Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973
Inga Þórðardóttir,
— Minning
ÞEGAR það fréttist, að Inga
ÞðfðardéttiT leiikkona vœri dá-
íti, fannst mér aUt i eiíiu, að ekki
væri alveg eins bjart og áður,
eins og ljós hefði slokknað ein-
hvers staðár eða hlýr sólargeísli
horfið. Svo margar hlýjar og
ljúfar mónninigar eru bundnar
he.nni sem vini og starfsfélaga.
Þegar ég steig min fyrstu spor
Föðurbróðir mi'im,
Sveinbjörn Jónsson,
lézt aðafaramótt sunmudags
22. júGá.
Sverrir Kjartansson.
Útför kanuininar máninar,
Elínar Bjargar
Jakobsdóttur,
fer fram miiövikudiaginin 25.
júlí I Fossvogskiirkju WL 3
e.h.
Björgvin Þorsteinsson,
börn, tengdabörn,
barnabörn
og aðrir vandamenn.
á leiksviði í Reykjávík, var ég
svo lánsöm, að Iríga var þar bros
andi og uþpörvandi, og þannig
var hún alilan þann tima sem við
áttum samleíð.
Oft átti hún við mdkið heilsu-
leysd að striða og varð fyrir
þeim miiklu sorg að missa mann
inn sdnn Alfreð Andrésson, þann
vinssela leikara á bezta aldri. En
aldrei vildi hún tala um sína
eitgin erfiðleiika, ef þá bar á
góma, leið ekki á löngu, þar til
Inga bandaði' með hendinní,
brosti glettniíúega og sagði: Við
skulum ekkd tala um það, þetta
fer allt einhvem vegimn.
Aldrei sá ég hana bitra á
hverju sem gekk, aldtaf sama
æðruleysdð, vandvirknin og sam-
vdzkusemin. Litillæti yfdr þeim
mikhi og fjölbreyttu hæfiledlkum
sem hún var gsedd, var ein-
kennandi fyrir hana.
Ég hef heyrt það haft eftdr
kennara, sem kemndi henni á
unglingsárum í Vestmannaeyj-
um, að duglegri og fjölhæfari
stúlku en Ingu hefði hann ekki
kynnzt, það var sama hvað hún
tók fyrir, allt lék í höndum henn
ar.
Þau Inga og Alfreð áttu eina
dóttur, Lailu, sem er gift Styrk-
árd Sigurðssyni og eiga þau 2
böm. Votta ég þedm samúð
mina.
Hafðu þökk fyriir öll árin sem
við vorum samferða, minningin
um þaiu ydjar um hjiartaræiturnar.
Guð blessi þig.
Herdís Þorvaldsdóttir.
Eiiginimaður mimn,
Ármann Hansson
frá Hrísdal,
verður jarðsettur frá Foss-
vogskdrkju miðvikudaginn 25.
júli kl. 10:30.
Markúsina Áslaug
Markúsdóttir.
Iimiiegusitu þaikkir fyrir auð-
sýnda siamúð og vinarhug við
aniddáit og jarðiaríör móður
okkar,
Jónínu Kristínar
Sveinsdóttur
frá Vestmannaeyjum.
Sigrrún Magnúsdóttir,
bræður
og aðrir ástvinir.
t SIGURBERG ASBJÖRNSSON,
skósmiður, Keflavík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju kl. 1.30 miðvrkudag-
inn 25. júlí. Aðstandendur.
Faðir minn og t fósturfaðir.
MAGNÚS EINARSSON,
Munaðarnesi,
andaðist 20. jóií. Katrín Magnúsdóttir,
Helga Ingvarsdóttir,
Faðir okkar.
JÓN OTTI JÓNSSON,
skipstjóri.
andaðist að Hrafnistu, sunnudaginn 22. júlí 1973.
Bömin.
Systir t okkar.
JÓNA ÞORBJÖRG BJARNADÚTTIR,
Bólstaðarhlíð 68,
andaðist í Landakotsspítala 22. júlí.
