Morgunblaðið - 11.08.1973, Page 14
14
MORGUH'TOLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
Takmarkið að gera götuna
fegurri,
hlýlegri og skemmtilegri
(Ljósjn. Mbl.: BrynjóJiur)
va,r leyfð um götuna milli ld.
04 og 11 dag hvern. Strax ári
efttr að bilaumferð var bönn-
uð á Strikiniu ha/fði fjöldi fót-
gangand'i aukizt uim 20 tiil
30%..
Hohe Strasse í Kö'in i Þý/.ka-
landi hefur einnig verið gerð
að göngugotu. Þetita var gert
geg,n kröftugum mótmælum
smásölukaupmanna, en við-
skiipti i götunni hafa samt auk-
izt uim 25 tffl 35%. Hins vegar
hefur heildverzlunum við göt-
una ekki vegnað eins vel, aðal-
lega vegnia eðilis sitarísemi
þeirra og hafa þeir því flutzt
á brott. Árangurinn frá Hohe
Strasse hafði svo þau áhrif, að
annarri götu i Köln var breytt
í göngugötiu, Schildergasse, og
var það gert veg,na áskoraiiá
kaupmanna. Greiddu þeir helm-
ing kostnaðar við breytingu á
ganigstéttarlagnimgu og útplömt-
un. í greinargerð Gests Ólafs-
sonar, arkitekits, tm þess'i mál,
sem þessar uppliý’singar um
götur erlendis eru fengnar úr,
segir, að „Schildergaisse sé gott
dæmi um það, hvermiig umbæií-
ur á eimstökuim verzlunum og
lokum fyrir umferð geta farið
hönd í hönd til að mynda verzi-
unarhverfi á bezta rnæli-
kvarða".
Enn fleiiri götur í Evrópu
hafa verið gerðar að gömgugöt-
um. Lijnbaan í Rotterdam og
Kalverstraat i Amsterdam eru
aðalverzlunargötur þessára
borga og hefur verið breytt,
ennfremur mörgum aðalgötum
i miðbæjum í Englandi og allar
nýjar borgir, sem þar eru
skipuiliaigðar eða byggðar, eru
með algjöra aðgreinimgu fót-
gamg-amdi og bifreiða i miðbæj-
um. Gesitur nefniir í greinargerð
sinmi London Street í Norwich,
nokkrar aðalgötur í Bollton. Þá
eru nefndar Yon-ge Street í Tor-
onto og Kimg Street í Kiteheh-
er, báðar í Ontario-fyiki í
Kanada, en síðan er saigt: „Áf
rannsóknum okkar drögum við
AUSTURSTRÆTI mun á
morgun breyta um svip.
Næstu tvo mánuði verður
þar framkvæmd tilraun,
sem gerð hefur verið í stór-
borgum erlendis — götum
breytt í göngugötur — og
frá og með miðnætti í kvöld
verður öll umferð bíla
bönnuð í Austurstræti. Tii-
raun þessi hefur þann til-
gang — eins og borgarstjór-
inn í Reykjavík, Birgir Is-
leifur Gunnarsson, sagði í
viðtali við Morgunblaðið —
„að gera borgina mann-
eskjulegri og skapa fallegri
og betri borg“. Eftir þessa
tilraun verður það svo met-
ið, hvort ráðlegt sé að halda
þessu umferðarbanni bíla
áfram. Árangurinn verður
metinn um 12. október að
öllu forfallalausu.
Morgumblaðið ræddi nú í vik-
ummii við ýmsa aðila, kaupmenn
o.fl., í Austurstræti og spurði
þá áiitis á tilrauninni. Yfirleitt
voru allir fylgjandi því að hún
yrði gerð, þótt ef tiil vill hafi
komið í Ijós, að sumir séu
smeykir um árangurinn. Þó
vona alli-r, að tiirauni-n taikiist
vel —- og geri hún það er ljóst,
að Austursitræti verður fegurri
gata, sem í framtíðinni á eftir
að verða prýdd gosbru-nnum,
trjám og blómium. Sem sagt,
staður, þar sem borgarbúar
eiga að hafa gaman af að hitt-
ast, verzla, njóta umhverfiisins
og ræða landsins gagn og nauð-
synijar.
