Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 184. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 21. AGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Pakistan: Tugmill j - ar ðat j ón New Orleans: Leita manns, sem hótaði að myrða Nixon forseta Karachi og Nýju Delhi, 20. ágúst. — ÁP-NTB FORSETI Pakistans, Zulfikar AJi Bhutto, endurtók í dag beiðni sína til þjóða heims um aðstoð vegna hinna gífur- legu flóða í Pakistan undan- farið. Talið er að tjónið af völduni flóðanna nú nemi um 60 milljörðum íslenzkra króna. Sagði fonsetiimn að Pakistan væri fátæbt la,nd og gæti alis ekki mætt þessu áfa'M, efnahag- ur landsims væri þegar i rúsit. Hann sagði að viðlbrögð við fyrri hjálparbeáðmi hefðu verið góð, en langt frá þvi að nægja. í morgun hétt flióðið emn áínaim að a.ukast, er Inidiusfijótið flæddi yfitr bakka sóma i nágrennd við bæiran Sukkur, sem er tnm 350 km fyrir norðan Karachi. Er sitór hluti bæjarins, svo og fiug- völiur nú unidir vaitnii. Parþega- lest með 1000 farþegia varð að sitianza á hæð nokkurri og viax mafvæl'um varpað til fólksinis úr fliugvélum. Um 1500 manns hafa fardzt og mörg þúsund er saikn- að í flóðunum, sem éru hta mestu i sögu iiandstas. Talið er að flóðin hafi nú náð hámarki, en að ástandið neestu 2—3 daga verði mjög tvísýnt. Myndin hér til hláðar er frá fióðasvæðinu. Nixon viðurkennir leynilegar loftárásir á Kambódíu New Orleans, 20. ágúst. — AP-NTB — LÖGREGLAN í New Orleans ©g bandarískir alríkislög- reglumenn leita nú Edwins M. Gaudets, fyrrverandi lög- reglumanns í New Orleans vegna hótunar hans í fyrri viku um að rnyrða Nixon Bandaríkjaforseta er hann heimsækti New Orleans. Forsetimn kom til New Orle- ans, þar sem hann ávarpaði þing íyrrverandi hermanna í Banda- rikjunum. Skömmu fyrir kom- una var leiðinni, sem forsetinn átti að aka um borgina breytt að beiðná bandarisku leynilþjón- ustunnar, vegna frétta sem hún hafði fengið af hótunum um að ráða fonsetann af dögum. Gaudet þessii hefur áður kom áð við sögu 'hjá leyniþjónustunni, er hann fyrir þremur árum kast- aði logandi bandarískum fána að biifreið Nixons, er hann heimsótti borgina þá. Að sögn leyniþjónustunnar lýsti Gaudet því yfir í krá nokk- urri í New Orleans í fyrri viku að efnahagsástandið í landinu væri orðið svo slæmt, að hanm gæti ekki fætt og klætt fjöl- skyldu sina lengur. Sagði hann að tími væri kominn til að ein- hver myrti forsetann og ef eng- inn annar hefði manndóm í sér tií þess, myndi hann gera það sjálfur ef . hann kæmist yfir byssu. 1 fyrrinótt var svo stolið lögreglubifreið og iögregluein- kennisbúningi og það var þá sem 'leyniþjónustan fór fram á það við forsetann að hann breytti leið sinni. Er slík beiiðmi mjög óvenjuleg og vaktá því mikla at- hygli í Bandarikjunum, er hún var kunngerð. Aldrei kom til að forsetinn hætti við för sáma. Bandaríska leyniþjánustan rannsakar árlega 15—16 þúsund tiilkynningar um hótanir um að myrða forsetann, en i örfáum tiivikum er skýrt frá slikum rannsóknum. Forsetanum var ved fagnað er hann kom á staðinn, þar sem hann hélt ræðuna. RÆÐAN 1 ræðu sirund viðurkenndi Nix- Framhald á bls. 31. Time-Magazine: Agnew verður ákærður 1 NÝJASTA töliihlaði Time- Magazine, sem út kom i New York í gær, segir að alríkis- saksóknarinn, sem rannsakar Marylandmálið, komist ekki hjá því að ákæra Agnew vara forseta. Frjú vitni hafi þeg- ar tjáð saksóknaranum