Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.06.1973, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 15. Jl'JN'l 1973 Skipstjórar og útvegsmenn á Suðurnesjum: Óánægðir með reglugerð sem sett var um humarveiðar tjTVEGSMENN á Suðurnesjuni i friðnnaraðg'erðir og þau tíma- vegna humarveiðanna í sumar. eru mjög óánægðir með þær takmörk, sem sett voru í vor Á föstudagtnn hélt Útvegs- mannafélag Suðurnesja, fund um þetta mál í Keflavík og á honum var kosin þriggja manna nefnd til að ræða þessi mál við sjávar- útvegsráðherra, en hann mun hafa verið gagnrýndur mjög fyr- ir ákvæðin, sem sett voru vegna humarveiðanna í vor. Á fundin- um í Keflavík voru mættir menn frá sjávarútvegsráðuneyt- inu og Hafrannsóknastofnuninni og svöruðu þeir fyrirspurnum f undarmanna. Fu'ndairstjóri á fundimum var Halldór Ibsen. I viiðtaJM við Morgunbliaðið í gær sagði Hall- dór að á fundinum hefðu eink- um verilð raedd tvö alriði í saim- baindi við humiarveiðarnar í sum- TIL SÖLU TIL SÖLU I HBAUNBÆ GÓÐ 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Við NJÖRVASUND 3ja herb. íbúð á efri hæð ásamt herb. í kjallara. Bílskúr. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120. — Heima 85798. air og væru þau mjög þýðingar- mikiil að mati skipstjóra og úit- gerðarmanina á Suðumesjum. Hann sagði, að tímatakmörk þau, som sefct: voru í vor, væru mjög slæm. Það mætti benda á það, að báitur, sem ættaði frá Suðumesji'jim austur í þugtir tiil buimairveiða, mætti aðeins vera þrjá og hálfan sólarhrtag í veiði- ferðtani. Sigliimgiin fram og til baka tæki rúma tvo sðlarbrimga og væri því ekki nema sólar- hrtagur tiil veiiða. Skipti engu hvort bræla væri hjá bátunum eða ekki, hver bátur mætti að- etas vera þennain ákveðma tima úti og hefði það komið fyriir að einstaka bátuir hefði komiö tan með Mfiiinn sem engan afla. Ennfremur sagði Halldór að skipstjórar bátanna hefðu ýmis- legt viið friðuin'araðgerðimair að athuga, en ekki væri timabært að skýra frekar frá niiiðurstöðum fundarins fyrr en búið væri að taita v:0 sjávarútvegsráðherra. DENNIM BUXUR OGJAKKAR PEYSUR BLUSSUR SKYRTUR — Aðalfundur Framh. af bls. 32 er gengið var hækkað og gagn- stætt ötlum venjum hafa þeir liitl ar sem engar bætur fengið. FuBtrúar á fundtaum ræddu um, að breyta þyrfti skólatíma á Islandi, þannig að hægt væri að nýta eiitfihvað af þeim vinnu- krafti, sem dlla sæti á sköiabekk yfir hávertiðina, en þetta var meðal annairs reynt síðast liðtan vetur með góðum árangri. Einnig var rætt um, að tryggja þynfti verkafólki við fiskvtanu betri kjör, tB þess, að fólk fenig- ist til þessara starfa. Þá var saimþyklot á fundinum að S.Í.F. tæki að sér sölu á salt- aðri gotu, frá þeim aðilum sam- bandstas sem hana verkuðu. Á síðasta ári var sú nýjung tekin upp í bókhaldi sambands- ins, að birgðabökhald var tekið í tölvu og sömuleiðis útreitentagar og útskriift allra afreiteninga. Þá var einnig tekta upp sérstök eft- irlitsþjómusta við gæðamatið, sem reynzt hefur mjög vel. - Gengið Framhald af bls. 1. koma í veg fyrir raunverulega lækkun á gengi islenzku krónuinn ar. Fyrir því eru hér sett bráða- birgðalög samkvæmt 28. gr. stjórnarskrártanar á þessa leið: 1. gr. Þrátt fyrir ákvæði 3. gr. laga nr. 97 20. desember 1972 er Seðla bankanum heiimil't, að fengnu samþykki rlkiisstjórnarininiar, að skrá daglegt kaup- og sölugengi krónunnar fyrir ofan þau mörk, sem sett eru í fyrrgretadum lög- um. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda ti'l árSloka 1973. Gjört að Bessastöðuim, 14. júnl 1973. Kristján Eldjárn (L.S.) Lúðvík Jósepsson". Jafnframt barst Morgunblað- inu í gær eftirfarandi fréttatil- kynning frá Seðlabanka Islanda: „Frá þvi um miðjan maí sl. hefur, sem kunnugt er, verið mjögt ótryggt ástand á gjaldeyr- ismörkuðum. Gengi flestra helztu viðskiptaianda Islendinga, sem hafa f’ljótandi gengi gagnvart Bandarikj adollar, hefur farið hækkandi og færzt verulega upp fyrir þau 2%% mörk, sem sett eru af Alþjóðagjaldeyrissjóðmúm og í gildi hafa verið hér á landi. Hefur þetta l'eitt 11 þess, að sú igengishækkun íslenzku krónunn ar, sem ákveðin var 30. apríl sl. hefur i raum orðið minni en að var stefnt. Vegna þessa hefur bankastjóm Seðlabankans, að fengnu sam- þykki ríkisstjórnarinnar, ákveð- ið að nota heim.ld þá, sem íelst í bráðabirgðalöigum, sem gefin voru út í daig, til skráningar markaðsigengis, er sé fyrir ofain þau mörk, sem hingað til hafa verið í gildi og taka þannig upp sveigjanlegri genigisskráningu. Fyrsta skráninig á Bandaríkj adoll ar föst-ud. 15. júná 1973'verður kaupgengi kr. 89.00 og sölugen.gi kr. 89.30 og samsvarar það 'um 2.2% hækkuin krónunnar gagn- va.rt Bandarikjadollar. Aðrar myntir verða skráðar í samræmi v ð það. Með þessiu er gengi krónunnar, að þvi er tekur til út- flutnings, fært sem næst þvi, sem það var ákveðið með gengis hækkuninni 30. aprísl sl.“ Þeiss ber að geta að þegar rætt er um lækkun á meðalútflutn- tagsgengi krónunnar, þá er rætt um vegið meðaltal þeirra breyt- :nga, sem orðið hafa á stöðu krón 'unnar gagnvart erlendum gjald eyri. Útfiutningur Isiendtaga tii Bamdariikjanna er langmesti hluttan af útflutninigi þeirra til útlanda og því hefur Banöaríkja doffilar meiri áhrilf á útfliutnimgs- gengi krónunnar en annar gjald miðill, en dolllarin'n hefur ekkert breytzt gagnvart krónunni á um ræddiu tímabili, þ.e. frá því er krónan var hækkuð 30. apríl síð- astliðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.