Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.08.1973, Blaðsíða 29
MORGLT'N'BL.AÐIÐ — ÞRÍÐJUDAGUR 21. ÁGÚST 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 21. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund hurnanna kl. 8.45: E>orlákur Jónsson heldur áfram aö lesa söguna ,,Börnin i Hólmagötu“ eftir Ásu Löckling (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii liöa. Viú sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Steí- ánsson talar við Stefán CuÖmunds son framkvæmdastjóra á Sauöár- króki. Morgunpopp kl. 10.40: Neil Dia- mond flytur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.0« Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Síðdegissagan: „Óþekkt nafn“ eftir Finn Söeborg Þýöandinn, Halldór Stefánson, les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Norræn tónlist Konunglega danska hljómsveitin leikur ,,Ossian“, forleik i a-moll op. 1 eftir Gade; Johan Hye-Knud- stjórnar. Alicia de Larroeha leikur Píanó- sónötu op. 54 nr. 4 eftir Grieg. Hljómsveitin Philharnionia leikur „Sigurö Jórsalafara", svítu op. 56 og Tvö saknaðarljóð op. 34 eftir Grieg; George Weldon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 19.50 liög vnga fólksins Siguröur Garðarsson kynnir. 20.50 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Einsöngur: Ijuba Welitsch syngur aríur eftir Verdi, Puccini og Weber. 21.30 Skúmaskot Þáttur i umsjá Hrafns Gunnlaugs sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapistill 22.35 Harmonikulög Fred Hector og hljómsveit leika nokkur lög. 22.50 Á hljóðbergi Kastali númer nfu: Saga um raun- ir heföarþjóns eftir Ludwig Bem- elman. Bandarísk leikkona Carol Channings leikur og les. 23.10 Fréttir i stuttu máll. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. ágúst 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 o*g 10.00. Morguubæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstuiid barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson heldur áfram aö lesa söguna „Börnin i Hólmagötu“ eftir Ásu Löckling (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt iög á milli liöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Christopher Herrick leikur á orgel tónverk eft- ir Samuel W'esley og Samuel Se- bastian Wesley / Nicolai Gedda og hljóðfæraleikarar úr Schola Con- torum Basiliensis flytja kantötu fyrir einsöngsrödd, „Meine Seele riihmt und preist" eftir Bach. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Schu mann: Aksel Sehiötz syngur laga- flokkinn ,,Dichterliebe“ / Annie Fischer leikur á pianó Fantasíu I C-dúr op. 17. 12.00 Dagskráin Tilkynningaf. Tónleikar. 12.25 Fréttir og Tilkynningar. veöurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 10.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspcgill 19.35 Fmhverfismál / Baidur Johnsen læknir talar um þátt heilbrigöiseftirlits rikisins umhverfisvernd. 14.30 Síðdegissagan: „Óþekkt naf«“ etfir Finn Söeborg Þýðandinn, Halldór Stefánsson, les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. Tríó fyrir fiölu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. b. Tilbrigöi um frumsamið rímna- lag eftir Árna Björnsson. Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stjórnar. c. Sönglög eftir Skúla Halldórsson. Kaupum lopupeysur. vettlingu og sokku HILDA HF., Suðurveri. — Sírni 34718. Kristjún Ó. Skugfjörð kf. Rufeindudeild Söluferð um lundið Sölumaður rafeindadeildar er i hingferð um landið. Hann er með sýnishorn og upplýsingar um radara, miðunarstöðvar, fjarskiptatæki, fisksjár og fl. Næstu daga gerir hann ráð fyrir að vera. 21. ágúst Grenivik, Húsavik. 22. ágúst Kópasker, Raufarhöfn. 23. ágúst Þórshöfn, Vopnafjörður. 24. ágúst Borgarfjörður eystri, Seyðisfjörður. 25. ágúst Reyðarfjörður, Eskifjörður, Norðfjörður. 26. ágúst Fáskrúðsfjörður. 27. ágúst Stöðvarfjörður — Breiðdalsvik. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24120. Svala Nielsen syngur viö undirleik höfundar. d. Svíta nr. 2 í rimnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. BJörn Ólafsson fiöluleikari og Sinfóniu- hljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Popphornið 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Síldarsaga Stefán Jónsson talar viö gamla Siglfiröinga. 20.00 Vinsæl lög Enrico Mainardi leikur á selló og Michael Raucheisen á píanó. 20.20 Sumarvaka a. Lítið Ijós Guömundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. b. Svo kváðu þau Olga Siguröardóttir fer meö stökur og kviðlinga eftir Vestfiröinga i samantekt Einars J. Eyjólfssonar. C. Breiófirzkur sjómaður og bóndí Árni Helgason simstöðvarstjóri i Stykkishólmi talar við Grim Sól- bjartsson.' d. Kórsöngur Karlakórinn Geysir syngur lög eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Jó- hann Ó. Haraldsson, Björgvin GuÖ mundsson og Sigfús Einarsson; Ingimundur Árnason stjórnar. 21.30 ítvarpssagan: „VerndareiiKt- arnir“ eftir Jóhannes úr Kötlum GuÖrún Guðlaugsdóttir les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.35 Til umhugsunar Þáttur um áfengismái l umsjá Árna Gunnarssonar. 22.50 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnson kynnir. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Itiddarinn ráðsnjalli Franskur ævintýramyndaflokkúr. 5. og 6. þáttur. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir, Efni 3. og 4. þáttar: Recci riddari er dæmdur til daúöa fyrir agabrot, en Thoiras, yfir- maöur setuliösins í Casal-virki, breytir dómnum og felur rlddaraa-> um aö komast ajpgnum vlglíitu Spánverja meö hjálparbelðni. 'Á leiöinni hitta Recci og þjónn hans Mazarin kardínála, sem býftúr þeim far i vagni sinum. 21.20 Geðvernd og geðlækningar Umræöuþáttur í framhaldi af géö- læknaþinginu, sem nýlega Vár haldiö i Reykjavík, meö þátttöku geölækna, sálfræöings og félags- ráögjafa. Umræðum stýrir Vilborg Ha'röar- dóttir, blaöamaöur. 21.55 íþróttir Meöal annars myndir frá Evröpu- móti í fjölþrautum i Laugardál *Og átta landa sundkeppni í Sviss. (Evrovision — Svússneska sjöa- varpiö) Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsátm. Ilagskrárlok óákveðin. Tilboð óskast í VW 1300, árg. 1973, ekinn 1300 km, skemmdan | eftir veltu. BÍLALEIGAN VEGALEIÐIR, Borgartúni 29. B.V. ÞORKELL MÁNI 1 B.v. Þorkell máni RE 205 er ti I sölu. Skipið selzt í því ástandi, sem það nú er, án veiðarfæra. Tilboð skilist til Bæjarútgerða r Reykjavíkur fyrir 5. septem- i ber 1973. Eftirgerð af fyrsta íslenzka frímerkinu i tilefní af ALDARAFMÆLI ÍSLENZKRAR FRÍMERKJAÚTGÁFU KOPAR SILFUR GULL Eftirgerðin er af 2 skildinga merkinu í „seríuformi“ - úr guli, silfri og kopar. Bárður Jóhannesson, hefur grafið stálmótin og séð um sláttu merkisins. Upplag: 1000 sett, númeruð og í smekklegum umbúðum. Verð pr. sett er kr. 18.000.- Útsölustaðir: Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, s. 21170 Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, s. 11814 Verzl. Klausturhólar S.F., Lækjarg. 2, s. 19250 og hjá Bárði Jóhannessyni, Email skartgripav. Hafnarstræti 7, s. 20475.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.