Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 2
2 MOFttiUNÖLAÐIO í*RIÐJUDAGUH 21. ÁGÚiST 1973 Ráðuneytið vill ekki dýraspítalann BREZKI dýravinurlnn, Mark Watson, sem hefur ákveðið að gefa mjög fullkominn dýra- spítala til Islanós, kvaðst mjög vonsvikinn og undrandi þegar Morgunblaðið talaði við hann í gær, en þá kvaðst hann hafa fengið upplýsingar um það að landbúnaðarráðuneytið, íslenzka, hafnaði því að taka á móti gjöf hans. WatSon hafði hugsað sér þenn an dýraspitala sem miðstöð fyr- ir dýralækningar, en honum fylg ir mjög fullkomið skurðarborð og röntgentæki fyrir öll dýr. Watson kvaðst myndu ákveða alveg á næstunn* hver yrði fram vinda þessa máis, en hann dvelur nú á íslandi. í sjálfheldu á bergsyllu 16 ÁRA gamaia piltur lenti í sjátfheidu þegar hann var að kltfia Kálfatind á Ströndum um heligima, en Kálfatindur er í 650 metra hæð. Piliturimn var ásamt þremur félögum slnum í skemmti göngu, en þeir eru atliiir síma- vininumenn. Fór pilturinn á röng um stað upp fjailið og lenti í sjálfheldu i 100 metra háu bjargi. Átti hann eftir 20 rnetra á brún þegar hann komst hvorki upp né rriður. TveÍT félaga hans hhtpu þá niður íjallið og náðu í hjálp. Tveir Strandamenn, Guðmund- ur Jóriseon i Munaðamesi og Gesfur Sveinbjörnsson í Norður- Birði brugðu skjótt við og fóru Olíumöl á götur í Neskaupstað ÞESSA' dagana er veriið að leggja oMumöl á götur í Neskaupsfað: Búið er að leggja á stóran hluta Strandgöbu og nú er lagning að hef jast á Hólsgötu, Miðstræti og Melagötu. Þá verður olíumðl lögð á 200 metna kafla frá Egils- braut, þar sem steypta gatan end ar, að prentsmiðjunnii, sem stend ur við Eyrarveg. Ásgeir. upp á brún f jalteins þar sem þeir létu kaðal síga til pilitsdins. Batt hánin sig í baðaliimm og hifðu þeir hann upp ásamt félaga hans, sem hafð'i beðið á brún. Urðu þeir að hífa mjög varlega, að sögn Guðmundar, þvi brúnim var mjög laus, en alM gekk að óskum. Þegar Margunblaðið reyndi að ná sambaindi við pilt rnn var hann upp,i á heiðum í símavíninu. Snekkjan sem Hitatæki h.f. hafa látið smíða fyrir sig í Skipa smiðastoð horgeirs og á Akranesi. Listisnekkja á flot Elierts UM hetgina var sjósett hjá Skipasmíðastöð horgeirs og Blterts á Akranesi, listisnekkja, sem skipasmíðastöðLn hefur smíðað fyrír Hitatæflci h.f. í Reykjavík, en Hitatæfloi munu setja þennan bát á markað í Bandaríkj unum. Að sögn Ásgeirs Hösikuldsson- ar hjá Hitatækjum, er snekkj- an 47 fet á lengd, eða 14,5 m, en kostnaður er um 15 milljóri'ir kr. í reynslusigl'ingu á skipinu Stálu áfengi og út- varpstækjum úr gámi reyndist hraðinn 24 mílur, en um borð er svefnpláss fyrir S manns. 