Morgunblaðið - 24.07.1973, Síða 25
MORGIFNBLAÐIÐ — ÞFUÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973
25
Björn S. Stefánsson:
Fangelsin að tæmast, en ...
1 VETUR sendi sjónvarpið út
umræður um fangelsismál. Þá,
og oftar í vetur, var deilt hart á
yfirvöld fyrir það að margt
manma ætti óafplánað fangelsis-
dóma. Því var svarað að fangels-
isrúm vantaði og hefði vantað
len,gi, og sameinuðust núverandi
og fyrrverandi dómsmálaráð-
herrar um að hreinsa sig af öll-
um ásöku.num um þetta efni,
meðan Alþingi veitti ekki fé tál
að byggja fangelsi. 1 sjónvarps-
þættimum var sýnt frá Litla-
Hrauni, og kom þar fram, án
þess að það væri nokkuð útskýrt,
að famgelsið var þá ekki fullskip
að. Úr tölum, sem dómsmálaráð-
herra lagði fram í vetur sem
svar við fyrirspurn í Alþingi,
mátti lesa það, að þau þrjú ár,
sem þar greindi, var meira en
nóg rúm í fangelsum landsims
ttl að fullnægja uppkveðnum
dómum á sama tíma. Það var
hvergi útskýrt af opinberum að-
ilurn hvers vegna þyrfti að auka
við fangelsim, þegar hlutföllm
voru þessi, og ekki var einu sinmi
nýtt það, sem til var. Það fór
Kka svo, að Alþingi samþykkti
lög snemma í vor, sem skuld-
bimda rlkið tiil þess að leggja ár-
iega fram 15 milljónir króna til
byggingar fangelsa. Þó var þar
ekki um að ræða fé til endur-
bóta á Steiminum eða til annars
húsnæðis fyrir svokallað gæzlu-
varðhald. Tiil þess stkal veita sér-
stakt fé hverju sinmi.
Þetba hefur mér þótt æði furðu
leg samþykkt. Það er fyrst það,
eims og ég hef rakið, að ekki
hefur verið sýnt fram á hvers
vegna þurfi að stækka fangelsi,
meðan núverandi fangelsi eru
ekki nýtt. Hitt er ekki síður
merkilegt, að Alþimgi skuli þann
ig binda hendur sínar við af-
greiðsiu fjárlaga, meðan alit er
á huldu hvað á að byggja, en þó
vitað að 15 milljónir í ár draga
skammt. Mér skittet að stefnt
hafi verið að því umdanfarið i A1
þimgi að það bindi hendur simair
sem minnst td „meðvitundar-
lausra" fjárveitinga til fram-
kvæmda, sem eru ekki einu simmi
kommar á teiikniborðið og jafm-
vel ekki vitað hvað eigi að biðja
urn að teikna. Ofam á þetta bætt-
ist að í vetur var rikisstjómimni
veitt heimild til að skera niður
allverulega fjárveitimgar til fram
kvæmda, þegar önnuir lög en f jár
lög mæltu ekki fyrir um fjárveit
inguna. Það sýnist þvi hafa ver-
ið ærið tilefmi til að láta vera að
bimda fjárveitingar til byggingar
fangetea með lögum. Fyrst svo
varð ekki, hlýtur að hafa verið
einhver meira en lítil ástæða til
þessarar lagasetningar. Hver sú
ástæða er, kom hvergi fram, og
skal ég ekki gizka á hver hún
kunni að vera.
í miðjum maí segir Alþýðu-
blaðið frá því, að Litla-Hraun sé
hálftómt; þar sitji 26 fangar, en
það rúmi 51. Fleiri rúmuðust
Mka á Kvíabryggju en þar eru.
Af því sem Alþýðublaðið segiir
af svörum stjórnarráðsmamns og
af spurnum, sem ég hef haft af
þessu máli, má ráða það, að
margir gangi nú með óafplánaða
fangelsisdóma vegna þess að það
sé svo mikil þörf fyrir þá til
viinnu. Þetta gerist á tvo vegu.
Annars vegar er ásókn í það frá
atvimnurekendum að halda hverj
um sem fæst til verka og sleppa
ekki hendi af honum, og kann
það að halda nokkuð aftur af
yfirvöldum að setja menn með
fangeteisdóm inn, og hins vegar
er það að dæmdir afbrotamenn
eru miklu frekar til friðs, þegar
svona mikil þörf er fyrir þá til
vinnu. Það er talsvert um það
að menn, sem dæmdir hafa verið
í fangetei og eru frekar ófriðar-
seggir og skemmdarvargar en ill
virkjar, séu náðaðir skilorðsbund
ið, þ. e. a. s. þeir fá að ganga
lausir meðan þeir eru ti'l friðs og
er jafnvel sleppt lausurn úr fang
elsi áður en þeir hafa afplánað
*. 'St i 1 .
k JEANEDIXON S W \
zírútiirinn, 21. marz — 19. apríl.
