Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — í>RIÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 Keiwood mini ódýrog afkastamikil heimilishjdlp Kenwood Mini er létt hrærivél og þeytari, sem hafa má í hendi sér og færa yfir í pottana. Með skál og standi, sem hægt er að kaupa sér, vinnur Kenwood Mini öll venjuleg hrærivélaverk. Einnig fæst nú með henni skurðkvörn, sem sneiðir og rífur hvers konar grænmeti og ávexti. Kenwood Mini vinnur öll þau. verk, sem við erum vön að fela hrærivél —• og meira til. Kostar kr. 2346,00. Skál ög standur 1584,00. Skurðkvörn 1790,00. 1 Kenwood HEKLA hf. Laugavegi 170-172. Sími 21240 og 11687. ÍSLENZK ÞJÚÐLÖG Fjórða platan í útgáfuflokki okkar með KARLAKÓR REYKJAVÍKUR er komin út. A þessari plötu eru eingöngu íslenzk þjóðlög og þjóðvísur. Margt útsett af kunnustu tónskáldum þjóðarinnar. Söngur kórsins hefur aldrei verið betri. NÝ HLJÓMPLATA með hinum efnilega unga söngvara. EINARI ÓLAFSSYNI þar sem hann syngur lagið fallega ÞÚ VILT GANGA ÞINN VEG og einnig lag eftir sjálfan sig. SUMAR Á SÆNUM Þetta er plata fyrir fólk á öllum aldri. SG-hljómplötur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.