Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 29
MORGUN'BLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973
29
LAUGARDAGUR
11. ásúst
7.00 MorgrunútVarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgiinleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hjalti Rögnvaldsson heldur áfram
að lesa söguna um ,,Palla og Pésa“
eftir Kára Tryggvason (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Tónleikar kl. 10.25. Morgunkaffið
kl. 10.50: E>orsteinn Hannesson og
gestir hans ræða um útvarpsdag-
skrána.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á ípróttavellinum
Vilhelm G. Kristinsson segir frá.
in í Prag leikur meö; Bohdau
Wodiczko stjórnar.
b. Witold Malcuzynski leikur á
píanó pólónesur nr. 1 l cls-moll op.
20 nr. 1 og nr. 2 í e-s-moll op. 26
nr. 2 eftir Chopin.
c. Pólskir listamenn syngja og
leika þjóðlög.
c. „Armelle“, smásaga eftir Iren-
eusz Iredynski
í þýðingu E>rándar Thoroddsens.
Sigurður Karlsson les.
21.05 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónason bregður plöt-
um á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kyjapistill
22.30 Danslög
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
18.0« Vikan, sem var xl-
Umsjónarmaöur: PáU Heiðar Jóns- --------------------------
son. 20.00 Fréttir
16.00 Fréttir
20.20 Vrður og auglýsingar
16.15 Veðurfregnir.
Tíu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlaga
þátt.
17.40 í umferðinni
Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
20.25 Söngelska fjölskyldan
(The Partridge Family)
Nýr, bandarískur myndaflokkur i
léttum tón.
Myndirnar fjalla um bandaríska
fjölskyldu, sem leggur upp i hljóm
leikaferð um landiö.
E>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
18.00 Tónleikar. Tílkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Frá Norðurlandameistaramót-
inu í sundi
Jón Ásgeirsson lýsir frá Osló.
19.35 Pólskt kvöld
a. Um land og þjóð
E>rándur Thoroddsen segir frá.
b. Pólskt efni
a. Bogdan Paprocki syngur aríur
úr óperunni „Halka“ eftir Stanis-
lav Moniuzsko. — óperuhljómsveit
20.50 Ken Hardy
Sænskur töframaöur sýnir spila-
galdra og ýmiss konar sjónhverfing
ar í sjónvarpssal.
21.15 Leiðin til þroska
Mynd um óvenjulega menntastofn-
un í Suður-Afríku, þar sem efnis-
piltar viðs vegar að úr heiminum
koma til náms, og fræöast um sam
bandið milli manns og náttúru í
könnunarferðum um óbyggöir.
E>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
21.40 Bréf til þriggja eiginkvenna
Bandarisk bíómynd frá árinu
1949, byggð á sögu eftir John
Klempner.
Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz.
Aöalhlutverk Jeanne Crain, Linda
Darnell, Ann Southern, Kirk Dougl
as og Poul Douglas.
E>ýðandi Heba Júlíusdóttir.
E>rjár vinkonur, eiginkonur þriggja
virtra og vel metinna borgara, fá
skilaboð frá frægri þokkagyðju
um að hún hafi hlaupizt á brott
með einum þeirra. En ekki er vít-
að að svo stöddu hver þeirra hef-
ur verið yfirgefin. Um kvöidiö
mun allt heldra fólk héraðsins hitt
ast i samkvæmi, og ef einhver
hinna þriggja eiginmanna lætur
ekki sjá sig þar, hlýtur hann aö
vera hinn seki.
23.20 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
12. ágúst
17.00 Endurtekið efni
Skautadansar
Sovézk skemmtidagskrá, þar sem
listdansflokkur sýnir skautadansa
frá ýmsum lön,dum.
E>ýðandi Haraldur Friöriksson.
Áður á dagskrá 8. júní slðastliðinn.
18.00 Töfraboltinn
E>ýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
E>ulur Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Maggi nærsýni
E>ýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Einu sinni var ....
Gömul og fræg ævintýri I leikbún-
ingi.
E>ulur Borgar Garðarsson.
18.45 Islenzka knattspyrnan
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.20 Heimskaut 7
E»riggja mynda flokkur um sjö
unga Kanadamenn, sem festa kaup
á gamalli flugvél og fljúga henni
yfir Atlantshaf til Grænlands og
Islands.
1. þáttur. Yfir Atlantshaf
E>ýðandi Gylfi Pálsson.
21.25 Söngfélagið Gígjan
Kvennakórinn Gígjan á Akureyri
syngur lög úr ýmsum áttum.
Söngstjóri Jakob Tryggvason.
Undirleikari Dýrleif Bjarnadóttir.
E>átturinn var kvikmyndaöur á Ak
ureyri sumarið 1972.
Umsjónarmaður E>rándur Thorodd-
sen.
21.30 I hafsfjötrum
Framhaldsleikrit, byggt á sam-
nefndri skáldsögu eftir sænska rit-
höfundinn August Strindberg.
1. þáttur.