Ólöf Bjamadóttir,
El'm Bjamadóttir,
Arsæil Bjamason.
Þegar gamanleikir og revíur
stóðu með hvað mestum blóma
í Reykjavik, þekktum við böm
in á vallagötunum í Vesturbæn-
um öll ungt leikarapar, sem við
sáum þar stundum á gangi sam-
am. Hann var dökkur, fíngerður
og kvikur í hreyfingum, hún ljós
yfirliitum, broshýr og hnarreist
í göngulagi. Þannig standa þau
mér fyrir hugskotssjónum frá
bemskuárunum hjóndn Alfreð
Andrésson gamanleikari og Inga
Þórðardóttir leiikkona. Á okkar
leiksvæði voru þau fuLitrúar
þess töfraheims, sem við fenigum
stundum að sjá í alvörunni á
lei'ksviðinu í Iðnó, en sem við
þess á milld hermdum eftir og
sköpuðum sjálf í öllum afmælis-
veizlum í hverfinu. í þá daga var
aldrei haldin svo bamaveizla, að
leikriit væri ekki aðalskemmtiat-
riðið. Og þá þótiti sá skemmti-
legastur, sem gat haft bezt eftir
sviðsti/lburði og orðræður þess-
ara alvöruledkara, sem við þótt-
umst þekkja öðrum betur. Seinna
var lítdl telpa farin að trítla á
efttr þeim. Henni var gefið
óvenjulegt og rómantískt nafn,
Laida. Það var ekkert hversdags-
legt í fari þeiirra Ingu og Alfreðs.
Nú er leik og æviferidl beggja
þessara hjóna minningin ein. Al-
freð Andrésson féll frá á miðjum
starfsaldri og þegar Inga Þórðar-
dóttir lézt snögglega hafði hún
öðlazt endumýjaða startsorku
eftir nokkur veikindi. Hún lék
bæði hjá Leikfélagi Reykjavikur
og í Þjóðleikhúsinu um 30 ára
skeið. Síðasta hlutverk hennar
var á sviðinu í Iðnó. Það var
hdutverk Hnallþóru í Kristni-
haldi undir Jökli eftir Halldór
Laxness, — þeirrar konu, sem lét
sér ekki sæma að bera fram
minna en 17 kökusortir fyrir
gesíi, og hafði orðið fyrir þeirri
stóru lífsreynslu að horfast i
augu við vaninhymdan hrút með
gullreyfi.
Fyrir hönd Leikfélags Reykja
vikur þakka ég Ingu Þórðar-
dóttur liðsinni á leiiksvlOin'U og
sem leikhúsunnandi fyrir ánægju
legar stundir í leikhúsinu.
Vigdis Finnbogadóttir.
í DAG verður til moldar borin
Inga Þórðardóttir, ein mÉIriJl-
hæfasta leikkona þessa lands.
Við fráfall hvers og eins úr
húnnd fáskipuðu sveit hæfideika
fóflcs svilðsdns er skarð fyrir
■slkiildi.
Inga eða Inigveldur Anna,
öilns og húm hét fuldu nafmá,
'var fædd á Stofeksieýri 1911.
Ösenmdlégt þykir mér að hún
hafi gengíð með drauína um
frama í siviðsljósiniu þegar hún
var kornúng, em átvilk höguðu
því þaninig, að húm giiftist eim-
um gáfaðasta og viinsælasta
leikara landsins, Alfreð Andrés
S'ynii, og þánmiig hefur húm að
mimmsta. kosti kýninet leikhús-
iinu. Mór héfur verið sögð sú
saga, að Iniga hafi farið að
taka að sóf sumáhlutverk, af
því henná leiddist að siitja
heima á kvöldin og bíða eftdr
bónda sdnium, en skemmtilegra
að vera í leikhúsinu í návist
hans. En hvað sem líður sann-
leiksgildi þessarar sogu, þá er
að mdinmista kosti víst, að eigim-
legirar skólagönigu í lediMdstimni
niafut Inga aldrei, utam þeirrar,
sem lærðdst á sviðlimu sjálfu.
