Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 3 Olíulekinn á Klöpp: 240 t. runnu úr tanknum — í þriðja skipti á þessu ári, sem stórtjón hlýzt af olíuleka Olíimnl nohað upp í tunnur á sunnudaginn. JLjúsm. Mbl., Kr. Ben. Nú er talið að að minnsta kosti 240 lestir af vegaoliu hafí runnið úr oiiutanld BP á Klöpp, er öryggisloki við tank inn brast um báðegisbilið á lauga.rðaginn. Mest af oliunni fór í safnþró, sem e>r um- hverfis tankana á Klöpp, ©g taJið er að rúmlega 10 tonn hafi runnið í sjóinn, en í fyrstu héldu menn að ekki hefðu meira en 7 tonn farið í sjóinn. Starfsmenn BP hafa unnið sleitulaust að þvi að hreinsa. f jörurnar austan við Klöpp, en i gær mátti heita að fjaram væri svört frá Klöpp að oiíu- stöðinni í Laugarnesi. Þetta er í þriðja skipti á þessu ári, sem stjórtjón hlýzt af völdum oiíu Jeka hér á iandi. I vetur brotn nði rör við svartolíutanka í Neskaupstað og i júnimánuði rann mikið magn af oliu í sjóinn á Reyðarfirði, er gat kom á stafnhylki ja.pansks flutningaskips. Stefá.n Bjarnaisoin, ollumeng amarsérfraeðinigur Siglimga- málasitxxfimmarininiax sagði i samtailli við Morgunblaðliö S gærkvöldii, að hreámeiuin á fjörunum gengi vonum íram- ar. Að minmisita kosti 10 lest- ir af vegaoliu hefðu lenit i sjónum og væri þetfa einhver versita tegund af olíu, sem huigsazt igæti í svona ti'lvMd. Þessú oliía væri mjög þykk, og yrði hún efana líteusit tyggi gúmmíi þe.gar hún kólnaði. 1 gærkvöWi var búið að gróf- hrefasa f jönurmiar, en nú á eft- ir að fímihrefasa þær. Verður það gert með því að offiueyðd verður dreiift yfir fjörumar og síðan verða þær spraiuit- aðar með vaitnii. Við það á offian að hverfa svo t'ii alve.g. Hann sagði, að í gær hefði hann flogið yfir sundún á þyrlu Landhelgisgæzlunnar, kom þá i ijós stór offiuflekk- ur út af KleppsspítaJanum. Fiotgirðing Sigffingamállastofn unarinnao* var þá isótt og var ‘henni komið fyrir umffiverfis flekkinn. Bátur vann siðan að þvú 5 gærkvöldú að hreinsa offiu upp og vaa* vonazt tiia að því verki yrði lokið lyrir myrkur. Nokkur fugladauði hefur orðið aí völdum offiumnar, er það eínkum svartbakur sem virðist haifa drepizt og í gær höfðu fundizt átta dauðir svarfbakar. — Þá varð vart vúð nokkrar endiur á sundá fyrir innan Laugarnes. Á eftir þeim virtist vera offiu- rák, þanniig að ffikieigt er að endumar hafi komizt í snert- ingu váð offiuna. i»á hafa rot-t- ur, sem hafa haldið siig við ræsin náður undan Skúlagöt- unni, ekki þoiað offiumengun- ina og hafa þær drepizt unn- vörpum. Stef án sagði, að margar skýringar væru á þvi, hvem- ig örygigiislokinn hefði brotn- að, en engin. ein væri örugg. Eitt er þó vlst, að fráganigur á rörinu við tanlsimn, var ekld nógu góður. Starfsmenn Sigl ingam ál astofnun arinnar höfðu áður farið fram á það, að bet ur yrði gengið frá hdnum ýmsa búnaðd vúð offiutankana á Klöpp, og hafði fengizt lof- orð fyrir því, að swo yrði gert. Önundur