Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 25
MORGUNÍBLAÐIÐ, FÖSTUDAQUR 15, JÚN’Í 1973 25 Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhæð til leigu við Laugaveg. Upplýsingar í verzlumnn.i Hamborg, Laugavegi 22, sími 12527. 2ja herbergja íbúð með húsgögmun óskast til leigu fyrir japanskan við- skiptafræðing. Vinsamlegast hafið samband við Ken Takefusa í síma 26733 eða 14178. Prentvélar til sölu Vél 1: Polygraph árg. 1956. Pappírsstærð: 48x64 cm. Framleiðsluland: D.D.R. Vél 2. Maxima Front árg. 1959. Pappírsstærð: 51x96 cm. Framleiðsluland. Tékkóslóvakía. Vél 3. Kelly no. 1 árg. 1942. Pappírsstærð: 51x70 cm. Framleiðsluland: U.S.A. Óska eftir tilboðum í ofangreindar prentvélar. Tilboð sendist á skrifstofu míoa, LaugaVegi 18, eigi síðar en 25. júní nk. Einnig til sölu: Pappírsskurðarhmtur. Tegund: August Fonn. Framleiðsluland: Þýzkaland og skurðarbreidd: 105 cm. Vélarnar eru til sýnis hjá prentsmiðju Hóla hf., Þingholtsstræti 27, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 4 á daginn. Halldór Magnússon, starfsmaður Hóla hf., sírni 24216, sýnir vélarnar. Ólafur Ragnarsson, hrl., Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18, Reykjavík. *, stjörnu . JEANEDIXON .rfrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þessi d:«Riir er upphaf mikilla fratnkvæmda, þar som hæfileikar þínir greta uotiA sín til fullnustu. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Fjarlægir athuróir vekja áhuga þinn í dag. LeiUða ráAa hjá ein- hverjum uAila, þér vinveittum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnt Fú getur gert mikifi til hjálpur í dag, en gættu þess vandlega aft liAsinna engum, nema þú sért þess fullviss, að þess sé óskað. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. EndurskoftaAu afstöftu þína til þeirra mála, sem hvað mest hafa flækzt fyrir þér undanfarið. Ljónið. 23. júlí — 22. ágrúst. l*ú hefur verið háifsofandi undanfarið, taktu uú á hennm stóra þíuum og- vertu dugleg. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Heimilislífið verður hamingjusamara, ef þú rækir hetmilið eins off þú bezt getur. Vogin, 23. september — 22. október. ReyiiKlHii rr dýrkeypt. en naii5»rnl«c- Sporðdrekinn, 2S, október — 21. nóvember. Fölk ætlast til mikits þér, oe ott meira en þó fetur fengið áorkað. Sýndu meiri hörku. Bogmaðttrmn, 22. nóvember — 21. de»seniber. Þetta verður að öllum líkiudum ágætis dagor, þrátt fjrrir smá- vægilega erfiðleika undir kvöldlS. Steingeitin, 22. desember — 19. janóar. Þú »tt í einhvers koimr erfiAleikum. sem líklee. takk ends fUótlega. FarSu út i kvðld ogr lyftu þér upp. flPflm KIALLARINN # FYRIR 17. JÚNÍ NÝJAR VÖRUR □ Baggybuxur í flaueli, kr. 2050, □ Smekkbuxur í flaueli og upp- lituðu denimi, kr. 2100,- □ Flauelsbuxur á kr. 1515,- □ Buxur í burstuðu denimi á kr. 1450,-. □ Skyrtur, köflóttar og einlitar. □ Stutterma jerseyskyrtur. □ Dömupeysur, stutterma og langerma. □ Herrapeysur og vesti. □ Blússur í flaueli, velvet og denim □ Buxur frá WILD MUSTANG. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND - SÍMI 17575 Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú skalt nota hverja mínútu i dag til starfa, en niga kvöldið til skemmtunar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Hver smá skyssu getur haft alvarlngar afleiðingar fyrir fram- tíðiua. I*ú mátt ekki undir neinum kringumstæðum verða kæru- letus, þá fer llla. Nýkomnir franskir öryggisskór með stáltáhettu. Stærðir 41 til 48. - Sendum gegn póstkröfu. DYNJANDI S.F. Skeilan 3 h, Rvík. Sími 82670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.