ANNASÖM HELGI
Þórður Þ. Þorbjarnairson
borgairverkfræðimgur, sagðd, að
strax eftir hádegi í dag yrði
hafizt handa um að breyta göt-
unni, iioka henmi og koma fyr-
ir trjám og bekkjum. Þessi
vinna mun einnlg standa aillan
suninudagin-n og er mdðað að
því, að þegar eðliileg starfsemii
hefst í götummíi á mánndags-
morgun, verði þessu starfi
borgarstarfsmannainna lokið.
Þá verður og komið fyrir
barnágæzliuvelli í sumdinu við
Torfuna, mdl'li verzlunar KRON
og gamla Bemhöftisbakaris.
Eiga men.n, sem fara tiil að
verzla í Austurstræti að geta
skilið börn sín þa-r eftir, en þar
verður komið fyrir lieikitækjum
fyrir þau.
Helmimgs þess tíma, sem til-
raiunin stend'ur, eða í eimn mám-
uð, verður ailigjört úmferðar-
bann blla í Ausiturstræti. Þá
fær ekki ei.nu sinni strætisvagn
að fara um götuna. Þórður Þ.
Þorbjamairsion, borgarverkfræð
ingur, sagðii, að vagmamir
myndu á þeim tíma aka um
Von-a-rstræti. Gefist tilraiumin
svo vel, að ákveðið verði að
Ekki var bíliini alltaf lagt eftir striingiistu reglum, enda niunu hin 18 bílasta'ði götunnar oft
hafa nýtzt mjög vel.
ARANGUR SAMS KONAR
TILRAUNA ERLENDIS
Sú göngusata, sem flesitir ís-
lendimgar sjáiifsaigt þekikja, er
hið gamla og fomfræga Sitrik
í Kaupmaimnahöfn. Strilkið er
1,2 km að lengd og þvert ofa-n
í ráðlipifTn-i-n^f,,- sikipulagsmainna,
Tiöcrre<?lu og hagfræðimga
ákváðu leikm'enn í stjóm Kaup-
mannoibafnar að gera tilrauin
með gön-gu.götu um þriggja
mánaða skeið frá 17. nóvember
1962. Um miðjan ianúarmánúð
báðu mokkrir verzlunareigeind-
ur, ásamt dagblöðunum um að
til ra un at í mabffl-i ð yrði lengt,
þainin'ig að það næði yfir aðal-
ferðamannatímann. 1 marz va.r
aiuðsætt að tilrauni'-n hafði
heppnazt og var því tilrauna-
tímabiiliið framlenigt um óákveð-
inm tíma. Umferð þjónustubíla
Aiisturstrætið séð af efstu hæð húss Morgunblaðsins.
hal-da þessu umferðarbanni
bíla, er og gent ráð fyrir að öll
gaitan verði hellliulögð og ak-
brautin lögð niður. Hvort af því
verður fær reyn&lan edin úr
skorið — á meðan á tilirauna-
tímaibiliiniu stendu-r verður að
athuga þær breytingar, sem
verða, félagslegar og viðskipta-
legar. Þá verður og að gera
ráðstafan-ir vegna umferðar-
ininar, sem nú fær ekki að fara
urn Austurstrætið og sagði
Þórður, að þá yrði og að hafa
í huga, að umferða-ra'jikiniingiin
er um það biil 5 tiill 8% á ári
hverju. En taikmarkið er að
skapa siíað, sem gaman er að
vera á, hiittas't o>g sjá náung-
ann.
ENDURSKIPULAGNING
SVÆÐIS FRÁ AÐAL-
STRÆTI AÐ IILEMMI
B’irgir Isleifur Gunnarsson,
borgarstjóri, saigði, að þegar
Gestur Ólafsson, arkiitekt, hefði
verið ráðinn tiil starfsims hafi
hann ve-rið beðinn að endur-
skipuleggja alllit svæðið frá
Hlemmi að Morgun'blaðshúsinu
og för ég þess sérstaklega á
leit við hann, að hann léti Aust-
urstrætið sjálft ganga fyrir og
svæðið umhverfis —• Lækjar-
t-org og Austurstræti —• sér-
staklega með tiillMti til þess,
hvort mögulegt væri að gera
götuna að göragugötu og árang-
■jir þess eru þessar tiilílögur
hans, sem eru fyrs-t og fremst
tilraiun tdl þess að skoða,
hvort unmt sé að gera hana að
frambúðar gön.gugötu í Reykja-
vík. Að tiji.raunatímanum lokn-
um verður það svo metið — „en
tilganguriinn með þesisu er að
sjálfsögðu að gera borgina
manneskjulegri og skapa
failiegri og betri borg“.
Austur-
stræti
br ey tir um
svipmót