Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 13

Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 13
MORGU'N'BLAÐiÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 13 Ólögmæt á sér gerð og stoð — segir Roy Medvedev um ákvörðun sovézkra að svipta bróður hans borgararétti Moskvu, 10. ágúst AP. ROY Medvedev, þekktur sovézk- ur sagnfræðingur, og bróðir vís- indamannsins Zhores Medvedev sein sovézk stjórnvöld hafa ákveðið að svipta ríkisborgara- rétti sínum, sagði í dag við vest- ræna fréttamenn, að þessi ákvörð un væri bæði fráleit og ólögmæt. Roy Medvedev dreifði yfirlýs- í «tuttumáli Waldheim til Kaíró Kaiiró, 10. ágúst. AP. ENDA þótt Kurt Waldheim, aðalframikvæimdastjóri Sam- eirnuðiu þjóðauna, hygigi á ferð ti-1 M ð-Austurlanda, breyfiir það ekki né frestar for G'unm- ars Jarriinigs, sérlegs sáfta- semjara SÞ í deilu lamdainina fyrir bofcná M ið jar ð arhaif s. Kemiur þetta m.a. fram í egypzka málgagminiu, A1 Ahram. Verðstöðvun á Nýja-Sjálandi WeBiinigtom, Nýja Sjálamdi, 10. ágúst. AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Nýja Sjálamds, Hugh Watt, til- kynnti í dag, að ríkisstjómin hefði ákveðið verðstöðvum í lamdimu um óákveðimm tíma vegma st uðugra kraÆna um auknar liaiun'ahækkamiir. Hamm sagði að íaumahækkanir hef'ðu vierið að meðaltali uim 8% á ári nú sl. ár, en myndu mú emgar verða næsta árið. Hundur slapp úr hótelbruna New York, 10. ágúst. AP. BJÖRGUNARMENN, sem harfa ummcð við hreiimsum á rúst um hótelsims, sem brann i New York fyrir fjóruim dög- uim, en þar fórst fjöfidi miammis, fumdu í dag Mtinm humd í rúst uniurni, lifamdi og furðu vel haldmn, enda þótt hanm hefði veirið imm’iikróaður og matar- laus þessa daga. 250 milljónir sovézkra Mosikvu, 10. ágúsit. AP. SKÝRT var frá þvi i Moskvu í daig, að íbúa'tala Sovétríkj- anna hefðl nú náð miákvæm- iega 250 milljómiuim og fýllgdi sögunmi, að fólksfjölgum hefði verið mjög hæfilega ör þar i landi sdðustu árlm og barma- da'uði yrði æ sjaldgæfari, svo og að fól'k næðl hærxi aldri. Imgu um málið til nokkurra vest- rænna blaðamanna í Moskvu í dag og segir þar, að harts eina misgjörð hafi verið sú að hann hafi baldið uppi hreinskilinmi en raunsærri gagnrýni á ákveðin atriði í stjórnarkerfi Sovétríkj- arrna. Segir Medvedev, að sam- kvæmt sovézkum lögum, sé þessi svipt mg ríkisborgararéttar algerlega ólögleg og eigi sér enga stoð i stjórnarskrá lands- ims. Roy Medvedev er höfundur bókarinnar: „Let Hi'story Judge: The Origims and consequences of Stalinism.“ Bókim hefur aldrei verið gefim út i Sovétríkjunum, en komið út í nokkrum vestræn- um ríkjum. I>á samdi hann ásamt bróður sinum bókina ,,A Quest- ion of Madness". Arabarnir tveir, sem skutu á fól kið á Aþenuflugvelli um helgina. Frá vinstri: Móhamed Zmod, 21 árs, frá Palestínu, og Talal Kad- ooral, 21 árs, frá Kaíró. IÞrír létu lífið í skothríðinni og 50 særðust. Fundur Araba- leiðtoga ? til að samræma stef nuna gegn Israei Amman, 10. ágúst AP. AP FRÉTTASTOFAN hefur það Ókyrrð við Mexicoháskóla Mexicóborg, 10. ágúst AP. UM sex hundruð lögregiuþjónar réðust í dag til inngöngu á lóð Mexicóháskóla og handtóku