Morgunblaðið - 11.08.1973, Side 30

Morgunblaðið - 11.08.1973, Side 30
30 MORGU'NBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1973 á fyrsta degi Norðurlandameistaramótsins TVÖ ný fslandsmet voru sett á fyrsta degi Norðurlandameistara mótsins í sundi, sem hófst í Osló í gærkvöldi. Vilborg Júlíusdóttir Ægi, synti 800 metra skriðsund á 10:03.5 mín. og Friðrik Guð- mundsson, KR, synti 1500 metra skriðsund á 17:28.0 mín. Þessi ágæti árangur þeirra nægði þó ekki nema tii fimmta sætis í sund luium. Enginn ísiendingur komst á verðlaiinapallinn i Osló í gær, en næstur því var Guðmundur Gísla son, sem lengi vel háði harða bar áttu við Svíann Tommy Palstam wm þriðja sætið í 200 metra fjór- sundinu. Svíinn var sterkari á síðustii leiðunum og varð þriðji, en Guðmundur varð svo fjórði á 2:22.4 mín., — nokkuð langt frá meti sínu sem er 2:19.0 mín., en sá árangur hefði nægt til brons- verðlauna. Vilborg Júlíusdóttir Keppt var í sex gremutm á sutndimeistraiiriótiimi í gærkvöidi, og voru ísleaidingar meðal kepp einda í fj órum þeirra. Bftir kieppná fyrsta d agsims hetflur Svl- þjóð forysitiu í stigakeppndnmíi með 51 stiig, Noregiur er með 41 stiig, FimnUaind 21 stiig, Dammörk 11 stdig, og Islamd 7 stig, em semn fyrr seigir semdu íslemdimgar ekki keppemdur í altor greinamar. ÞESSA viku verður lið vik- unnar ekki valið þar sem að- eins fúr einn leikur fram í 1. deild, og einn i annarri. Lið vikunnar verður hins vegar á sínum stað í blaðinu á laugar- daginn, eftir viku. Friðrik Guðmundsson 100 METRA FLUGSUND KARLA Þeissi 'greim var mesta bairáittu- greiin kvöðdisiinis. Atle Melibemg frá Noreigi og Lars Limdþemg frá Svi þjóð fy'ligdust að alOt sumdáð, og mátti ek'ki mdlii sjá fyrr en á síð- ustu sumdtökumuim, enda var miis mumurimm á timuim þeirra aðteins 3/10 úr sek. Úrsiit: mín. Atle Melibemg, Noreigi 1:00.6 24:0 Met í íslands- móti? ÞRÓTTUR og Grindvikingar léku fyrir nokkru síðam i fs- landsmóti f jórða flokks og væri það ef til viJl ekld í frá- sögur færandi ef leikurinn hefði ekki endað með þeim ó- sköpum að Þróttur sendi knöttinn 24 sinnum í net and- stæðinganna og endaði leikur inn 24:0. Lið Þróttar er mjög skemmtilegt og tekur um þessa helgi þátt í úrslitum síns aldursflokks, verður að telja lið Þróttar mjög líklegt til sigurs þó engin barátta sé unnin fyrr en að henni lok- inni. Af þessum 24 mörkum Þróttar á móti Grindavik skor aði Sigurður K. Pálsson, fyrir liði flokksins, sjö mörk og sömuleiðis Baldur Guðgeirs- son. Okkur er ekki kummu,gt um meiiri markamum í IsiLamdsimóti í knattspyrmu og markaitalan er í raunimmi öllu l'ikari þvi að um handknattleiksQiedk hafi verið að ræða. Þess má til gamams geta að þjálflari 4. fl. Þróttar er markasko rarinn Aðalsteimm ömólfssom og hef ur hanm greinilega kemmt nem endum sínium hvemiig á að fara að því að séndia tonöttinn í netmöskvama, en Þróttur hef ur skorað á milIS 80 og 90 mörk i 4. fiokki í sumiar. Blokkflautan kom í góðar þarfir HUGINN frá Seyðisfirði og Spymir flrá Egilsstöðium léku í fyrrakvöld á grasvellitnum á Eiðum í þriðju deildimmi í kmattspyrnu. Huginsmenm sigruðu með fimm mörkum gagm fjórum, en staðan var uim tíma 5:1. Leíkuir þessi gat ekki hafizt á rétitium tima þar sem eniginn dómari mætti til ILeiksins. Eftir nokkurt þóf var emm áhorfemda flemgimm til að dærnia ieikimm, en þá vantaði flautu til að blása í. Var nú leitað dyrum og dymigjum i bamaskóianum á Biðum, sem er rétt við völMmn, og að lok- um famnst þar eim forláta biokkflauta. Dómarinm fékk