Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 1

Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 1
32 SIÐUR 176. IbL 60. árg. LAUGARDAGUR 11. AGtJST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Nixon flytur Water- gate- ræðu — í næstu viku Daváðsbúðum, Maryland, 10. ágúst AP. NTSON Baiidaríkjaforsetí mun flytja ræðu til bandarískn þjóð- arinnar urn miðja næstn viku, sennilega í útvarpi og sjónvarpi, að jiví er aðstoðarblaðafulltrúi Hvíta hússins, Geraid Warren, sagðl í dag, en ekki hefur tiltek- Inn dagur verið áUveðrnn. I' dag béit Bandaríkjaforseti kyrru fyrior í Davíðsbúðum og béit áfram að vimna að ræðunmi um Watergate máJið. 1 dag Ikiomu til hans lögfræðilegur ráðunautur hans Fred Buzhardt og Patrick Buchanan, sem að- stoðar harrn meðal aranars i ræðuskrifum. Phnom Penh; Dregur úr bardögum — að sinni Phnorni Pemh, 10. ágúst. AP 1 FRÉTTASTOFUFREGNUM frá Phnoni Penh, höfuðborg Hambodíu, í da,g segir, að ber- ■ýnilega hafi nú kyrrzt á flest- wn vigstöðvnm unihverfis borg- ina og trúlegt sé að hersveitir koniinúnista hafi beðið niikið tjón í ioftárásum Bandaríkja- manna á stöðvar þeirra undan- farið. Er því spáð, að nokkrar vikur muni líða, unz þeir hafa dregið saman liðs- og vonpaafia tíl að þeir geti hafið að nýju sókn inn í Phnom Penh. Eiins og fram hefur komið hefur bajidariska þinigið sam- þykkt, að íkxftárásu'm banda- rísikra orrustuvéla á Kambodíu verði hætt þainn 15. ágúst og er eikkert, sem bendir til að þeirri ákvörðum verði breytt. Einda þótt rólegra sé nú í borgiwni en undanfarið, svo og í mæsita nágrenmi, virðast þó leymiiskyttur vera á kreilki og haifa sig mokkuð í framimi. Hafimm er og brotttfliuitnimgiur suður-víetmamskra borgara frá Fhnom Pemh, vegma þess hverm- iig á.standið er þar mú. Dollarinn styrkist Lomdon, 10. ágúst AP. STAÐA dollarans styrktist á flestum gjaldeyrismörkuðum í Ei rópu í dag og varð hún traust ari en ailan júlímánuð. Viðskipti á mörkuðum voru í ágætu hófi, »ð þvi er fréttir herma. Ástæðan fyrir því að staða doúarans virðist vera að batma má meðal amnars rekja tii lækk- Bmdi verðs á gulli, svo og að við- skipti með gulj hafa ekki reynzt jfflfm ábatasöm og margir spá- ktaiupmemn gerðu ráð fyrir. ... ' «111« ■ Hátið í Undralandi, sjá bis. 3. (Ujósm. Mbl.: Kr. Ben.) Fjöldamorð í Texas — kvnvillingahringur stóð að morðum á a.m.k. 27 ungum piltum Houston, Texas, 10. ágúst. — AP — LÖGREGLAN í Houston leitar nú að Hktim minnsta ungir menn á aldrinum uni | af þessum sama kynvillimga- og innan við tvítugt. i hring' Langflest líkin höfðu ver- | ið grafin á svæðimu umhverfis Lögreglam óttast mjög, að j °S fyrir utan Houston. Annar margir fleiri hafi verið myrtir I Framh. á bls. 20 Dönsk stnlka vann í Japan Tókíó, 10. ágúst AP. DIA FRIS Jensem, 16 ára dönsk stúlka, sigraði í dag í keppmámni um „Miss Youmg International" sem fram fór í Tókíó og hlaut í verðlaun fjárupphæð, sem svarar til um 333.063.— íslenzkra króna. Númer tvö varð stúlka frá Thailandi og í þriðja sæti varð 16 ára grisk stúlka. FuiB trúi Nicaragua var kosinm bezta ljósmyndafyrirsætan og stúlka frá Chile fékk titildmn „Umigfrú vinátta". Daniska stúlkam lét að sjáif sögðu í ljós gleði og umdrun yfir þvj að vera kjörin, svo sem tiðkast í silíkum keppm- um. Hún sagði að mesta áhugamál sitt væri að prjóna. Fyrir þá sem áhuga hafa á Ieru mál hennar 32—24—33 og húm vegur 56 kg. Ráð- herrum sparkað Port au-prince, 10. ág. AP. Fjórum ráðherrum í stjórn Haiti hefur verið vikið úr starfi, að því er talsmaður stjórnarinnar sagði í dag. Eru þetta mestn hreinsanir sem Jean Claude I>u- valier hefur gert á stjórninni, síðan hann kom til valda fyrir röskuni tveimur árum. Ráðherr- arnir sem reknir voru fóru með fjármál, upplýsingamál, heil- brigðisniál og atvinnum&l. Um leið og tilkynnt var um brottvisanir þessar voru nefmd- ir eftirmenn þeirra, en fæstir þeirra eru teljandi þekktir, nema Paul Bianchet, sietm var skipað- i ur upplýsingamálaráðherra. Enn ásaka Sovét menn Kínverja — og segja þá helzta friðarspilli í Asíu kosti 27 manna, sem urðu fórnardýr kynvillingahóps, sem misþyrmdu mönnunum, svívirtu þá og drápu síðan og grófu síðan líkin hér og hvar. Tuttugasta og fjórða líkið var grafið upp í kvöld, en í gær höfðu fundizt 12 lík, eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu. Tveir ungir menn hafa vísað lögreglunni á þá staði, þar sem líkin voru dysjuð og viðurkennt að hafa tekið þátt í þessum voða- verkum. Sagðist annar gera það vegna foreldra hinna látnu, sem þyrftu a® fá að vita um afnirif sona sinna. Flestir hinna myrtu voru Moskvu, 10. ágúst. AP SOVÉTMENN sökuðu í dag Kínverja um aðvera aðhverfa aftur til kalda stríðsins með árásaraðgerðum og áróðri við kínverska alþýðu, sem allur beindist gegn Sovétríkjunum. Það er stjórnmálafræðing- urinn V. Pavlovsky, sem skrif ar í blaðið Sovietskaya Rossia, sem scgir þetta í grein og tekur sem dæmi að nýjasta tilraun Kínverja með vetnissprengju sé ekki annað en sönnun þess, hversu hættu Iegt afturhvarf sé að eiga sér stað. Pavtovsky segir ásakaniir Kin- verja u,m að Sovétrikin vilji úti- ioka Kína með þvi að korna á fót takuðu öryggisterfi í Asiu, áin þátttökiu Kína, ekki á neinum rökuim reisitar, því að Sovét- memn hafi jafnan hugsað sér að Kínverska aliþýðullýðveldið yrð! aðilli að sfllíku öryggáissamibandi. Pavlovsky ásakar kímverska leiðboga um að hafa á prjónrjmum mjög fráieiitar og nánas't æviin- týralegar fyrirætll’ainiir og aí mörgti megii ráða að Kíinverjar verði heizt ur friðarspiJlir I Asíu á næstunni og muni gera hinar freklegust u liamdamærakröfur tiQ nágramma sinna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.