Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 5
MOEGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1973 5 ’•••••<• '••' '•• -S»S' U'- •:•• • ■ ■ li#5l ' iÉÉIIlll! t Nýjar vörur fyrir júní MENSCLUB skyrtur, einlitar, köflóttar röndóttar. Þvegnar denim-buxur, Kvenpeysur. Finnskir stuttjakkar og fleira og fleira. Véiapakbingdr Dol^e ’46—'58, b sxrosKa Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, a!lar gerðír Bedfcrc!, 4—6 strokka, disilhreyfíll Fuick, 6—8 strokka Chevrol. '48—’7C, 6—8 str. Corvair Ford Cortina ’63—-'71 Ford Nader, 4—-6 strokka Ford D800 '65— ’70 Ford K30C ’65—'70 Fo.d, 6—8 strckke, ’52—’7C Smger ■ Hillma ■ Rambler Re iau:*, flestar gerðir Rover, 5ens> og d'silhre. r'a CkoJa. a!:ar serðir 'imcr ’a.ir : ’ ! 7 / o. 2;m 'o ec ■1 r '7 408 a ■ -c s'.rokka •'. ’4b—'70 ’cvota, flestar gerðir iDbi. all gerð:r. :>. mm & co Símnr: 84515 Skeifan 17. 84516. „Von um betra líf?“ Umræðuefni á svæðis- móti votta Jehóva ,,Nú um næstu helgi halda vottar Jehóva tveggja daga svæðismót sitt í félagsheimilinu Stapa i Njarðvík og hefst það kl. 13.55 á iaugardag. „Þjónum Jehóva af allri sálu“ er stef þess og undirstaða afar fræð- andi og fjölbreyttrar dagskrár. Efni mótsins er allt sótt til Biblíunnar og leggur mikla áherzlu á boðun hinna góðu frétta, m.a. munu vottar Jehóva sækja Suðurnesjamenn heim fyr ir hádegi á laugardag og sunnu dag og bjóða þeim að sækja mót ið. Er dagskrá þess og við það miðuð að efla opinbert prédik- uinarstarf votta Jehóva enn meir. Yfir 1,6 milijónir karla og kvenna taka nú þátt i þessu starfi í 208 löndum og eyjum. Á mótinu verður gefið sýniis- horn af ræðuþjálfunarskóla, sem starfræktur er í öllum söfnuðum votta Jehóva út um heim allan, sem eru yfir 28 þús und talsins. Hlutverk skólans er að gera einn og sérhvern hæf an til þess að boða hinar góðu fréttir og segja má, að allir vott ar Jehóva taki reglulega þátt í honum, enda eru þeir allir virkiir þátttakendur í prédikun arstarfinu. Einn af mikilvægustu þáttum mótsins er skírn fullorðins fólks sem fært hefur sér fræðslustarf votta Jehóva í nyt, og tekið afstöðu með frumregl- um Bibiíunnar. Hámark mótsins verður þó á sunnudag kl. 15:30, en þá mun Kjell Geelnard, fulltrúi votta Jehóva flytjá opinberan fyrir- lestur, sem heitir „Er nokkur von um betra lif?“ Fyrirlestur- inn svarar spurningu þessari játandi og útsikýrir, hvernig öðl ast megi hlutdeild í slíkri von. Vottar Jehóva telja, að von þessi muni rætast með þvi að Skapari manmkynsins taki i taumana og bindi endi á núver- andi heiimsskipan, sem raunar er á faralds fæti. Trú sína byggja þeir á óskeikulum spádómum Biblíunnar, sem nú eru að ræt- ast, og benda ótvírætt á, að von þessi muni uppfyllast á dög um okkar kynslóðar. Vottar Jehóva halda slik mót þrisvar á ári og eru þau vel sótt. Reiknað er með, að á þriðja hundrað manns muni sækja mót ið víðs vegar að af landinu, og eru allir velkomnÍ!r.“ Fréttatilkynnimg. BRONCO og LAND ROVER EIGENDUR Eigum fyrirliggjandi farangursgrindur úr stálrör- um á bílinn. Framleiðum einnig grindur á fleiri tegundir. MANAFEEL HF., Laugarnesvegi 46. — Símar 19109 og 71486. Opið 18—21 mánudaga til föstudaga og eftir hádegi á laugardögum. S/ávar/óð Ein fegursta byggingarlóð undir einbýlishús, um 1000 ferm. að stærð, til sölu á sunnanverðu Sel- tjarnarnesi. Tilbúin til byggingar. Teikning getur fyigt. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn sitt og heimilisfang, merkt: „Sjávarlóð — 751“, á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní. Cadila c óskast keyptur. Upplýsingar í síma 24910. Aukið viðskiptin — Auglýsiö —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.