Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 3

Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 3
MORGU'N'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 Stóri kaslalinn í Undralandi. Börnin drifu þá fullorðnu í spurningakeppni íbúar bófabæjar skug-galegir á svip. Viniridr þrír, sem leku leikritið um slökkviliðsineinnina. UNBEALAND nefnist at- hafnasvæði eða réttara sagt sniiðastaður fyrir böm á öll- um aldri úr Kó[Kivngi. I»ar gefst börnununi kostur á að smíöa bæði luís og annað sem þau lystir, og er svæðið opið daglega frá kl. 9—5 á sumrin. Undraland hefur ver- ið opið undanfarin suniiir og er styrkt af Bæjarsjóði Kópavogs, sem sér um efnis- litvegun handa börnunum. Umsjónarkona svæðisins í sumar er ung stúlka, Jó- hanna Thorsteinson. Sá siður «HT að komast á í Undralandi að halda árlega sumarhátíð og var hátíð þessa sumars lialdin í gær. Og það ,ar sanmkallað ævintýri, sem krakkamdr i Undralandi upplifðu á þieirri hátíð. Mikiill undirbúningur að hátíðinnl hafði farið fram og var áhorfendum boðið upp á ýmiss konar skemimtiatriði. í miðri borginni, sem krakk- arnir hafa komið sér upp í Undralandi, var búið að koma upp palli og þar fóru skemimtiatriðin fram. Mikill spenninigiur ríikti meðal krakk- anna, þegar spumingakeppn- in fór frs.ni, en þá voru 6 full- orðnir geistir drifnir upp á pall (þ. a m. blaðamsnnimir. sem viðstaddir voru) og spurðir spjörunum úr. Spumingamar, sem samdar voru af átta ára gömlum dremg úr Kópavogi, reyndust ekkert of aiuðveldar við- fangs, og vakti það mikfa kátinu hjá krökkunum, þegar þeir ful'lorðnu gátu ekki svarað. Að spurningakeppminni lok- ir,ni fluttu þrír strákar leíkrit eftir þá sjálfa og fjallaði það um lata slökkviliðsmenn. Margir höfðu komið með nes'ti með sér og þar siem nokkrir voru byrjaðir að snæfta stuttu eftir að strák- amir höfðu lokift við að leika, var gefið nestfehlé. Á meðan ræddum við við nokkra galvaska stráka, sem sýndu okkur helztu mann- virki staðarins, lögreglustöð- ina og stóra kastalann. Upp á homum sátu varðmennirnir og gættu þess að allt færi sómasamlega fram. Það voru tveir 14 ára strákar, Vilmar Pétursson og Guninar Karls- son, sem sm.íðuðu kastalann, og sögðu þeir, að hér væri um nútímaikastala að ræða. Svo var á krökkunum að heyra að fátt jafnaðist á við að . dveljast i Undrai’.andi og ein stúlkan sagði, að bæði kassabílakeppndn oig stultu- keppnin, sem þar er háð, væri afskaplega skemmtileg. Um leið og við kvöddum dyraivörð Undralanids litum við í peningabaukinn og sá- um að í hann hafði þó nokk- uð bætzt, oig síðan á bros- andi andliitið og hugsuðum um leið að svo sannarlega hefðu krakkarnir átt skilið sina borgun fyrir sike.mmtun- ina. Hér er irnnið að viðgerö á kassabíl. Ljósm. Kr. Ben. Hátíð í Undralandi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.