uni 45 manns og færðu til yfir- heyrslu. Óstaðfestar fréttir herma, að skothríð hafi heyrzt, en engar fregnir hafa borizt um, að einhverjir hafi særzt eða fall- ið. IJjgregian mun hafa gripið tii þessa ráðs að ósk rektors skói ans, sem kvartaði nndan ofbeldi og vaidníðsiu stúdenta innan skól ans. Árið 1968 kom til gífurlegra átaka vlð Mexicóháskóla og iðu- lega hefur verið grunnt á ólgu. Tið yfirmannaskipti hafa verið við skólann og svo virðist sem fáum takist að hafa taumhald á stúdentunum. í skólanum eru skráðlr um tiu þúsund nemend- ur. eftir áreiðanlegum heimildum i Amman í dag, að undirbúningur sta.ndi nú yfir af fullum krafti fyrir fund ýmissa æðstu manna Arabaríkjanna, með það fyrir augum að samræma þar stefnu og liugsanlegar aðgerðir gegn ísraelum. Munu sit.ja þennan fund að öllum likindum, Sadat Egyptalandsforseti, Hafez Assad, forseti Sýrlands og Hussein Jórd aníukonungur. Segir frá þessu í blaðlinu A1 Dustour, sem er gefið út í Amm- an og tekið fram að reynt verði að flýta því eft'r föngum, að þessi fundur komist í kring, þar sem hann geti orðið mjög mikil- vægur og stefnumótandi. Br máð að við að þessum fundi geti veir- ið lok'ð áður en Kurt Waldheim, aðalframkvæmdast.jóri Samein- uðu þjóðanna kemnr i heimsókn til þessara mnda á næstunni. FYRIRKOMULAG Í AP0LL0 BJÖRGUNARGEIMFARINU Erfiðleikar Skylab Þessi síðasta bil'un í Sky- ÞAÐ var snemma morgnns í síðustu viku að tæknimaður í stjómmiðstöð Geimvísinda- stofnunarinnar í Houston í Texas varð fyrst var við bil- anir í Apollo geimfarinu, sem flutt hafði geimfarana þrjá, Garriot, Bean og Lousma, tii Skylab geimstöðvarinnar. Mælitæki tæknimannsins gáfu til kynna að hitastig í elds- neytiskerfi fjölda litilla stýr- iseldflauga geimfarsins, sem einnig átti að flytja geimfar- ana aftur til jarðar, hafði fall ið óeðlilega mikið. Korteri seinna urðu geimfararnir sjálfir varir við bilunina, þeg ar varúðarhljóðmerki vakti þá af værum blundi. Þegar þeir litu út um gluggann sáu þeir fíngerðan úða streyma út með geimstöðinni. Lækkun hitastigsins og úðinn gáfu til kynna vandamál, sem getur orðið upphaf fyrsta björgun- arieiðangursins út í geiminn. Tæknimen'n í stjórnstöð Skylab áætluniarinmar voru snöggir að greina bilunina: leiðsla, sem flytur ildunar- hvata, sem nauðsynlegur er tií að kveikja á stýriseldflaug unum, hafði sprungið. Þetta auk taps á ildishvata, sem hafði áður átt sér stað í ein- um af fjórum klösum s'týris- eldflauga geimfarsins þegar lega við samskeyti stíflaðist við tenginguna við Skyiab. Um tíma, i siðustu viku, leizt sfjónnendum Skylab áætlun- arinnar ekki á anmað en að fá geiimfarana tafarlausit til baka til jarðar, áður en fleiri bi'lianir kæmu fram og útilok- uðu möguleika þeirra á að komast heilu og höldnu heim. Rétt fyrir heligi var svo horfið frá því ráði, í bili a.m.k. og ákveðið að Skylab áhöfnin iyki verkefni sinu, sem taka á 59 daga. En til öryggis var fyrirskipað að uranið skyldi allan sólarhringinn á Keinn- eddyhöfða við undirbúning annars Apollo geimfans til björgunairleiðangurs. lab, kom daginn eftir að geim fararnir, Bean, Lousma og Garriot höfðu