að þau hafi greitt Agnew mútu- fé i sambandi við útboð á ýmsum framkvæmdum með- an Agmew var ríkisstjóri í Maryland. Þá segir biiaðið að Agnew hafi snúið sér tii lögfræðmga þeirra, sem ráðleggja fonseit- an.um i sambandá við Water- gaitemálið og beðið þá að kanna möguieilkaina á því að hið sama eigi við um vanaforsetann og fonsetann, að ekki sé hægt að draga hann fyriir dómstól nema þingið hatfi fyrst ávitað hann opinfoerlega. Sænskir tóku norskan í danskri Landskrona, Svíþjóð 20. ágúst — NTB. NORRÆN samvinna var upp á sitt bezta í fyrrakvöld und- an ströndum Danmerkur, er sænskir tollverðir tóku norskan smyglbát í danskri landhelgi, Uim borð í bátraum fuindu talivierð5im,iir 75 tunmur, hverja með 200 lítra af 96% spíra og auk þiess 300 kassa af vodka eða í alit áfengi, siem Framhald á bis. 31. Mörgum togaraskip- st j ór um vikið úr starf i fyrir að óhlýðnast brezka flotanum á Islandsmiðum — 29 hafa þegar verið kærðir BREZKI flotinn hefur kært 29 brezka togaraskipstjóra, sem verið hafa að veiðum á íslandsmiðum fyrir að óhlýðn ast þeim reglum, sem sam- starfsnefnd brezka fiskiðnað- arins hefur sett um að tog- araskipstjórum beri að veiða innan ákveðinna afmarkaðra svæða. Samkvæmt upplýsing um Austins Laings, for- manns Sambands brezkra togaraeigenda, hefur 9 tog- araskipstjórum verið vikið úr starfi af þessum sökum í 3 mánuði, en ein kæra hefur verið látin niður falla. þar sem ekki var talið fullsann- að að um óhlýðni hefði verið að ræða. Um leið og þessir 29 skipstjórar koma inn verð- ur mál þeirra tekið fyrir, en 19 eru enn ekki komnir úr síðustu veiðiferð sinni. Tals- maður Félags yfirmanna á Hulltogurum sagði þessar tölur í gær allt of lágar, þar sem 17 hefði þegar verið vik- ið úr starfi og 60 hefðu verið kærðir. Auistin Laimg, formaður Sam- bands brezkra togaraeiigenda, sagðii í viðitialld við Mbi. í gær, aó 29 hefðu verið kærðir atf brezka flotaoum, em það þýddi þó ekki að þeim yrði ölllum vik- i'ð úr sfarfi, en þessi taOa segði þó það að aiMit að 29 togaraiskip- stjórum gæti verið vikið úr staríi á næsitu dögum. Ákeeru- atriiði flotans eru að sikipsitjór- amir hafi óhlýð'niast að veiða aðeilns á þeiom svœðum, sem fflotinn ákvæði. Þegar þeir ailiir hafa komið að landi, verð- ur fyrst iljóist, hve margir verða látnir hætta störfum i 3 mámiuði. Ekki kvaðst Lainig vita, hve margir hefð-u enen komið að landi eiftir að þeissi ákvörðum var tekin, en 10 hafa heynt kæruatriðin ag var 9 vik- ið &iá, en etaki þótti stætt að víkja þetai 10. frá vegna skorts á sönmunum. cMlum skipstjóruin- uim verður leyft að svara fýrir siig vegna þessara kæruatriða flortan'S, Lainig sagði að skipstjóri Lord St Vincent væri ekki á meðal þ-essara tog a raskips-tjóra. Robert Tumer lét úr höfn í Hull í gasr ag sigldi á fiskiimið í Hvitaha.f- iniu, en ein-s ag kunmu-gt er Vis- uðu eigendur togarans, Hellie-r- bræður, ásöku-num Landheligis- -gæzliuinnar á buig. Þedr tagara- skipstjórar, sem vikið hefur ver ið frá störfum, starfa við fjöida útgierðarféia-ga. Laing sagði að óánægj'uraddlr hefðu heyrzit ifrá skipstjóruim, en að öðru iej-ti sagðist hann ekki geta talað fyr- ir þei-rra munn. Kæran var iögð fram af ílotamúm, en skipstjór- umuim var vikið úr starfi af út- gerðarfélögum þeirra i sam- virm-u við samstarfsmefnd fisk- iðnaðarims. „Þestsi ákvörðun, að Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.