Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 11.08.1973, Qupperneq 32
3!lorgimT)laí>i$) nuGivsmcnR (S^.22480 **3guttlK[afrtfr LAUGARDAGUR 11. AGUST 1973 Aukið viðskiptin — Auglýsið — Austurstræti lokað í dag — Barnagæzla vlð „torfuina44 AUSTURSTRÆTI verður lohað íyrir allri bílaumferð, annarra eai strætisvagna, klukkan 13 í dag og verður gatan aðeins ætl- nð gangandi fólki og strætis- vögnum næstu tvo mánuðina. Margt verður gert til þess, að Slys gefa Austurstræti aðlaðandi svip, þann tima, sem það verður lokað. Sjálf gatan verður máluð og átti það verk að hefjast í gær kvöldi, ef veður leyfðS og komið verður fyrir blórmiim og trjám og almermingsbekkjuim á göt- unini. Þórður Þorbjamarson borgarverkfræðlángur sagði í gærkvöldi er við rædduim við hann, að uim 100 stömpum með bíiámum og trjáim yrðS komið íyrir á götunni, og fengi því gatam skemmtilegan svip. TiQ þess að gera fóllká verzl- unar- og gönguferðir í Austur- stræti áhyggjulausar, verður komið upp barnagæzl/uvelli i portinu bak við Bemihöftstorf- una og í gær var urnnið að þvi að koma þar fyrir leitetækjum. Fóllk getur þvi haft böm sín með sér í bæfinm, em komið þeirn í gæziu á meðarn það verzlar eða það spókar sig á miOlli trjámma í Austurstræti. Iscargo; 20 þús. f arþegar í gær Laxaseiði flutt út í fyrsta skipti á Vestur- landsvegi FÓLKSBIFREIÐ úr Keílavik vait á vegimum skammt frá Fossiá í Kjós um tvöleytið í gær. Hjóa roum hafa ilosnað undam búamrjm og varð til þess að öku- maður missti stjóm á bílnum með fyrrgreindum afleiðingum. Fjórar manmeskjur voru í bíln- «m og voru a’áar fíut tar á Slysa- deild Borgarspitalams. Meiðsili mumiu ekki hafa verið alvariegs eðlis. Önmur bílvelta varð á Vest- uriandsvegi í gærkvöldi, rétt summam við TSðaskarð. Þax sluppu aiitllr ómeáddir. Magntis Sigurjónsson I FORSÍÐUFRÉTT í Þjóð- viíjanuni í gær er því haldið fram, að texta áskorunar þeirrar um 200 miJna físk- DC-6B flugvél Iscargo fór með 20 þúsund íslenzka farþega til Noregs í gær. Ekki voru þessir farþegar stórir, þvi þetta voru 15 sm löng laxaseiði, sem eiga að fara í sjóeldi skammt frá Bodö, sem er norðarlega i Nor- egi. Seiðin voru flutt út í 50 plastpokum, og alls vógu þau um 5 tonn eftir að búið var að koma fyrir vatni i pokunum. Þetta er í fyrsta skipti, sem laxaseiði eru flutt út frá Isiandi, og er það norskt útgerðarfyrir- tæki, sem kaupir seiðim. Seiðán verða fyrst sett í hálfsaltan sjó og eftir nokkra dvöl þar, fara þau í saltari sjó. Þór Guðjónsson veiðimáiastjóri sagði í gaer, að nokkuð margir aðilar i Noregi hefðu reynt að ala upp lax í sjó, en með mis- jöfnum árangri. Hjá eimstaka fyrirtækjum hefði uppeldið geng ið vel, em miður hjá öðrum. í Noregi, sem flestum löndum öðr um liggur bann við innflutningi veiðilögsögu, sem nýlega var birt, ha.fi verið breytt á þann veg, að „fela 50 míiurnar'*. Segir blaðið, að S upphaflegri á laxaseiðum vegna sjúkdóma- hættu, en þar sem þessi seiði eiiga ekki að fara 5 ferskt vatn, var veitt