Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚiST 1973
Austin Mini 1000
MINI kom fyrst á markaðin.n
í heimalandi slnu Bretlandi ár
ið 1959. Hönnun bílsins þótti
þá mjög óvenjuleg og þurftu
sumir nokkurn tima til að
venjast honum. En Mini’inn
seldist fljótt mjög mikið og
s.I. haust varð Miini fyrsti
brezki bíilinn, sem smíðaður
hefur verið í yfir 3 milljón
eintökum.
Mini hefur ekki breytzt mik
ið síðan hann kom fyrst á
markaðínn utan smávægilegra
breytinga að innan og aukins
úrvals véla. Gerðin, sem seld
er hérlendis nú er Mini 1000.
Lítiil bíll, mjög hentugur i
borgarumferð og þarf ekki
stórt bílastæði. Mini er skráð-
ur fyrir fjóra farþega. Þyngd
arpunkturinn er lágt og með
framdrifi liggur bil'linn frá-
bærlega og er hægt að aka ó-
trúlega hratt í beygjuir á hon-
um.
Vélin er 38 hestöfl, fjögurra
strokka og liggur þvert. Þjöpp
unarhlutfallið er 8,3:1. Vatns-
kassi og vifta eru tiii hliðar í
stað þess að snúa beint fram
eins og algengast er. Kæling-
in er nægi'leg þrátt fyrir
þetta. Kveikjulokið er hins
vegar alveg frammi við grill-
ið en varið raka með plast-
hlíf. — Viðhragðið 0—80 km/
klist. er um 14 sek. og há-
markshraðinn yfir 130 km/
klst. Mini 1000 vegur rúm 600
kg óhlaðinn.
Bremsur eru með borðum
á ölium hjólum og fjaðrabún-
aður er sjálfstæður fyrir
h vert hjól.
Hita- og loftræstikerfið
mætti vera kraftmeira en það
er. BKlinn er ekki hentugur
á slæmum vegum vegna þess
m.a. hversu hjólin eru lítil,
en í innanbæjarakstri jafnast
fá:ir á við Mini’inn. — Mæla-
borðið er mjög einfalt og öll-
um nauðsynlegum viðvörunar
ljósum, éisamt hraða- og kiló-
metramæli komið fyrir á
einni skífu.
Helztu keppinautar Mini
eru Fiat 127 og Renault 5.
Þess má h:ns vegar geta að
þrátt fyrir fjöida ítalskra smá
bíla hefur Mini selzt einstak-
lega vel á Ítalíu.
I>að er kannski ekki til fyrirmyndar að leggja svona, en gef-
ur nokkra hugmynd um stærð bilsins.
Vélin er 38 hestöfl og liggur þvert.
Austin Mini 1000.
P. Stef., sem tók við Mlni
umboðinu ekki all's fyrir löngu
er nú að koma sér upp mjög
fulikomnum varahlutalager
og verkstæði i húsnæði sínu
v:ð Hverfisgötu 103.
Austin Mini 1000 kostar um
kr. 290 þúsund.
SKAI
Smyslov slapp
með skrekkinn
ÞEGAR þetta er ritað, hafa
litlar fregnir borizt af milli-
svæðamótinu, sem nú fer
fram í Petrópolis í Brasilíu.
Þó er vitað, að eftir níu um-
ferðír voru þeir Ljubojevic
(Júgósl.) og Portisch (Ungvl.)
efstir og jafnir með 9(4 v.
hvor. Portisch var af flestum
spáð sigri i upphafi mótsins
en frammistaða hins unga
júgóslavneska stórmeistara
kemur nokkuð á óvart.
Ljubojevic hefur að viisu oft
náð mjög góðum árangri en
hann tefiir mjög djarft og
fær því harða skelli inn á
milli. Þá ber og að hafa í
huga, að staðan í dag getur
gefið villandi mynd af tafl-
mennsku keppenda, þar sem
sovézku stórmeistaramir hafa
flestir teflt SEuman í fyrstu
umferðumum. Það er kannski
til litils að vera með mi'klar
bolialeggingar enn sem kom-
ið er, en ég spái því, að þeir
Portisch og Poluigajevs'ky
verði í tveim efstu sætunum
en baráttan um þriðja sætið
sÞndi á milli Geilers, Hort,
Ljubojevic og Panno. En lit-
um nú á skemmtilega skák
frá mótinu. Þeir, sem eigast
við, eru Lian Ann Tan, full-
trúi Austur-As'íu, og fyrrver-
andi heimsmeistari, Vasily
Smyslov.