Ásgeirsson, for- stjóri BP sagði, að búið væri að dæla um 60 lestum upp í annan tank úr safnþrónná. Þetta verk gerugi hægt, þvi hita þyrfti offiuna upp og væri það verk mjög seimlegt. Offi- una hefðu þeir hiitað upp með þvá að setja niður 1 hama rör með streymandi hitaveitu vatni, en tiifl þess að hægt væri að dæia offiumni upp þyrfti hún að vera 40—50 stíiga heit. Vegaoffian var edna olíam, sem geymd var í tömkumum á Klöpp. Hún var aðeins gieymd þar veigna þesis, að ekM vom itdl aðrir upphiitaðdr tan'kar í mágrenni Reykjavúk- ur. BP sá um geymsluna og að aka henni til Olíiumalar hf., sem notar vegaolíuna við lagningu olíumalar. Öinundiur saigöi, að olíuStöð- im á Klöpp yrðd lögð niður innan tiðar, því þar sem stöð- in á Klöpp stæði, ætti að koma hraðbraut. Ég tel að Olíumöl hafi eldd orðið fyrir mdkliu beiniu tjónd af völdum olíulekans, sagði Ólafiur G. Eharsson sveiitar- sitijóri og formaður Oliumalar hf., þeigar við ræddum við hamm. Harin saigði, að Oiiumöl yrði varla fyrir tjóná mema þvi að- eins að fyrirtækið yrði að hætta laigmánigiu á olúumöl, en það getur orðið ef ekki verður hægt að nýta medriihliut ann iaf þeirri offiu, sem er í saínþrónnii. Nokfcuð miun vera atf óhrednni olíu, oig offiu sem er blönduð óhreinindum er ekki hægit að noita. — OffiumöJ á von á 750 lest- um af vetgaolíu eftir tæpar þrjár vikur og nú er öruigtgt, að panta verður eitthvert við- bótarmagn. Ef úrskurðað verður að ekki megi igeyma vegaoliíu framveigis í tönkum á KIöpp, þá lenduim við í mikl um vamdræðum, þar sem enig- inn upphitaður tankur er* tíl í Reykjavík. Að vísu vituim við um eimn í Þorlákshöfln, en þar sem við erum nú með bLönd'unartækir/ suður við Grindavíkiurveig, yrði aksitur- inn mieð oliuna óheyrileg® langur, saigði Óiatftur að Jok- m OMuhreins'unarpramma Siigl ingamáiastofnunarinnar var ekki hægt að nota í þessu tilviki. Ef hann liefði verið notaður við hreinsunina, hefði pramminn tekið inn 70—30% sjó vegna þyktetar offiunnar, þess veigna þótti bezt að nota skótfliumar, og moika oldunni upp í tunniur. ■c i jófnaðurinn í ardal upplýstur TVEIR reykvísldr piltar hafa ját að að hafa, ásamt þriðja pUtin- uni brotizt inn í söluskála Kaup- félags Hvammsfjarðar í Búðar- dal aðfararnótt sunnudagsins 12. ágúst sl. og stolið þaðan um 100 þús. kr. í peningnm. Þriðja pUts ins er nú leitað. PUtamir tveir voru handteknir sl. þriðjudags- kvöld og voru þá búnir að eyða sínum hluta þýfisins. Vdð fynstu yfirheyrsiu sögðust þedir Jiafa faxdð í flugvél til Akra- mess á laugarda'gsfcvöldáð og sið- am áfram upp í Bongarfjörð, ein kváðust hafa snúið við til borg- arimmar aftur, er þeir voru komn itr að Hvítárbrú, þar sem þeir Lézt af meiðslum eftir bílveltu dóttir, tll heimáffis að Yrsufelli 15 A LAUGARDAGSMORGUN lézt í sjúkrahúsi í Reykjavík 36 ára gömul kona af völdum meiðsla, sem hún hlaut í bílveltu á Þing- vaUavegi aðfararnótt laugardags Ins 