náð séð eftir gelimveikina, sem lýsir sér eims og venjuleg flug- eða sjó vei’ki. Á fyrstu stigum ferð- ariinnar var áhöfndn, sérstak- lega Lousma, sem kastaði oft upp, ófær nema til nauðsyn- legustu heimiliisverka. En bilun stýriiseldflauganna var ekki alvarlegasta vanda- málið. Tilraunir á jörðu niðri höfðu leitt í Ijós að hægt er að stýra ApolJo geimfari með aðeins einum af fjórum stýr- i®eldflauga klösum á burðar- flauginni, eða jafnvel með stýr isflaugunum á stjórniklefa- hylikinu. Það sem olli áhyggj- um tæknimanma voru hugs- anlegar bilanir í eldflaugun- um, sem knýja geimfarið á- fram. Bæði stýrishreyflarnir og aðalhreyfillinn aftan á burðarflauginni, nota sömu tegund ildunarhvata, en auk þess kom efnið úr sama geymi á Kennedyhöfða. Sú hætta lá því fyrir að ef ó- hreiinimdi væru í hvatanum, gæti allf hreyflakerfi geim- farsins orðið óvirkt. Stuttu eftir að bilunarinnar varð vart sendi Christopher C. Kraft fyrirspurn till Kennedy- höfða um hve langan tima tæki að gera björgunargeim- far tilbúið til skots, og bar hugmyndina um björgunar- leiðangur undir yfirstjórn bandarisku gelmvísindastöðv- arimnar, NASA, í Waslhinigton. Strax var skotið á fundum i Was'hiington og á „höfðanum" og um hádegi fékk Kraft svör við fyriirspumum sinum, Þrjár vaktir aflan sólarhring- inn gætu gert Apollo geimfar (sem upprunalega átti að nota til að flytja þriðju áhöfn Sky- lab í nóvember) tillbúlð til fararinnar þann 10. septem- ber. Yfirstjórn NASA sam- þykkti kostnaðaráætiunina upp á tvær milij. dala. Um leið og s'kipunm var gef in um und irbúning björgunar- leiðangurs, vai hafizt handa við hönnun stjórnklefa Apoll os. Öll tæki, sem hægt var að komast af án, skyldu fjarlægð svo að hægt yrði að koma fyr ir fimm geimföpum í stað þriggja. Þá þyrfti að koma fyrir 500 kílóa blý baliest, vegna breytlnga á miðþyngd- arpunkti, sem breytingar á geimfarinu hafa í för með sér. Ákveðið var að geimfar- arniir Vance Brand og Don Lind skyldu fara með geim- farsinu og eiga þeir að tengja björgunarfarlð við neyðar- lú-gu neðan á geimstöðinni. Skylab áhöfnin mun síðan losa hið bil'aða geimfar frá geimstöðinni, svo að þriðja Skylab áhöfnin, geti temgt sdtt geimfair stöðinnd í nóvember. Lokaákvörðun um hvort björgunarieiðangurinn verður farinn verður ekki tekin fyrr en í september, en starfsmenn NASA eru enn vongóðir um að björgunarleiðangur verði óþarfur. Þá góðu von þeirra styðja tilraunir, sem gerðar hafa verið á Kennedyhöfða, og sýnt hafa að engirn óhrein- indi eru í illdishvatanum, sem notaður er í Skylab áætlun- inni, og hefur efnið þvi að öll um líkindum ekki valdið lek- anum. Geimfararnir halda því ó- t.rauðir áfram störfum sínum 1 Sky’.ab, og fóiru á mánudag í geimgöngu, sem frestað var i siðustu viku. í þessari geim göngu settu þeir upp nýjam skerm sem ver þá gegn geislahita frá sólinni og skiptu um filmur í ljósmyndavéium, sem notaðar eru til mynda- töku af henni. Allt virðist þvi ætla að ganga að óskum, eða eins og Kraft sagði: „Þegar maður býr sig undir það versta, þá sit- ur maður uppi með það bezta.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.