Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1973 3 Hátíöarhöld 17. júni: Dansað á 5 stöðum Magrnús Magnússon bæjarstjúri veitir gjöfinni viðtöku. Gáf u 220 þús. krónur Eins og undanfarin ár efnir þjúðhátiðarnefnd til útiskemmt- ana á Reykjavikursvæðinu á þjúðhátíðardaginn, 17. júni. Sú nýbreytni er nú á dagskránni, að dansað verður á fimm stöðum í borginni að kvöldi þjúðhátíðar- dagsins, en hingað til hefur að- eáns verið dansað i miðbænum. Jafnframt verður efnt til sáðdeg- isskemmtunar í Árbæjarhverfi, en auk þess verður að venju síð- degisskemmtun á Lækjartorgi. Formaður þjóðiháfiíðarnefndar, Mai'kús Öm Antonsson, tjáði bdaðinu. að með því að direifa kvöl ds'k emmt'unum um bongima vææi reynt að stuðla að mimni áfemgisdrykkj u umglinga og múgsefjium, sem oft fylgir fjölda samkomum. Sagði hann og, að það væri von nefmdairinnar, að fólk á öllum aldri sækti þessar slkemmtanir, og að hér yrði um að ræða sannkadlaðar f jölskyldiu- slkemmtanir. Markús gat þess Hlýnandi veður 1 GÆR hlýnaði veruilega í veðri uim allt land og kutldanepjan, sem verið hafði norðaimlands um skeið, hvarf með öllu. Þannig var t. d. 10 stiga hiti á Atour- eyri ki. 21 i gœrkvöldi og í Reykjavík var 9 stiga hiti. Veð- urstofan spáði i gara'kvöldi aust- teegri áitt í dag og hlýniandi veðri, og var búizt við, að það veöur héidist eitthvað áfram mæstu daga. Hafi mönnum fundizt Mtið S'uma-rveður undan- farma daga, ættu þeir nú að geta fallizt á, að sumarið sé ikomið. eimnig, að fiagma bæri frumkvæði Kvenféiags Árbæjarsóiknar og iþróttafélagsins Fylkis um háfiíð- airhöld í Árbæjaihverfi. Kvöldskemmtun á Amarhóli fellur niðuæ að þessu simmi, einmig hátiiðarhöid í Laugardal, sem ekki er talinn heppiiegur til hátið arhalda mú, þar sem ummið er að viðgerðum á svæðinu. Sú breyting að dreifa kvöld- skemmtunum um bonginá, hefur í för með sér aukinn kostnað, og er igert ráð fyrir að hann hækki um rúmleiga 1,5 milljónir, frá því er ráðgert var. Dagskráim á sunnudaginm hefst kl. 09.55 með samhljómi kirkju- klukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 leggur forseti borgarstjórnar, Gísli Halidórsson blómsveig á leiði Jóns Siigurðssonar, og að þvi loknu ieikur Lúðrasveit verkalýðsins umdir stjórn Ólafs K. Kristjánsson,ar. Sveitim leikur einnig ættjarðarlöig á Austurveili kl. 10.30, en að þvi loknu setur Markús Öm Antonsson hátíðina. Ávörp á hátíðinni flytja Forseti Islands og forsætisráðherra og einnig verður flutt ávarp fjall- konu eftir Mattíhías Johannessen ritstjóra. Guðsþjónusta i Dóm- kirkjunni hefst kl. 11.15, prestur er Óskar J. Þoriáksson, Þrjár skrúðgöngur ganga um borgina og verður safnazt sam- am á Hlemmtongi, Miklatorgi og við Melaskóla, alls staðar á sarna tírna, eða kl. 14.00. Á Lækjartorgi hefst barna- skemmtun kl. 14.45, þar sem m.a. koma fram „Þrjú á paJli", og fluttur verður leikþátturinn Naglasúpam. Stjórnandi bama- skemmtunarinnar er Klemenz Jónsson. Síðdegisskemmtumin á Lækjartorgi hefst svo kl. 16.45 með ávarpi borgarstjóra, en kynn ir verður Pétur Pétursson. Kl. 18.00 hefst barnadans á Lækjar- torgi oig hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Leifcur Lúðrasiveita við BIli- heimilið Grumd og Hrafnistu hefst 'kl. 10 og 10.45. 