Morgunblaðið - 21.06.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1973
23
EGILL R.FRIÐLEIFSSON
Hátíð i
ENN höldum við iistaþinig. I
þetta sinn helgað samtímatónlist.
Eftir all stormasaman undirbún-
inig, svo hvassan, að norræn sam
staða rauk út í veður og vind,
hótfst ISCM-þinigið (alþjóðleg
samtök um nútímatónlist) sl.
mánudag.
Vissulega ber að fagna því að
fá hingað hóp tónskálda og túlk-
enda frá hinum ýmsum heims-
hornum, fá tækifæri til að kynn
ast verkum þeirra og hæfni,
skynja andrúmsloftið — þá
vinda, er hvað sterkast blása í
heimi tónlistar dagsins í dag —
hrífast eða hneykslast, sbemmta
sér eða leiðast, fyllast áhuga eða
bara dotta. Fyrir þetta einstæða
tækifæri að fá að þramma með
„í takti tímans“ ber að þakka
þeim aðilum, sem hvað ötultegast
hafa unnið að undirbúningi og
framkvæmd þessa þings. Hitt er,
annað, að fyrir hinn venjulega
tónleikagest virðast réttirnir,
sem fram eru bornir, æði misjafn
ir að gæðum, forvitnitegir í flest
um tilvikum og sumt krassandi,
en annað bragðdauft í meira lagi.
Hér er ætlunin að minnast í ör
fáum orðum á konsert, sem fram
fór í Norræna húsinu sl. þriðju
iag, en þar var mættur Norski
tréblásarakvintettinn og flutti
>kkur skandinaviska blásara-
bæ
músík, eins og hún er nýjust af
nálinni. Þar mátti heyra verk eft
ir fjögur norsk tónskáld, eitt
finnskt og eitt sænskt. Tónleik-
arnír hófust á OHM eftir A. Nord
heim, en hann er okkur að góðu
kunnur, þvi mörg verka hans
hafa heyrzt hér áður, bæði á tón
leikum og í útvarpi. OHM er sam
ið fyrir hið norska þjóðlega hljóð
færi LUR (langt tréblásturshljóð
færi, að mestu gert úr trjáberki)
og segulband. OHM er ákaflega
einföld og i raun'nni „þjóðteg“
tónsmið. LUR-leikarinn var hér
Odd Uileberg, og hann ásamt seg
ulbandinu, sem bergmálaði á
skemmtilegan hátt loðna tóna
LURsins, frömdu hið ágætasta
eyrnagaman.
Það vekur ætíð athygli, þeg
ar rykið er dustað af gömlum
þjóðlegum hljóðfærum, og fólki
gefinn kostur á að kynnast þeim
á nýjan leik. Kannski eitthvert
okkar tónskálda taki sig til og
setji eitthvað saman fyrir lang
spilið okkar, — ekki svo galin
hugmynd fyrir 1974 — eða hvað?
Svo haldið sé áfram með efni
þessa greinarkorns, var það verk
fyrir einleiksflautu eftir F. Mort
ensen er næst hljómaði um sali
hússins í ágætri meðferð Per Öi-
en, fagmannlega og vandvirknis
tega unnin tónsmíð af hendi höf
undar, og flutningur sömuleiðis
prýðisgóður, eins og áður sagði.
En það sem hvað mesta athygli
vakti á tónleikunum var Sonatina
no. 2, Astrali, eftir A. Bibalo. Són
atínan, sem er i þremur þáttum
virðist ákaflega heilsteypt og
sannfærandi verk, skýrt í formi,
litfagurt og spennandi, enda auð
heyrt að Norski blásarakvintett
inn naut þess að leika þetta
skemmtilega verk, og skilaði
hlutverki sínu með miklum sóma
og glæsibrag, ekki hvað sízt síð
asta þættinum, sem ber yfir-
skriftina -e- M. G. 42 (fróðir
menn segja mér að M.G. 42 sé
eitthvert stjarrifræðilagt fyrir-
bæri). Raunar má segja, að öll
þau verk, er kvintettinn flutti,
væru sérdeilis vel leikin, því hér
eru á ferð mjög færir og vel sam
æfðir hljóðfæraleikarar, sem
greinilega taka verk sitt alvar-
lega. Auk ofangreindra verka
fengum við einnig að heyra „Yan
Guan“ eftir S. Berge, Quintet eft
ir E. Salmenhaara — fremur
langdregið verk og „Etwas fúr...“
eftir Welin, litfögur og í rauninni
indael tónsmið, en virðist frem
ur laus i formi — laus við form
— væri e.t.v. betra að segja.
Húsið var þéttskipað þakklát-
um áheyrendum, sem fögnuðu
listamönnunum innilega. Von-
and: fáum við fleiri jafn ánægju
lega tónleika á 47. þingi ISCM.
