Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 14
14 MORGQNÍBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNIÍ 1973 Kórónafótin, úrbeztu efhum pg eftir nýjustu tízku, bera allsstaöar afog eru eiganda sinurn tilsóma, hvarsem hann kemur, heima og á erlendri grund. H ::V V: V :.;V :: •••' '/UV\ MXJtySíNGASTOfA KTOSTfNAR 7 2* Kóróna föt Kvennadeild Borgfirðingafélagsins Farin verður skemmtiferð í Hítárdal, sunnudaginn 24. júní. Borgfirzkar konur í Reykjavík velkomnar. Upplýsingar hjá Helgu. simi 34102. Ambjörgu. simi 33145, og Sigriði, sími 34199. Þátttaka tilkynnist fyrir 19. júní. FERÐANEFNO. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Pick-up bifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 19. júní, kl. 12—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA. U ppboðsauglýsing Eftir kröfu Jóns N. S;gurðssonar, hrl., verður hús- eignin Norðurgata 3, Siglufirði, þingl. eign Björg- vins V. Færseth o. fI., seld á opinberu uppboði, ef viðunandi boð fæst, til slita á sameign, á uppboðs- þingi, sem háð verður á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. júní 1973, klukkan 14.00. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 8. júní 1973. Elías I. Elíasson. Allt fyrir sport og veiðimenn Allar tegundir af viðleguútbúnaði fást hjá okkurt á hagstæðu verði. Allt fæst á sama stað. SPORTVÖRUVERZLUNIN GOÐABORG, Freyjugötu 1. Póstsendum. 14 glœsilega vinninga okkur miða i tæka tíð í landshappdrœttinu LANDSHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Dregið á morgun um Við verðum að tryggja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.