1 Laugar- daJsIaug hefst sunidmót kl. 15.00, Skirúðganiga frá Árbæjartúmi iegigur af stað kl. 13.15, en kl. 13.45 setur Margrét Einarsdóttir, formiaður Kvenfélags Árbæjar- sóknar, hátíðina, en síðan verða flutt ýmiss konar síkemmtiatiriði. Dansað verður á fimm stöðum í borginni, við Melasikóila, Álifita- mýrarskóla, Langholtsslkóla, Ár- bæjarsikóla og Breiðholtsskóla, og leika fjöruigar danshljóm- sveitir fyrir dansi. Kari Eimars- son sikemmtir á öllum stöðumum og Guðrún Á. Símomar symgur við undirleik Guðrúnar Kristims- dófibur. Hátiðinni verður síðan sl'itið ttd. 24.00, Attlls mumu 9 aðilar sjá um söQu í tjöidum á hátiíðardaginm og verða Miklega tvö tjöild við ihvem dansstað um kvöldið. Auk þess verða siæl'gœtisverzlamir opnar í Miðbænum á þjóðhátóð- ardaginm. Eins og áður verður bamagæzla á Lækjartorgi, þamig- að geta foreldrar og aðrir vitjað barna, sem týmást. Gistiheimili GISTTHEIMILI verður starf- rækrt í suraiar i Kvemmiasikólanum á Blömdiuósi. Er þetlta fjórða sumartið i röð, sem siköllimm er nýtrtur á þemmam hátfi, O'g tekur giistiilheiimiiliið til starfa 17. júmi og verðiur opi'ð fram í septem- ber. Stiarfsemiim verður svipuð og undiamfardm ár og auk gistirýmis eru borrnar fram veiitlimigar, morg unverður, kaffi og kvöldvcrður. Á AÐALFUNDI sæmska hafnar- sambamdsims, sem hattdimn var d Stokkhókni nýieiga afhemti for- maður sambamdsins, Bemigt Temg roth, Gunmari B. Guðmundssyni, formammi Hafnarsambamds sveit- arfélaiga, ávísum að uphæð 220 þúsumd islenzkar krónur, er verja slkyidi til uppbygigingarsitarfsemi vegma jarðeldanna í Vestmamna- eyjum. Stálu varahjóli af happdrættisbíl SNEMMA í gærmorgum stálu tvedr menm varahjóli af jeppabií- neið, sem er vimm'ingur 5 happ- drætti Krabbameinstfélagsins, þar sem húm stóð fyrir utam Kjör garð við Laugaveg. Húsvörður Kjörgarðs ®á tíil mannamma og gat gefið lögregl'umni góða lýs- imigu á bitfreið þeirra, þó ekfki númeirið. Ók lögreiglam um borg- ima og tfann inmam síkamms bil- inn við heiimili ammars þeirra. Var varahjólið immi í bíttnum og er nú komið á simm stað á happ- drættísibílnum atftur. Stjóm hafnarsamibamdsins af- hemtí siiðam hatfnarstjórm Vest- mammaeyja f járhæð þessa ti3 ráð stöfuinar og veirtti Magnús Magm ússon, bæjamstjóri, gjöfinmi mót- töiku fyrir hönd hafmarstjórnar. Kór i heimsókn SÆNSKUR kór, sem nefnir sig Forsbarka Kammakör dvelur um þessar numdlr hér á landi og mun hann halda nokkra tónleika í Reykjavik og í Hveragerði. Kórimn synigur við guðsþjón- uistu í Dómkirkjumni á þjóðhátíð ardagimm ktt. 11. Auk þess heldur hamm tómileika í Dómkirkjummi á laugairdag og í Laugarmeskirkju á summudag. Auk þess symgur kórimrn á mámudagimm í Hveraigerði. Stjóam andi kórsins er Börje Fonsell, en við orgettið er Kmu-t Petersem, orgamisti víð Vattbo kiirkju. SUMIR VELJA SÉ FÍNNI FATNAÐ - <§>KARNABÆR Laugav. 66 — Laugav. 20 A — Lækjarg. 2 13630 12330 18600 AÐRIR ALLS KONAR SPORTFATNAÐ. VIÐ HÖFUM ALDREI HAFT ANNAÐ EINS ÚRVAL AF HVORT TVEGGJA. TIL DÆMIS: HERRAR: ★ Föt með vesti ★ Stakir jakkar ★ Leðurjakkar ★ Skyrtur ★ Skyrtupeysur ★ Sportjakkar ★ Upplitaðar buxur & jakkar ★ Slaufur ★ Stakar buxur ALLT GLÆNÝJAR VÖRUR. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DÖMUR: Föt með vesti Sportjakkar Upplitaðir denimjakkar með broderí Blússur Baggy-buxur Flauel-, denim terylene & ull Bolir Peysur mKARNABÆR ALLIR VILJA vera vel klæddir / in • / r o 17. ]uni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.