Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGOST 1973 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 14444 25555 Z5555 maiF/sifí BÍLALEIG A CAR RENTAL BORGARTÚ M29, > r BILALEIGA CAR RENTAL T? 21190 21188 AV/S i SIMI 24460 IfF* BÍLALEIGAN 'telEY5IR W...... CAR RENTAL SEST TRAUSTI ►VWHOLT 1SATR. 25780 SKODA EYÐIR MINNA. Skodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FEREABlLAH HF. Bílaleiga. • S<mi 81260. Tveggja manna Citroer. Mehari. F mm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Blaö allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið Framsóknar- flokkurinn Sú tíð er ekki fjarri minni þorra Reykvíkinga að í Tím- anum birtnst sjaldan greinar um Reykjavík nema henni til hnjóðs og íbúum hennar. Þá var það stefna i Framsóknar- flokknum að berjast gegn Beykjavík, þótt aidrei væri það útskýrt fyrir almenningi, af hverju framsóknarmenn i vaidaaðstöðum notuðu fyrstu efni sín til að setjast að í þessum bæ, sem aðeins leiddi hörmungar yfir landslýð- inn. Það hefur aldrei ver- ið útskýrt af framsókn- armönnnm, af hverjú kjósend ur þeirra úti á landi, sem leit- uðu sér að betra lifibrauði í Beykjavík, óbreyttir daglauna menn, skyldu frekar treysta Sjáifstæðisflokknum fyrir stjórn borgarinnar en þeim flokki, sem þeir höfðu kosið nauðugir viljugir uppi í sveit; miklu fremur hefur skýring- in á sífelldum meirihluta Sjálfstæðismanna verið feimn ismál á ritstjórnarskrifstof- unum í Skugrgahverfinu. Þótt Framsóknarflokknum hafi með ærnu erfiði tekizt að öngia saman atkvæðum í þrjá borgarfulltrúa, er þó fjarri því, að skilningur þeirra á hagsmunum Beykjavíkur hafi vaxið að sama skapi, enda er þeim framsóknarmanni, sem bezt hugsar um borgarmál, kirfilega haldið utan við aðal- fulltrúasætin á listanum. Þess í stað heldur Framsóknar- flokkurinn uppi endalausu málþófi í borgarstjórn um fræðilega tilhögun bókhalds, eða veltir því fyrir sér, hvern- ig maður á bíl, sem staddur er vestan Lönguhlíðar í Drápu hlíð, Barmahlíð eða Blöndu- hlíð, geti með skemmstum hætti koniizt upp í Sjómanna skóla. Borgarfulltrúi bílastæðanna Það hefur lengi verið dranm ur margra Eeykvíkinga að gera Austorstræti að kyrr- látri götu, hlýlegri með gróðri og bekkjum til að sitja á í sólskininu. Bevkvíkingar hafa jafnvel velt bví fyrir sér að loka öllum gamla miðbænum frá Tryggvagötu suður að Tjörn og eignast þar bæjar- part laitsan við bíl en þeim mnn ríkari að fólki. Og nú hef ur hore-»rstjórnin ákveðið að gera tilraun með Austur- stræti. Þegar tilraun hessi var ti! limræðu 5 borfrarráði kom í ljós. að fulltrúi Framsóknar- flokksins þar hafði gert sér ferð niður í Austurstræti að telja bílastæðin. Og vopnaður fjölda þeirra lét hann bóka tortryggni sína, bilastæðin í Austurstræti vógu þyngra hjá honum en þörf Beykvikinga fyrir kyrrlát stræti. Hinn sjálfsldpaði borgarfull trúi hílastæðanna í Austur- stræti hefur nú látið ritstjóra Tímans hefja herferð gegn friðun Austurstrætis. Enn á ný hljómar rödd kyrrstöðunn- ar af síðum Tímans og heldur að fólld skoðunum um að bíll sé rétthærri borgara. Fram- sóknarflokkurinn hefur nú komizt að þeirri gáfulegu nið urstöðu, að lokun