60 manms geta þó kom- izt um borð í bátÍTnn. TALSVERÐU niagni áfengLs og miklum fjölda bílútvarpstækja var stolið ör gámi Faxaskála, vörugeymslu Eimskipafélagsins við Reykjavíkurhöfn, um helg- ina. Nokkur hluti þýfisins hefur komið í leitirnar og nokkrir 16—18 ára piltar, seni aðiid áttu að þjófnaðinum, hafa náðst. Gámurinn var einn af mörg- um, sem stillt var upp við Faxa- skála á íöstudagskvöldið. Aðfar- amótt s'uamudags urðu iögreglu- þjónar varir bifreiðar, sem ekið vor Um Kalkiofnsveg og síðan á ofsahraða upp Hverfisgötu. Við Frakkastíg varð hún að stað- næmast og náðu lögregluþjón- arnir þar fjórum piltum, en tveir hlupust á brobt. Öik'umaður- inii vár ölvaður 6g öikuréttinda- laus, I bifreiðinni fannst síðan þýfi, 1 útvarpstæki og 10 kassar af sherry og fjórar flöskiur til Eyjakindurnar óstýrilátar á meginlandinu EINS og sagt hefur verið frá í frétbum, hefur sauðfé Eyja- bænda, um 600 fjár, verið í Gunnarsholti síðan skömmu eftir gos. Ekflci er ákveðið hvenær kindumar fara út í Eyjar aftur, en Sveinn Run- ólfsson í Gunnarsholti tjáði okkur í gær að þeir á megin- landi hefðu aldrei kynnzt öðrum eins rollum, því engar girðingar héldu þeim, þær færu bókstaflega yfir allt. „f»aer eru eins og geitur,“ sagði Sveinn, „og fara yfir allar girðimgar og spýtuhlið og rimlagirSingarnar í vegun- um tipla þær yfir eins og þæ>r hafi aldrei gert annað.“ Það virðfeit því ljóst að hin sjálfstæðu tilþrif Eyjalífsins nái vítt og breitt og ekki bara til mannlífsins. Annars standa einihverjar deilur um það hver á að greiða kostn- aðinn við hirSingu kindanna millli Gunnarsholts arma rs vegar og Viðlagasjóðs hins vegar. Gista í Húsi Jóns Sigurðssonar STJÓRN Húss Jóns Sigurðsson- ar hefur samþykfct að veita eftirtöldum aðilum kost á áf- notum af fræðimannsíbúð hÚ3s- ins á tímabi'lmiu 1. sepbember 1973 til 31. ágúst 1974: 1. Ingvi Þorsteinsson, mag., frá 1. sept. tii 30. nóv. 1973. 2. Þórður Eydal Magnússon prófessor, frá 1. des. 1973 til 28. febr. 1974. 3. Atli Rafn Kristinsson, stud. mag. og Jón K. Margeirsson fil. lic., frá 1. marz 1974 til 31. maí 1974. 4. Sbefán Karlsson handrita- fræðingur, frá 1. júní 1974 til 31. ágúst 1974. viðbótar, samtals 124 flöskur. Nokkru síðar ga.f sig síðan fram annar pilbanna tveggja, sem stungið höfðu af, en hinn var ófundinn í gær. Við yfirheyrsliur piltanna kom í ljós, að nokkrir þeirra höfðu verið á dansleik í Hlégarði, en siðan farið til borgarinnar.og þá fengið upplýsingar uim hvar hægt væri að fá áfengi. Stáfu þeir í það skiptið 40 flöskum aif sherry, níu bílútvarpstæ'kjum og fjórum hátölurum úr gámimufm, en fóru síðan og fengu í líð með sér aðra pilba, sem höfðu yfir stærri bifreið að ráða. Sbálu þeir síðan meira úr gámiunum, en lögreglan náði þeim, er þeir voru að koma úr þeirri ferð. Hefur all't þeirra þýfi fundizt, en sýnt er, að aðrir haifi stolið úr gaminum á undan, því saim- kvæmt talningu vantar enn tals- vert magn áfengis og útvarps- tækja, e.t.v. allt að helmingi meira en fumdizt hefur. Málið er í rannsókn. Samsýning á Akureyri Akureyri, 16. ágúst. LIONSKLÚBBURINN Huglimn gengst fyrir tnyndl istarsýningu í Landsbankasalnum á Atour- eyri. Hún verður opnuð á morg- un, föstudag, kl. 17.30, en verður annars opin daglega kl. 14—22 til 26. ágúst. Klúbburinn óskaði efitir því við Félag íslenzkra rnyndlistar- manma, að félagar þess sýndu verk sín á samsýningu hér k Akureyri, og var þeirri mála- feitan vel tekið, Níu myndlistar- menn eiga