Morgunblaðið - 11.08.1973, Side 11
MORGU'N'BLA£>I Ð — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
11
Hafa barizt við
Breta í 700 ár
Eyian græna sótt heim
iRLAND hefur löngum haft
niikið aödráttarafl í hngiim
fslendinga. Líldega eru það
Iiin fornu tengsl, sem þessti
vaida. fslendingar þreytast
seint á því að benda á, að þeir
hafi gert strandhögg á írlandi
til að krækja sér í prinsessur.
Fjöldi þræla og ambátta fs-
lendinga komu einmitt frá
frlandi. Hið írska blóð, sem
íslendingar hafa frá þeim, er
ef til vill lykiilinn að seið-
magni frlands.
I>ótt írland sé nágranna-
land, hefur ldtið verið um
ferðir. íslendinga þanigað. Eyj-
an græna heíur verið úr leið.
fslemzku flugfélögin hafa
ekki áætliunariferðir þangað.
Auðvelt er þó að ferðast til
frlands frá G'lasgow, en þan,g-
að koma f jölmarg'.r íslend-
ingar, en samt finnst mön-n-
u*m þeir gera lykkj-u á leið
sína.
Bandaríska flugfélagið Pam
American hef-ur nú í s-umar
bætt úr samigönguleysinu við
írland, því félagið hefur tvær
ferðir í viiku milii Keflavíikur-
flugvallar og Shannon. Er
það í fyrsta sinn, sem ís-
lendimguim gefst kostur á
beinu áætlunarfliugi þanigað
og te'kur það aðeiins tvær
kl'Ukku'Stundir. Það er unnt
að hafa viðdvöl á írlandi, án
þess að flugfarið kosti meira,
þótt ætúunin sé að fara
lengra, t. d. til London.
Shamnon er einhver fjölfiam-
asti flugvöliur Evrópu og það-
an liggja leiðir tid atlra átta
— nú eininig til íslands.
Shannon.-f!u gvöllur er á
vesturströnd írlands, og er
auðv-e-lt að ferðast þaðan um
allt írska lýðveldið. í grennd
við flugvöllinn er borgin
Limerick, mjög kyrrlát og
þægileg borg.
írland heillar sjálfsaigt
flesta íslendinga v-egna sög-
unnar og þeirra menja sem
þar er að finma. En í Irlandi
er einnig að finna þá kyrrð,
s’eim margir leita í siumar-
leyfinu. Eyjan græna er sann-
arlega réttnefni.
Þar er að finna einhverja
mestu paradís, sem golfmenn
dreymir uim. Golfvellir eru
þar um al'lt og sika'mimt á milli
þeirra og sumir þeirra að
minnsta kosti eru sérstak-
lega skemimtilegir. Stanga-
veiðimenn eiga einnig margra
kosta völ. Mikil laxveiði er i
Irlandi og er .stangveiði ótrú-
lega ódýr — aðeins brot af
því sem gerist í Jaxveiði á
íslandi. Árnar eru trúiega
ekki eins skemmtilegar, en
Verðið er með ólíkindium —
í grennd við Limerick er unnt
að kaupa veiðileyfi fyrir 5
sterlingspund fyrir allan dag-
inn að því er greinarhöfund-
ur hefur heyrt.
Kvöldverður í Bunratty kast ala, Limerick.
Grænt mllli fjalls 0g' fjöru.
Það kemur ferðamanhinum
sjálfsagt eimnig þægilega á
óvart, að verðLag er mjög lágt
í Irlandi. Miklu lægra en í Eng-
lamdi. Og Irar eru. sérstaklega
þægilegt fólk og vingjarnlegt.
Þeir eru íslendinum lí'kir um
margt, en jafnframt ótókir.
Þeir eru glaðlyndir og hafa
gaman af að fá sér í staup-
inu — hið margrómaða og
sérstæða írska whisky og
Guinness-bjórinn víðfræga. En
þeir eru fLestir katólskir í lýð-
veldinu og trúin hefur haft
víðtæk áhrif á láf þeirra. Það
virðist vera miklu meiri festa
í lífi fólksins og alvara en ís-
lendinigar eiga að venjost.
Kirkjan hefur sett svip sinn á
fjölsikylduilífið og einstailding-
inn. Þar sitja stúlkumar í
festum eftir lýsingu í kirkj-
un-ni >g það er nætum óþekkt
að það slitni upp úr trúlofum.
,,Það er vegna þess að sikiln-
aður katólskra er naerri
óliugsandi," sagði ein stúlkan
við kunningja m:nn, „og þess
vegna tökum við okkur góð-
an tíma til að veí.ja makann."
Þessi 'kunninigi minn skrapp
á ball í Limerick, en þau fara
fram þar eins og í. Iðnó og
Gúttó í gamia daga. Stúlkum-
ar sitja á bekikjum meðfram
veggjunuim og bíða þess að
herramir komi og bjóði þedm
upp. Vinurinr bauð einni upp
í dans og fór vel á með þeim.
En þegar þar kom í tali þeirra
að hann kvaðst vena mótmiæil-
end-atrúar, þá ýtti húm honum
frá sér ósjálfrátt og hélt
honum eftir það i hæfilegri
fjarlægð í dansinum.
Abrot unglinga eru fátáð-
ari í írlandi en í nágranna-
löndunum og neyzla fiikni-
Framhald á bls. 25.
.
, Haflibi Jónsson
’ p gapfbel^pup^
Almenningsgarðar bæjarfélaga
Þegar hennar hátign Mar-
grét Þórhiildur Priðriksdóttir
og maður hennar voru hér í
heimsókn á dögunum, komu
þau að sjálfsögðu við á Akur-
eyri, höfuðstað Norðuriands.