Austur- strætis verði til þess, að bíl- ar, sem leið eiga niður Banka stræti verði „hreint og beint að finna sér farveg eins og vatnið“. Vafalítið óttast Fram- sóknarflokkurinn, að bilarnir safnist saman í feikn mikinn poll á Lækjartorgi og renni síðan í kjallara næstu húsa. Beykvíkingar gera sér vel ljóst, að friðun Austurstrætis veldur vissum vandamálum, sem þó eru ekki meiri en svo, að vel er hægt að leysa þau, ef sjónamiið kyrrstöðunnar eru ekki, látin ráða. Þessi vanda- mái verða hins vegar ekki leyst með athugasemdum um að bílaiimferð eigi að lúta lög- málum rennandi vatns. Slíkar vangaveltur eru hins vegar í anda Framsóknarflokksins og rétt, að fólk á þeim bæ dundl sér við siikt, meðan aðrir og hæfari menn leysa þau vanda- mál, sem upp koma. Ingi R. og Seðlabankinn I Þjóðviljanum i gær birtisf svar Inga B. Helgasonar, f ull- trúa Alþýðubandalagsins í bankaráði Seðlabankans við fyrirspurn um afstöðu hans fR nýju Seðlabankabyggingar innar. Svarið er svohljóðandi: „Þegar þessi staðsetning var ákveðin og þegar ákvörðun var teldn urti að byggja þetta hús, átti Alþýðubandaiagið engan fulitrúa í bankaráði Seðlahankans. Ég kem inn | þetta eftir á og með tilliti tií þess, að Seðlabankinn var bú- inn að fá einróma samþykld byggingamefndar borgar- stjórnar og borgarráðs til þess að reisa bygginguna, hef ég ekki séð ástæðu til að hreyfa málinu í bankaráði. Um síðbúnar aðgerðir Fram- kvæmdastofnunarinnar vil ég ekkert segja á þessu stigi málsins." Menn tald eftir tón- inum 1 garð Framkvæmda- stofnunar hjá Inga E. Helga- syni. ílíSr spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Murg- unblaðsins. TIL S. V. B. Sesselja Isleifsdóttir, Loka stíg 10, spyr: 1) Af hverju ganga Strætis- vagnar Reykjavíkur ekki upp i Heiðmörk, útivistar- svæði Reykvikinga, t. d. a sumriin? 2) Væri ekki hægt að lengja ferðir Árbæjarbíisins þang að fjórum sinnum á dag, t. d. um helgar? 3) Eru strætisvagnaferðir að Geithálsi, og ef svo er, hvar eru þær tilgreindar í leiðabókimni? Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri S. V. R. svarar: 1) Strætisvagnar Reykjavik- ur annast ekki sérleyfisakst- ur. Þeir aka einungis um þau svæði, sem fólk þarf að kom- ast til og frá vimnu daglega. 2) Það er útiiokað. Vagnarn- ir eru timabundnir og tengdir inn á aðrar leiðir. Ef ferðir þeirra yrðu lengdar, myndi kerfið ganga allt úr skorðum. 3) Leiðir vagns að Geithálsi eru ekki tilgreiindar í lieiða- bókinni, en upplýsingar um þær ferðir eru gefnar í síma 12700. SLYSATBYGGING VIÐ HEIMILISSTÖBF. Ágústa Valdimarsdóttir, Stokkseyri, spyr: Hvaða tryggingu eiga hús- mæður að kaupa, til þess að vera slysatryggðar við heimil- isstörfin? Örn Eiðsson, fulltrúi hjá Tryggingastofnun ríkisins svarar: Þeir, sem heimilisstörf stunda, geta tryggt sér rétt til slysabóta við þau störf með því að skrá í skattframtal í byrjun hvers árs ósk þar að lútandi. |1IL| „Þetta gekk alveg ljómandi vel og ég er mjög ánægður með útkomuna,“ sagði Magnús Kjartansson í viðtali við Popp korn, en hann er nýkominn heim frá London, þar sem hann hljóðritaði tónlist sína á stóra plötu og tvær litlar. Stóra platan, „Clockwork in cosmic spirits“, og