Morgunblaðið - 11.08.1973, Side 20

Morgunblaðið - 11.08.1973, Side 20
20 MORGUN©LAE>IÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST U)73 Borgarnes: Aliar götur með varan- legu slitlagi eftir 5 ár MIKLAR bygginga- og vega- framkvœmdir standa nú yfiir í Borgamesi, bæði á vegum hins opinbera, BorgarneSshrepps, ein- staklinga og fyrirtækja. Stærstu verkefn'n, sem unnið er að, eru gatnagerð og bygging lijxróttahúss á vegum Borgarness hrepps. Húnbogi Þorsteinsson, sveitastjóri í Borgarnesi sagði i samtali við Mbl. í gær, að til nýrra gatnagerðarframkvæmda vaeri var'ð 9,3 milljónum kr. á þessu ári. Steyptir verða 300 metr ar á Borgarbraut og er það verk Sangt komið. Lögð verður olíu- möl á 400—500 metra kafla, og auk þess er unnið að undirbún- imgi nýrra gatna. Húnbogi sagði, að gerð hefði verið kostnaðaráætlun um að leggja aliar götur i Borgarnesi með varanlegu slrtlagi og ljúka við gangstéttarlagningu og gerð Skipherran á Óðni í sjúkrahúsi SKIPHERRANN á Óðni, Si'gurð- •ur Ámason, var í gær lagður inn á sjúkrahús á Isafirði. Sigurður mun hafa kennt t:l la^leika að undanförnu og var ekki þorandi annað en að komia honium uindir læknishendi. Hann mtin vera í ranmsókn á sjúkrahúsimu á ÍSa- firði fraan yfir helgi- Landhelgisgæzlan sendi þeigar nýjan skipherra vestur tid að taka við Óðni. gróðurreita. Er sú kostnaðaráætl un upp á 35 milljón kr. Alls er gatnakerfið í Borgamesi tæpir 5 kílómetrar, þar af eru götur með varanlegu slitlagi 1400 metrar. Mikill áhugi er á, að Ijúka þess- um framkvæmdum á næstu fimm árum. Til byggingar íþróttahúss og yf irbyggingar sundlaugarinnar verð ur varið 14 millj. kr. á þessu ári, sagði Húnbogi. 1 íþróttahúsinu verður 18x33 metra salur og í húsinu eru tilheyrandi búnings- herbergi og áhorfendastæði. Vinna við grunn hússins hófst í vor, en vimna við uppslátt og steypuvinna hefst í þessum mán uði. Arkitekt hússins er Jes Einar Þorsteinsson. Útibú verkfræðd- skrifstofu Sigurðar Thoroddsen í Borgarnesi sér um verkfræði- vinnu. Ólafur Gíslason raftæknd fræðingur teiknaði raflagnir og Þorsteinn Theódórsson er aðal- verktaki við bygginguna. Af öðrum framkvæmdum má nefna byggingu læknamiðstöðv- ar, en vonir standa til, að lokáð verði við hana á næsta ári. Þá er unnið við dvalarheimili aldr- aðra og verið er að stækka áhaldahús Vegagerðar rikisins mikið. Þessa dagana er verið að flytja inn í sex íbúða verkamannabú- stað, en byggingaframkvæmdir við það hús hófust í september í fyrra. íbúðabyggingar eru meiri en undanfarin ár i Borgarnesi og er verið að byggja einbýlishús, raðhús og fjölbýlishús. - Varðskipið Ægir. N æ tur ver ðir stálu vörum — úr Sundaskála Eimskipafélagsins F.FÓRIR piltar, 18—21 árs, hafa viðurkennt þjófnaði á ýmiss konar varningi úr vöruskemmu Eimskipafélagrsins, Sundaskála, við Sundahöfn undanfarna tvo mánuði. Stálu þeir varningnum á nóttunni, er þeir önnuðust næturvörzlu í skálanum. — Missýni Framh. af bls. 2 helgisgæzlunnar yrði tilbúin til flugs, ef á þyrfti að halda. Þegar björgumarmennirnjr komu að Reyðarvatni urðiu á vegi þeirra þrír krakkair og nokkrar fullorðnar manneskjur. Kom þá í ljós að hjálpabeíðnia var á m's- sýni byggð. Þrír m«m sem krakk am-ir voru í fylgd með höfð«u farið á bát út á vatnið og reru þeir strax nokkuð ianigt út á það. 1 Krökkunuim sýndist báturinn kamtra á vatnhu og náðu þaw í j f’Ullorðið fólk, sem þarna var á ferð. Fólkinu sýndist það sama og krökkuTium og héít eimm mað- ur úr þessum hópi til byggða til að sækja hjálp, en þegaii' til kom höfðu menminr'r á bátnum að- eims róíð þvert yfir vatnið. Hér sjáum við hestinn Hrímni, sem setti íslandsmet í 350 m stökki á hestamannamótinu á Vindheimamelum um helgina. — Knapi á Hrímni var Sigurbjörn Bárðarson og er það hann, sem situr hestinn á myndinni. Á miðvikudagsmorgum kærði vertkstjórinn í slkálanum til lög- reglunnar þjófmað á 30—40 kriistalsiglösum úr sendingu, ssm kom.ið hafði í skálann á þriðju- dagskvöldið. Engin merki sáust um, að brotizt hefði verið inn í skálamn. Við yfirheyrslur næt- urvarðanna kom í Ijós, að þeir höfðu stolið giösurmm og auk þess ýmsu fleiru úr kristals- sendingunni, staupum, vasa, skálum, öskubakka o. 15. Enmfremur viðurkenndu þeir þjófnaði á alls kyns varningi t;l viðbótar, sem þeir kváðust hafa I ætlað til eiigin nota. Var m. a. um að ræða svo mikið magn hnífapara, að nægt hefði meðal- stóru þorpi, nokkra 50 kg sekki af strásykri, talsvert af mo!a- sykri og hveit:, ena rafmagns- ritvé!, fjórar vindsængur, mikið magn af bamamat, talsvert af kven- og karlaskófatnaði, 1 kassa af vodka, sem þeir tóku úr gámi, og ýmislegt fleira. Tals- vert af þýfimu hefur komið í leit- irnar heima hjá þeim, þ. á m. barnamaturinm og vindsængurn- ar. Tvei' piltanma eru 18 ára að aldri og hinir tveir 21 árs. — Áskorunar- skjal Framh. af bls. 32. hvergi i málinu og veita eng- ar ívilnanir né undanþágnr þeim þjóðum, sem beita okk- ur ofbeldi.“ Síðan sagði Magnús Sigur- jónsson, að þegar npkkrir aðilar höfðu undirriitað áskor- unarskjalið hefði komið í jós, að þeir, sem til var leit- að voru ekki á einu máli um siðáfi hluta textans (þ. e. hin feitletraða setnimg hér að of- anj. Þar sem markmið áskor- unarimnar hefði aðailega og eiingöngu verið um 200 míl- urnar, hefði verið um það rætot í hópi þeirra, sem upp- haflega höfðu forgöngu utn málið að feffla þessa setningu niður og hefðu þeir aMir verið á einu máW um það, þar sem augljóst væri, að með því næðist betri samstaða. I framhaldi af því, sagði Magnús Sigurjónsson, var haft samband við aha þá, sem þegar höfðu skrifað und- ir og tjáðu þeir sig sam- þykka þessari breytingu. — En nú heldur Þjóðvilj- inm því fram í gær, að breyt- imgin hafi eklki verið tilkynnt öWum, sem höfðu skrifað unclir, þegar textamum var breytot? — Mér er fulDkummiuigt um það, að eimm þeirra manma, sem þegar var búinm að skrifa undir, Stendur í þeirri meiningu, áð ekki hafi verið við sig talað. Ég aftur á móti minmist- þess glöggiegá, að ég talaði við hanm eims og aðra og tel að hér sé um misskihi- img eðá mismimmi að ræða. •— Hvað viltu segja um þær umræður, sem spunmizt hafa i kjöltfar þessarar áskor- unar? — Þær hafa verið á ýmsam veg. Því miður hefur það gerzt, að gersamlega áreitn- iislaus og skýrt orðuð vilja- yfirlýsimg áhugaimamma um þetta ákveðma mál hefur ver- ið dregim inm í pólitískar hita- umræður dagblaðamna og srtjómmálaritarar reyna að meta, hvemig skrif um það, þjónd bezt þeim málstað, sem þeir berjasit fyrir. Auðvitað er það svo, að memm greinir á um ýmsa þætti lamdhelgis- málsims. Menn eru misjafn- lega harðir í afstöðu ti5 ákveðimma aðgerða. Það er i sjáltfu sér eðMIegt. Lamdhelg- ismáiið er margþærtt og um það á að vera hægit að ræða æsdngalaust og án þess að mfenm fái á sig landráða- stimpiil, þótit þedr tjái hug sinn. Nokkuð stór hópur manna viJl ekki semja við Breta. Rök þeirra eru m.a. þau, að skammit sé þar tdl andstæðing ar okkar bíði endanlegan ósdgur, þ.e. á hafréttarráð- stefmummi. Því sé skynsam- legast að veita þeitm engin friðimdi og loka svo hurðimnd alveg, þegar hafréttarráð- stefnan hefur markað sina afstöðu. Veiita emgin veiði- leyfi imnan fiskveiðdmark- amma, þegar þau hafa verið viðurkenmd sem alþjóðalög. Þessd hópur mainna telur, að önnur aístaða sé ekki fram- bæriileg eftir þær svívirðilegu ofbeMisaðgerðir, sem við höf- um verið bedititíir af háifu Breta. Þessari srtefmu vex fylgd eftir þvi sem tími.nn líður og Bretar hailda áfram ofbeldisaðgerðium símum. 