4. ágúst sL, þ.e. um verzlun- armannahelgina. Hún hét Guðriður Siegfrieds- í Reykjavik. Lætur hún efttir sig eLgiinimanin og sex böm. Siysið varð um 2 km ausrtan við StardaJ. Eiiginmaður Guðríð- £ir var ökumaður og hlaut hann nokkur meiðslli, svo og önmur kona, sem var farþegi í bílnum. hefðu þá verúð orðnir aura- og vínliausi’r. Við ranmsókn málsins fanigu rannsóknarlögreglumenn úr Reykjavik hins vegar þær upp lýsimigar hjá vörubilstjóra í Borg- arnesi, að hann hefði aðfaramótt sunmudags flutt þrjá piQjta til Búðardals og voru þessir tveir handteknu þor á meðal. Hafðd hamm verúð að flytja siaiit tíl Búð ardals, em í Norðurárdalmum tek- ið pilitana þrjá upp í og leyft þeim að sitja í hjá sér. Sögðust þeir vena á leið tii Vestf jarða. Pillitaimir tveir játuðu síðan I gær að hafa brotizt imm í sölu- skálamm i Búðardad. Höfðu þeir farið þaðam gamgandi og soflð hluta nætur í hlöðu þar skammt firá, en síðan aftur gemigið af sitað ária morguns og veirið komnir um 20 km frá Búðardal, er þeir fenigu far með bifreið affia leið tiil Reykjavíkur. 1 borgitnmú létu þeir það verða siitt fyrsta verk að borða og ná sér i vfa, fóru síðan i bíó og um kvöldið tíl Keflavíkur. Skffidust teiðir þeirra tveggja og þess þriðja við Um- ferðairmiðstöðdma. Þedr héldu síð- an áfirarn að direkka, eyða og gefa pemfaiga í Keflavík og óku um í leiiigubíluim. Láðu þanniig næstu tveir dagar, þar til þeir vom hand tefcnir á skemmtistað í Reykja- vík á þriðjudagskvöddið og þá orðindr auralaus.ir. PiQltarndr tveir eru 18 og 19 ána og hafa báðúir kornið áður við sögu hjá iögregliunni vegna afbrota, sérstaklega þó aranar. STÆRSTI hnúðllax eða bdeiklax, sem veiðzt hefur á Isiandi veidd- isit í Stóru-Laxá í Hreppum sQ. laugardiag og var hann 6 pund að þyregd og 57 sm langur. Veiddist laxinn í Laxánholslhyl, en þar voru að veiða saiman þeiir Einar Þóróilifsson frá Stokkseyri og Einar Eriendsson frá Reykja- vik. Bleiklax hefur airirei fyrr veiðat í Stóriu-Laxá í Hreppom. Þennan sama dag vedddást Ekið á hest AÐFARARNÓTT sl. summtudags var ekið á hest á Garðbinaut, aust ast i Gairði, og fótbrotnaðú hamn svo iQla, að aflifa varð hainin. Bdtf- reiðin ók hims vegar á brott og var ekki tiilkymmt um slysúð tíl lögregQiunmar, fyrr en vegfairend- ur sáu hestinn á sunnudagsmorg un og létu þá vilta. Þedr, sem kynnu að geta gefið upplýsiingar um málið, eru beðnir að liáta lög regluna í Hafnarfiirði eða Kefla- vfik vita. fyrsti hnúðlaxlnm, sem vedðzt hefur í Soginu. Það var Magnús Sigurðsson, Reykjaivík, sem veiddi 4 punda hniúðiax, 56 sm langam. Veiddist sá lax á svæð- inu þar sem vatnið fefflur út úr jarðgömgumiuim við Irafossstöð- ima. Geta má þess að hnúðlax er auðþeJdcjami’.egur á aflöngum svörtum blettum á sporði em að- eins anmað kynið hefur Innúð á baki. Stærsti hnúðlaxinn við ísland — og fyrsti hnúðlaxinn í Soginu s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.