undanþága fyrir imm- flutnimginn frá íslandi. Hamn sagði að mikil eftir- spurn væri eftir hrognum og laxaseiðum, em alls staðar þyrfti sérstök vottorð um að seiðin væru alheiilbrigð. Engin aðstaða ÁKVKDIí) er að á næstunni verði hafin bygging á nýju varð- skipi fyrir íslendinga í Dan- mörku, og á það að vera fullbú- útgáfu undirskriftarskjalsins hafi þess verið krafizt að „staðið væri fast við 50 mílna útfærsiu landhelginnar", en þetta atriði hafi verið strik- að út úr skjalinu. Morgun- biaðið sneri sér í gær til eins þeirra er undir skjal þetta rituðu, Magnúsar Sigurjóns- sonar, og leitaði álits hans á þessum fiillyrðingum Þjóð- viljans. Magmús Sígurjónssom Sa-gðii, að upphaflegur texti skjáls- er enn á Islamdi til að skoða seiðim, en nú er Fisksjúkdóma- nefnd, að athuga hvort ekki sé hægt, að koma upp slíkri deild að Keldum. Þar yrði starfandd fisksjúkdómafræðingur, og er vonazít til að þessi deild geti tek ið ti! starfa áður en langt um líður. Fyrr væri ekki hægt að fiytja seiði eða hrogn út, og sennilega þyrfti deildin að afla Framhald á bls. 20. ið 15. desember á næsta ári. Kostnaður við b.vggingu skipsins ásamt hinum ýmsu tækjakaup- um er áætlaður 450 milijónir kr. ins hefði verið á þessa leið: „Undirriitaðir skora á Alþingi ísiemdimiga og ríikiisstjórn að Iiýsa nú þegar yfir, að Is- lemdimgar mumi krefjast 200 mllma fiisíkveiðillögsögu á væmtamllegri hafréttarráð- stefnu Sameimuðu þjóðamna, og skipi sér þar með á bekk með þedm þjóðum, sem þeg- ar hafa lýst yfir 200 mílurn. Fnnfremur skorum rið á Al- þingi og ríkisstjórn að hvika Framhald lá bls. 20. Leik- völlur •••• Þessi nnga stúlka var Hjót að uppgötva leik- vöilinn við Bernhöftstorf- una og auðvitað var rólan skeninitiJegrust. Grunnteikning skipsins verðurr sú sama og á Ægi, en þó verða gerðar nokkrar breytingar, með tilliti til þess hvað betur hefði mátt fara á Ægi. Pétur Siigurðsson formaður byiggingarnefndar nýs vajrðskipis, sagðd í viðtali við Morgunblaðið í gær, að nýja varðskipið yrði byggt í Aarhus flyddokk og skibsværft i Árósum í samvimnu við Aalborg væirft í Álaborg, en þar hafa þrjú stærstu varðskip- in verið byggð. Reynzt hefur erf itt að fá byggt sérbyggt skip, sem þetta, þvi afgreiðslufrestur- imn þarf að vem svona skamm- ur. En með samvinmu þessara tvegigja skipasmíðastöðva, verð- utr hann ekki lengri en 15 mám- uðir. Nýja varðskipið verður fyrst og fremst frábrugðið Ægi að því leyti, að þar verður medira hugs- að um notkunargildi þyrlu, sagði Pétur, enda eru þyritimar ©ð verða íastur hluti af skipinu. Þá hefur komið tdil tals, að í skip- inu verðd stöðugleikatæki AðaS- vélamar verða að likisndum saros komar og í Ægi 2x5000 hestafla MAN. Texta áskorunarskjals breytt með vitund og samþykki und- irskrifenda — segir Magnús Sigurjónsson um áskorun 50-menninganna um 200 mílur Ejósm. Mbl., Kr. Ben. Nýtt varðskip 15. des- ember á næsta ári Skipið eins og Ægir Framhald & bls. 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.