Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 6
6
MORGUNBLA£>IÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöltí tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur ti'l sölu. Fljót afgreiðsla. Bjöm R. Einarsson, sími 20856.
BARNLAUS HJÓN óskc eftir 2ja—3ja herbergja íbúð ti'l leigu. Uppl. í síma 34214. HERBERGI Ungur rrvaður óskar eftir herbergi til i’eigu. Upplýsingar f síma 21274.
HESTAMENN Eldri kona óskar að kaopa spakt, prútt, tjúfgengt hross, sem sagt góðan félaga. Uppl. í síma 92-6016. VERZLUNARPLÁSS tH íeigu á Eyrarbakka og jafrnvel meira húsnaeði. Uppl. í síma 10393.
HILLMAN '69, í mjög góöu standi, keyrður 52000 km, tii sýnis og sölu. 9ím: 83957. TIL SÖLU WiiHys jeppi, árgerð 1955, I góðu lagi, skoðaður 1973. Uppl. f síma 82797 eftir kl. 7 á kvöldin.
RAÐSKONA óskast 1. september til af- leysinga í einn máouð. Uppl. f síma 92-8088. VÉLAR Höfum notaðar ódýrar vélar, gfrkassa og hásimgar í flesta eldri Evrópubíla. Bílaparta- salan, Höfðatúrvi 10, sími 11397. Opið tií kl. 5 í dag.
UNGT PAR með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt I Austur- baenam. Skitvisum mánaðar- greiðslum heitið. Upplýsingar f síma 34454 eftir Id. 5 atla daga. VARAHLUTASALA Höfum notaða varahluti f Corttou, Rena-utt 34, 38, Corvsul, Opel Kadett og Re- cord, Wi'lfy’s og Grpsy jeppa og flest affa EvrópubHa. Bílapartasalan Höfðatúrvi 10, sími 11397.
Kjörbílar til sölu
til sölu eru 2 kjörbílar af „Bedford"-gerð með búð-
arinnréttingum, stórum kælískáp, kæliborði og frysti-
kistu. — Bílarnir seljast ódýrt.
Upplýsingar í skrifstofu vorri næstu daga á venju-
legum skrifstofutíma.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA,
Strandgötu 28,
sími 50200.
Tilkynning
til kaupgreiðenda
Kaupgreiðendur, sem hafa í þjónustu sinni starfs-
fólk búsett í Kópavogi, eru hér með minntir á
skyldu þeirra til að tilkynna mér um þessa starfs-
menn sína og skyldu til að halda eftir opinberum
gjöldum af launum starfsmanna að viðlagðri sömu
ábyrgð og þeir bera á eigin gjaldskuldum.
Verði kaupgreiðandi valdur að því með vanskilum
á innheimtufé, að gjaldandi fái kröfu um dráttar-
vexti, verður kaupgreiðandi gerður ábyrgur fyrir
greiðslu þeirra, auk þess sem siík vanskil varða
refsingu skv. 247. gr. hegningarlaganna.
Bæjarfógetinn í Kópavogi 8. ágúst 1973.
SIGURGEIR JÓNSSON.
Nova 1971
Chevrolet Nova 1971, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur,
powerstýri og bremsur til sölu.
Upplýsingar í síma 41313 milli kl. 3 og 5 í dag.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
í dag er Iaiigardagurinn 11. ágúst. 223. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 142 dagar. ArdegisfUeði i Beykjavik er kl. 04.55.
Auðmýkið yður undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á
sínum tima upphef ji yður. (II. Pét. 5.6.)
ÁsgTÍiussafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, í júní,
júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Eistasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga ki.
13.30—16.
Árbæjarsafn er opið alla daga,
frá kl. 1—6, nema mánudaga tii
Messur á morgun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 Sr. Óskar J.
í>orláksson, dómprófastur.
Dómkirkja Krists konungs í
Landakoti.
Lágmessa kl. 8 f.h. Hámessa
kl. 10.30 f. h. Lágmessa M.
2 e. h.
Fríklrkjan Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurð-
ur Sigurðaxson aæmast messu
gjörð. Guðmundur Óskar Ól-
afssom.
Neskirkja.
Messa kl. 11. Fermdir verða
bræðumir: Kristján og Bimar
Már Einarssynir, Hrmgbraut
41. Sr. Frank M. IlaMdórs-
son.
Mosfellskirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Bjarni
SiguTðsson.
Viðeyjarkirkja
Guðsþjónusta fcL 4. Bjarni
SigurðsBon.
Langholtsprestakall.
Guðsþjórrusta kl. 11. Sr. Árelí-
us Níelsson.
Hátelgskirkja.
Messa tó. 11. Sr. Jón Þor-
varðsson.
Hveragerðisprestakall.
Messa i kapeliu N.L.F.l. W.