Við sllk vegsefndar tækifæri
er það talin sjálfsögð regla að
stefna öllum bæjarbúum sam-
an á einn stað til að fagna
góðúm gestum. Sá staðusr er
Lystigarðurinn. Enginn anmar
almenningsgarður á íslandi
nýtur sðmu yirðingar og hann.
Það er mjög eðlilegt og mun
óþarft að benda á ástæður
þess, að svo skuii vera. Aliir,
sem komið haf a til Akureyrar,
hafá heimsótt þennan fagra
garð, og þeir, sem farið hafa
um hlað á Akureyri, án við-
komu í Lystiigarðinum, geta
varla l'átið þess getið, að þeir
hafi séð Akureyri. Sjálfsaigt
á ekkert bæjarfélag á íslandi
hliðstæða bæjarprýði sem þeir
Akureyringar. Vert er þó að
minnast þess, að þar norður
í Eyjafirði er annar fagur
garður, sem mun einna til-
’komuimestur allra trjágarða
landsins. Það er garðurinn við
Kristneshædi.
Hafnfirðingar e:ga He'.lis-
gerði, sem er óþairflega að-
krepptur af byggð og nýtur
ekki þeirrar aðhlynnin.gar,
semn vert væri af hálfiu bæjar-
féiagsins, enda eru þair fátíð-
ar stórmenniamóttökur.
Ekkert bæjarfélag á landinu
mun tiltöluléga veita jafn ríf-
legan stuðning tii skrúðgarðs
síns sem Borgames. Skalla-
grímsgarður er á góðri leið
með að setjast í annað tignar
sæti íslenzkra almennings-
garða. Þar, eins og á Akur-
eyri, eru það konúr, sem gera
garðinn frægan. Þar eins og í
HafharfLrði er þó byggðin á-
leitin.
í Kópavogi hefur fliestum á-
kjósanlegum blettum bæjar-
landsins verið fórnað undir
múrinn. Einn garð eiga þeir
Kópavogsbúar þó, sem vert
er að heimsækja, en það þarf
góða leiðsögn fyrir ókunnuga
til að finna Hlíðargarð. Sunn-
anvert í Digranesi voru nokkr
ir veruiega álitlegir trjágarð-
ar, sem einstaklinigiar höfðu
ræktað upp á erfðafestulönd-
um. Flest þessi ræktarsvæði
hafa farið forgörðum, en þó
mun eitt eða tvö lönd órudd
ennþá, sem hugsanlegt væri
fyrir bæjarfélagið að foirða
frá torfímingu og gefa bæjar
búum kost á að njóta í fram-
líðinni.
Suður í Keflavik er athygl-
isverð tilraun getrð til að
koma upp almenningsgairði og
þrátt fyrir sjávanseltu og haf-
vinda, er alit útiit fyrir að
þessi skemmtilega viðleitni
þeirra Keflvíkinga muni tak-
ast.VM'ði árangur sá sem nú
standa vonir ti'l, þá gefa þeir
þar suður frá öðrum bæjarfé-
lögum, sem fram til þessa
hafa lítinn eða engan áhuga
sýnt fyrir þessum málum, at-
hygliswert fordæmi, þar sem
óviða mun erfiðara um rækt-
un en á Suðumesjum.
Á Akranesi eru miki'l um-
svif í öllu athafnaMfi og jafn-
framt áberandi áhugi bæjar-
búa til að fegra og rækta um
hverfið. Þó hefur enniþá ekki
verið lagt í ræktun almenn-
ingsgairðs. Aðeins verið látið
nægja til þessa að prýða göt-
ur og torg. En eflaust verður
þess ekki langt að biða, að
þeir Skagamenn geri jafn á-
rangursríka tilraun og Kefl-
yíkingar til að rækta upp trjá-
garð tia útisamkomuhalds.
Þó oft bl’ási napurt við
Breiðafjarðarbyggðir, hafa
vaxið þar upp blómlegir at-
hafnabæir. Þar eru því mið-
ur of fáar tilraunir gerðar til
ræktuníar og prýði. Vonandi
verður á þessu ráðin bót, ef
vel aflast á hörpuskels- og
þaramiðum. Enginn viafi er á
því, að þar má án langrar
leitar finna ákjósanlega staði
til ræktunar almenningsgarðs
á öilum þéttbýlisstöðum frá
Hellissandi til Búðardals.
Þegar kemur vestur á firði
má ganiga að þvl vísu, að hver
sú planta, sem vex í öðrum
landshlutum, getur dafnað
með ágætum i norðurhlíðum
fjallanna. Á Patreksfirði,
Tunguþorpi og FLateyri ætti
því að vera auðvelt verk að
koma upp snotrum trjágörð-
um. Þar skortir aðeins fram-
tak til að vtowia að verðugu
verkefnd og kannski þolin-
mæði til að bíða árangurs í
einn áiratug eða svo.
Af ókunnugleika skal hér
ekki rætt um Austfirði. En
fróðir menn hafa staðhæft, að
þar sé mun auðveldara að fást
við ræktun en hér sumnan og
vestan lands.
Sjálfsagt láta hinir héraðs-
stoltu sveitarhöfðinigjar þar
eystra ekki ásanmast, að þeir
hugsi minna en aðrir kariiar
um að prýða sfinar byggðir.
Að því verður fróðliegt að
hyggja, þegar afca má hring-
veg um landið.
i