Og hlítt er jafnvíst, að ekki
leið á lönigu, áður en mönmmm
varð ljóst, að hér var á ferð-
inmd sjálfstæð hæfdleikamamm-
eskja, sem efcki þurfti að skáka
í skjóld síns fræga eigirumainins.
Veturinn 1946—7 dvöldust þau
hjónin ytra tdd að kynna sér
leikhús, eirns og það heitlir, og
kornu heim aftur jafnvígir
gamamleikarar í frægri sýningu
á Grænu lyfituinnd.
Inga Þórðardóttir kom fyrst
fram á sviðið 1941. En hún
vakti athygli að ráðli í revíu
einium tveimur árum síðar,
þegar hún og Wilhelm Norð-
fjörð léku sikopstælimigu á síð-
asta þætti Fjaiia-Eyvilndar. Þar
bintist h'iin saitíríska æð Ingu
í fuilrd birtu í fyrsta sinn. En
það er nú einu sdin/nd svo, að
slkopstælinig . tekst því aðeins,
að túlkanditnn háfi á vaidi sínu
eitthvað af því fonmi, sem
skopstælt er. Það var því ekki
öl'luim, sem kom það á óvart,
hvílíkum tökum hún tók hlut-
verk Höllu, þeigar hún lék í
Fjalla-Eyvindi sjálfium við opn-
un ÞjóðIeikhússdnis.Áðúr hafði
hún m. a. kynnt sí/g áhorfend-
um sem Skapmiikil og bllóðheit
leikkona í hlutverkum eins og
Jóhönmu Einans í Uppstfiignimgu
og Tondeleyo, og í Meðan við
bíðum kynmitumist vlð fyrst
þerini völvu, sem hún var öðr-
um þræði.
Fyrstu ár Þjóðleikhússins var
Inga í hópd þeiirra lei'kkverma,
sem mest hvíldi á. Það. var
reiisn yfir henni á þessum ár-
uimi Hún var gíæsiilég, iéttúðug
eða lífsklók og unddrfurðuleg
í gaman'hlutverkum eins og í
Pabba (með Alfireð), Hve gott
og fagurt og Éinkalífi, og í
mótleik með Gunnári Eyjólfs-
synd í Rekkjumni átti hún í
miilðþáttunum til Stfiindbergska
griimmd, sem fröðiegt hefði
verið að sjá þróast í verkum
Strindbergs sjálfs. Og í gervi
krárkonunmar í Önnu Chnistie
glyltli í fyrsta sikipti á þætti,
sem áttu eftir að verða ríkir
með árunum, safamdMir og
uppruniadegir.
En hún átti láka til lífsreynda
mdldi eiins og sjá mátti i hlut-
verM Siigþrúðar í Þess vegna
skiljum viið og síðar í Guð-
flinnu í Fjalla-Eyvindi.
Iinga Þórðardóttir starfaði í
tíu ár í Þjóðdeikhúsiirau og varð
síðan viðsMla við það, og olli
sjúkdómur. Þráðurinin var síð-
an 'tekimn upp að nýju 1964 í
Leifcfélagi Rey'kjavikur, þar
sem leikkonam gekk í endur-
nrýjun lífdaganma, þó að oft
ætti hún við vanheilsu að
stríða. Þama kom nýtt safn
kven'lýainiga, stórum alþýðlegri
en heimiskonumnar áður, en
engu svápmÉnná, hégómlegar
eða raunsæar, dulúðlegar eða
glettnar, hópur af kjarnakvend
um: Þarna er Þuríður í Sjó-
leiðinm.i til Bagdad, Poncia í
Húsi Bemörðu Allba, Staða-
Gunina í Mannd og koiniu (sem
hún hafði reyndar spreytt sdg
á áður), BesiSie í Tobacco Road
og nú sdðaist Hnallþóra í
Kriistniilhaldi undir JöM5, sem
hún lék í þrjú ár samfleytt,
samtals um 180 sfnmwi, ekM
svo lítið átak fyrir leikkonu,
sem sjaldnast geklk heil til
Skógar.