verk á sýniiingunnii, olíumálverk, grafíkmyndir og vérk úr járni, kopar og steln- steypu. Myndirnar eru allar til sÖliu. Listamoninirniir, sem sýna, eru Einar Þorláksson, Eiríflcur Smi'th, Hallsbeinn SigUrðsson, Hörður Ágústsson, Jóhannes Jó- hanmesson, Jón Benediktssom', Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson og Magnús Á. Magn- ússon, Aðgangseyrir er 100 krómur, og renrnur væntanlegur ágóði ti'l líknarmála. Vönduð sýningar- skrá er innifalim í aðgangseyri. — Sv. P. 600 ha heykögglasvæði í Skagafirði STÖÐUGT er iinnið að undirbún ingi fyrir uppsetningu hey- kögglaverksmiðju í Skagafirði, en fyrir árið 1970 var gengið frá kaupum á þremur samliggjandi jörðum þar Eauftúni, Krossa- Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins á Akranesi næstkomandi föstudag Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins4 NÆSTKOMANDI föstudag, 24. ágúst kl. 21, efnir Sjálfstæðis- flokk'jrinn til héraðsmóts á Akra nesi (Hótel Ós) og er það 18. héraðsmót flokksins á þessu raoai Ræðnunenm verða Ingólfur Jómasoin, aLþingismaður, Friðjón Þórðarson, alþimigismaður og Sturla Böðvarsson, tæknifræðing ur. Fjölbreytt skemmitiaitriði amn- ast hljómsveit Ólafs Gauks ásamit Svanhildi, Jörundi og Þor- valdi Hal'ldórssyni, en þau flytja garoanþæbti, eftirhermiur, söng o.fl Að héraðsmótinu loflcnu verð- ur hatdmm dansfeiteiuir, þar sem Ingólfur Friðjón hljómsveit Ólafis Gautes feikur fyrir dansi ag sön.gvarar hljómi- s\i0(tariinnar koma fram. nesi og Ijingumýri að stærstum liluta. Alls er hér um að ræða 600 hektara lands til ræktunar, en Eandnám rikisins stendur fyrir framkvæmdum. Árni Jónsson hjá Landnáminu sagði í viðtali við Morgunblaðið að langt væri komið með að ræsa fram allt landið þama, en sl. ár voru ruðningar ruddir út þarna og er þvi haldið áfram. Reiknað er með að hægt verði að fá 2400 tonr. af heykögglum af þessu landsvæði, en ræktun ætti að vera lokið árið 1976. Ekki er byrjað að reisa hey- kögglaverksmiðj una sjálfa. Þessi verksmiðja þarna verður aðal- lega ætluð fyrir Norðurland vestra, Húnavatnssýslur og Skagafjörð. Þá er í bigerð að setja upp aðra verksmiðju i Salt vík í Þingevjarsýslum og eina í Ausbur-SkaftafeMssýsium. Heykögglarnir koma aðafllega í staðinn fyrir fóðurbæbi, en inn flutningur á fóðurbæti hefuir niumið 50—60 þús. tonnum á ári undanfarið. 1 heykögglaverflt- smiðjunum að Rangárvöllum, í Dölum og Brautarholti hefur framleiðslan verið um 4000 tonn á án. Árni sagði að á næstu áx- um ættu heykögglar að geta kom ið í staðinn fyrir helming af inn- flutta fóðurbætinum. * * Olvaður ökumaður olli slysi SEINT á 1 a ugardagskvölidið ók ölivaður maður á kyrrstæða bif- ne:ð á Reykjavegi í Reykjavík, með þeim afteiðinigum, að far- þegi í bifreið hans stearst rmilöð í andii'ti. Ökumaðurinn ók aif staðnum og fl'Utti fébagia. s:mm á slysadeildiiixa till rneðferðoir; SíS- a,r um nóttina handtók lögreglaái ökumaimrrinin, er harin vair áð jflut um borgirMi, enrnþá taflsvert' ölv- aður. • .«• M'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.