Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 7
MORGU’NBLAÐIÐ — L.AUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 7 Bridge SpMiið, sem hér íer á eíttr, er frá tvímennimgskepptni þar seim lokarsögini'n var sú saima vdð öll borð og árangur ai'iis staðaar sá (tami að undanskildu einu borði, em þar var vörnin nokkuð óvemju leg. Við skuiium athuiga þetta spil mánar. \OBBlK S: 10-8-7 5 H: D 4 2 T: K 7-5-3 L: DG VESTLIR AUSTUR S: Á S: 42 H: KG-109 6 3 H: 7 T: D-G-9 T: 10864 U: Á-10-7 U: 86-54-3-2 SU»UR S: K-DG963 H: Á 8-5 T: Á-2 U: K 9 Lökasögnán var 4 spaðar hjá suðrri — Fiestir spiQaranma, sem eátu í vestri létu í byrjum út hjarta gosa, sagnhafi drap með droftmimgu (veistur hafði við ÖH borðSin sagt hjarta) og gaf síðar aðeins 3 slagi þ.e. eónm á spaða, eómm á hjarta og eimm á iauf og vanm þar með spilið. Eimm spilari, sem sat í vestri lét í byrjum út hjarta kóng. Sagm hafi var haria glaður, drap með ásd, lét út tromp, veistur drap með ási, lét út hjarta gosa, drep ið var með drottningu, en aust- ur trompaði. Síðar i spiilinu femgu A—V slagi á hjarta og lauf og þar með varð spilið eimm niður. NÝIR BORGARAR Á Faeðingardeiid Sóivangs í Hafnarfirði fæddisf: Steimunmi Óiafsdóttur og Birmi Guðnasyni, Laufvangi 10, Hafn- arfirði, dóttir þanm 5.8. ki. 21.40. Húm vó 3710 grömm og maaldist 52 sm. Á Fæðingarheimili Revkjavík- nrborgar við Kiríksgötu fæddist: Klöru Ragnarsdóttur og Svein birni Stefánissymi, Njarðargöíu 45, Reykjavik, dóttir þamm 9.8. Húm vó 3370 grömm og mæMist 50 sim. f>óru Óskairsdóttw oig Ara ÓJafssymi, Diigramesvegi 56 Kópa- vogi, sonur þann 8.8. Hanm vó 3770 grömim og mapidist 51 sim. Ástriði Hauksdóttur og Georg H. Tryggvasymi, Hásteimisvegi 60, Veistmammaeyjum, dóttir þann 6.8. kl. 6.35. Hún vó 4200 gtrötmm og mældist 54 srn. Katrímu Guðjómsdóttur og Guð mrundi T. Gústafssymi, Sigtúni 45, Reykjavík, somtnr þamm 5.8. Id. 21.30. Hann vó 4020 grömim og TnæJdist 53 srn. FRÉTTIR Adolf-Friðriks kórinn firá Stokkhóimi heidur komsert i SkáJholtsk&rkju kl. 15 á morg- un, sumnudag, á Stóira-imesisudeig- imum, en ekki kJ. 16 eimis og suims staðar hefur komið fram i frétt- um. Tapað — fundið Nýtt guit hjól með háu siæti tapaðist frá Stórageirði 36 fyrir u. þ. b. hálfum mámuði. HjóCið er efek'i komið i leitarnar emm, em ef eimhver skyldi hafá orðið þess var getur hamm hrtogt í súrna 38476. FRRMUflLÐS&R&HN DAGBÓK MRMNNA.. 6USTUR eftir Önnu K. Villijálmsdóttur móti eta úr hen-di Ásíu iitlu og þótti henni það ieiðin- legt og mjög skrítið uppátæki. En Denni huggaði hana m-eð því að segja henni, að þetta myndi brátt lagast, ef hún kæmi bara oftar til hans. Ásta fór svo heim að hjálpa mömmu sinni, en Denni naut þess að tala og gæla við Gust Jitla enn um stund, því alltaf fannst honum að látli máileysinginn skildi sig. Gustur þroskaðist vel og var orðinn stærðar hestur, er hann varð þriggja vetxa. Fór þá Jón bóndi að leggja við hann beizli, og er hann fór að venjast því og spekj- ast fékk Denni að taka við tamningunni. Hann fór að venja Gust við hnakkinn, og er hann var fjögurra vetra fór hann aðeins að byrja að fara á bak honum. Það var mikill merkisdagur, fannst Denna, er sá dagur rann upp beiðskír og íagur, ex hann fór í fyrsta skipti á bak honum. En þá vildi svo ilJá til, að jarðýta kom skyndi- lega á móti þeim og Gustur varð hxæddur við þetta ferlíki og hentist áfram út í móa. Denna fannst sem hann flygi áfram í lausu 1-ofti og varð iogandi hræddur og togaði sem mest hann mátti í taumana, en hugsaði þó mest urn það, að ekki skyidi hann af baki fyrr en í fulla hnefana. Ehda fór það svo, að á baki hans var hann, er þeir loks stönzuðu heima við bæjardyrnar, öilum til mikiilar undrunar og gleði, er til þeirra höfðu séð. Þessi frægðarferð varð til þess, að foreldrar Denna ákváðu að gefa honum hestinn. Gustur varð eiganda sánum til mikillar gleði og ánægju, bæði sem mikill og góður gæðingur og einnig sem kappreiðahestur á skeiði og stökki, sem mun vera óvenjulegt. Er hann var felldur 24ra vetra gamail, skildi hann eftir um eitt bundrað verðlaunapenin'ga, er hann haíði til unnið um dagana, og voru þeir allir á stóru spjaldi hjá Derma. Minningin lifir. Anea K. Vilhjálmsdóttir, 13 ára, Höfðabrekku 14, Húsavík, S-Þimig. v i SMÁFÓI.K PEANUTS HERE'ð THE ^ W0KLP-FAM0U5 TENNI5 fLAVER WALKIN6 0UT OMTOTHE COUirn, THI5 15 THE M05T IMP0(?TANÍ MATCHOFTHE 5EA50N,.. ( FIR5T5ERVE IN ?J) Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 75., 77. og 78. tölublaðí Lögbirtingablaðsins 1972 eftir kröfu Framkvæmdasjóðs Íslands á síldarsöltunarstöð á Mjóafirði ásamt verbúð og fleiru, þinglesinni eign Sólbrekku hf., Mjóafirði, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn hinn 15. þ. m. kl. 14 sd. I skrifstofu Suður-Múlasýslu, hinn 9. ágúst: 1973. Valtýr Guðmundsson. Nauaungaruppboö AB Ikir&fu wKmbe'iinn,tu ríkiss)óðs og Landsbanka Islands trerður baldið opinbert uppboð við Lögregiostöðina. Suðurgötu 8, Hafnairfiröi. teugardaginn 18. ágúst nk., kl. 14.00. Séldir verða' eftirtaídir rmmir til lúkrringar dómskiuWkmnri og opin- berum gjijldum: Bifireiðamar G-1314 og G-4229. loft.pressa. te‘g. Bolls Royce, sjómvörp og þvottavélar. Greiðsla fa.ri fram við hamarshögg. Hafnarfirði, 9. ágúst 1973. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.