Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1913 -J 31 ’ Lukkan í lið með ÍBV Skagamenn nýttu ekki gullin færi, en „Gullskallinnu sitt eina og ÍBV vann 1-0 sókn Akurnesing'a sem endaði með hornspyrm'U. Eftir hornið skapaðist mikiil hætta I vítateig iBV og það var í rauninni stoór- roerkiiegt að ekki skyldi verSa mark. Pá'i þrivarði skot Ska<ga- manma af siuitu færi -— vel gert hjá honum —- og loks skallaði Jón Gunnlaugsson í þverslá og út. Að þeesari orrahríð loJoinini átti svo Andrés þrumuskot, en sem fyrr fór knötturiinn rétt ut- an við stöngima. Framhald á bls. 30. M var ekki aðeins að fram- lína Akurnesinga væri næsta bit laus heldur voru sóknarnienn liðsins einnig fádæma klaufsk- ir og seinheppnir er þeir kom- ust í marktækifæri í leiknum á móti ÍBV í fyrrakvöld. Vest- mannaeyingar skorðuðu snemma í fyrri hálfleiknum, en síðasta stundarfjórðung leiksins sleikti knötturinn hvað eftir annað stangir IBV marksins að utan- verðu eða þá að hættunni var bægt frá á siðustu stundu. Jafn- tefli eða jafnvel Skagasigur hefði gefið réttari mynd af gangi leiksins en giftuleysi Ak umesinga var algjört i þessum leik. I fyrri hálfleiknum voru Eyjamenn að vísu talsvert skárri, en ijósustu punktar sið- ari hálfleiksins voru ættaðir of- an af Skaga. Eftir þrjá leiki hafa Akurnes- ingar aðeins hlofiið eifit stig, það sti.g vannst í leiknum á móti KR. Akurnesingar hafa aðeiims skor- að tvö mörk í mótirau og bæði þau mörk voru hálfgerð sjálfs- mörk. Segir það sina sögu um framlínu Akurnesiinga en hún h^fur verið injög siök í vor. Varnarleikuir liðsins er hiras veg ar orðinn sterkur og miðjuspil- ið lagast sömuleiðis með hverj- um leik. Ef Ríkharði þjálfara Akurnesinga tekst að bæta fram Mnuna er ekki vafli á að lið lA verður hverju liði skeinuihætt. En á meðan framMnan skorar ekki er tæpast hægt að gera ráð fyrir mörgum Skagasigrum. - Vestmannaeyiingar hafa eimn- ig leikið þrjá leiki í 1. deild- inni og hafa þeir hlotið 4 stig, aðeiras tapað fyrir KR, en uranið Fram og nú ÍA. Þessi byrjun Vestmannaeyiinga er þeirra bezta síðan þeiir komust I 1. deildma, en fyrstu leikir sum- arsins hafa jafnan reynzt Eyja- mönnum erfiðir. Er þessi byrj- un þeirra þeiim mun merkilegri, þegar haft er í huga allt rótið, sem eldgosið í Heimaey kom á hagi leikmanna. GULLSKALLINN BYB.IAÐUR Mi'kill hraði var i ieiknum fyrri hlutann og höfðu Vest- mannaeyingarnir frumkvæðið. Á 17. mínútu leiksins tók Ásgeir Sigurvinssoin horin spyrnu og sendi knöttinn vel fyr ir markið og í þetta skipti sietn oftar var Haraldur Júiíusson sterkari en aðrir í loftinli og sendi knöttinn með gul’lskalla í net Skagamanna. Gott mark hjá Haraldi., hans fyrsta i Islamds- mótinu, en ábyggilega ekki það síðasta. Af öðrum tækifærum fyrri hálfieiksins má nefna að Tómas Pálsson átti skot framhjá Davíð markverði Akurnesinga og I net ið stefndi knötturinn er Jón Gunnlaugsson kom að á fullri ferð og bjargaði á síðustu stundu. Bezta tækifæri Akurnes in.ga í hálfleiknum kom eftiir æv intýralegt úthlaup Páls Pálma- sonar og Matthías skaut ágætu skoti að markinu, en Páll náði að verja á jafn seviintýralegan hátt og hann hafði áður hlaupið út. í lok háifleiksdns átti Har- aldur JúMusson fyrirgjöf úr þröngu færi, en minnstu munaði að knötturinn færi í netið, svo fór þó ekki því þversláin bjarg- aði í A. DÓMARINN MEIDDUR Fyrstu 30 minútur siðari hálf leiiksins voru vægast sagt held- uir bágbornar og tii muna lé- legri en fyrri hálfleikurinn. Lið in áttu sárafá marktækifæri, knötturinn dvaldi langdvölum á miðjum vellinum og gekk þar mótherja á milli, einstaka simn- um komu þó lanigar sendingar fram völlimn, en sköpuðu Mtla hættu. Snemma i leiknum meiddi Bjarni Pálmason, dómari leiks- ins, sig á fæti og átti eftiir það erfitt með að fylgja atvi'kunum effiir. Það má þó segja Bjarna til hróss þó svo að hann dæmdi leiikinn ekki vel að hann gerði örugiglega það sem hamm gat, þrátt fyrir meiðsl'im. Um tíma í síðari hálfleik leit út fyrir að annar dómari þyrfti að hl'aupa I skarðið, en eftir meðferð þjátf- ara ÍA og ÍBV hélt Bjarni þó áfram o.g dæmdi út leitoinn. TÆKIFÆRI Á FÆRIBANDI Siða9ta stundarfjórðung leiks- ims komu mairktækifærin á færi bandi og voru Skagamennimir sérstakiega iðnir við að skapa sér tækifæri þessar mínútur, en að sarraa skapi mi'snotuðu þeir sér þau. Fyrst átti Jóm AlÆreðs- son hörkuskot rétt framhjá og rétt á eftir fór skot Teits sömu leið. Á 39. minúbu hálfleiksins átti Matthias upptök að leiftur- LIÐ IBV: Páll Pálmason 3, Einar Friðþjófsson 2, Ólaf- ur Sigurvinsson 2, Friðfinnur Finnhogason 2, I>órður HaIlgrím.sson 2, Óskar Valtýsson 3, Örn Óskarsson I, Kristján Sigurgeirsson 1, Tómas Pálsson 3, Haraldur Júlíusson 2, Ásgeir Sigurvinsson 3, Snorri Rútsson 1 (Snorri kom inn á um miðjan síðari hálfleik fyrir Kristján). LH) ÍA: Davíð Kristjánsson 2, Hörður Ragnarsson 1, Jón Alfreðsson 3, Jón Gunnlaugsson 3, Jóhannes Gúð- jónsson 3, Fröstur Stefánsson 3, Matthías Hallgríms- son 2, Andrés Ólafsson 1, Haraidur Sturlaugsson 1, Teit- ur Þórðarson 2, Kari Þórðarson I. DÓMARI: Bjarni (Pálmason 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.