Ef þá Ifitar vel, færðu ákveftnar upi>lýsing:ar um p:«tt tækifæri.
I»örf þtn fyrir athafnir er mikil.
Nautlð, 20. apríl — 20. maí.
MikiA er afl gerast i félag:slifiiiu, en þú þarft aft ganga vel frá
hnútunum, áður en þú lætur til skarar skríúa.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Kkkert geugur eftir þíuu höfúi, og þvi breytirftu ým»u, fferir eiu
hverjar tilraunir og einfuldar hlutina eftir mætti. I*ú R»*tur breytt
dagskráuni, ef þú vilt. og nýtur þess, er út I þaft er komið.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
l»ú peíur þér tima til tómstundaiftju, og hrindir kannski einliverj
um ferftaáætluuum í framkvæmd. Samband þitt vift fólk langt i
burtu er ágætt.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
t»ú heimtar bezta sa»tift og beztu aftstöftuna. f»ú verftur aft
taka stórákvarftanir, sem þ»»t;ar hafa lw»óid of leugú.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
l*ú treystir s.j:íifur vimVttubiitgdiii. I.ífiú virðist óeorlega flókið
í dag:. en mjíie: skemmtilegt.
Vogin, 23. septentber — 22. október.
l*ú reynir að nema startur um sluiid, annaðhvort að verki loknu
eða |»á í því ástandi, að það niegi híða um sinn. I»ú þarft að kanna
opinber málefni betur.
Sporðdrekinn, ?3. október — 21. nóvember.
Ýmsar breyting;ar, sem hafa beðið, gera það áfram, en ástandið,
sem liefur verið mjiig hreytilegt, krefst þess, að skjótar ákvarðanir
séu teknar.
Bogmaðurlnn, 22. nóvember — 21. dewmiber.
Það, sem þú aðhefst núna, hefur lanrvarandi áhrif. (.átlaus
framkoma er áhrifaríkust.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þú leggur áherzlu á ólicrsónulegar ákvarðanir í starfi. Vtgjóldin
hækka eitthvað, þött þú eyðir ekki miklu.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Skintnr skoðanir þurfa ekki að leiða til ágreiniogs. Virtkvn-mni
annarra í einkamálum er vandmeðfarln.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Kf eudurskoða þarf fjiilskyldiimúlin, er liezt að fara að eiizu
óðsteg'a. Þetta á reyndar við um flest tækniatriði i biti.
allan dóminn, með sömu skilyrð-
um.
Þessar skýringar eru þó ekki
nýjar af náliinni. í haust and-
mælti Ingólfur á Hellu þvi (i
Mbl. 11. nóv.) að veitt væri fé
tiil fangelsisbygginga, en mælti
þó með lagfæriingu á Steininum
og sagði fagmenn telja að hún
myndi ekki kosta nema brot af
því sem ný bygging kostaði. Þar
skýrði hann ei.nnig það að menn
eru ekki látnir afplána dóma og
taldi það til fyrirmyndar, eins
og það hefði verið framkvæmt,
þar sem hann gerði ráð fyrir
því að þeir gengju sízt lausir sem
þyngsta hefðu hlotið dóma eða
of t gerzt brotiegir. Ég ætla
ekki að rekja nánar það sem
hann sagði, en vil hálda því fram
að hann hafi gert máliinu svo góð
skil í þessari greiin, að glöggur
og jafnvel frábær maður sér-
menntaður á þessu sviði hefði
ekki gert betur í svo fáum orð-
um. Hins vegar sýna málalok í
vetur að það dugði ekki til að
maður með fortíð og álit Ingólfls
á HeMu tæki slíka afstöðu til
málsins. Það sýnist ekki hafa
verið tekið tillit til skoðunar
hans frekar en þarna hefði skrif
að grein ungur menntamaður,
sem afgreiða hefði mátt með þvi
að segja: Hann er nýkomimn frá
námi erlendis og þarf fyrst að
átta sig á landinu, eða: Hann er
með einhverjar teoríur, eða í
mjög stuttu máM: Ætli hann sé
komtni? Þetta eru allt viðbrögð,
sem ég veit að koma fyrir i slik-
um tilvikum. Hvað sem líður
ágætum og raunar snjöllum
málflutningi Ingólfs á Hellu, þá
var þar um mjög stuttort álit að
ræða. Það hefði verið og er enn
full þörf á þvi að fá greinargerð
sérmenntaðs manns um allt sem
lýtur að framkvæmd refsimga,
svo að vinnubrögðin frá í vetur
endurtaki sig ekki. í stuttu máli
spurt: Hvernig hefur fram-
kvæmd refsinga verið og hvernig
mætti hún vera öðruvísi?