ánægjuefniö...
eykur hárvöxt, eyöir flösu,
kemur í veg fyrir skalla
Leikstjóri Bengt Lagerkvist. AOalhlutverk Harriet Anderson og Ernst-Hugo Járegárd. E>ýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sagan gerist á afskekktri eyju I sænska • skerjagaröinum. E>anga0 kemur fiskifræOingur, til aO leiö- beina eyjarskeggjum. En honum er annað betur gefið en aölaöandi viö mót, og dvölin I skerjagaröinum verður honum örlagarík. (Nordvision — Sænska sjónvarp- iO). Svipmyndir frá opinberri heimsóko hennar hátignar, Margrétar 2. Danadrottningar, og Hinriks prina af Danmörku til tslands 4. til 7. júli siOastliOinn. Áöur á dagskrá 4. ágúst slðastliQ- inn. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson.
22.45 Að kvöldi dags Sr. E>orbergur Kristjánsson flytur hugvekju.
22.20 íslaiidsferð Danadrottningar 1973
22.55 Dagskrárlok.
Volkswagen faslback 72 til sölu af sérstökum ástæðum. Ekinn 22 þús. km. (Bensínmiðstöð). Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 81546.
Auglýsing um
umferÖ í Reykjavík
Vegna þeirrar ákvörðunar borgarráðs Reykjavíkur
að gera Austurstræti að göngugötu í tilraunaskyni
verða eftirfarandi breytingar gerðar á umferð bif-
reiða og reglum um bifreiðastæði í miðborginni á
tímabilinu frá 12. ágúst til 14. október nk.:
1. Austurstræti verður lokað fyrir umferð allra
ökutækja annarra en strætisvagna á tímabilinu
frá 12. ágúst til 16. september og allra öku-
tækja á tímabilinu frá 16. september til 14.
október. Akstur með vörur að verzlunum verð-
ur þó leyfður á milli kl. 7 og 11 á virkum dög-
um, nema laugardögum á milli kl. 7 og 9.
2. Pósthússtræti verður lokað fyrir allri umferð
ökutækja á milli Vallarstrætis og Hafnar-
strætis.
3. Aðalstræti verður lokað á kafíanum milli
Austurstrætis og Fischersunds fyrir umferð
allra ökutækja annarra en stætisvagna. Akstur
með vörur að verzlunum verður þó leyfður
á milli kl. 7 og 11 á virkum dögum, nema laug-
ardögum, en þá er akstur leyfður á milli kl.
7 og 9.
4. Akstur verður leyfður í báðar áttir um Aðal-
stræti á milli Kirkjustrætis og bifreiðastæðis-
ins að Austurstræti 2 og á kaflanum milli
Hafnarstrætis og Fischersunds.
5. Einstefnuakstur verður á Skólabrú og Kirkju-
stræti til vesturs frá Lækjargötu að Suður-
götu.
6. Bifreiðastöður á bifreiðastæðinu að Austur-
stræti 2 verða takmarkaðar við eina klukku-
stund. Gjald verður 20 krónur fyrir hverjar
byrjaðar 30 mínútur. Bifreiðastöður verða að-
eins heimilaðar á virkum dögum kl. 18—20,
nema á laugardögum, en þá eru stöður leyfðar
kl. 8—14.
Finnantiscal er finnskur hárvökvi sem hæfir jafnt konum
sem körlum. Finnantisoal fjarlægir ónýtar og uppþomaðar húð-
frumur og leyfar af óheilbrigðum hárum svo og homefni, sem
safnast þafa fyrir og fyllt op hárslíðranna.
þannig tæmast hárgöngin og ný hárslíður myndast og hár-
vöxtur getur hafist á ný.
Finnantiscal hárvökvinn er framleiddur úr tilbúnum kolloid-
samböndum og er án litarefna.
Finnantiscal er skaðlaus.
Finnantiscal fæst í flost öllum lyfjaverzlunum og rakarastofura
om land aUt.
7. Hámarkstíminn við stöðumæla á Kirkjutorgi
verður styttur úr tveimur klukkustundum í
eina klukkustund. Gjald verður óbreytt, 5 kr.
fyrir hverjar byrjaðar 30 mínútur.
8. Bifreiðastöður á bifreiðastæðinu við Glasgow-
sund á milli Vesturgötu og Fischersunds verða
takmarkaðar við eina klukkustund án gjald-
töku.
9. Bifreiðastöður á bifreiðastæði, sem afmarkast
af Vonarstræti, Tjarnargötu og Kirkjustræti,
verða takmarkaðar við tvær klukkustundir
án gjaldtöku.
10. Settir verða upp 10 stöðumælar á bifreiðastæði
á horni Kirkjustrætis og Tjarnargötu til við-
bótar þeim 7, sem fyrir eru. Gjald verður
5.00 kr. fyrir hverjar byrjaðar 30 mínútur.
Hámarks stöðutími verður ein klukkustund.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
9. ágúst 1973.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.