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. júní 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Karlar í krapinu Á Indiánaslóðum ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.25 Að utan Tvær stuttar frétta- og fræðslu- kvikmyndir frá UPITN-fréttastofn uninni um eldneytisskortinn í heiminum og Iandamæradeilur Rhodesíu og Zambiu. I>ýðandi Jón Hákon Magnússon. 21.55 Jassþáttur Dizzie Gillespie og norskir hljöm- listarmenn flytja jasstónlist. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.35 llagskrárlok. NÝ TÆKNI Loksins er kominn á mafk- aðinn snúrulaus lóðbolti, 40—50 vött, með rafhlöð- um og Ijósi ásamt hleðslu- tæki fyrir 220 volt. Ómissandi tæknimönnum. Verð krónur: 2.300,00. Útsaiustaðir. FLUGVERK HF. Sími 10226, ReykjavíkurflugveHi. BL0SSI SF. Sími 81350, Skiphotti 35. RAFEINDATÆKNI, Glæsibae. Sími 81915. Suðurveri. Sími 31315. ADAffl •' TÍZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47 LEÐURJAKKAR FYRIR 17. JÚNÍ STÓRGLÆSILEGT ÚRVAL AF FÖTUM, STÖKUM JÖKKUM OG STÖKUM BUXUM, HANNAÐ AF SVÍANUM HANS EMANUEL NÝ SENDING LEÐURJÖKKUM í ÖLLUM STÆRÐUM 4 SNIÐ. NÝIR LITIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.