Ég vænti þess að slík álitsgerð
mundi styðja þá skoðun mína,
Ingólfs á Hellu og flejri manina
til hægri og vinstri og þar í
miðju að framkvæmd refsimga,
en hún er í höndum stjórnarráðs
ins, sé ekki eins fordæmanleg og
látið var í vetur. Af einhverjum
ástæðum treystist framkvæmda-
vaidið ekki til þess í vetur að
verja gerð'r sínar. Mér finmst
það ekki dæmalaust um stjórnar
hætti íslendinga að menn vita
ekki af því sem er nokkuð gott,
en halda án athugunar að öll
mál séu í betra horfi á Norður-
löndum og flinna því ótal tilefni
til að rassskella siig, þjóð sína og
ráðamenn, og löngunin til slíkra
refsinga virðist vera mikil. Það
liggur stundum við að Ísíending-
ar mættu segja um stjómarhætbi
sina: Hið góða, sem ég geri, geri
ég óvairt og án þess að gera mér
greiin fyrir því. Ég biðst aflsökun
ar. — Ég vænti þess að sú grein-
argerð, sem ég lýsi éfiflir um af-
brotamálin, hjálpi sumum að
rétta úr sér, en þó mætti hún
fremuir verða til þess að mann
sæju leiðir til að gera enn betur.
Ég víl svo þegar ég hef reifað
framkvæmd refsinga, segja frá
því, sem kom mér til þess að
skrifa þetta greinarkorn. Ég
þóttist læra það af fréttinni um
það, hvaða áhrif atvinnuástand-
ið hefði á fangatöluna, að af-
brotamenn væru yflirleitt tiil
minni vandræða fyrir sig og
aðra, þegar miikil þörf væri
fyrir þá tiil vinnu. Ég þykist
skilja þetta miklu viðtækari skiln
ingi. Ef við eigum heima í mann
félagi, sem er þanniig iinnréttað
að okkur finnst vera þörf yfir
okku-r hvert fyrir sig, einniig
þeim, sem heldur lítið hafa fram
að leggja, þá verðum við til lít-
illa vandræða fyrir okkur sjálf
og aðra, og þá verður lítið um
þá tegund afbrota, sem helzt
koma till kasta telenzkra yfir-
valda. Viðfangsefnið hlýtur því
að vera það að immrétta þjóðfé-
lagið þannig, að þar finni hver
maður til þess að harts sé þörf.
Þetta er auðvitað mikið og vanda
samt vtðfangseflnii. 1 stuttu máll
má segja að þjóðfélag, sem er
þannig innréttað að það skilar
af sér mörgum síbrotamönnum,
hýsir mairga aðra sem Uður iffia
eins og þeir eigi hvergi heima.
Þaoniig skiilið varðar þessi hluti
af innréttingu þjóðfélagsims ekki
aðeins afbrotamenn, heldur
hvern þann sem ekki veit lalltaf
vel hvar hann á eiginlega
heima, og þar með alíla lands-
menn.
Björn S. Stefámsson.
MARGFALOAB
MíilMílííl
MARGFALDAR
tz.
wds¥(D!M3 FVRIR ALLA
Fjölmargar mismunandi gerðír.
VICTOR 19-1421.
Vél fyrir verð og
launaútreikning.
Einföld í notkun.
Verð kr. 29.550,-
Vekjum athygli a mjög hagstæðu verðí
bandarískra véla.
Sérhæfð varahluta- og viðgerðaþjónusta.
HVERFISGÖTU 89
REYKJAViK
tó.VfHrtilN 0 G VUKSTÚOI
PÓSTHÓLF 1427
SiMAR 2^41-30
Terylenekápur kr. 1.200,00 Jakkar kr. 1.000,00
Ullarkápur kr. 1.500,00 Krumplakkkápur kr. 1.200,00
Dragtir kr. 1.500,00
ÚTSALA
að
Hverfisgötu 44
PEYSUR
SÍÐBUXUR
BLÚSSUR
500,00
KJÖLAR
stuttir og síöir
kr. 1.000,00
BREYTINGARÞJÓNUSTA.