önnur litla platan, með aðaliaginu „I did- n’t know“ eru væntanlegar á markað hérlendis inn- an þriggja mánaða og gefur Magnús þær út sjálfur. Hin litla platan er með lögunum „My friend and 1“ og „To be grateful“ og hefur Orange- plötufyrirtækið áhuga á að gefa hana út. Fer Magnús aft- ur til London eftir 2—3 vik- ur til að semja um útgáfuna. „Ég veit satt að segja ekki hvort ég vil syngja lögin sjálfur á þeirri plötu. Við tók- um bara upp grunninn, en nú þyrfti góður útsetjari að sjá um framhaldið og þá kannski góður brezkur söngv'ari að sjá um sönginn," sagði Magnús. „Þeir gerðu mér tilboð um að fara á samning hjá fyrir- tækinu. Ætt. ég þá að flytj- ast út og fara að semja tón- list, en fara síðan í Orange— stúdíóið, þegar pláss losnaði og taka upp mína framleiðslu, í von um að eitthvað gott kæmi út úr því. Þeir vilja fá fleiri listamenn á slíkan samning, og eru þá ekki sízt að hugsa um að nýta stúdíó- ið, því að eins og er er það ekki notað nema 3—4 daga i viku. Þetta er lítið plötu- fyrirtæki, sem getur ekki ann að en byrjað með óþekkta listamenn á lágum launum í von um að þeir slái í gegn. En ég er ekkert tilbúinn til að fara erlendis og hefja slikt líf. Það er ekkert sældarlíf að vera óþekktur Iistamaður í smáfyrirtæki og vera notað- ur í tilraunastarfsemi í stúdíó- unum um miðja nótt, grút- syfjaður og slappur. Ég vil frekar gera mig sjálfur út héðan, hafa meira næði til að semja og lifa almennilegu Iífi. Ég vil fara hægar í sakirnar — ég er ekki tilbúinn fyrir stóra heiminn ennþá.“ Magnús kvaðst hafa tekið aila þessa tónlist upp á G0 stúdíótímum. Aðrir Keflvík- ingar, Magnús og Jóhann, voru að taka upp stóra plötu fyrir Orange-fyrirtækið og þegar Magnús fór, voru þeir búnir að vera 100 tíma í stúdíói og voru ekki nema hálfnaðir. Hann var þó ekk- ert að hreykja sér af hrað- anum og fannst þetta alltof stuttur tími til að meðhöndla tónlistina. Undirleikarar á plötunum, ásamt Magnúsi, voru félagar hans úr Keflavik, Finnitogi bróðir hans, Vignir Bergmann og Hrólfur Karlsson, en auk þeirra voru fengnir brezkir tónlistarmenn til aðstoðar. Meðal söngkvennanna, sem sáu um bakraddirnar, var Sandy Denny, fyrrum söng- kona Fairport Convention og Fotheringay, sem tvívegis í röð hefur verið kjörin bezta söngkona Bretlands í vin- sældakosningum Melody Mak er. „Þetta voru æðisgengnir músíkantar, en um manngerð- ina vil ég aðeins segja það, að ég hef aldrei fyrirliitt neina erlenda músíkanta með sönsum,“ sagði Magniis. Eitt kvöldið fór hann i klúbbinn Speakeasy, sem er Magniis Kjartansson. jafnan v'insæll áningarstaður frægra tónlistarmanna, og með al þeirra, sem hann hitti þar, var Cat Stevens. „Ég var nö alltaf að liugsa um að biðja hann að gefa mér eiginhand- aráritun sín, en svo fannst mér það hálfasnalegt og gerði það ekki.“ Þarna í klúbbnum var einnig trommuleikarinn hjá Cat Stevens, Gerry Con- way að nafni, en hann er mjög kunnur í poppheiminum og var m. a. á sínum tima í hljómsveitinni Fotheringay með Sandy Denny. „Þetta var ofsalega vingjarnlegt og gott fólk,“ sagði Magnús, „og Con- way þessi var fullur áhugs Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.