Sfcömimtu áður en Iniga lézt
ha/fði hún gengið undir upp-
skurð, sern tekizt hafðli vel og
horfði hún björtum augum til
framtíðankiinar. En örlög ráða.
Iniga Þórðardóttir var í engu
hversdagsleg manmeskja. Og
minniiisistæð verður hún len.gi
vinuim sí-num, enigu sdður en
öðmm þeim, sem leiklist unna
I þessu iandi. Blestsuð sé minn-
itiig hennar. Sveinn Einarsson.
Sigríður Guðmunds-
dóttir, flugfreyja
KVEÐJA FRÁ FRÆNDKONU
ÞAÐ ER eins og það hvarfii að
manni, að hinum stjómandi
meiistara hafi orðið á mistök,
þegar hann sá ástæðu ti1! þess
að greiða svo þungt högg í hinn
sama knérunn, að fjögur ung-
menni féldu við. Tveir bræður
og konur þeirra létust á skammri
stund af völdum þess. — Ekk-
ert letur, engin orð, ekM einu
sinni feiknstafir, megna að
túlka það, hvílíkur harmur það
er fámennri þjóð, að sjá þannig
á bak sínum nýútsprungnu 111 j -
t
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar,
GUÐRÚNAR ÞORKELSDÓTTUR,
Sóivailagötu 45,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. júlí kl. 1.30.
Blóm vinsamCega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu, er bent á Slysavarnafélag Islands.
Sigurjón Snjólfsson og börnin.
Þökkum sýndan vinarhug við andlát og útför
ÓLAFS G. GUÐBJÖRNSSONAR,
fiskimatsmanns, Hofteigi 10.
Sigurþór Ingi Ólafsson, Sigurður Ólafsson,
Auður Ólafsdóttir, Asgeir Eiríksson,
Jónina Bima Ólafsdóttir, Louise Jóhannsdóttir.
um á akri þjóðldfsins. Hin mann-
lega vizka nær ekki að finna því
stað, hver hinn raunverulegi til-
gangur er í því fólginn. Hér sem
svo víða annars staðar, hlýtur
hið kristna fólk að fela það í
hendur guðdómiinum og almætt-
inu, hver örlög þannig eru ráðin.
Önnur sú kona, sem fórst í
þessum harmleik, var frænd-
kona min, Siigríður Guðmunds-
dóttir flugfreyja. — Ég verð að
segja það eins og það er, að það
eru ekM fjölskylduböndin, sem
knýja mig til þess að minnast
þessarar unigu konu, heldur það,
að ég náði að kynnast nokkuð
persónuleika hennar og skap-
höfn, sem ég tel mér mikinn
ávinniinig að. Það færði mér heim
sainninn um það, að hiin ísdenzka
þjóð á ennþá i röðum sdnna ung-
menna, hógvært fólk með mik-
inn skapstyrk og vermandi heið-
ríkju í huga. — Mér finnst í
minningunni um Sigrdði að hún
væri verðugur fulitrúi þesis, sem
unga konu má bezt prýða.
Þótt hún væni ennþá ung að
árum, eða aðeims 24 ára gömul,
rétti lífsreynslan hennd sinn
skerf og bar hana hnatt yfir
æviskeið hennar. Hún varð f.ug-
freyja hjá Loftleiðum, þegar
hún hafði aldur til. Hún giftist
og varð móðir. Sú sambúð varð
skammnvinn. Hún giiftist aftur og
þeim unga manni varð hún sam-
ferða í dauðann. Það vildi svo
tiil, að þegar þau settu saman
bú, Sigrdður og Ingimar, urðu
þau leigjendur mínir. Mér er
ljúft að minnast þessara ungu
hjóna, frá þessum tirna. Hann
var glaðvær, dindæll d/rengur með