Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 9
MORGTJNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
^ MELAVÖLLUR
ÍSLANDSMÓTIÐ 1. BEMJD:
Hjardorhnga
góö 3ja herb. íbúö, um 90 fm,
á 4. hæö, ásamt einu herbergi
og eWunarpiássj á 5. haeð. Nýr
bíiskúr fytgir. Útborgun má
skipta.
Einbýlishús,
twíbýlishús og
5 og 6 herb.
sérhœðir með
bílskúrum í
borginni og
margt fleira
Hlýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Simi 24300
Breiðablik — Fram
í dag kl. 2.
BREIÐABLIK.
■ Horfinn hesfur ■■
Mósóttur hestur, 8 vetra, í meðaHági hár en þrek-
vaxinn, með mislitt fax skipt í miðju, ný járnaður,
ómarkaður, hvarf frá Stærri-Bæ í Grímsnesi föstu-
daginn 2. ágúst sl.
Hesturinn er ættaður undan EyjafjöHum, en er
hagvanur í Mosfellssveit.
Þeir, sem hafa orðið hestsins varir, vinsamlegast
gefi upplýsingar í símstöðina Minni-Borg eða í
síma 33880, Reykjavik.
•BÍIflÞJÓnUSTnn HflFnflRFIRÐI*
ÝMIS VARAHLUTA- QQ
ÞJÓNUSTA. 5S
OPIÐ FRA KL. 8—22 XI
ÞVOTTUR - BÓNUN TO"
LÁTIÐ OKKUR ÞVO
OG BÓNA BiLINN, FLJÓT
OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
SÆKJUM BiLINN,
EF ÓSKAÐ ER.
SÍMI 53290.
Bíinwónusran*
Hafnarfirói, Eyrartröóó
^3>SKÁLINN
IBÍIar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla
okkar oC Suðurlandsbraut 2 (við Hallormúlo). Gerið góð bílakaup —
Hagstæð greiðslukjör — Biloskipti. Tökum vel með farna bíla f um-
boðssölu. Innonhúss eða uton .MEST ÚRVAL —MESTIR MÖGULEIKAR
Ford Mustang Mack 1 ’72, 750 þús.
Ford Maverick ’70, sjálskiptur, 520 þús.
Ford Bronco 8 cyl. ’72, 710 þús.
Ford Bronco 6 cyl. ’67, 370 þús.
Ford Cortina XL ’72, 480 þús.
Ford Cortina ’70, ’71, ’72.
Ford Taumis 17 M ’66, 180 þús.
Ford Taunus station ’66, 200 þús.
Ford Taunus 17 M ’71, 480 þús.
Ford Taunus ’70, 2ja dyra, 425 þús.
Ford Fairline ’67 í sérflokki, 340 þús.
Saab 96 ’73, 545 þús.
Saab 96 ’66, 185 þús.
Saab 96 '71, 420 þús.
Volvo 164 E, sjálfskiptur, vökvastýri, power-
bremsur, sólþak, árg. ’72. Tilboð.
Willy's ’67, 300 þús.
Fiat 127 ’71, 280 þús.
Fiat 124 ’67, 170 þús.
Renault TL 6 station ’72, 360 þús.
Citroen ID ’69, 390 þús.
Land-Rover ’72. Tilboð.
® HR.KRISTJÁNS50N H.F.
(J M B 0 {] Ifl SUDURLAND$BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
H afnarfjörður
TW sölu 6960 fermetra lóð á
mjög skemmti'legum stað. Býð-
ur upp á mikla möguleika fynT
fjársterka menn. — Á lóðinn<
má byggja tvö 2ja hæða ein-
býlishús. — Tkboðum sé skilað
tiJ Morgurblaðsins, merkt
Fjársterkur 7840, fyrir 20.
ágúst r>k.
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6a
Símar: 18322
18966
Opið í dag
frá kl. 13-16
FASTEIBNASALA SKÓLAVðRÐUSTlG 12
SlMAR 24647 & 26660
Sumarbústaðalóð
Ti! sölu kjarri vaxin sumar-
bústaðalóð skammt frá Þrasta-
skógi.
Við Njálsgötu
Til sölu 3ja herbergja nýstand-
sett íbúð á 1. hæð í steinhúsi.
Þorsteinn Júh'usson hrl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsimi 21155.
ANTIK HIÍSGÖGN
úr dánarbúi frú Guðrúnar Ólafsson, Akureyri, eru til sölu. Mjög vel með
farin dagstofu- og borðstofuhúsgögn, allt útskorið og úr massivri eik. —
Sömuleiðis svefnherbergishúsgögn úr massivu maghony.
Húsgögnin eru til sýnis og sölu á Grensásvegi 11 frá og með mánudegi
13. þessa mánaðar frá klukkan 09.00 til klukkan 18.00.
Iðnaðarhúsnœði
Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir húsgagna-
og innréttingasmiði.
Nánari upplýsingar i stma 83050, eftir vinnu í síma
71699.
Keflavík
Til sölú2ja herbergja ibúð í 4. byggingarflokki.
Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttinn, tilkynni
stjórn félagsins það i pósthólf 99, Keflavik.
BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA.
Lœknastofur
Samkvæmt fyrirmælum bæjaryfirvalda um lækna-
stofur í fjölbýlishúsinu að Miðvangi 41 í Hafnarfirði,
auglýsist hér með til sölu húsnæði fyrir læknastofur
i byggingunni.
Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu vorri að
Strandgötu 28 á venjulegum skrifstofutíma.
KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA,
simi 50200.
3 ja herb. stórglœsileg
íbúð á 3ju hæð á bezta stað í Árbæ. Mikið og fag-
urt útsýni. Ibúðin getur orðið laus mjög fljótlega.
Til sýnis í dag rnilli kl. 4 og 6.
PÉTUR AXEL JÓNSSON,
lögfræðingur,
öldugötu 8. — Sími 12672.
Fasteignir til sölu
-Ár 4ra herb. hæð með bílskúrsrétti á góðum stað
í Reykjavík.
2ja—3ja herb. íbúð við Reynihvamm.
■Jt Glæsileg raðhús í Kópavogi.
-jÁ- 3ja herb. kjallaraíbúð í Reykjavík.
'ff Falleg sérhæð við Kópavogsbraut.
Upplýsingar í skrifstofu
SIGURÐAR HELGASONAR. HRL.,
Þinghólsbraut 53. — Sími 42390.
jQZZBGLLOtCQkÓLi BÚPU
líkom/foekl
Sauna
Nýr þriggja vikna kúr í
líkamsrækt og megrun
fyrir dömur á öllum
aldri hefst mánudaginn
13. ágúst.
Upplýsingar og innritun
alla daga í síma 83730
kl’. 1—6.
Q
N
N
Q
Q
0
CT
CT’
CD;
s
Cö
Q
JaZZBQLLetCGkÓLÍ Búnu