— Laxveiði
Framhald af bls. 10
Nú be;r góðan gest að
garðli, þar sem er Steingirím-
ur Jónsson, fyrrverandi raf-
magnsstjóri. Hann er einn sá
maður, sem 'hvað mest hefur
gent fyrir Elliðaámiar, vernd-
un þeirr,a og rætobun. Þegar
hann byrjaði ræktundna
dreymdi h-ann um að fylla
hana svo af laxi að menn
gætu eins og í Bandarilkjuin-
um staðið hlið vi© hliið á
bafkkanum við veiðar. Bann
hlær þegar hann segir- okkur
þessa sögu. Hann verður
brasmildur er hann sér veið-
ina og ósikar Birgi til ham-
iimgju.
GurKnlaugur og Aðalsteinn
eru nú báðir búnir að landa
löxum, Guinnlaugur tveimur,
þar af var annar 13 pund og
Aðalsteiimn var búinn að vera
fjári óheppinn, því hann
miissti þrjá laxa í röð, sesn
höfðu tekið grannt.
Fossinn virðist nú vera bú-
inn að fá nóg í bili og þeir
Birgir og Þórður ákveða að
reynia í neðrf Móhyl fram að
kaffi, sem átti að verða kl.
10.
Stórlax á færinu
Það va-r aðeins farið að
draga fyrir sólu og ekki var
hægt að hugsa sér ákjósan-
legra veiðiveður. Birgir var
ekki búinin að renna lengi í
hýllinn þegar stönginn allt í
einu kengbogniaði og það var
ljóst að þarna var höfðingi
á ferð. Laxinn strilkaði niður
ána svo að söng í hjólinu,
en stöðvaði síðan og lagðist
þumgt í. Þanraig lá hann drykk
laniga stund og þeir toguðust
á veiðimaðurinn og bráðin.
Birgir var saliarólegur og
færði sig hægt niður eftir
um leið og hann spann inm
á hjóJlið. M'eð lagnd tótkst hom,
um að koma laxinium af stað
aftur og eftir mokkrar falleg-
ar rdkur og stökk fór hann
að gefa súg og það leið að
leikslokum. Birgir leiddi lax-
inn að landi, þar sem Garð-
ar greip um sporðinn örugg-
um höndum og lyfiti honuim.
upp úr vatnimu. Leikurinn,
hafði staðið í rúma.r 20 mín-
útur og laxiinn vó 14 pund,
Þetta er 9tórlax á El'liðaár-
mæililkvarða, fallegur, stinrnur
hængur, sem aðeiins var far-
inn að taka lit. Hefur líklegaL
verið búinn að vera í ánni
í svo sem 10 daga. Þetta
þótti mönniuim góð miorgum-
veiði og nú var ákveðið að
baka kaffi’hlé.
í veiðihúsimu bauð Barðl
gesti velkomna með stuttri
ræðu, þar sem hann þakkaði
góð samikipti SVFR og
Reykj avíkurborgar.
Steingrímur Jónsson hélt
eiimnig stuitta ræðu, þar sem
hann lagði ríka áherzlu á
nauðsyn þess að vernda Ell-
iðaárnar, dalinn cng voginn,
fyrir mengun og halda áfram.
ræktun hennar. Birgir Isleif-
ur þakkaði boðið og tók und-
ir með Steingrími um nauð-
syn þess að standa vörð um
þessa perlu höfuðborgarinn-
ar.
Efitir kaffiið var .skipt. um
veiðiistaði og fór B?Fgiir upp
í efri Móhyl, Gunnlaugur eitt
hvað í uppána og Aðalsteinn
í Sjávarfoss, þar sem hann
landaði strax einum 5 punda
fiski og missti annan. Birgir
varð aðeiins var uppfrá en
fékk ekki fteiri en bamm varð
að fara um hádegisbilið. Er
ekki ótirúlegt að firú Sonja hafi
tekið manini sínum vel er
hann kom heim að lokinmi
velheppnaðri veiðiferð.
— ihj
Heffjið ekhi ferðalagið án
ferðaslysatryggingar
SJÓVÁ
i »
Ferðasíysatrygging Sjóvá greiðir
bætur við dauða af slysfðrum,
vegna varanlegrar örorku og viku-
legar bætur, þegar hinn tryggðl
verður óvinnufær vegna slyss.
Viðbðtartrygging er einnig fáan-
leg, þannlg að sjúkrakostnaður
vegna velkinda og slysa, sem
sjúkrasamlag greiðir EKKI, er inni-
falinn I tryggingunni.
Sökum mjðg lágra iðgjatda, þá er
ferðaslysatrygging Sjóvá sj.' .,'sögð
öryggisráðstöfun allra ferðamanna.
Dæmi um iðgjöld:
Tímalengd
14 dagar
17 dagar
J mánuður
Dánarbætur
Ororkubætur
1.000.000,00
1.000.000,00
1.000.000,00^
Dagpeningar
á viku
5.000,00
5.000,00
5.000 00
Iðgjald m/söluskatti
og stimpilgjaldi
551,00
596,00 -
811,00
Aðrar vátryggingarupphæðir
að sjálfsögðu fáanlegar.
SJ0VA
INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SÍMI 11700
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT