Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 24
24
MORGUWBI-.AÐTÐ _ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
Vclk
í
fréttuni
>(*$
Zi.
&
HERTOGAYN.JAN ME»
NÆMT TÓNEYRA
Sú fregn hefur borizt frá
Bandarikjunum, að ýmsir þar
í tlandi hafi farið þess á leit við
hi«rtogaynjuna af Windsor að
íá leyfi til að semja söngieik
um gevi hennar. Bandarískir
sleemmtanaiðnaðarmenn hrífast
gííurlega af þessari hugmynd
og bíða spenntir eftir hvaða
cvar hertogaynjan gefi. Þær
bugmyndir hafa jafnframt kom
áð' íram, að sýna væntanlegan
söngleik á Broadway, áður en
þietta ár er liðið, en sumum
þiykir það fulimik'l bjartsýni.
Ekki er vitað með vissu, hve
noikið hertogaynjunni var boð-
ið fyrir levfið, en kunnugir
segja, að það skipti milijónum.
☆
Eg.vpzki hjartaknúsarinn og
kyikmyndaleikarinn Omar
Sharif verður aldrei leiður á að
láia aðra veita sér athygli, en
það gerir hann með því að
skipta oft um vinstúlkur. Hann
dvaldist á Ítalíu fyrir skömmu,
og kynntist þar þýzku leikkon-
unni, Hertu Sehurer, sem hann
virðist vera afskaplega ána*gð-
ur með.
SKOOUN GOUEDSÁ
H.IÖNABANDI
Kv:kmyndaTeikarinn Eadot
Gould, sem er Islendingum að
góðu kunnur úr kvikmyndum
sinum MASH og Little Murd-
ers, hefur mjög ákveðner skoð
andr á hjónabandi. Hann seg-
ir: — Ég er ekki á móti hjóna-
bandinu sem stofnun. En hjóna-
bandið varð tii 300 árum fyrir
Krists burð og þá var meðal-
aldur fólks ekki nema um 30
ár. Þá bjó fólk ekki saman
nema í mesta lagi 10 ár. Nú er
meðalaldur fólks aftur á móti
70 ár og margir ná því að vera
giftir í 50 ár. Þetta er of mik:ð.
Gould virðist framfylgja skoð-
unum sinum. Hann hefur a. m.
k. verið giftur einu s'nni og þá
leikkonunni Börbru Streisand.
En hann skildi við hana eftir
nokkum tíma.
Eliot Gould.
☆
NÝR MYNDAFEOKKUR
Nú hafa kvikmyndatöku-
menn BBC í Englandi nýlokið
við myndaflokk í 26
þáttum, sem kostar 150 milljón
ir íslenzkra króna. Þessá mynda
flokkur á að koma í stað Ash-
ton íjölskyldunnar og sögu
Forsyte ættarinnar og létta
þeim stundir, sem gaman hafa
af sliikum þáttum. Susan
Hampshire, sem lék Fleur í
sögu Forsyte settarinnar leikur
eitt aðalhlutverkið 5 mynda-
flokk þessum, sem fjallar um
stjómmál og mannlií á
Viktoriutimablinu.
Susan Hampshire.
☆
NÝTT T1I.BOÐ
Norska leikkonan Liv UI3-
man, sem fræg er fyrir leik
sinn í kvikmyndum Ingmars
Bergmanns hefur nú fengið til
boð um að leika í kvikmynd,
sem tekin verður í Kenya í
Afríku. Kvikmyndin ber titil-
inn Afríski bóndabærinn og var
Ullman ekki sein á sér að taka
boðinu. Hefst kvikmyndataka
í janúar á næsta ári.
Fangarnir hrifnir af Nínu.
EF ÞÚ GLEYMIR,
ÞÁ MAN ÉG
Nína hin danska, sem gat sér
mikiliar frægðar, þegar hún
var bendiuð við hneyksli það,
sem upp kom í sambandi við
ævisöguskrif um milljónamær-
inginn Howard Hughes, nýtur
milkdlla vinsælda meðal fanga í
New York um þessar mundnr.
Nina hefur um nokkurt skeið
skemmt föngum í íangelsum
New York borgar við svo mik-
inn fögnuð, að fangax viða ann
ars staðar í Bandaríkjunum,
hafa farið þess á leit við Nínu,
að hún skemmti þeim einnig. En
einn fangi þráir Ninu þó heit-
ast, og það er einmitt íyrrver-
andi elskhugi hennar, Clifford
Irving. Hann hefur árangurs-
laust reynt að ná sambandi við
Nínu, en hún neitar afdráttar-
Taust að heimsækja hann.
ELVIS Á NÝJUM BÍE
Elvis PreseTy, söngvarinn
frægi hefur látið smíða handa
sér sportbil hjá ATfa Romeo
verksmiðjunum, sem eru íræg
ustu sportbiíreiðaverksmiðjur
ItaTa. Aðeins 4 sIikÍT bilar eru
tii í heiminum og eiga Grace
KelTy og Rainer íursti í Mon-
aco einn slikan.
— Ég held, að þú sért ein
íallegasta stúlkan, sem ég hef
nokkurn tíma séð.
_ Æ, góði láttu nú ekki
svona. Þú segir þetta aðeins,
vegna þess, að ég er nýkomin
frá snyrtisérfræðingnum.
— Nei, ég segir þetta að-
eins vegna þess, að ég er ný-
kománn frá Bomeo.
— Hæ, sagði einn nýliðinn
við annan. — Ég fékk númer-
ið 191148345, en kallaðu mig
bara 19.
a8 leiða hana útl.
TM Re}). U.S. hi'. Olf.*- All ríyhu iMffVMI
c 1973 by I ot Anyrlet Vune»
Fyrsta bréf hermannsins til
móður sinnar: — Elsku
mamma: Þú manst Tíklega að
herinn freistaði mín alltaf,
vegna þess hve hrifinn ég var
af einkennisklæðnaðinum,
byssunum og hve hreinir og
glæsilegir hermeninirnir voru.
Nú íyrst veit ég, hvað það
er að halda mér hreinum og
glæsilegum. Mig langar svo
BLÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Sauriders og Alden McWiIliams
X HAVE A STRAHSE PEELING
THAT HEIDI STILL THINK5 ARCH
roi n is snUF uiun np f
MHANWHILE ... j THEN WE'LL KEEP VDUR
LESSONS A SECRET,
IT WAS PRETTy AWFUL7^\HONEy/...MATTER
ARCH/..SHE SAID I WAS j OF FACT... IT'S 1
NEVERTOSEEVOU A6AIN.V JUSTASWELL
THATYOU DON'T
MENTION TODAV'S
FLISHT TO
Bmi rinn kaffibolli, frú Holland. Þetta
Wýtier að vera erfið grein, sem þú ert að
nkrifa. Ég er að reyna að halda mér vak-
m#, Robin. Ég var á fútum í alla nútt
að rífaat við dóttur mína. (2. mynd) Ég
er hrædd iim að Meidi haldi ennþá að
Arc.h Bold sé riddari í skínandi herklæð-
um. <3. mynd) Itetta var hræðilegt, Arch.
Hún sagði, að ég mætti aJdrei hitta þig
aftur. Þá skiilum við halda þessu leyndu,
elskan. Satt að segja er alveg eins gott
að þú minni&t ekkert á þessa flugferð
S tltag.
NýMðinn var kallaður til við-
tals við liðsforingjann.
— Segðu mér, sagði láðsfor-
ingirm. — Valda kynferðisleg-
ar hugsanir þer einhverjum
vandræðum? Ó, nei, herra,
ég hef virkilega gaman af
þeirn.
Siggi Mtii skrífaði systur
simná, sem dvaldist erlendis,
bréf. Það hljóðaði svo: Nú er
ég búiinn að taka hjálpardekk
in af hjóiinu mínu. Ég er bú-
iMn að missa tvær tennur 1
neðri góm.
Þian bróðÍT Siggl