Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 11.08.1973, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 Hreinsunin á sjálfu hrauninu við ísféiag Vestmannaeyja og Fiskiðjuna h.f. í Vestmannaeyjum gengur ótrúlega vel og stórvirk tæld hreinlega moka hrauninu upp. Hraunið lagðist á sinum tima á þessi glæsilegustu frystihús lanúsins og braut þau nokkuð, en hraunjaðarinn, sem lagðist að þeim var jafn- hár húsunum, 20 metrar. Það sem veklur því m.a. nii hve auðvelt er að fjarlægja hraxmið þarna af götunxun við frystihúsin er það að hraunkælingin olli því að hraunið varð mjög brothætt og sprungið þegar það kólnaði. Malbikið á Strandveginum kemur heilt undan þessu allt að 20 metra þykka hrauni. Á næstunni verður hafizt handa við að gera við skemmdirnar á ísfélaginu og Fiskiðjunni og er ekki gert ráð fyrir að það taki langan tíma. Ljósmyndir Mbl. Sigurgeir í Eyjiun. V estmannaey j ar: Búa í húsi sínu við hraunkantinn MEÐAL Eyjamainin'a sem sóttu þjóðhátlð Vestmannaeyiinga var Jóin Hjaltason lögfræðtog ur og kona hans og þau gerðu sér lítið fyrir og bjuggu í húsi • sínu við Heimagötu, en þar er gatan við hús þeirra horfto undir hraunkant sem er tvisv ar sinnum hænri en þriggja hæða hús þeirra, sem reynd- Það var svolítið óvenjxileg- ur búskapurinn, en fór vel um fólkið samt og hugur í því. Jón Hjaitason fær sér kaffi- sopa. ar er nú varla rneira en tvær hæðir, þvi jarðhæðto er á kafi í vikiri og hraunruðntogi, sem hraunkanturinin hefur lagt að húsl þei-rra. Hann er þó allur hrein-sanlegur, en neðsti hluti hússtos er nokkuð sprunginn vegn.a þrýstings af hraunjaðr inum. Til dæm-is hefur einn gliugginn á jarðhæðinni færs-t inn í heUu Líxigi um 20 sm og er aðeins öranur rúðan i tvö- falda glerinu brotin. I>að var létt hljóðið í þei-m hjón-um og þau voru bjartsýn. Jón vildi ekki gera miteið úr skemmdunum á húsinu og kvað iítið vandamái að gera við það og í hústou ætia þau að búa hvort sem þau verða að afskrifa j-arðhæðtaa eða ekki. Heldur var þó hrikalegt að sjá hraunteantton gína yfir húsinu, en það er nú hægt að iaga hann til og svo ber fóltei saman um að þetta nýja land venjist ekki iila, jafnvel þó það sé við húsgaflaraa. Ann- ars er talsverður hiiti sem legg ur þarna upp hjá sumum hús um í Heimagötunrai, uppguf- un frá kóXnandi hraun'tnu, og vestan við hús Jóns lieggur gufu upp úr bilskúmium hans. Það verður held-ur enigan teait ef hann sezt þarna á ös-kuna, en toni í húsi þeinra hjóna var allt í lagi, nema hvað það vant aði rafmagn og vatn. Ehi raf- magnið er á næstu grös-um og vatnið verður ten-gt þama á aftur. Hreirasun bæjartos geng ur stórkostlega og það er alit í sókn tffl endurreiisnar Vest- maranaeyjakaupstaðar, en það er þó margt sem e-n-r. á eiftir að gera í því efn-i, margt sem getur riðið ba-ggamunimn hvort stærs-tur hluti Eyjafóltes iras fer aftur heiim. Við kvöddum þau hjón við Heimagöturaa. Hraunjaðarinn, þeirra nýi granrai, v-ar hætt- ur að Láta ölium iiium látum og Jón hló þegar hann sagði að það væru nú þægtodi í þessu líka, þvi nú væri húsiö hitað upp af j-arðhita um sinn, en líklega yrði nú að taka upp gamla fyrirkomulagið aftu-r. — á.j. l>að var nokkurs konar þjóð hátíðarbiiskapur á heimiili þeirra hjóna við Heimagötu, en þau sáu fram á betri tið með vænt- aniegri tilkomu rafmagns og vatns. Steinunn kveikir á prím- Jón og Steinunn fyrir utan hús sitt á fyrstu hæð. Hratmjað- arinn gerði sprungnna i veggiim er hann seig undan sjáifum sér við kólntin. Það er stutt í hraunjaðarinn, sem reyndar liggur yfir sjálfa Heimagötuna og húsin handan við vesturhlið götunnar eru h orfin saman við hraunið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.