1 dag eru hinir þó fleiri, sem vilja sammdmga við Breta og að þeir fái heimdld til að veiða ákveðið £tflama.gn á til- fekmum svæðum um tiltekinm tíma. Rök þeirra, sem þessa skoðum hafa eru m.a. þau, að með þeiim veiðiaðferðum, sem Bretar norta nú eyðileggi þeir gjörsamlega heilu fiski- sdóðirnar og valdi svo miklu tjóni á umgfiski að það sé námast óbætarnlegt. Enmfrem- ur benda þeir, sem þessarar skoðunar eru á það, að Mf varðskipsmanma okkar sé stöðugt i hættu vegna síend- urtekinna ásigliniga og fari svo, að eimhverjir týni lifi, okkar menn eða Bretar, verði ekki aftur snúið og sá haturseldur, sem kynntur yrði í báðum löndunum, mundi valda óbætanlegu tjóni. Það er að mínum dómi eðli legt að bæði þessi sjónarmið séu uppi og þau eiga fyllsta rétt á sér. Sannast að segja er erfitt að meta, hvora leið- ima beri að fara. En í þeim skoðanamun, sem ég hef hér lýst, liggur orsök þess, að upphaflegum texta var breytt í áskorunarskjalinu. Ég vil að lokum undirstrika, sagði Magnús Sigurjónsson, að þetta mál var af okkar hálfu og er ópólitískt og við vænt- um þess, að ríkisstjórnin hafi forystu um tillöguflutnimg á Alþimgi í samræmi við áskor um okkar og að aililir stjórn- málaflokkar fyilki sér um þá srtefnu. — Varðskip Framh. af bls. 32 Pétur sagði, að lengi hefði ver- ið rætt um hvort ekki ætti að byggja stærra varðskip en Ægi, en n ður.staðan hefði orðið sú, að hafa skipið svo til eins. Með því mætti stytta byggingartímann til muna. Og svo væri alls ekki vist, að stærra skip reynd st betur em Ægir ti'l dæmis í ís. Ægir hefðl reynzt afburða sjóskip, og svo til eini gallinn, sem komið hefði fram á Ægi hefði verið hristing- ur aftast i skipimu, fljótlega hefði verið komizt fyrir þenmam hristing, og nú fyndist vart hrist ingur um borð í Ægi. — Iscargo Framh. af bls. 32 sér viðurkenningar eriendis áð- ur en útflutningur gæti hafizt, þar sem kröfur erlendis eru svo miklar. Þór sagði, að verðmæti þess- ara 20 þúsund laxaseiða værii um 900 þúsund krónur og ef vel tækist gæt: hér orðið um mikil- væga útflutningsgre n að ræða í framtíðinni, og að því væri líka stefnt. Ljósafell landaði 140 lestum SKUTTOGARINN Ljósafell lamd ar hér í dag 14C lestum af fiski og er afli hans þá kominn upp í 800 lestiir á tveimur mánuðum, frá því að hann hóf veiðar. Afli hefur verið að glæðast hjá smábátum, sem stunda línu- veiðar og t. d. var einn þeirra í dag með um 4 lestir. Hins veg- ar hefur afii færabáta verið afar rýr — Albert. — Fjöldamorð Framh. af bls. 1 þeirra, sem hefur aðstoðað lög- regluna og viðurkennt þátttöku í þessum hryðj uverkum, er að- eins 17 ára gamaJl. Hann gaf i skyn, að líklega hefði þessi kynvillingahópur staðið að mestu fjöldamorðum í sögu Bandaríkjanna. Næst því er mál Juans Coraona, sem var sakfelldur fyrir að hafa myrt 25 verkamenn í Kaliforníu fyr- ir nokkrum árum. Haran situr nú í fanigelsi. Lögreglan hefur skýrt frá því, að unglingarnir tveir, sem áður er getið, hafi fengið fimm til tíu dollara fyrir hvem þantn un.g an mann, sem þeir komu með i kynsvallsveizlur hjá höfuðpaur hópsins. Þrjú ár munu vera síð- an fyrsta morðið var framið, en ekki hefur verið látið uppskátt um hvenær hin síðustu voru framdn. Þó er viitað, að tveör þeirra, sem fundust nú, hurfu að heiman frá sér fyrir fáein- um Vikum. Nokkru síðar hringdí annar þeirra heim til foreldra sinna, sagðist vera í kiípu og siig vantaði eitt þúsund dollara. Frá honurn heyrðist ekfld framar. Miklurn óhug hefur að vonum sl'egið á íbúa í grenndinni vegna þessa máls.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.