flautuma í hemdurmar og ledk- u-rimn gat loks haíizft. Ekki flara neinar sögur af þvi hvem ig -gekk að nota þessa ein- stæðu dómarafllautu, en vænt amlega hefur blokkfiiautam komið í góðar þarfir. Lars Limdberg, Svíþjóð 1:00.9 Rist® Kaipalmen, Fimmiamdi 1:01.2 Arve Letnies, Noregi 1:01.4 Michaell Schou Rassmiussem, Damm., 1:01.8 100 METRA FLUGSUND KVENNA 1 þes'su sundi var eimmig um mjög harða oig jafna baráttu að ræða. Meðal keppenda var Liisa Romsom Pétuirsdóttir, em hún náði ekki sírnu beztia qg haflnaði i sjö- undi sæti. Marita Karteien, sem varð í fjórða sœti setitá nýtt norskt stúlknamet. Úrslit : mín. Pirkko Apponem, Finmi. 1:09,4 Katarina Aronssom, Sviiþ. 1:10.0 Gretbe Math'sem, Noreigi 1:10.8 Mari-ta Karlsem, Noregá 1:11.2 Eva-Lotte Kihliberg, Sváþj. 1:11.7 Birgit Rasmussem, Damm. 1:12.5 Lisa Romson, Isl. 1:13.4 Grethe M. NieO, Danm. 1:13.8 800 METRA SKRIÐSUND KVENNA Vilbong Júliiusdóttir sym-ti þetta surnid mjöig veO, þótt elkki næði hún raema fimmta sæti. Var aiðai'baráttam í sundiinu milii hemm ar og Björg Jemsem um fjórða sætið. Úrslit: min. Magaret Rutqvist, Sviþ. 9:49.6 Barbro Oissom, Sviþj., 9:53.2 Kirstien Kmudsen, Danm. 10:00.5 | Björg Jensem, Noregi 10:03.2 Vi'lborg JúMuisd., ísl,, 10:03.5 j Elisaibeth Brumdvik, N, 10:04.5 UMa Haaildlta, Fimmilandi 10:09.4 ' Bára Ólafsdóttír, IsL, 10:10.2 . 200 METRA FJÓRSUND KARLA Miikil barátta var um gullveirð- J launfm í þessari gredm. Hans Ljumiberg og Gummar Gumdersem j voru svo til jafni-r er briragusumd j i« hófst, og áttu þá flestir von á því að Gumdersen tæki forystu, j þar sem hamn er góður brinigiu- suindsmaður. Flestum á óvairt va-r það Sví nn sem máði það afiger- andi forystu í bringusumdiinu, að það nægði til siigurs. Úrslit: min. Hams Ljuingiberg, Sviþj. 2:16.0 G'unnar Gunidersen, Noregi 2:18.4 Tommy Patetam, Sviþ. 2:19.9 Guiðimuindur Gisliaison, Isl. 2:22.4 Pekka Kuni, Finmi. 2:23.2 Tuomo Kerolia, Fimml. 2:24.4 Reidar Lorentzen, Noregi 2:24.9 Per Rasmussem, Daom. 2:25.1 Sören W. Larsiem, Danm. 2:26.1 r 1500 METRA SKRIÐSUND 1 þesisiu sundi var Friðrik Guð- mumdssom lengst af fljórði, em á súðustu iedðiumuim fór Ari Saton- en flrá Fimmlandi að sækja á oig tókst að flara fram úr. Setti hamm flimnskt met ag Friðrik bætfci rnefc ð sem hamm setti i Miim chem úr 17:32,8 í 17:28.0 mín. Úrslit: mín. Haakon Iversön, Noreigi 16:48.3 Pefcer Petterssom, Sv'iþj., 16:58.4 Maigmuis Eker, Sviþjóð 17:10.6 Ari Salomen, Finml. 17:21.5 Friðri'k Guðmiumdsis., IsO. 17:28.0 Gumnar Gundersem, N, 17:46.0 Hemriik Rasmussem, Damm. 17:50.8 Evrópu- bikarkeppni KL. 10.00 hefst á Laugar- dalsvellinum undan- keppni Evrópubikarkeppninn- ar í frjálsum íþróttum og leiðir þar saman hesta sína frjálsíþróttafólk frá sex lönd- um. Nokkrir þeirra er þar keppa hafa öðlazt heimsfrægð fyrir íþróttaa-frek sín, einkum þó brezka stúlkan Mary Pet- ers, sem varð Olympíumeist- ari í fimmtarþraut og setti heimsmet í greininni. Meðal keppenda í tugþrautinni er Frakkinn Yves Leroy, sem mun hafa náð bezta tug- þrautarárangri heimsins í ár. Kl. 13.15 í dag sýnir svo bandarískur langstökkvari, David Nilsen, nýja stökkað- ferð í langstökld, svokallaða heljarstökksaðferð, en mynd- in hér til hliðar er af honum í einu slíku stökki. Hefur þessi stökksaðferð vakið mikla athygli að undanförnu. Stóra myndin er hins vegar af brezka fjölþrautarfólkinu, teldn er það skoðaði Laugar- dalsvöllinn í gær. Mary Pet- ers er önnur til vinstri á myndinnl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.