Hvítt: Lian Ann Tan
(Singapur).
Svart: Vassily Smyslov
(Sovétríkin).
Pirc-vöm.
1. e4 — d6, 2. d4 — Bf6, 3.
Bc3 — g6, 4. Bc4 — Bg7,
5. De2
(M. Tal beitir þessari upp-
byggingu gjaman, en önnur
góð leið er hér 5. f3, ásamt
Be3, Dd2, 0-0-0 og síðan h4).
5. —c6, 6. e5!?
Vassily Smyslov
(Tan leggur ótrauður til
atlögu við hinn fræga fyrir-
renmara sinn. Róiegri og ör-
uggari leifcur var hér 6.
Bb3).
6. — Bd5, 7. Bd2
(Auðvitað ekki 7. Rxd5 —
cxd5, 8. Bxd5 — Da5f, og
svartur vinnur mann).
7. _ 0-0- 8. 3b3 — a5, 9. a4 —
dxe5, 1». dxe5 — Ba6, 11. Bf3
— Bc5,
(Smyslov tryggir sér bisk-
upaparið, sem oft hefur
reynzt hættulegt vopm í
iiöndum hans. 1 þessari
skák 'kemur það þó að litl-
um notum, þar sem peðið
á e5 lokar svarta kóngs-
biskupinn inni).
12. Bxd5 — cxd5, 13. Be3 —
Be4, 14. Bd4 — Exc3, 15. Bxc3
— b6, 16. Dd2 — Ba6,
(Þessi bisltup er hálfgerður
vandræðagripur í stöðunni,
en þessl reitur er þó senni-
lega sá skásti fyrir hann).
17. h4 — Dd7 ?!
(Með þessum leifc leggur
Smyslov út í vafasamt
ævintýri. Hann vinnur að
vísu peð en staðan verður
etoki upp á marga fisfca. Til
álita fcom að reyna að
hamla á móti kóngssóknar-
áformum hvíts og leika
17. — h5).
18. h5 — Dg4,
(Nú er að hrökkva eða
stökikva).
19. 0-0-0 — Dxa4, 20. Kbl —
Hfc8, 21. Hli4 — De8,
(Ekki 21. — Hc4, vegna 22.
b3 — Dd5, 23. Rd4 og hvít-
ur vinnur a. m. k. skipta-
mun).
22. hxg6 — hxg6, 23. Hdlil —
Hc4, 24. Hh7??
(Hér slapp heims’meistar-
inn fyrrverandi svo sannar-
lega með skrekkinn. Eftir
24. Hh8f!! — Bxh8, 25.
Hxh8f — Kxh8, 26. Dh6f —
Kg8, 27. e6, er svartur óverj-
andi mát í 2. leifc).
24. — Df8, 25. e6 — Hxc3,
(Eina leiðin, sem gefur
svörtum nokkra von um
björgun. 25. — f6 gæti hvít-
ur svarað með 26. Rg5 eða
einfaldlega Dd3).
26. exf7f — Dxf7, 27. bxc3 —
Hd8, 28. Be5 — Df6, 29. f4 —
d4, 30. g4 — Bb7, 31. Hlh3 —
Hd5, 32. cxd4 — Dd6, 33. Dh2
(Hér var hvítur í gifurlegu
timahraki, en ég fæ efcki
betur séð en hann geti enn
unnið í þesisari stöðu með
33. Hxg7f — Kxg7, 34. f5,
t. d. — Hb5t, 35. Ka2 —
Bd5t, 36. c4).
33. — Db4t, 34. Ka2 — Da4t,
35. Ha3 — Dxd4, 36. Hxg7t —
Kxg7, 37. Hh3 og um leið og
hvítur lék þessum leik fór
hann yfir tímamörkin.
•lón I>. Þór.