11. Mesisa í Hveragerðiskirkju
kl. 2.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Ásprestakall.
Otisamkoma kl. 2. í skrúð-
garðinum i Laugardal. Sr.
Grímur Grímsson.
Kirk,juvogskirkja, Höfnum.
Messa kl. 2. Sr. Jón Ami
Sigurðsson.
Fíladelfía Keflavík.
Guðsþjónusta W. 2. Ungt fólk
vitnar og syngur. Haraldur
Guðjónsson.
Kálfatjarnarkirkja.
Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bragi
Friðriksson.
Fíladelfía Keykjavík.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Almemm guðsþjónusta kl. 20.
Einar Gislasom.
Fíladelfía Selfossi.
Almenn guðsþjónusta ld. 16.
30. HaM'grimur Guðmannsson.
Fíladeifía Kirkjulækjarfcoti.
Abnienn guðsiþjónusta ld. 14
30. Willy Hansen.
ÞingvaHakirkja.
Messa M. 2 e. h. Sr. Eirikur
J. Eiríksson.
Hallgrímskirkja.
Guðsiþjónusta tó. 11. Dr. Jakob
Jónsson.
Eiliheimilið Grund.
Messa kl. 2. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
Vegaþjónusta
F.Í.B.
Vegaþjónusta Féiags ísienzkra
bifreiðaendenda helgina 11-
12 ágúst 1973.
Þjónustutimi hefst W. 14 báða
dagana og er til kl. 21 á laugar-
dag og til kl. 23 á sunnudag.
F.l.B. 3 Út frá ÞingvöHum.
F.l.B. 8 Hvalfjörður.
F.I.B. 5 Borgarfjörður, út frá
Hvítárbrú.
F.I.B. 11 Út frá Flókaiiundi,
Vatnisfirði.
F.I.B. 20 V—HúnavaitnssýslLa
F.ÍB. 18 Út frá Akureyrd.
F.I.B. 19. Út frá Egiisstöðum
Gufunes radio Sími: 91—22384
Brú radio Skm: 95—1112. Isa-
fjörður radio Sími: 94—3065. Ak-
ureyri radio Sími: 96—11004
Seyðisfjörður radio Sími: 60, taka
á móti aðstoðarbeiðnum og koma
þeiim á framfæri við vegaþjón-
ustubifreiðir F.l.B.
Einniig er hægt að koma aðstoð-
arbeiðnum á framfæri í gegnum
hlnar f jölmörgu talstöðvarbdtfreið
ar á þjóðvegunum.
Félagsmenn ganga fyrir utan-
féiagsmö'nnum um aðstoð.
Áriðandi er, að bitfreiðaei'g-
endur hafi meðferðis góðan vara-
hjólbarða og viftureim, ásamt
varahlutum í rafkarfi. Einniig er
ráðLegt að hafa varasllönigu.
Símsvari F.I.B er tengdur við
33614 eftir skrifstofutíima.
Með þessard helgi lýkur vega-
þjónustu F.Í.B. í sumar. Félagið
þakkar fjölmáðlum góða sam-
vinnu og óskar bifreiðaeiigendum
og vegaþjónustumönnium alls vel
famaðar.
PENNAVINIR
Bandartskur maður, sem á
pennavini út um víða veröld
óskar eftir pennavinum frá ís-
Landi.
MMton Finkelstein
917 Ogden Avenue
Bronx NeW York 10452
UB.A.
17 ára gömul sænsk stúlka
óskar eftir að s'krifast á við pilta
og stúlkur. Hún skriiíar á ensku.
Miargareta Jarvid
Mánstad
51090 Limmared
Sverige.
15. september. (Leið 10 frá
Hlemmi). O'
Kjarvalsstaðir eru opnir álla
daga nema mánudaga frá kl. 16
—22. Aðgangur ókeypis.
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er tM viðtals á göngu-
deild Landspítalans simi 21230,
Almennar upplýslngar um
iækna og iyfjabúðaþjónustu i
Reykjavík eru gefnar I sím-
svara 18888.
70 ára er á morgun, sunnudag,
Hermundur Þórðarson, Norður-
braut 23B, Hafnarfirði. Hann tek
ur á móti gestum á heimMi sonar
slns og tengdadóttur að Alfa-
skeiöi 72, Hafnarfirði.
I dag verða gefin saman
i hjónaband í Neskirkju af sr.
Jóni Thorarensen Nína Hffldur
Magnúsdóttir, Lindarbraut 2,
Seltjamamesd ög Þórður Andrés
son, Greniteig 25, Kefliavik.
Úr útvarpseóndi: — Það hetfur mifcla þýðtogu ög góð áhrií fýr-
ir andlitsvöðvana, ef menn geispa oft og tonilega.
— Útvarpið er þá ekki alveg til einskis, varð einum hlustönda áð
orði.